Þjóðviljinn - 22.02.1955, Page 2

Þjóðviljinn - 22.02.1955, Page 2
Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, eími 5030. Jíæturvarzla er í Reykjavikurapóteki, sími 1760. E fcetttea# m 2) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 22. febrúar 1955 I dag er þriðjudagurinn 22- febrúar. Hvíti Týsdagur. — 58. dagur árkins. — Sprengikvöld. Péturs stóll. — Tinigl í hásuðri kL 12.80. — Árdegisháflæði kl. 5:20. Síðdegisháflíeði kl. 17:35. Reykjavíkurstúdentar 1935 eru beðnir að koma á fund í litla salnum í Sjálfstæðishúsinu kl. 3:30 nk. fimmtudag. 24. febrúar. Hallbjörg Bjarnadóttir Eins og sagt var frá í blaðinu á Eunnudaginn heldur knattspyrnu- félagið Þróttur kvöidvöku í Aust- urbæjarbiói í kvöid til ágóða fyrir starfsemi sína. Kvöidvakan hefst kl. 23:15 og er fjölmargt ágætra skemmtiatriða. — Meðal annars syngja þau Guðrún Á. Símonar og Magnús Jónisson tvísöngva, Smára- kvartettinn syngur .nokkur lög, og HaUbjörg Bjarnadóttir syngur einnig. Ágóðinn rennur í félags- heimilissjóð. Á sunnudaginn voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sigurðssyni Mosfetli ungfrú Hallfriður Geovgs- dóttir (málara Vil- hjálmssonar) og Magnús Lárusson húsgagnasmiður (ekólastjóra Hail- dórssonar á Brúarlandi). Heímili brúðhjónanna verður að Hrefnu- götu 88. Síðastliðinn sunnudag gaf séra Jón M. Guðjónsson saman í hjóna- band ungfrú Arneu Sigurðardóttur frá Akranesi og séra Leo Július- son á Borg á Mýrum. Bólusetning við barnaveiki á börnum eldri en tveggja ára verður framvegis' framkvæmd í nýju Heiisuverndarstöðinni við Barónsstíg á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja éra komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga. miðvikudaga og föstu- daga klukkan 3—4 e.h. og í Lang- hoitsskó’a á fimmudögum klukk- an 1.30—2.30 e.h. á hóínitini Gátan Eins og alpjóð er kunnugt erum vér hérna á 2. síðunni allmiklir fegurðar4ýrkév4ur. Það er fyrir pœr sakir sem pesi mynd er birt hér í dag, en ekki er oss kunnugt hvar né hvenœr myndin er tekin, en hún er sýnilega af leikfiihifölfci •■**- sennilega við opn- un eiphverrar merkilegxar, hátíðar, og ennfremur að mörgum; líkum handan við tjald- ið fræga sem v.év dirfumst ekki að nefna að pessu sinni. • "w Dagskrá Alþingis þriðjudaginn 22. febrúar Efrldeild ( kl. 1:30 eh ) 1 Skógrækt, frv. 3. umr. 2 Happdrætti háskólans, frv. 3. umr. 3 To'lskrá ofl., frv. 3. umr. i Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, frv. 3. umr. 5 Æltaróðal og erfðaábúð, fiv. 2. umr. Veðrideild (kl. 1:30 eh.) t Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv. Frh. 3. umr. (Atkvgr.) 3 Innlend endurtrygging, stríðs- slysatrygging skipshafna ofl.. frv. 3. umr. 3 Iðnskólar, frv. 3. umr. t Brunabótafélag Islands, frv. frh. 3. umr. 3 Brunatryggingar utan Reykja- víkur, frv. 2. umr. Ríkisreikningurinn 1952, frv. 2. umr. Hehma er bezt, 1. hefti V. árgangs er nýkomið út. Efni: Amma mín, eftir Bjarna Sig- urðsson; Á hrein- dýraslóðum, eftir Helga Valtýs- son; Frá Eyjólfi á Apavatni, eftir Helga Guðmundsson; Rímnaþátt- ur (Háttanöfn); Albert Schweitz- er: Taktu maður vara á þér, þýtt af Sigurði Helgasyni; Sumargleði og vetrarþankar, eftir Þorbjörn Björnsson á Geitaskarði; Heima kvæði eftir Snæbjörn Einarsson; Úr ræðum sr. Pá’s Sigurðssonar; Nokkrar smáleiðréttingar og at- hugasemdir, eftir Hallgrím frá Ljársógum, og Athuganir athugað- ar, eftir Jóhann Bjarnason; Hest- arnir á bænum, visur eftir Sigur- laugu Árnadóttur; Ljóð um Lax- árdal, eftir Jóhannes úr Kötlum; 1 gróandanum smásaga eftir Magnús Jóhannsson Hafnarnesi, ofl. — Forsíðumynd er af Dvalar- heimili aldraðra sjómanna. og svo er haldið áfram þeim góða sið að birta gamiar sögulegar myndir, er í heftinu mynd af Bankastræti skömmu fyrir síðustu aldamót. Ægir, 2 .hefti þessa árg. er ný- komið út. Efni: Útgerð og af!a- brögð í janúar; Freðfiskmarkað- urinn í Bandaríkjunum; Skips- tapar og slysfarir; Frá Hrísey; Skipastóllinn 1954; Fiskaflinn 1954; Viðskiptasamningar endur- nýjaðir; Freðfiskframleiðslan, Ra.nnsóknir á saltsíld 1947-48; Út- fiuttar sjávarafurðir í nóvember; Skreiðarframleiðslan; Saltfisk- framleiðslan. Kathryn Hepburn og John Barrymore áttu einu sinni að Jeika saman í. kvikmynd, og allt frá fyrstu sýn rikti fuM- kominn fjandskapur milii þeirra. Þegar upptökunum lauk, varp Kathryn öndinni létta.r: „Guði sé lof, að ég skuli a'drei frarar þurfa að leilca móti yður’. Barrymore leit á hana, sagði síðan rólega: . „Og það þykist þér hafa gert". (Úr BV) Frá Kvöldskóla alþýðu Lesstofa MIK Þingholtsétræti 27 er opin kl. 15-19 hvern virkan dag. Alltaf öðru hvoru koma sendingar af nýjum bókum, blöðum og tímaritum. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukennsla I. fL 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla. 18:55 Framburðarkennsla í ensku. 19:15 Þingfréttir. Tónleikar. 19:40 Augiýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 ■ Ávarp frá Rauða krossi IsJands (Biskup Islands, herra Ásmundur Guðmundsson). 20:30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.) — 20:35 Erindi: Frá ítölskum eld- stöðvum; III: Brímavellir og Vesú- víus (Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur). 21:00 Tónieikar Sin- fóníuhljómsveitarinnar í Þjóðleik- húsinu; fyrri hluta. Stjórnandi: Róbert Abraham. Einleikari á fiðlu: Þorvaldur Steingrímsson. — Symphonie Espagnole fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Lalo. 21:35 Céstur fornrita: Sverris saga. — 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Passiusálmur (20). 22:20 Bækur og menn (V. Þ. G. útvarpsstj). 22:40 Léttir tónar. Þorvaldur Þórarinsson X kvöld hefst nýr flpkkur: Þor- valdur Þórarinsson flytur fyrsta fyrirlestur sinn um stjórnarskrána. Það er klukkan 8:30. Xrossgáta nr. 586 Æfing í kvöld kl. 8:30 Edda er væntanleg Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8:30. Sólfaxi kemur til Reykjavíkur kl. 16:25 í dag frá Lundúnum og Prestvik. Fer til Kaupmannahafn- ar í fyrramálið. 1 dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrai', B’önduóss, Egilsstaða, Fiateyrar, Sauðárkrólcs, Vest- mannaeyja og Þingeyrar; á morg- un til Akureyrar, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Lárétt: 1 samtök 4 gras 5 neytti matar 7 mörgum sinnum 9 nagdýr 10 málmur 11 verkur 13 merki 15 forfeðra 16 hestamannafélag Lóðrétt: 1 ekki mörg 2 hrós 3 iat- hugp. 4 gi’ískt slcáld 6 þaka 7 mjólkurmat 8 nem 12 skst 14 tenging >15 tóif mánuðir Lausn á nr. 585 Lárétt: 1 hrundar 7 eó 8 ióða 9 inn 11 SAS 12 ýt 14 NA 15 Fram 17 so 18 man 20 slcötuna Lóðrétt: 1 heit 2 Róm 3 n.l. 4 dós 5 aðan 6 rasar 10 nýr 13 fcamt 15 fok 16 mau 17 ss 19 NN Styrktarsjóður munaðarlausra barna, sími 7967. er 7967. Elmskip Brúarfoss og Goðafoss eru í Rvík. Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Keflavikur og Hafnarfjarðar. Fjiallfoss fer frá Reykjavík ár- degis í dag til Akraness. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Hull. Fjallfoss fór frá Siglufirði í gær til Hjalteyrar, Akureyrar, Húsa- víkur, Norðfjarðar og þaðan til Rotterdam. Selfoss fór frá Fá- skrúðsfirði 19. þm til Hull, Rott- erdam og Bremen. Tröllafoss fór frá Rvík 17. þm til New York. Tungufoss fer frá Reykjavík í kvöld til Siglufjarðar og þaðan til Gdynia og Abo. Katla fór frá Rjeykjavík í gærkvöld til Piatreks- fjarðar, Akureyrar og þaðan til Leith, Hirtshals og Gautaborgar. Skipaútgerð ríJdslns Hekla verður væntanlega á Ak- ureyri i dag á vesturleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Þyrill er í Reykjavík. Skjiald- breið er á Húnaflóa á suðurleið. Oddur var á Skagaströnd í gær. Skipadeild SIS Hvassafell lestar á Norður- og Austur'Landshöfnum. Arnarfell kemur til Rio de Janeiro i dag. JökulféU fór frá Helsingborg í gær til Ventspils. Dísarfell er væntanlegtj til Reykjavíkur á morgun. LiUafeU fór frá Reykja- vik í gær til Breiðafjarðar- og Vestfjarðahafna. HelgafeJl fór frá Reykjavík 17. þm til New York. Bæjartogararnir Haliveig Fróðadóttir var að losa í gær i Reykjavíkurhöfn. Þor- steinn Ingólfsson fór á veiðar á sunnudiaginn. Talið var láklegt í gær að Jón Baldvinsson kæmi til hafnar í dag. Hinir fimm togar- arnir hafa allir verið á veiðum nú um nokkurra daga akeið. Merki Rauða krossins verða afhent kl. 9 árdegis á morg- un á þessum stöðum: Skrifstofu RKI Thorvaldsensstræti 6, Skó- búð Reykjavíkur Aðalstræti 8, Fatabúðinni Skólavörðustíg 21, Efnalaug Vesturbæjar Vesturgötu 53, Verzlun Sveins Egilssonar Laugavegi 105, Sunnubúðinni Mávahlíð 26, Silla og Valda Há- teigsvegi 2, Stóru-Borg Baugsvegi 12, Stjörnubúðinni Sörlaskjóli 42, Verzl. Elisar Jónssonar, Kirkju- teig 5, Verzlun Axels Sigurgeirs- sonar, Barmahlið 8, Raftæk j a- vinnustofu Árna Ólafssoniar Sól- vailagötu 27, Ungmennafélagshús- inu við Holtaveg, Kleppsholti; KFUM við Reykjaveg (hominu Kirkjuteigi og Reykjavegi), Kron Langholtsveg 136. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán vlrka daga kL 2-lú síðdegis. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kL 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kL 2-7. Landsbðkasafnlð kl. 10-12, 13-19 og 20-22 aUa virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnlð kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 4 þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið 4 virkum dögum kl. 10-12 og (4-19. ÚTBREIÐIÐ ÞJÖÐVILJANN Efni skapnaðar er mins þannig, að eitthvert dýr mér yfirlætur skinn eða skjól sitt eða skegg myrkviðar, ormur spuna sinn; * er því svo varið. Djúpur er ég sem brunnur eða dæld vatna, stundum lítill, stundum þrekinn. Forvitrir mig brúka fáum sinnum lalveg einan; er þvi svo varið. Sá mig ei brúkar sárfátækur æ mun vera um ævi sína Ráði nú gátu rekkar spakir. Úti er talið að þessu sinni. Ráðning siðustu gátu: Rokkur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.