Þjóðviljinn - 22.02.1955, Síða 8

Þjóðviljinn - 22.02.1955, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. febrúar 1955 ».ili )í ÞJÓDLEÍKHÚSID Sinfóníuhljóm- sveitin Tónleikar í kvöld kl. 21. Þeir koma í haust Sýning miðvikudag tkl. 20. Næst síðasta sinn. Fædd í gær Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Örlagaþræðir (Phone call from a Stranger) Spennandi, viðburðarík og af- burðavel leikin ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Shelley Winters, Gary Merrill, Michael Rennie, Keean Wynn, Bette Davis o. m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Drottning ræningjanna (Rancho Notorious) Spennandi og vel gerð ný bandarísk kvikmynd' í litum. Aðalhlutverk: Marlene Diet- rich, Mel Ferrer, Arthur Kennedy. Börn innan 16 ára fá ekki að- gang Sýnd kl. 5, 7 og 9. nn ' ' I'í ' ' InpoiiMO Sími 1182. Myndin af Jehnie Dulræn, ný, amerísk stór- mynd framleidd af David O. Selznick. — Myndin er byggð á einhverri einkenni- legustu ástarsögu, er nokkru sinni hefur verið rituð. — leikstjóri Alfred Hitchcock. — Aðalhlutverk: Jennifer Jones, Joseph Cotten, Ethel Barry- more, Cecil Kellaway, Lillian Gish. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. g^EYKJAVÍKUyS Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. 71. sýning annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. Sími 3191. HAFNAR FIRÐI Simi 9184. Anna Stórbrotin ítölsk úrvalsmynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Sylvana Mangano Sýnd kl. 9. Notið þetta einstaka tækifæri. 9. vika Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvalsmynd eftir samnefndri skáldsögu. Sýnd kl. 7 vegna mikillar aðsóknar. Sími 81936. Berfætti bréfberinn Leikandi létt og skemmtileg ný amerisk gamanmynd í eðli- legum litum. í mynd þessari, sem einnig er geysi spennandi, leika hinir alþekktu og skemmtilegu leikarar: Robert Cummings, Terry Moore og Jerome Courtland. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 6485. Þrjózka (Trots) Athyglisverð og afar vel leikin sænsk mynd um þá erf7 iðleika, er mæta ungu fólki. Aðalhlutverk: Anders Hen- riksson, Per Oscarsson. — Leikstjóri: Gustav Molander. Mynd þessi var sýnd hjá Filmíu 8. og 9. jan. s. 1. Bönnuð börnum. Sýnd kl'5, 7 og 9. Félagslíf Sundæfingar Ármanns eru í Sundhöllinni á þriðju- dögum og fimmtudögum frá kl. 7—7.45 fyrir yngri flokka og kl. 7.45—8.30 á sömu dög- um fyrir eldri flokka. Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Unglingafl. Æfing í Eddu- húsinu í kvöld kl. 6.30. Sýningarfl. Æfing í sam- komusal Gagnfræðaskólans, Hringbraut 121, i kvöld kl. 8. Stjórnin. Siml 1384. Æska á villigötum (Farlig Ungdom) Mjög spennandi og viðburða- rík ný dönsk mynd, er fjall- ar um æskufólk, sem lendir á villigötum. Um kvikmynd þessa urðu mjög mikil blaða- skrif og deilur í dönskum blöðum í fyrravetur. Myndin var kosin bezta danska kvik- mynd ársins. — Aðalhlutverk: Ib Mossin, Birgitte Bruun, Per Lauesgaard, Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444. Úrvalsmyndin Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. — Sagan kom í „Familie Journalen“ í vetur, undir nafninu „Den Store Læge“. Jane Wyman, Rock Hudson, Barbara Rush. Myndin sem allir tala um og hrósa! Sýnd kl. 7 og 9. Hetjur óbyggðanna (Bend of the River) Hin stórbrotna og spennandi ameríska litmynd eftir skáld- sögu Ben Gulick James Steward, Julia Adams, Arthur Kennedy. Bönnuð börnum inna 16 ára. Sýnd kl. 5. LANDGRÆÐSW SJÓÐUR SPYRJID EFTIR PÖKKUNU MEÐ GRÆNU MERKJUNUI LIGGUR LEIÐIN Laugaveg 30 — Síml 82209 Fjölbreytt úrval al steinhringum — Póstsendum — FÉLAGSVIST í í kvöld klukkan 8.30. Góð verðlaun. — Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Mætið stundvíslega Herranótt 1955 I fh !S ft íVff H' U ] S 4 s p IB a s X EINKARIT ARINN hinn snjalli gamanleikur Menntaskólanema verð- ur sýndur í Iðnó í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir klukkan 2 til 6 í dag Leiknefndin Næst-síSfuta sýning Hustfirðingamót Austfirðingamótið verður haldið í Sjálfstæðis- húsinu föstudaginn 25. febrúar og hefst kl. 20 með kaffidrykkju. Dagskrá: Mótið sett: Leifur Halldórsson; Upplestur: Valur Gíslason; Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson; Spurningaþáttur: Jón P. Emils; Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Sjálfstæð- ishússins kl. 17—19 á morgun og fimmtudag. Borð tekin frá á sama tíma. Klæönaður: Síðir kjólar, dökk föt. Stjórnin ■ j Knattspymufélagið Þrótður ■ ! Mlnagturskemituii ■ ■ ■ ■ ■ í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.15. ■ ■ Guðrún Á Símonar og Magnús Jónsson syngja dúett úr ó-perum og óperettum, : Weisshappel aðstoöar. B »• • • < Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur. Öskubuskur syngja vinsæl lög. HaUbjörg og hraiöteiknarinn skemmta. Smárakvartettinn syngur, Carl Billich aðstoðar ■ ■ Hljómsveit leikur ■ ■ Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Söluturn- : inum, Hverfisgötu 1 og í Austurbæjarbíói eftir kl. 4. í i I ■ i ■ ■ • Fmidand I ■ s ■ : s M.s. „Tungufoss' fermir vörur til íslands í Abo i um 10. marz. Flutningur óskast tilkynntur aðal- s j skrifstofu vorri sem fyrst. H.f. Eimskipafélag íslands í ■ ■ 9 ■ za -■■•••' . i i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.