Þjóðviljinn - 16.04.1955, Page 5

Þjóðviljinn - 16.04.1955, Page 5
Laugardagur 16. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hernámiiiu létt af Austur i adur eri ario er lidid Ausfurriki lofar i sfaSinn aS veifa engu riki hersföSvar i landinu Hernáminu verður létt af Austurríki þegar eftir að und- irritaður hefur verið friöarsamningur á grundvelli þess samkomulags, sem varö í viðræöunum í Moskva milli stjórna Sovétríkjanna og Austurríkis og hernámsliðin verða á brott úr landinu eigi síðar en 31. desember 1 ár. Frá þessu var skýrt í sameig- inlegri ýfirlýsingu um viðræð- urnar, sem stjórnir Sovétríkj- anna og Austurríkis gáfu út í gær. Sovétstjórnin hefur gert margar tilslakanir til að sam- komulag gæti orðið um að veita Austurríki fullt sjálfstæði og létta af því hernáminu. Hún hefur þannig fallið frá kröfum sínum til fyrirtækja og olíulinda sem voru í þýzkri eigu Algild regla í Kenya „Það virðist vera aigild regla í öiium þessum fangabúðum að fangar séu beittir ofbeidi til að fá þá tii að játa á sig þátt- töku í má má félaginu," sagði dómari í Thika í Kenya fyrir nokkru þegar hann kvað upp dóm yfir Afríkumanni úr hjálp- arsveitum brezka nýlenduhers- ins, sem var ákærður fyrir að hafa húðstrýkt Kíkújústúlku til dauða. Sakborningurinn var sýknaður af morðákæru en dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir manndráp. ðiæll 8i m f jór- veldafund McMillan, hinn nýi utanríkis- ráðherra Breta, hefur boðað Pinay, utanríkisráðherra Frakk- lands til London í næstu viku og munu þeir rteða um ýms mál, sem bæði ríkin varða. Talið er víst að á dagskrá þeirra muni einnig verða fundur stórveldanna fjögurra. Nu, Sjú, Nehru, Nasser á fundi Forsætisráðherrar Kína, Ind- lands, Egyptalands og Burma, þeir Sjú Enlæ, Nehru, Nasser og U Nu sátu í gær á fundi í Rang- oon, höfuðborg Burma, en þaðan munu þeir allir fara á ráðstefnu 25 Afríku- og Asíurikja sem hefst í Bondoeng í Indonesíu á mánudaginn. Nehru sagði við brottförina frá Delhi að ráðstefnan væri vottur um hinn nýja anda sem nú ríkti í Asíu. í ritstjórnargrein um ráðstefn- una i indverska blaðinu Hindu- stan Standard var komizt svo að orði í gær, að þetta væri í fyrsta sinni sem þjóðir Asíu og Afríku kæmu saman á fund að eigin frumkvæði til að ráða mál- um sínum. Asía hefði til skamms tíma verið leikvangur evrópskra stjórnmála og þjóðir Afríku leik- soppar i höndum evrópskra ný- lenduvelda. Ráðstefnunni væri beint gegn erlendri yfirdrottn- un og stríðsundirbúningi. fyrir hernámið og hún hafði fengið ráð yfir sem skaðabætur fyrir það tjón sem þýzki herinn og bandamenn hans ollu í Sovét- ríkjunum á stríðsárunum. Eltír síldartoríur í kafkúlu Fiskifræðingar í Sovétríkjun- um eru farnir að nota kafkúlu við fiskirannsóknir. Er þetta kúla úr þykku stáli, búin sterk- um ljóskösturum. Kafkúlunni er sökkt djúpt niður í sjóinn með vísindamenn innanborðs. I birtu kastljós- anna athuga þeir svo fiskana og annað sjávarlíf. Einum vísindamanni hefur tekizt að láta draga sig í kúl- unni og verða þannig samferða síldartorfum á leið þeirra um sjóinn. Hefur hann ljósmyndað og kvikmyndað hreyfingar torf- unnar út um kúlugluggana. skapið kætir“ Norskir læknar hafa rann- sakað áhrif kaffidrykkju á fólk og birt niðurstöður síu- ar. Þeir hafa látið 88 karla og konur drekka kaffi og fylgzt með. öllu hátterni fóiksins. Þegar 10-20 mínút- ur eru liðnar frá þvi kaffi- drykkjan héfst fer að verða var fjörgandi áhrifa kaffis- ins og þau ná hámarki eftir 1-2 kiukkutíma. Síðan taka þau að hjaðna og eru með öllu horfinn eftir 5-6 klukku- tíma. Kaffið varð þess valdandi að þreyta, deyfð og ólund liurfu og í staðinn urðu menn málgefnir og ímyndun- araflið fékk byr undir vængi. Greina mátti að rithönd flestra breyttíst við kaffi- drykkjuna og blóðþrýstíng- urinn hækkaði. Austurríka stjórnin fær ó- skoraðan yfirráðarétt yfir Dónárskipafélaginu mikla, skipasmíðastöðvum þess og hafnarmannvirkjum. Ennfrem- ur fær hún alla stjóm olíu- linda og olíuhreinsunarstöðva i austurhluta landsins, sem sovétstjórnin hafði áður áskilið sér að starfrækja í eigin þágu í 30 ár. 1 staðinn heitir stjórn Austurríkis því að selja Sovét- ríkjunum hráolíu úr þessum lindum samkvæmt nánari samningi. Sovétstjórnin heimilar Aust- urríki að greiða 150 millj. doll- ara skaðabætur, sem voru á- kveðnar í friðarsamningsupp- kastinu frá 1949, í vörum í stað dollara og stjórnirnar lýsa yfir þeirri ákvörðun sinni að koma verzlunarsambandinu milli landanna í eðliiegt horf. Þá lofar sovétstjórnin að allir austurrískir þegnar sem af- plána refsingar í Sovétríkjunum verði sendir heim þegar eftir að friðarsamningurinn hefur verið undirritaður. Þeir munu vera um 1500 talsins. Loforð austurrísku stjórnar- innar. Austurríska stjórnin lýsir því hins vegar yfir, að Austurríki muni aldrei gerast aðili að hernaðarbandalögum né heimila erlendum her setu í landinu. I uppkastijiu frá 1949 var austur- ríski herinn takmarkaður við 53.000 manns. Mikill fögnuður í Austurríki. Mikill fögnuður ríkir í Aust- urríki yfir þessum málalokum, enda virðist nú óhætt að full- yrða, að landsmenn öðlist aftur sjálfstæði sitt og fullveldi eftir 17 ára ófrelsi, 7 ár undir oki nazista og 10 ára hernám stór- veldanna fjögurra. Myndin er tekin á síöasta skákmótinu sem haldið var í Hastings í Bretlandi. Smisloff situr við borðið, en pýzki skákmeistarinn Unzicker rœðir við hann um skákstöðuna. Hætti við að fara til USA er hann frétti að þar eru skólar Rússneski strokupiltuTinn Lisikoff varð fyrir vonbrigðum með frelsið í „hinum frjálsa heimi” ' Laugardaginn fyrir páska tilkynnti bandaríska her-. stjórnin í Berlín að rússneski pilturinn Valerí Lisikoff, sem lýst hafði veriö yfir að veitt yrði landvist í Bandaríkjun- um vegna þess aö hann væri pólitískur flóttamaður, hefði veriö afhentur sovézkum heryfirvöldum. Lisikoff er 16 ára gamall ogl að strákur hefði orðið svo hrif- einkasonur ofursta í sovézka flughernum- Bandaríska her- stjórnin skýrði frá því seint í marz að hann hefði strokið frá Austur-Berlín og yrði veitt landvistarleyfi í Bandaríkjunum þar sem strokið stafaði af stjórnmálaástæðum. Hafði hlustað á áróðursútvarp Áróðursdeild bandariska hersins í Berlín skýrði svo frá Síld lyftir bát úr hafi Á síldarvertíðinni við Nor- eg í vetur sökk einn bátur- inn vegna þess að síldin drapst í barmafullri nótínni svo að hún sökk tíl botns og dró bátinn á eftir sér. — Áhöfnin bjargaðist með naumindum. En ekki leið á löngu að nótin kom upp aftur og fleyttí nú bátnum með sér upp á yfirborðið. Honum varð bjargað og yfir 100 tonn af síld náðust úr nót- inni. Kosningar í Bret- Eandi 26. maí n.k. Anthony Eden forsætisráðherra tilkynnti þetta í útvarpsræðu í gærkvöld Anthony Eden, hinn nýi forsætisráöherra Bretlands, til- kynnti í útvarpsræöu í gærkvöld, aö þing yröi rofið og kosningar látnar fara fram 26. maí n.k. Þegar tilkynnt var siðdegis í gær, að Eden ætlaði að tala í út- varp um kvöldið, var enginn vafi talinn á að tilefnið væri að stjórnin hefði ákveðið að rjúfa þing. Þingið verður rofið 6. maí, kosningarnar haldnar 26. maí og nýtt þing kemur saman 7. . júní. ! Kemur ekki á óvart. Það hefur lengi verið búizt | við því, að íhaldsflokkurinn efndi til kosninga í ár, einu ári áður en kjörtimabili núverandi ! þings lýkur. Háværar kröfur um þingrof hafa lengi verið uppi ( i brezka Ihaldsflokknum og eru þær ástæður helztar, að leið- I togar flokksins hafa viljað nota sér ágreininginn í Verkamanna- flokknum og neyta færis með.an enn árar vel í atvinnulífi lands- ins. Allar horfur eru á að efna- hagur brezka ríkisins muni fara stórversnandi í sumar og næsta vetur og íhaldsflokknum þykir því vissara að tryggja sér strax völdin næstu fimm árin. Engu spáð um úrslit. Engu verður spáð um úrslit kosninganna, en margir telja að litlar breytingar muni verða á styrkleikahlutföllum íhalds flokksins og Verkamanna- flokksins. A.m.k. virðast allar aukakosningar sem fram hafa farið á undanförnum árum til þingsins hafa borið það með sér. inn af því sem hann heyrði í bandarisku áróðursútvarpi á rússnesku að hann hefði ákveð- ið að yfirgefa foreldra sína og föðurland og gerast Banda- ríkjamaður. Þegar tilkynnt hafði verið að Lisikoff væri farinn heim aftur sagðist fréttaritara brezku fréttastofunnar Reuters í Berlín svo frá, að hann hefði tekið sinnaskiptum eftir að honum varð ljóst að hann hafði ekki lagt allskostar rétt- an skilning í vígorð áróðursút- varpsins um „hinn frjálsa heim“ í vestri. Taldi drengur- inn að þar þyrfti enginn að gera neitt nema það sem hann langaði mest til, m.a. væri börnum og unglingum í sjálfs- vald sett, hvort þau gengju í skóla eða ekki. Þegar hann frétti að hann yrði að ganga í skóla eftir sem áður þótt hann færi til Bandaríkjanna féll honum allur ketill í eld og hann bað um að verða send- ur heim. KrafIzé bóta Rúmenska stjórnin hefur sent stjórn Sviss enn eina orðsend- ingu þar sem hún krefst skaða- bóta vegna árásarinnar á rú- menska sendiráðið í Bern í fe- brúar s.l. Þegar vopnaðir bófar tóku sendiráðsbygginguna á sitt vald og háldu henni í nokkra daga. I viðureign þeirra við sendiráðsstarfsmenn særðist bíl- stjóri sendiráðsins til ólífis.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.