Þjóðviljinn - 21.05.1955, Side 4

Þjóðviljinn - 21.05.1955, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. maí 1955 Lífið litln Immcsð Jóhann Gunnar Ólafsson heit- ir maður, sem verið hefur á umrenningi austur á Fljótsdals- héraði sl. sumar. Hann fer að gerast vísindamaður, eins og Sölvi Helgason, og reynist honum allt að því jafnsnjall. Hann kemur á hinn sögufræga stað, Gálgaásinn í Egilsstaða- landi, þar sem enn sér merki hins dapra tíma er menn voru teknir af lifi fyrir sakferli. í»ar kemur andinn yfir hann, og nú er hann það meiri mað- ur en Sölvi Helgason að hann hefur 1 jósmyndavél; og hon- um tekst af verkkunnáttu, sem Sölvi var líka frægur fyrir, að taka mynd af svokölluðum Gálgakletti, en þar voru saka- menn hengdir. Nú byrja vísind- in. Þarna áfast við klettinn er lítil upphækkun, þar stóð sá dæmdi rólegur með snöruna um hálsinn og beið eftir því að böðullinn hrinti honum fram af, svo að snaran gæti verkað á hálsinn og hinum göfuga dómi yrði fullnægt. Það var frægt um Sölva, hve hann gat verið órökvís í vísindunum, eins og þegar hann reiknaði börn í konur; og eins fer þessum kol- lega hans á Héraðinu sl. sum- ar. Hann heldur að þessir vesa- lingar, sem þann veg voru leiddir til slátrunar, hafi stað- ið á fótunum, rólegir í vísinda- legum hugleiðingum eins og hann, og það er varla von að hann hafi verið að hlusta eftir þvi alþýðumáli, „að draga menn á gálgann,“ sem segir þessa scgu alveg vísindalega. Eftir þessu fara svo önnur visindi hans í hengingarfræðum, og er tnér sagt að þennan mann notl Varnarmálin Framhald af 7. síðu. matur, ef til styrjaldar kemur.“ Aðspurður hvort mikil vörn væri í loftvarnabyrgjum, sagði Peterson: „— Já vissulega. Einföld og ódýr loftvarnabyrgi veita fólki því nær fullkomna vörn gegn geislaverkun og hitanum sem leggur frá vetnissprengingu. Hinsvegar stoðar ekki að grafa loftvarnabyrgi undir stórborg- •uhum því að sprengjur þær sem nú eru búnar til grafa sér svo djúpa gröf í jörðina að ó- gerningur er að gera sprengju- held skýli svo djúpt að að gagni geti komið. (Ástandið hvað það snertir er mikið breytt frá því á dögum Hiro- shima sprengjunnar sem var loftsprengja sem gróf sér ekki dýpri gr,öí en það að mað- ur sem var staddur í 16 feta djúpum kjallara undir staðnum sem sprengjan lenti á lifði ó- sköpin af án þess að honum yrði meint af.) Segjum sem svo að sprengju yrði varpað á Washington og okkur tækist að koma milljón manna út fyrir versta hættu- LIGGUB LEIÐIN ísfirðingar fyrir sýslumann. Eftir að þessu sleppir, og alveg upp úr þurrru, gerir maður þessi svo þá vísindalegu uppgötvun að Benedikt frá Hofteigi hafi eigi lesið það, sem Magnús á Hnappavöllum skrif- aði um Valtý á grænni treyju. Það er sjálfgefið, að ég á margt ólesið, en ég hélt að það kæmi vísindastarfsemi þessa Sölva-kollega ekkert við; og það mun fara hér sem fyrri daginn, að heldur þyki þetta ó- rökvíslegt og mér verði trúað til þess að hafa lesið eigi öllu minna í íslenzkum fræðum en þessi hlaupari sem hér um ræð- ir. Eg er orðinn vanur svona narti, og læt mig litlu skipta, enda votta þau slíkt það er ég má vel við una. En af því að þetta er sýslumaður er rétt að kenna honum það ■ í lögum þessa gamla tíma, að mann- dráparar, eins og sagan segir (að Valtýr á grænni treyju , hafi verið álitinn, voru háls- höggnir, en þjófar hengdir; og er þetta hrapallegasta mis- sögnin í sögu Magnúsar á Hnappavöllum um Valtý á grænni treyju, og svo örlaga- rík að söguna verður að endur- skoða, og rengja, í veigamiklum atriðum. Þetta hefi ég gert, þótt enn hafi eigi birzt á prenti nema lítill hluti þess sem á daginn hefur komið. Verður þá og enn minna úr mynda- vísundum sölvans, þeim er hann birti í Eimreiðinni og ég rakst á af tilviljun fyrir eigi löngum tíma. Benedikt Gíslason frá Iloíteigi. og Framsókn svæðið. Stærð hættusvæðisins fer auðvitað eftir stærð sprengjunnar og í rauninni veit ýg ekki til þess að nein tækni- leg vandkvæði séu á því að hægt sé að búa til hvað stóra sprengju sem er, — en segj- um að það væri tiltölulega lítil sprengja sem varpað yrði á Washington, t. d. sprengja sem jafngilti 10 milljónum tonna af tundri. Gereyðingarhringurinn út frá þeim stað er hún félli á væri þá 4 mílur. Allt það er á því svæði væri splundraðist og færi í mola, eða réttara sagt duft. Sprengjan myndi grafa sér 170—200 feta djúpa holu í jörðiná. Holan myndi að öllum líkindum verða ein míla í þver- mál. Þegar ég tók við stjórn varn- armála árið 1952 var skipu- lagning þeirra sniðin eftir reynslu brezkra og þýzkra borga af ógnum loftárása og miðuð við að kjarnorkusprengj- ur þær er notaðar yrðu í stríði væru ekki kröftugri en Hiro- shima og Nagasaki sprengj- urjnar, 'en þær voru ígildi 50.000—160.000 tonna af tundri. Svo kom vetnissprengjan til sögunnar og þar með urðu all- ar ríkjandi varnarráðstafanir úreltar. Hún jafngilti 10 millj. tonnum af tundri og gróf sér 170 feta djúpa holu í jörðina. Sú hola hefði hæglega getað rúmað allar hinar háu og voldugu byggingar er húsa her- Engin fiskbúð í Vogum — Andlegur sýklahernaður VOGABÚI skrifar: „Það er svo- lítið skrýtið hjá okkur núna hér innfrá: við getum ekki lengur fengið fisk. Hér var lengi vel fiskbúð á heldur góð- um stað, og er ekkert sérstakt um það að segja, nema hún naut viðskipta okkar allra. Svo var henni allt í einu lokað „vegna breytinga“ eins og sagt var á miða sem límdur var á hurðina. En það virðast vera meiri breytingarnar sem þarf að gera á aumingja búðinni, því margar vikur eru liðnar og alltaf stendur miðinn á lokaðri hurðinni. En þetta veldur því J að við sem ekki höfum efni á j að borða kjöt í alla mata ■— ! og mundum kannski verða leið j á þvílíkum lúksus — þurfum j að sækja fiskinn alla ieið út j í Kleppsholt, og er það allt frá : 10 mínútna upp í 20 mínútna : gangur. Það sem mig undrar j mest er að enginp Vogabúi skuli hafa í sér framtakssemi til að reyna að græða á fisk- sölu, en fisksala er allarðvæn- legur atvinnuvegur eins og kunnugt er. Eg er nú ekki nema veslings kona, en ef ég væri karlmaður og ætti hægari heimatök, þá mundi ég vissu- lega aumkvast yfir mína kæru granna í Vogunum og koma upp fisksölu með nýrri lúðu, hausuðum þorski og gómsætum steinbíti á hverjum morgni. En nú má ég ekki vera að þessu lengur; ég þarf sem sé að skreppa út í Kleppsholt að ná mér í ýsu fyrir hádegið". hefur útgáfa glæparita verið arðvænlegastur atvinnuvegur hér á landi undanfarið ár eða litlu léngur. Þessi starfsemi var látin óáreitt fyrsta kastið, en er Þjóðviljinn hafði riðið á vaðið og veitzt að henni í fyrravetur eitt sinn tóku ýms- ir undir orð hans, og voru hneykslaðir. Sú hneykslun kom þó fyrir lítið, og þessi útgáfa stendur enn með sama blóma og fyrr; enda er hún af því tagi að spillt stjórnarvöld eins og okkar munu fremur telja sér hag í henni en hitt. Nú vill Pósturinn vekja athygli á því að nokkrir menn, sem gegna uppeldis- og menningarstörfum í þjóðfélaginu, hafa samið bréf til menntamálaráðherra og krafizt þess að hér yrði tekið í. taumana. Segir í bréfinu að þessi útgáfustarfsemi sé „eins konar sýklahernaður, sem stefnir öllum, og þó einkum börnum og unglingum, í beinan voða“. Krefjast þeir þess síðan að bönnuð sé útgáfa sorp- og klámrita hér á landi og stöðv- aður innflutningur samskonar rita frá útlöndum. — Þetta er athyglisvert frumkvæði, og verður fróðlegt að sjá hvern árangur það ber. En kannski væri heppilegra að annar menntamálaráðherra hefði tek- ið við slíku bréfi en sá sem nú situr. 41meniiur dansleikur í kvöld klukkan 8.30 Hljómsveit Svavars Gests Leiksystur skemmta. Aðgöngumiöar seldir klukkan 6 til 7 Þýzki samkórinn SINGGEMEINSCHAFT DES STADTISCHEN GYMNASIUMS BEBGISCH GLADBACH s amsongu ÞEGAR FISKsala er undanskil- in, ítem hermang og þvíumlíkt, málaráðuneyti Bandaríkjanna. Eftir vetnissprengjutilraunina í Enivetok í Kyrrahafi varð sýnt að eina vörnin fyrir borgarana í kjarnorkustríði væri að flytja fólkið úr öllum borgum Banda- ríkjanna í styrjaldarbyrjun. — Yrði ekki miklum vand- kvæðum bundið að tæma New York af fólki? — Jú við ráðgerum að flytja milljón manna þaðan sjóleið- ina og að sjálfsögðu yrði járn- brauta- og vegakeifið út frá borginni notað til hins ýtrasta. í kjarnorkustríði getur auðvit- að ekki verið um það að ræða að bjarga öllum en viðleitnin verður að vera í þá átt að bjarga eins mörgum og kostur er á. Allir bílar og farartæki í einstaklingseigu yrðu tekin til almenningsnota og allt veltur á því að ýtarleg áætlun um skipulagðan burtflutning sé fyr- ir hendi.“ Peterson varnamálastjóri Bandaríkjanna segir ennfrem- ur: „Við höfum umgirt Banda- ríkin viðvörunarkerfi sem nær frá Havai yfir Alaska til Kana- da, Grænlands og íslands. Strax og við fáum veður af hættunni sem nálgast verður hafizt handa um að flytja fólk- ið frá 95 stærstu borgum Bandaríkjanna. Því ómögulegt verður að vita hverja þeirra óvinurinn muni vélja sér að skotmarki." í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7. Aðgöngumiöar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Austurbæjarbíói. miiimimuMHiHUiiiHiuiiiiiiinMiiiiiiiiiiMaiiimiHMimiiiuiiuaiifMRiiMmii s / -.Ú :/ ■ TÉKKÓSLÓVAKÍA S framleiðir allskonar dælur: ^ ■ Handdæiar, véldælur o.s.frv. F~Ji % ■&?■■■'*!&& i.,. | f "j Leitið upplýsinga hjá Kristján G. Gíslason & Co. h.f. Umboðsmenn fyrir: Strojexpoxt Ltd., Prag MHIUIHHIHHIinilSMIIIIIIIIIIIMIIlMliiiiaaiiaiiiiaiMniiiiiiiiaiiilllHlllinillHlllM

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.