Þjóðviljinn - 27.10.1955, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 27.10.1955, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fixruntudagur 27. október 1955 ^S. - - - 'irir t dag er fimmtudagurinn 27. október. Sem. — 300. dag- ur ársins. — Tungl í hásuðri ki, 22:21. — Árdegisháflæði kl. 2:16. Síðdegisháflæði kl. 14:38. GÁTAN . Hver er sá einhyrndi uxi, sem beíur eina tönn, kjaftinn á kviðnum, rassinn á miðju baki, , og tekur sína fæðu á tíðum gangi? Ráðning síðustu gátu: Rokkur. Ársliátíðin feliur niður Árshátíð Félags járniðnaðar- manna, sem halda átti að Hótel Borg n.k. laugardagskvöld, feiiur niður vegna deilu veit- ingahúseigenda og Félags ísl. hljóðfæraleikara. Haligrímsmessa Hátíðamessa verður í Hall- grímskirkju í kvöld kl. 8 :átí á dánardegi Hallgríms Péturs- son^r. Séra Sigurjón Þ. Árna- eon : prédikar, séra Jakob Jóns- son þjónar fyrir altari. Krist- inn Hallsson syngur ásamt kirkjukór. Jírossgáta nr. 713 Lárétt: 1 minnast á 4 þessi 5 átt 7 r 9 tími 10 hvert einasta 11 skst 13 forsetning 15 tilvísunarfor- nafn 16 áhugi. Lóðrétt: 1 núna 2 skip 3 gan 4 færa sönnur á 6 veiðir 7 ennþá 8 vot 12 kvennafn 14 ekki mörg 15 ekki. Lausn á nr. 712 Lárétt: 1 SB 3 vera 7 tía 9 lóm 10 úlfa 11 RE .13 en 15 Leví 17 nem 19 lök 20 tind 21 KA. Lóðrétt: 1 stúdent 2 bíl 4 el 5 rór 6 Ameríka 8 afi 12 fel 14 nei 16 vök 18 rnn. Daqskrá Alþingis Efrideild kl. 1.30 e.h. Tekjuskattur og eignaskattur,, — 1. umr. Neðrideiíd Jafnvægislánadeild við Fram- kvæmdabanka íslands. Framh. 1. umr. (Atkvgr.). Verðtrj'ggingarsjóður. — Frh. 1. umr. (Atkvgr.). Verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur. Frh. 1. umr. Hvíldartími háseta á botn- vörpuskipum. — 1. umr. Olíuverzlun ríkisins. — 1. umr. Fiskveiðalandhelgi íslands. — — 1. umr. Olíueinkasala. — 1. umr. Tollskrá o. fl. — 1. umr. Iðnláiiasjóður. — 1. umr. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. L Y F i A B C Ð * R Holtn Ap/itek j Kvoldvarzia ti! lífkF* | kl. 8 áíla áagf Apóteb Austur- | nema lauaar Hæjar j dava tP kJ.. 4 | ir: iiðir eins og venjulega. Kl. 15-30 Miðdegisút- varp. .16.30 Veð- urfregnir. 18.00 Dönskukennsla; II. fl. — 18.25 Veðprfregnir. 18.30 Ensku- kennsla; I, fl. 18.55 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum, 19.10 Þingfréttir. — 19.30 Les- | in dagskrá næ.stu viku. 20.30 | Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Ballett- músik úr óperunni Faust eftir Gounod. 20.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónsson les og skýrir Postulasöguna; I. lestur. 21.15 Tónleikar: Sónatína í g- moll fyrir fiðlu og píanó op. 137 nr. 3 eftir Schubert (Is- olde Menges og Arthur de Greef leika). 21.30 Útvarpssag- an: Á bökkum Bolafljóts eftir Guðmund Daníelsson; VI. (Höf. les). 22.10 Sinfónískir tónleikar: Sinfónía nr. 4 í e- móll eftir Brahms (NBC-sin- fóníuhljómsveitin í N.Y. leikur; A. Toscanini stjórnar),. Millilandaflug Saga var væntan- leg til Reykjavík-[ ur kl. 7 árdegis j frá Nýjú Jórvík. Átti að halda áfram kl. 8:00 áleiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Sólfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 18.15 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló. Innanlandsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers og Vest- mannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Homafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Gen"isslcráninsf s GengissUr&ning- Csölugengi) 1 sterlingspund ........... 45.70 1 bandariskur dol'.ar----- 16.32 1 Kanada-dollar ........... 16.90 100 danskar krónur ....... 236.30 100 norskar krónúr ...... 228.50 100- sænskar krónur , ...... 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 belgískir frankar' 32.75 100 svissneskir frankar .. 374.50 100 gyllini .....i,.i.. 431.10 100 tékkneskar krónur .... 226.67 100 vesturþýzk mörk ...... 388.70 1000 lírur ................ 26.12 100 belgiskir f rankar .. 32,65 — 100 gyllini ........... 429,70 — 100 vestur-þýzk mörk 387,40 4*- Kaupgengi sterlingspund ......... 45.55 bandarískur dollar .... 16.26 Kanada-dollar ......... 16.50 100 svissnesk-ir f rankar .. 373.30 100 gyliini .............. 429.70 j 100 danskar krónur ...... 235.50 ; 100 sænskar krónur .......314.45 j 100 norskar krónur ...... 227.75 j 100 belgískir frankar .... 32.65 L00 tékKneskar krónur .... 225.72 100 Vesturþýzk mörk ;..... 387:40 1000 franskir f rankar ....... 46.4Í 1000 lírur ................ 26.04 Sextugsafmæli j Jens Runólfsson húsvörður, Köldukinn 7 Hafnarfirði, er sextugur í dag. Verzlunartíð- indin hafa bor izt, 4. tbl. 6. árgangs. Þar er fremst greinin Lána- stofnun verzlunarstéttarinnar. ■ 4-5; fi'"' •. • !•'. • Grein er um Verzlunarskóla íslands 50 ára. Þá -er sagt frá sjálfsafgreiðsluverzluninni Liv- erpool. Hvað er SÍS að gera í Reykjavík ? er "spufiL Þá er þátturinn Yfir búðarborðið, og sitthvað fleira smávegis. Emma, hvar er hárfeitin mín? RIKISINS E s j a vestur um land í hringferð hinn 1. nóv. Tekið á móti fiutningi til áætlunarhafna vestan Akureyr- ar í dag og á morguh. Farseðl- •' ar seldir á mánudag. • Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. voru sjo- mannasmn- ingarnir Frásögnin í blaðinu í gær af uppsögn samninga í Sandgerði gæti valdið misskiiningi, og skal því fram tekið að það voru að- eins sainningamir um sjómanna- kjörin sem.félagið sagði upp, en ekki samningamir um verka- mannavinnu. Eimsldp Brúarfos.s er, í Reykjavík. Detti- foss fer frá Kotka í dag til Húsavíkur, Akureyrar r og Reýkjavíkur. Fjállfoss fór frá Akureyri í gær til Aðalvikur, tsafjarðar • og Reykja\ík-ur. Goðafoss kom til Keflavíkur á miðnætfci í nófct frá Reyðarfirði; fer þaðan> til Akraness og R,eykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á laugardag- inn til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Reykjavik í gærkv. til Keflavikur. Reykja- foss fór frá Hull á mánudaginn. til Reykjavíkur. Selfoss :fór frá Rotterdam í gær til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Reyð- arfirði 14. þm til Napólí, Genúa, Barselónu og Palamos. Dranga- jökull fer frá Ant.yeriier. á. laugardaginn, ;ítil , Reyjtjayíkur. Skipadeild SlS Hvassafell er væntanlegt til Ábo í dag. Árharfell er vænt- aniegt til New Ýork á mánu- cTa'gÝ' JÖkulfell er í Álaborg. Dísarfell fór frá Rotterdam í gær til Reykjavíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa.. Helgafell er á Seyðisfirði. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 11 ár- degis í dag austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Rvíkur. , Þyrill verður væntanlega í Frederikstad í Noregi í dag. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkvöld til Vest- mannaeyja.. .BÆJARPÓSTURINN gat þe.sS. nýlega, að honum hefðu borizt frásagnir af ýmsum óþokka- brögðum, sem greinilega virtust unnin undir sterkum áhrifum ■ frá glæpasögum og glæpamjmd- um. Einkum virtist hin fræga Gregorí-saga, sem lesin var í útvarpið, hafa orðið áhrifarík, Qg gæli maður af því dregið þá ályktun, að útvarpið hefði með henni einni saman lagt fram drjúgan skerf til vaxandi skrilmenningar. Nú fer því víðs fjarri, að ég gruni forráðamenn útvarpsins um að hafa nokkra löngun til að efla þá tegund menningar, þótt svona hafi tek- izt til, og þeim er að því leyti mikil vorkunn, að álitlegur fjöldi hlustenda hefur ótrúiega gaman af sögum á borð Við Gregorí-söguna. En á hinn bóg- inn er það staðreynd, að jarð- vegurinn fyrir óholl og skaðleg áhrif slikra sagna, hefur undan- farið verið rækilega plægður. Sorptímarit eru auglýst af miklu kappi og boðin til sölu í öllum sjoppum og bókabúðum, jafnvel í matvörubúðum; og hasarblöð og myndir eru sú dægrastytting, sem unglingunum er boðið upp á fyrst og fremst. Að þessu athuguðu virðist manni, að for- ráðamenn útvarpsins hefðu bet- ur hugsað sig um tvisvar, áður en sú ákvörðun var tekin að| Kveðja frá Gregori — Orsök og afleiðing — Hvað erj hægt að gera? — „Vilji er allt sem þarf” hefja lestur giæpareyfara. En hér fara á eftir tvær af þeim frásögnum, sem Bæjarpóstinum hafa borizt, af ódæðisverkum, er sýna ’nvert stefnir ■. í þessum .efnum, Á EIN.UM ■ ,stað fannst kött- ur hengdur í staur, og í snör- una var fest-ur miði með áletr- uninni: Kveðja frá; Gregorí. Á öðrum stað var fórnarlambið dúfa, og fylgdi þar einnig kveðja frá sama aðila. Hér verða ekki nefnd fleiri dæmi, en þeim sem virðast þetta hversdagslegir hlutir, er ekki sé orð á gerandi, skal bent á, að ef þessu heldur áfram, er aðeins tímaspursmál, hvenær viliimennskan kemst á það stig að velja sér önnur og dýrmætari fómariömb. En hvað á að gera, segir fóik. Okkur vantar stærri og fleiri le-ik- velli fyrir börn á öllum .aldri, okkur vantar vinnustofur í skól- unupij þar sem böm og ungl- ingar gætu unnið að áhugaefn- um sínum undir handleiðslu velviljaðra kennara; okkur vant- ar lesstofur, þar sem bömunum væri leiðbeint um val og lest- ur bóka; og hvar eiga börn og unglingar þessa bæjar aðgang að skemmtistöðúm, sem hafa vipp á að bjóða holl og göfgandi skemmtiatriði við þeirra hæfi? Hvar sjást þess yfirleitt merki af hálfu opinberra aðila, að bömunum sé ætlað göfugra hlutverk í lífinu en að komast e.t.v. í sæmilega borgaða her- námsvinnu, þegar þau hafa ald- ur og þroska til? þetta þykja kannski hörð orð og ósanngjörn, en ég spyr: Er hægt að viðhafa of hörð orð um vanrækslusynd- ir í því efni að ala yngstu kyn- slóðina upp á menningarlegan hátt? Það vantar ekki, að spill- ing æskulýðsins þykir nógu góm- sætt umræðuefni meðal eldri kynslóðarinar, en orsakir þessar- ar spillingar eru ekki eins góm- sætt umræðuefni. f>að er heimskulegt að velta vöngum. yfir afleiðingum meinsemdar, án þess að reyna að grafast fyrir um orsakir hennar, og það er reginheimska að kenna æsku- lýðnum um margumrædda spill- ingu, í stað þess að viðurkenna heiðarlega, að við höfum látið það allt of afskiptalaust að svikizt væri aftan að honum með siðspillandi lestrarefni og glæpakvikmyndum. Þeir sem. hafa löngun til að hagnast á því að gefa út glæpatímarit og sýna hasarmyndir, fá að reka áróður fyrir þeirri starf- semi sinni að mestu leyti • ó- áreittir. Og það ér athygiisverð staðreynd, að það hefur aidrei staðið á því að þyngja skatt- ana á almenningi, ef forríkir útgerðarmenn og aðrir milliliðir hafa farið fram á ríflegri vasa- peninga, en eigi að koma upp leikvelli handa yngstu kynslóð- inni, standa ráðamennirnir uppi ráðþrota gagnvart þeim vanda að afia fjár til framkvæmdanna. f þéssu efni eins og öðrum eiga við þessi orð Einars Bene- diktssonar: „— Vilji er allt, sem þar£“. Og hver vill hafa það á s.am- vizkunni, að hann skoj-ti. yilja til að berjast gegn spiliihgunni ög forða æskuiýðnum frá því að verða henni að bráð? XX X NfiNKIN jlr ik.it KHflKl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.