Þjóðviljinn - 16.11.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.11.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 16. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — .3 eiirsni ? i FramferBí útvarpssfjóra stefnir atvinnu- öryggi allra útvarpsstarfsmanna í háska Eins og' Þjóðviljinn sagði frá s.l. laugardag hafa stai'fs- menn útvarpsins samþykkt einróma vítur á Vilhjálm Þ. Gíslason útvarpsstjóra, og mun sá atburöur einstæöur hér á landi — og kannski einsdæmi í veröldimri. VerÖur fróð- legt að sjá hverjar ályktanir útvarpsstjóri dregur af at- burði þessum eöa menntamálaráöherrann, yfirboðari hans. liflegí starf Bergf irðmgaf élagsiis' Kvikmyndatalca — Miítnisvarii Eglls að Bferg.—- Félagslielmili átthagaiéiagaima í Heykfavík r - Borgfirðingafélagið í Reykjávík liélt nýlega aðalfund simip Hefur mikið líf verið í starfsemi félagsins á undanförnum árum, en þó aldrei meira en á s.l. ári, 10. starfsári félagsins. Fundur starfsmannanna var haldinn 7. nóvember sl. og þyk- ir Þjóðviljanum rétt að birta ályktunina í heild, en hún var á þessa leið: „Hinn 6. október sl. sagði r f r ^ > oo r.r fulltrúi útvarpsstjóra, Þorstemn Egilson, upp starfi sínu vegna móðgandi framkomu útvarps- stjóra við hann. Að fenginni greinargerð Þorsteins Egilsonar og útvarpsstjóra, Viihjálms I>. Gíslasonar, og umsögn skrif- stofustjóra Ríkisútvarpsins, Sig- Vegabréfaskylda á licrðurlMum niiurfelld l.des. Með erindaskiptum milli ríkis- stjórna íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar hefur nú verið gengið frá að- ild íslands að samkomulagi Norð- urlandanna frá 22. maí 1954 um að fella niður skyldu ríkisborg- ara nefndra landa til þess að hafa í höndum vegabréf eða önnur ferðaskilríki við ferðalög milli landanna. Jafnframt er felld niður skylda ríkisborgara hvers landsins til að hafa dvalarleyfi við dvöl í einhverju hinna landanna. Island hefur einnig um leið gerzt aðili að Norðurlandasamn- ingi frá 14. júlí 1952 um skyldu til að veita aftur viðtöku ólög- lega innfluttum útlendingum. Gildistaka aðildar fslands að framangreindum Norðurlanda- samningum miðast við 1. desem- ber 1955. (Frá utanríkisráðuneytinu.) Pipaluk Freuchen er dóttir hins fræga landkönnuðar og rit- höfundar Peter Freuchen. Móðir hennar var grænlenzk. Bókin seg- F.I. flnttl tæplega 50 þus. farþega á 10 mán. Níu fyrstu mánuði þessa árs fluttu flugvélar Fiugfélags ís- lands alls um 49.800 farþega, þar af 8600 í millilandaflugi. Hefur farþegatalan með milli- landaflugvélum félagsins aukizt talsvert miðað við fyrra ár en farþegar innanlands eru álíka margir og þá. urðar Þórðarsonar, lýsir fund- urinn yfir eftirfarandi: Þau ummæií, sem útvarps- stjóri viðhaiði við Þorstein Eg- ilson og urðu tilefni uppsagnar hans, teiur fundurinn brigzlyrði og ómakiega ásökun í garð þessa starfsmanns, sem gegnt hefur starfi sSml af fyllstu trú- mennsku um eliefu ára skeið. Fundurinn vítir harðlega slíka franikomu yfirmanns, álít- ur með öilu óviðunandi, að starfsmaður skuii þannig flaBmdur úr starfi, og telur, að með þessu sé skapað fordæmi, sem stefnt gæti atvinnuöryggi allra starfsmanna stofunarinn- ar í háska“. Allmiklar umræður urðu á fundinum og allar á eina lund; enginn vildi verja útvarps- stjóra. Var tillagan síðan sam- þykkt með atkvæðum allra fundarmanna, 36 að tölu, en þar voru aðeins fastráðnir starfsmenn útvarpsins. Meðal þeirra sem að ályktuninni stóðu voru Sigurður Þórðarson skrif- stofustjóri, Helgi Hjörvar skrif- stofnana. í fyrramorgun héldu þeir fund með stjórn og starfsmönnum IMSÍ en sátu síðan hádegisverð- ir frá því hvernig grænlenzki drengurinn ívik bjargaði fjöl- skyldu sinni frá hungurdauða með því að berjast við bjarn- dýr. Margar myndir prýða bók- ina, sem Sigurður Gunnarsson skólastjóri á Húsavík hefur ís- lenzkað. Hún er 117 blaðsíður á lengd. ,,GullhelIirinn“ er myndskreytt saga frá frumskógum Suður- Ameríku, og segir frá ævintýr- um svertingjadrengsins Mikka og hóíta drengsins Tomma í frumskógunum. Frú Gunnhildur Snorradóttir Lorensen þýddi bókina, sem er 166 blaðsíður á lengd. Báðar bækurnar eru prent- aðar í prentverki Odds Björns- sonar á Akureyri. stofustjóri, dr. Páll ísólfsson tónlistarstjóri, Jón Magnússon fréttastjóri, Þorsteinn Ö. Step- hensen leiklistarstjóri, Sigurð- ur Sigurðsson innheimtustjóri, Jón Alexandersson forstöðu- maður, Þórarinn Guðmundsson hljómsveitarstjóri, Jón Þórar- insson fulltrúi, Baldur Pálma- son fulltrúi og Högni Torfason fréttamaður, formaður starfs- mannaféiagsins. 1. gr. Fiskveiðalandhelgi fs- lands tekur til alls landgrunns- ins. Landgrunnið takmarkast 'af línu, sem dregin er 50 sjómíl- um utan yztu nesja, eyja og skerja við landið. Þar sem 200 metra dýptarlína landgrunnsins nær út fyrir 50 sjómílna línuna, takmarkast landgrunnið af henni. 2. gr. Með reglugerð skal kveða á um framkvæmd löggæzlu inn- an fiskveiðalandhelginnar, svo og um stærð gæzlusvæðisins. Þó skal það í samræmi við tilskipun frá 13. maí 1682 og síðari tilskip- anir eigi vera minna en 12 sjó- mílna belti utan við friðunar- arboð stofnunarinnar. Síðdegis sama dag héldu gestirnir fund með aðal- og varastjórn Félags ísl. iðnrekenda og Landsambands % iðnaðarmanna. Skýrðu þeir Skogen og Rasmussen ýtarlega frá störfum framleiðnistofnan- anna í þágu iðnaðar, svo og hvernig sambandinu milli þeirra og félagasamtaka iðnaðarins væri háttað. Chr. Gudnason tálaði einnig. í gær voru þeir í boði stjórn- ar Félags íslenzkra iðnrekenda, skoðuðu ýmsar verksmiðjur svo sem Fiskiðjuverið og Áburðar- verksmiðjuna, en um kvöldið mættu þeir á almennum félags- fundi hjá FÍI, fluttu þar erindi og sýndu skuggamyndir og kvik- myndir til skýringar efninu, f dag verða gestirnir á vegum Landsambands iðnaðarmanna, sem mun sýna þeim m.a. bygg- ingaframkvæmdir í Reykjavík. Á morgun munu þeir skoða verzl- anir hér í boði verzlunarsam- takanna og mæta á fundi Félags matvörukaupmanna annað kvöld. Þeir halda heimleiðis á laugar- f dag. Starfsemi félagsins hefur ver- ið með svipuðu sniði og áður. Kvikmyndatökunni af Borgar- fjarðarhéraði hefur verið hald- ið áfram, en sökum ótíðar á s. 1. sumri var minna unnið við hana en til stóð. Bráðlega mun þó verða hægt að sýna kvikmyndina, að vísu ekki full- gerða. Félagið mun á sínum tíma afhenda væntanlegu byggðasafni Borgarfjarðar frum- línuna frá 19. marz 1952. Á því svæði sé öllum erlendum fiski- skipum bannað að stunda hvers- konar fiskveiðar. Þar. til ákveðið verður, að ís- lenzk lögsaga, að því er varðar fiskveiðar, taki til allrar fisk- veiðalandhelginnar, skal ríkis- stjórn íslands tilkynna stjórnum þeirra ríkja, er fiskveiðar stunda við landið, um víðáttu þess svæð- is, sem löggæzlan er látin taka til á hverjum tím.a samkvæmt grein þessari. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi 17. júní 1956. í greinargerð ræðir flm. um nauðsyn skýrra lagaákvæða um þetta efni. „Ákvæði um víðáttu fiskveiðilandhelginnar við ís- land er aðeins að finna í göml- um tilskipunum þar að lútandi, og má eigi lengur við það una, að ákvæði í lögum kveði ekki skýrt á um rétt íslenzku þjóð- arinnar til að búa ein að auð- lindum þeim, lífrænum sem ólíf- rænum, sem finnast í hafi um- hverfis landið“. Þá ræðir flm. um nauðsyn þess að gera greinarmun á fisk- veiðalandhelgi ög friðunarsvæð- um, en allmikið beri á því, jafn- vel í ummælum opinberra að- ilja, að þessu sé- ruglað saman eða ekki gerður nógu ljós grein- armunur á þessu tvennu. „Mis munurinn keraur hvað ljósast fram i því, að samkv. eðli máls- ins getum við leyft fiskiskipum okkar að stunda hverskonar- veiðar innan landhelgi, en slíkt kemur hinsvegar ekki til greina um friðunarsvæðið." Bent er á, að alþjóðadómstóll- inn í Haag hafi í deilu Norð- manna og Breta staðfest það, að friðunarsvæðið við Noreg skyldi teljast landhelgi og sé tilgangur frumvarpsins .að koma í veg fyrir, að nokkur slíkur úrskurð- ur verði felldur um íslenzka landhelgi, „Öllum má ljós vera nauðsyn þess, að íslenzka þjóðin búi ein að auðlindum sínum í haf- inu umhverfis landið, en aðrar þjóðir haía einnig gert sér grein fyrir hagsmunum sínum að þessu leyti, og hafa sumar þeirra helgað sér landgrunn sitt, nú sið- ast eitt brezku samveldanna, Ástralía". myndina til varðveizlu og eign- ar. MINNISVARÐI EGILS í skýrslu sinni drap formað- ur félagsins á nokkur mál, sens stjórnin teldi æskilegt að félag- ið beitti sér fyrir. Félagið gæti m.a. að nokkru leyti sýnt hug sinn í verki til byggingar Hali- grímskirkju í Saurbæ, t.d. með því að gefa klukkur í kirkjuna. Ennfremur væri æskilegt að koma . til. móts við héra.ðsmenn og stuðla að fjársöfnun, svo unnt yrði áður en langt um liði að reisa minnisvarða um Egil skáld Skallagrímsson að Borg á Mýrum. Slíkt minnismerki yrði að vera vandað og myndi því kosta mikið fé svo að fjársöfn- unina yrði að undirbúa vel. SAMEIGINLEGT FÉLAGSHEIMILI Þá kom það fram að rætti hefur verið um það milli nokk- urra forystumanna átthagafélag- anna í Reykjavík að æskilegfi væri að félögin gæt*. sameirlast um að byggja sarthiginlegt fé- lagsheimili, en um 20 átthaga- félög munu nú vera í Reykja- vík. Fundarmenn voru sammála um að vinna að öllum þessunx málum eftir því sem geta félags- ins og ástæður leyfðu. Stjórn félagsins var endui> kosin. SkeifimÉt- fimdur Ferða* félagsfus Ferðafélag ' íslands heldic skemmtifund í Sjálfstæðishv .- inu i kvöld og hefst hann klukk- an 8.30. Það verður sýnd litkvikmyr.d„ sem Árni Kjartansson verzlunar- stjóri hefur tekið á ferðalöguitTi um Vatnajökul, og munu þeic Jón Eyþórsson og Sigurður Þóx'- arinsson skýra myndina. Einnis verður sagt frá Grímsvötnum o@ fleiri náttúrufyrirbærum á Vatnajökli. Ávarp vegna slyssins í SkíSadal Við undirritaðir viljum ein- dregið mælast til þess, aS Reykvíkingar, og alveg séc- staklega Svarfdælingar og aðr- ir Eyfirðingar, sem búsettb? eru í bænum, leggi af mörkura, hver sinn skerf til aðstoðar vtð ungu konuna á Másstöðum I Skíðadal, Ester Jósavinsdóttr o, er missti mann sinn og fyrio vinnu fimm ungra bama þeirra í slysi nú fyrir skömmu. Framlögum veitt mótta :* hjá öllum dagblöðunum s Reykjavík. Nokkrir Svarfdælingai í Reykjavík. j Tvær nýjar bamabækur Frá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri hafa Þjóðviij- anum borizt tvær barnabækur: ívik bjarndýrabam eftir Pipahik Freuchen og Gullbellirinn eftir Frances F. Neilsson. Þríí* itorræiiÍF gesflr komnir Mngað á vegnm IcMeS.fi. Um s.l. helgi komu hingað til lands á vegtim IMSÍ þeir Olav Skogen, framkvæmdastjóri norsku framleiðnistofn- unarinnar, Werner Rasmussen, framkvæmdastjóri fram- leiönistofnunar Danmerkur og Christian Gudnason, danskm- verkfræðingur. Munu þeir dveljast hér í tæpa viku og kynna sér starfsemi og rekstur fyrrgreindra Hannibal Valdimarsson flytur 1 þriðja sinn frumvarp til laga um fiskveiðilandhelgi íslands. Er frv. svohljóðandi:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.