Þjóðviljinn - 23.11.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.11.1955, Blaðsíða 1
Inni í blaðinn: Hatur í garð Dana magn- ast sífellt í Grænlandi 5. síða. Virðingin fyrir börnunum 7. síða. Miðvikudagur ?4. nóvember 1955 — 20. árg. — 266. tölublað ■jomar Fundur! Verkamannafélagi Húsavikur íýsir ánægju sinni yfir frumkvæSi A.S.I. Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á fundi Verkamannafélags Húsavíkur s.l. mánudag var samþykkt ályktun þar sem lýst er ánægju yfir frum- kvæði því, er stjórn Alþýöusambandsins liefur haft um sameiningu alþýöunnar til myndunar vinstri stjórnar og henni heitið fullum stuöningi, ef mynduö verður. Samþykkt hljóðandi: fundarins er svo- Cíerliardsess keiBiiiRíi heliBE Gerhardsen, forsætisráðherra Noregs, kom heim í gær úr hálfs mánaðar ferðalagi um Sovét.ríkin. Kvaðst hann hafa fengið loforð um að allir Norð- _menn, sem örðust í herj- im nazista á tríðsárunum |H >g setið hafa haldi í Sovét- íkjunum, /rðu látnir ausir hið 'yrsta. Talið 'er að um tíu menn sé að ræða. Gerhardsen sagðist hafa boðið þeim Búlganín og Krúst- joff að heimsækja Noreg. Þeir gáfu ekki endanlegt svar, kváðust myndu reyna að koma til Noregs um leið og þeir fara. í opinbera heimsókn til Bret- lands næsta vor. Gerhardsen Fundur í Verkamannafélagi Húsavíkur, hatdinn 21. nóv- ember 1955 lýsir fyllstu á- nægju yfir frumkvæðí því, sem stjórn Alþýðusambands íslands hefur haft um sam- einingu alþýðu Islands til myndunar vinstri stjórnar, er tryggi almenningi varan- legt afkomuöryggi og fullan arð vinnunnar, sem og full umráð yfir landinu og ölluni auðæfum þess. IJm leið og fundurinn heitir \instri Biðskák milli Filniks og Enga Fyrri einvígisskák þeirra Hermans Pilniks og Inga R. Jóhannssonar var tefld í Þórs- café í gærkvöld. Pilnik hafði þá hvítt og þegar Þjóðviljinn frétti síðast var allt útlit fyrir að skákin færi í bið. Ingi hafði þá góða jafnteflishorfur. Kl. 7.30 í kvöld hefst síðari skák þeirra Inga og Pilniks og hefur Ingi þá hvítt. stjórn, ef mynduð yrði, full- um stuðningi, skorar liann á flokka þá sem hlut eiga að máli að láta. engan ágreining um lítilsverð atriði koma í veg fyrir myndun Slíkrar stjórnar. Jafnframt heitir íundurinn á almenning á ís- landi að láta ekki biekkjast af æðisgengnum áróðri þeirra sem hagnast af sund- urlyndi alþýðunnar, heldur veita þeim bi-autargengi sem af heilindum vinna að efna- hagslegu og menningarlegu sjálfstæði þjóðarinnar. Sprengjcz i Klakksvík meilir þrjá Dani Yfirvöldunum snýst hugur, herskip og iögregla verða kyrr Þrír danskir lögregluþjónar særöust þegar sprengja sprakk viö lögreglustööina i Klakksvík í Færeyjum í fyrra- kvöld. Sprengjan sprakk við vegginn á lögreglustöðinni og urðu nokkrar skemmdir á húsinu. Tveir menn voru handteknir í gær vegna þessa atburðar en sieppt aftur eftir stutta yfir- heyrslu. Áður en sprengingin varð höfðu Hákun Djurhuus lands- stjórnarmaður og lögreglustjór- inn í Kiakksvík mæit með því að landsstjórn Færeyja og danska í’íkisstjórnin yrðu við beiðni bæjarstjórnarimiar í Klakksvík um að danska herskipið færi á Aftökur i Grúsíti Fimm embættismeim líflátnsr fyrir land- ráð og valdaníðslu Finxm fyrrverandi embættismenn í Grúsíu í Sovétríkj- unum hafa veriö teknir af lífi. Purpurasprautur leynivopn brezka hersins á Kýpur Nýjasta ráö Breta í baráttunni við Kýpurbúa, er að sprauta óafmáanlegum, purpurarauðum vökva yfir fólk. Herréttur í Tblisi, höfuðborg Grúsíu, kvað upp dóma yfir Var þetta leynivopn tekið í notkun í gær, þegar höfuðborg- in Nicosia logaði í óeirðnm. Auk iitarsprautanna beittu brezk lögregla og herlið tára- gasi og kylfum. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Nicosia segir að upptök viðureignarinnar hafi verið kröfuganga gagnfræðaskóia- nemenda sem neita að sækja tíma fyrr en tveir skólar sem brezku yfirvöldin hafa lokað hafa verið opnaðir aftur. Mest bar á piltum, tólf til þrettán ára, segir fréttaritarinn. Þegar brezkt herlið kom að dreifa göngunni var þvi tekið með grjóthríð. Var ba.izt með bar- eflum og grjóti lengi dags víða um miðbik borgarinnar. Verka- menn komu skólabörnunum til hjálpar gegn Bretum. í mörgum öðrum borgum á Kýpur kom til átaka milli brezks liðs og iandsmanna, sem vilja fá að sameinast Grikk- landi. Á einum stað réðust grimu- klæddir menn á. brezka hermenn sem gættu sprengiefnisbirgða við námu. Segast iBretar hafa hrakið grímumennina á fiótta. Eisenhower tekur við stjórnar- títiiíiiij rn Eisenhower, forseti Banda- ríkjanna, stjórnaði í gær ráðu- neytisfundi í fyrsta skipti síð- an hann fékk hjartaáfall fyr ir tveimur mánuðum. Var fundurinn haldinn í flota stöðinni Camp Davies í Mary land. Ráðherr- arnir komu frá Washing- ton í helikopt- erflugvélum. Aðalefni fundarins var skýrslan um ásigkomulag ríkisins sem forsetinn á að flytja þinginu þegar það kem- ur saman eftir áramótin. Eisenhower mönnum þessum og tveim öðr- um, sem hlutu langa fangelsis- dóma. í tilkynningu um dómana segir, að hinir dæmdu hafi ver- ið samsekir Bería, fyrrverandi innanríkisráðherra Sovétrikj- anna, sem tekinn var af lífi fyrir tveim árum. Bería var Grúsi. Þeir hafi tekið þátt í landráðafyrirætlunum hans. Þá hafi þeir notað aðstöðu sína til að beita þá menn ofbeldi sem Bería hafi óttazt að komið gætu upp um fyrirætlanir sín- ar. Þeir hafi borið menn logn- um sökum um gagnbyltingar- starfsemi, beitt aðferðum sem stranglega séu bannaðar í sovézkum lögum við rannsóknir mála og gerzt seicir um ýmis ofbeldisverk. Einn hinna líflátnu var um tíma öryggisinálaráðlieri’a í Grúsíu, tveir voru fyrrverandi deildarstjórar í innanríkisráðu- neytinu og hinir fyrrverandi saksóknarar. brott. og danska lögregluliðið yrði flutt burt smátt og smátt. Efir sprenginguna hafa þeir félagar skipt um skoðun. Lands stjórnin sat á fundi í allan gair- dag og ræddi beiðni bæjar- stjórnarinnar í Klakksvik. II.C. Hansen forsætisráðherra sagði í Kaupmannahöfn að danska Framhald á 12. síðu. Indverjum boðin eðstoð Búlganín forsætisráðherra. og Krústjoff, framkvæmdastjóri Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, skoðuðu í gær mikið raf- orkuver, sem verið er að reisa í norðvestui'- hluta Indlanda við rætur Hima lajafjalla. f, veizlu sem sovézku gestun- um var haldin hélt Krústjoff ræðu. Kvað hann Sovétrík- in fús að deila síðasta brauð- bita sínum með Indverjum. Þeim stæði til boða öll sú tækniaðstoð sem Sovét- ríkin gætu látið í té. í dag hef ja sérfræðingar ríkisstjórna Sovét- ríkjanna og Indlands viðræður til að undirbúa samning um samvinnu ríkjanna í efnahags- málum. Krústjoff Ánnar áfanginn hafinn í happdrætti Þjóðviljans Fyrri áfanganuro i happ- drætti I’.jóðviljans Ia.uk á á- nægjulegan hátt; vrnningurinn lenti hjá fjölskyldu sem var vel að happinu komin. Og J>jóð- viljinn er einnig ánægður með það fé sem honum hefur borizt og færir þakkir þeim mikla fjölda lun land allt sem lagði frarn ómctanlegan skcrf til sölu happdrættisins. En nú er annar áfanginn haf- inn, og honum lýkur eklci fyrr en 23. desembcr, þegar dregið verður um tvær bifrciðar í senn. Og það er þessi síðari á- fangi sem sker úr um það hvort Þjóðviljnn fær það fé sem hann þarf á að halda. Jm heitir blaðið á aila stuðningsmenn sína að hefja starfið af fullu kappi og hagnýta til hlítar vin- sældir þær sein happdrættið hefur þegar aflað sér. Þjóð- viljinn treystir öllum, sem þess eiga nokkum kost, að taka miða til sölu að nýju, og biður sölumenn úti á Iandi að gefa sig fram ef þeir geta bætt við sig. Starf okkar allra færir ár- angurinn scm birtist að fullu 23. desember. Mjólkurskömmt- un afnumin bráðlega? Mjólkurmagn Mjólkurstöðvar- innar í Reykjavík hefur aukizí! allverulega síðustu daga og staf- ar það af því að kýr eru núi farnar að bera. Hefur því verifii talsvert meiri óskömmtuð mjólle til sölu í mjólkurbúðunum síð-» ustu dagana en fyrst eftir acS skömmtunin var hafin. þar seir* reikna má með að mjólkurmaga fari vaxandi er búizt við að hægt verði að afnema skönimtunimfc áður en tangt um líður. Dráp íanga vekur ólp í Casabkaca Um 150.000 manns fóru i hóp- göngu í gær um götur borgar- innar Casablanca í Marokkó. Var gangan farin til að mótmæia þvl að franskir fanga,verðir hafa Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.