Þjóðviljinn - 23.11.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.11.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. nóvember 1955 ★ ★1 dag er miðvikudagurinn 23. nóvember. Klemensmessa. 326 dagur ársins. — Sólarupp- rás kl. 9:20. Sóíarlag kl. 15:08. Tungl H hásuðri kl. 9:12. Há- flæði kl. 11:36. Kvöldskólinn I kvöld fræðir Steingrímur Aðalsteinsson, um tryggingar- löggjöfina. Það er kl. 9.30 og eru nemendur beðnir að mæta stundvíslega. — Verkalýðssag- an fellur niður í kvöld vegna veikindaforfalla kennarans. f \\/V' Kl. 8:30 Morgun- , vÍaIN. útvarp. 9:10 Veð- ál\\N urfregnir. 12:00 y Nl A Hádegisútvarp. — / \ \ 12:50-14:00 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00 íslenzku- kennsla I. fl. 18:25 Veðurfregn- "ír.' Í8:30 Þýzkukennsíá IÍ. fl. 18:55 Framburðarkemisla í ensku. 19:10 Þingfréttir. Tón- leikar. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Daglegt mál. 20:35 Þetta er ekki hægt, gamanþáttur eftir Guðmund Sigurðsson. Stjórnandi: Rúrik Haraldsson leikari. 21:20 Tón- leikar (pl.): Francesca da Rim- ini, hljómsveitarverk eftir Tsc- hailcowsky (Fílharmoniska hljómsveitin í Lundúnum leik- ur; Sir Thomas Beecham stj.) 21:45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Vöku- lestur (Helgi Hjörvar). 22:25 Létt lög: a) Vico .Torriani syng- ur. b) Alexander og harmon- ikuhljómsveit hans leiká. Rangæingafélagið í Reykjavík minnist 20 ára afmælis síns með veizlu í Tjarnarcafé þann 1. desember n.k. Þar flytja þeir Ingólfur Jónsson ráðherra og Gúðmundur Daníelsson rithöf- undur ræður, fluttir verða þættir úr sögu félagsins, leik- arar skemmta og stiginn verð- ur dans til kl. 2 eftir miðnætti. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins mánudaginn 23. þ.m. klukkan 5 til 7 og þriðjudaginn kl. 6 til 7. Sýning Sig- rúnar fram- lengd Listiðnaðarsýning Sigrúnar Jónsdóttur í Bogasal Þjóð- minjasafnsins, sem ljúka átti um sl. helgi, hefur verið fram- lengd; og verður hún opin kl. 1—10 daglega til sunnudags- kvölds. Mjög mikil aðsókn var að sýningunni um helgar, og alls munu hafa séð hana hátt á 4. þúsund manns. — Nokk- uð er selt af sýningar- mununum, einkum batik-grip- irnir; er mikið af mununum til sölu, en þó ekki allir. Sem sagt: sýningin er opin til sunnudagskvölds. V- Við fórum nokkrum rúílum fyrr sunnan Skálholt og stefnd- úm béint vestur yfir vatna- klasa, þar §em margt var af álftum, vestur að Ólafsvöllum, þar sem við komum um nón- bil, og eins og vanalega, fór- um við beint á fund prestsins. Mér brá ekki lítið i brún, er hann ávarpaði mig á góðri ensku, sem hann hafði lært af sj.álfum sér á löngum vetr- arkvöldum. Meðan kaffið var að sjóðá í katlinum, sýndi hann mér bókasafn sitt, sem var sæmilega ríkt af frönskum, þýzkum, enskúm og dönskum bókum, fyrir utan margar ís- lenzkar bækur. Hann var flug- læs á allar þessar tungur, og héraskinnshúfu dönsku tálaði hann eins og móðurmálið, eins og flestir ís- lendingar, auk þess sem hann kom sæmilega vel orðum að því, sem’ hann vildi segja á ensku og frönsku. þégar þess er gætt, að maðurinn var sjálfmenntaður og lifði af- skekktu iífi þessu fásinni, mátti kalla hann mjög góðan málamann og vel að sér í sögu og stjórnmálum Evrópu. Nátt- úran virtist hafa gætt þennan krj'ppling sálargáfum á kostn- að líkamans, sem var allt ann- að en ásjálegur. Eftir klukkutíma viðtal um heima og geima, frá „Austra hinum mikla“ til síðustu herferðar- innar, vildi hann endilega fylgja mér hálfa leið yfir að Hráungerði, sem er kirkjustað- ur þriggja tíma ferð frá Ól- afsvöllum, hinum megin við Hvítá. Þar réð hann mér að gista. . . . Eftir að hafa fylgt mér að hraunsendanum og hér úm bil hálfa leið á áfangastað rninn og talað ensku af öllum lífs- og sálarkröftum, sneri vinur minn hesti sínum við og kvaddi okkur með virktum. Eg gat ekki að mér gert að borfa á eftir honum, er hann reið í burtu skakkur í söðli og sendi okkur brosandi kveð.iu. þ>ar sem hann sat í hnipri á söðúl- boganum eins og kósakki, með á höfði, .”1- flöskugrænum frakka, með reiðsokka útan yfir skóm og buxum og á ótótlegri hest- pöddu í þokkabót, þá var hann sannarlega einhver sá ósjáleg- asti padre, sem ég hef nokkru sinni augum litið. Fáum mundi hafa dottið í hug, að þarna færi einn af menntuðustu mönnum þjóðar sinnar, — en Island er ekki eina landið, þar sem maður hittir menntun, er mann varir minnst, og sjald- an hefur menntun verið dýrk- uð af hreinni hvötum en af þessum samtýnismanni norður- skautsbaugsins. (C. S. Forbes í ferðabók, um Jón Þorleifsson á Ólafsvöllum, r.h ha * 1 . " —rr—I--r—1 - --1--rrí--------i------ , - sifajjv JL >iíl--í:5'-Æ8l.-ríþ>c^'H *l: :<g3J^3@§fð6í| Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sundi, sími 1330. Fischer- LYFJARCOIE Holts Aþótek | Kvöldvarzla tl SSP- | kl. 8 alla dag> Apóteb Austur- | nema laugar bæjar j daga til kl 4 Tímaritið Sam- vinnan hefur borizt og flyt- ur fyrst grein um hinar upp- rísandi kjör búðir SlS. Greinargerð er um opinber gjöld SÍS í 14 ár og birt tafla um þau. Þá er grein- in Félagsheimili hinna dreifðu byggða, og birt þar undurfög- ur mynd af Hlégarði. Þá er 3. verðlaunasaga Samvinnunnar: Glóðin, eftir Bjartmar Guð- mundsson á Sandi. Ræða er eftir Grím Jónsson í Hvera- gerði flutt á aðalfundi Kaup- félags Ámesinga. Sumargestir. kvæði eftir Pál H. Jónsson frá Laugum. Sú var tíðin, heitir grein með mörgum myndum af fornum háttum.Hvað er tryggt ? heitir skemmtileg teikning með skýringum. Jón í Yzta- feili: Bagga-Siggi og sóknar- vísur Ljósavatnssystkina. Þá hefst í þessu tölublaði ný fram- haldssaga. Er hún eftir Braga Sigurjónsson og heitir Hrekk- visi örlaganna. Þá er greinin Bókhald í 5000 ár, og grein um Paul Césanne — og enn er margt ótalið í heftinu. Esperantistafélagið Auroro heldur fund í Edduhúsinu Lind- argötu 9 A (uppi) í kvöld kl. 8.30. Sextugsafmæli Guðlaug Kjartansdóttir Kamp Knox E 15 verður sextug í dag. GETRAUN: Hvar er pessi ?nannsöfnuður staddur, og af -^hvaða tilefni skyldi hann vera parna? (Myndin í gœr var frá Geirpjófsfirði vestfa). Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið títlán: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7. Lesstofa: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. ejóðmlnjasafnið i þriðjudög-um, fimmtudögum og augardögum. kjóðskjalasafnlð i virkum dögum kl. 10-12 of 14-19. Landsbókasaf nið d. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka laga nema laugardaga k). 10-12 og .3-19. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku iaga kl. 1.30 til 3.30 frá 16. september til 1. desember, síðan verður safnið lokað vetrarmán- íðina. VáttúrugrlpasafnJð tl. 13.30-15 á sunnudogum, 14-15 * >riðjudögum og fimmtudögum Leiðrétting I frétt frá menningar- og frið- arsamtökum íslenzkra kvenna í sunnudagsblaðinu misritaðist heimilisfang einnar konunnar, sem tekur við bazarmunum. Sigríður Jóhannesdóttir, sögð eiga heima á Grettisgötu 64 en átti að vera Grettisgötu 67. GÁTAN Fjórar skinnpílur skjóta í eina trépílu. Ráðning síðustu gátu: Yefstóll Iírossgáta nr. 733 Lárétt: 2 féll 7 belju 9 kvennafn 10 þrír eins 16 skipstjóri 18 gil 20 flan 21 miða. Lóðrétt: I hræðslu 3 félag 4 hraðinn 5 skst 6 heimabruggið 8 klukka II leikari 15 karlmannsnafn 17 sérhljóðar 19 fangamark. Lausn á nr. 732 Lárétt: 1 fá 3 skák 7 org 9 afl 10 Sara 11 ao 13 ar 15 enni 17 Nói 19 nón 20 Anna 21 TN. Lóðrétt: 1 Fossana 2 ára 4 KA 5 áfa 6 klofinn 8 grá 12 ann 14 Rón 16 nót 18 in. Æskulýðsfélag Laugar nessókna r Fundur annað kvökl (fimmtu- dag) kl. 8.30 í samkomusal kirkjunnar. Fjölbreytt fundar- efni. — Séra Garðar Svavars- son. / '2 3 V S U ? 3 <5 /0 /1 /2 /3 m ■ /y /S Ib /7 /B /9 2o 21 , -r Skipaútgerð ríkisins Hekla kom til Rvíkur í gærkv. að vestan úr hringferð. Esja verður væntanlega á Akureyri i dag á austurleið. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag írá Hornafirði. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill fór frá Hafnarfirði í gærkvöldi til Akraness og er væntanlegur til Rvíkur í dag. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SlS Hvassafell er á Sauðárkróki Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell er í Amsterdam. Dis- arfell fór frá Cork 21. þm til Hamborgar og Rotterdam. Litlafell ér' í Faxáflóá. Helga- fell fer í dag frá Genova til Roquetaa og Gandia. Werner Vinnen fór í dag frá Wistmar áleiðis til Reykjavikur. Eimskip Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fór frá Keflavík í gær til Lysekil. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Goða- foss er í New York. Lagarfoss foss fór frá Ákranesi í gær til Keflavíkur og þaðan til Gd- ynia og Ventspils. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavík- ur. Reykjafoss er í Reykja- vík. Selfoss fór frá Akureyri í gær til Ólafsfjarðar, Húsavík- ur, Norðfjarðar og Reyðar- f jarðar. Tröllafoss fór frá Vest- mannaeyjum 12. þm til New York. Tungufoss fór frá Vest- mannaeyjum i gær til New York. Baldur lestaði í Leith í fyrradag til Reykjavíkur. Sólfaxi fór til Dsló, Kaupmanna- bafnar og Ham- borgar í morgun; er væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 18:15 á morgun. Pan American fiugvél kom til Keflavíkur kl. 1:15 í nótt og hélt áfram til Prestvíkur og London. Flugvélin kemur til baka í nótt og heldur þá til New York. Innanlandsflug í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sanas og Vest- mannaeyja. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vest- mannaeyja. Raffræðingaíéíag Islands heldur framhaldsaðalfund í kvöld kl. 8:30 í Aðalstræti 12, uppi. Húsmæðrafélag Reykjavíkúr heldur fund annaðkvöld kl. 8 í Borgartúni 7. Á dagskrá eru fréttir frá nýloknum fundi Bandalags kvenna í Reykjavík, félagsvist; og ennfremur verður smábazar með ódýrum jólafatn- aði. Konur velkomnar. Mæðraf élagskouur Munið fundinn á fimmtudaginn í Grófinni 1, kl. 8:30. Fjöl- breytt dagskrá. — Stjómin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.