Þjóðviljinn - 23.11.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.11.1955, Blaðsíða 9
 MTSTJÓÍU. FRÍMANN HELGASOB Úr ársskýrslu F.R.Í. Staðfest voru á árinu 27 met ■og metjafnanir, þar af 12 met og metjafnanir frá árinu 1955. Hin staðfestu met voru þessi, og hefur þar með verið tekin -ákvörðun um öll metafrek eldri og yngri. 800 m hlaup: Þórir Þorsteinsson, Á Reykjavík, 22. 7. 1955 (metjöfnun). 1,54,0 inín. .Þórir þ>orsteinsson, Á. Stokk- hólmi 22. 8. 1955 1,52,6 mín. Svavar Markússon, K R. Búka- rest, 1. 10. 1955 1,51,8. Enska deildakeppnin I. deild Félag L U Blackpool 17 10 Manch. Utd 18 9 Charlton 18 9 Sunderland 16 9 Burnley 17 8 Bolton 16 9 Everton 18 8 Luton 17 8 W. Bromw. 17 8 Birmingham 18 7 Wolves 16 8 Preston 18 7 Portsmouth 16 7 Newcastle 17 7 J M S 4 38-27 23 4 36-27 23 5 40-34 22 4 43-37 21 4 26-18 21 5 32-19 20 6 25-23 20 6 32-25 19 6 21-20 19 6 35-23 19 7 41-28 17 8 36-28 17 7 29-34 16 8 38-32 16 2000 m lilaup: Kristján Jóhannsson, ÍR. Reykja- vik, 16. 7. 1953. 5,38,8 mín. 3000 m hlaup: Kristján Jóhannsson, ÍR. Reykja- vík, 20. 9 1952, 8,50,2 mín. Sigurður Guðnason, ÍR Söder- talje, 30. 8. 1955. 8,45,6 mín. 3000 m hindrunarhlaup: Kristján Jóhannsson, ÍR Reykja- vík, 30. 7. 1953. 9,53,6 mín. Kristján Jóhannsson, ÍR Akur- eyri, 17. 8. 1953. 9,47,4 mín. Stefán Árnason, Ums. E. Akur- eyri, 22. 7. 1955. 9,43,2 mín. 5000 m hlaup Kristján Jóhannsson, Ums. E. Ak- ureyri, 16. 5. 1954. 15,07,8 mín. Langstökk án atrennu: Guðmundur Valdemarsson, KR. Reykjavík, 27. 3. 1954. 3,17 m. Vilhjálmur Einarsson, U.Í.A. Ak- ureyri, 9. 4. 1954. 3,22 m. Guðmundur Reykjavík, i: £>rístökk: Vilhjálmur Valdemarsson, KR. !. 2. 1955. 3,23 m. Einarsson, U.f.A. Reykjavík, 21, 7. 1955. 15,19 m. Þrístökk án atrennu: Friðleifur Stefánsson, K. S. Reykjavík, 12. 3. 1955. 9,82 m. Kringlukast: jþorsteinn Löve, KR. Reykjavík, 16. 9. 1954. 50,22 m. Hallgrímur vik, 18. 8. Jónsson, A Reykja- 1955. 52,18 m. Þorsteinn Löve, KR. Reykjavík, 8; 10. 1955. 54,28 m. Slegg.iukast: Þórður B. Reykjavík, 15. Þórður B. Reykjavík, 29. Þórður B. Reykjavík, 13. þórður B. Reykjavík, 17. þórður B. Reykjavík, 21. Sigurðsson, KR. 6. 1954. 49,41 m. Sigurðsson, KR. 6. 1954. 51,43 m. Sig'yrðsspn, IyR. 7. 1954. 51,56 m. Sigurðsson, KR. 8. 1954. 51,84 m. Sigurðsson, KR. 7. 1955. 52,16 m. Ilástökk innanliúss: Gísli Guðmundsson, Á Reykja vik, 9. 2. 1955 (metjöfnun). 1,84 me.tra. Jpn Pétursson, Snæfell Stykkis- hólmi, 4. 3. 1955 (metjöfnun). 1,84 m. Gísli Guðmundsson, Á Reykja- vík, 26. 3. 1955. 1,85 m. Miðvikudagur 23. nóveanber 1955 — ÞJ(ÍŒ)VILJINN — (S Settuf í slöltílaagelss vegsia gnrns um íyr- irhugað stjémiagarol Þingið í Brasilíu samþykkti í gær ályktun, þar sem lýst er yfir aö Café Filho forseti sé ekki fær um aö gegna embætti. Chelsea 17 6 4 7 21-27 16 Arsenal 17 5 6 6 20-27 16 Manch. City 16 4 6 6 26-32 14 Aston Villa 18 3 7 8 20-30 13 Sheff. Utd 17 5 2 10 23-31 12 Cardiff 17 5 2 10 21-40 12 Tottenham 17 4 2 1121-34 10 Huddersf. 16 3 21116-43 8 H. deild Félag L U T J M S Bristol City 17113 3 41-25 25 Swansea 18 11 2 5 41-33 24 Bristol Rov. 17 10 2 5 40-28 22 Sheff. Wedn 18 7 8 3 40-26 22 Fulham 1810 2 6 44-30 22 Leeds Utd. 17 9 2 6 27-24 20 Lincoln 17 8 3 6 29-19 19 Liverpool 17 8 3 6 33-27 19 Blackburn 16 8 2 6 37-25 18 Stoke City 18 9 0 9 30-26 18 Leicester 18 7 4 7 40-39 18 Middlesbro 16 6 5 5 29-26 17 Port Vale 16 6 5 5 20-20 17 Barnsley 18 5 7 6 23-34 17 Notts Co. 18 4 7 7 24-34 15 Rotherham 18 5 5 8 23-34 15 N. Forest 16 7 0 9 24-30 14 Doncaster 17 4 6 7 31-43 14 Bury 18 5 4 9 31-46 14 West Ham 17 5 3 9 37-31 13 Plymouth 18 4 2 12 18-38 10 Hull City 17 3 2 12 19-43 8 Knaffspyrnufrétfir Getrannaspá 36. Ieikvika. Leikir 26. nóv. Arsenal-Burnley 1 2 Aston Villa-Tottenham 1 Blackpool-Manch. Utd. 1 2 Bolton-Preston 1 Cardiff-Birmingham x Chelsea-Sheff. Utd. 1 Huddersfield-WBA 2 Manch. City-Newcastle 1 x Portsmouth-Luton 1 2 Sunderland-Charlton 1 Wolves-Everton 1 Blackburn-Swansea 1 x Norðinenn töpuðu fyrir Þjóðverjum Síðastliðinn miðvikud. kepptu Norðmenn við Þjóðverja og fór leikurinn fram í Karlsruhe. — Eftir leik Norðmannanna í Hol- landi voru gerðar ýmsar breyt- ingar á liðinu og var hinn eft- irsótti Kotte settur út úr lið- inu. Þessi breyting varð mjög til að styrkja lið Norðmann- anna og varð sóknarþunginn miklu meiri en gert var ráð fyrir og frammistaða norska liðsins mikið betri en búizt var við. Eigi að síður ber blöð- um saman um að sigur Þjóð- verja [hafi verið réttmætur, enda er þetta lið áhugamanna- lið að miklu leyti. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fritz Walter skoraði fyrra markið á 24 mín. eftir mjög góðan samleik. Aðeins 2 mín- útum síðar kom hitt markið. Miðherjinn Bisinger skaut í þverslá en Röhrig tók á móti knettinum og sendi hann við- stöðulaust í netið. Rétt áður höfðu Norðmenn átt tvö marktækifæri. Beztu menn norska liðsins voru þeir Thorbjörn Svensen og Asbjörn Hansen. Þetta var 60. landsleikur Thorbjörns. íslenzkir knattspyrnuáhorf- endur munu minnast tThor- björns er hann lék með norska landsliðinu hér og viðureign hans og Alberts. 1 blaðaviðtali nýlega kemur fram að Thor- birni er það einnig minnistætt. Finnar tapa fyrir Bayern Finnska landsliðið sem fyrir Filho fékk hjartaáfall fyrir hálfum mánuði og lét þá for- setaembættið af hendi. 1 fyrra- dag lýsti hann svo yfir, að hann hefði fengið heilsu til að taka við því aftur. Ætlun Filhos var að afhenda Luz, forseta neðri deildar þings- ins, forsetaembættið. Þau öfl í hernum sem eru andvíg fyrir- ætlunum um að hafa að engu úrslit forsetakosninganna í haust komu í veg fyrir að Luz tæki við embættinu og þingið kaus Ramos, forseta efri deild- arinnar, til að gegna því. Talið er að ætlun Filhos með því að taka aftur við embætti hafi verið að fá aðstöðu til að t ■ . . - hindra valdatöku Kubitscheks, frambjóðanda vinstri flokk- anna, sem vann forsetakosning- arnar. I gærkvöldi stóð herlið vörð við opinberar byggingar í Rio de Janeiro, höfuðborg Brasilíu. Fréttaritarar segja að Filho sé í stofufangelsi. stuttu tapaði 8:0 fyrir B-liði Júgóslava, keppti nýlega við sameinað lið í Bayern. Fóru leikar svo að liðið frá Bayern vann með 5:2 (3:1). ZDSA í Kaup- maimaliöfn Rússneska knattspyrnuliðið ZDSA sem var á ferð um Nor- eg fyrir skömmu kom við í Kaupmannahöfn á leiðinni heim. Keppti það fyrst við lið frá ,,AUeansen“ sem er úrval Úr ákveðnum hópi félaga úr I. deild. Rússarnir unnu þenn- an leik með 2:1. Voru dönsku blöðin ekki sérlega hrifin af leik Rússanna. Síðan léku Rúss- arnir við borgarliðið úr Kaup- mannahöfn og fóru leikar svo að Rússarnir unnu með 4:0 og höfðu algera yfirhönd í leikn- um. Dynamo vann Sunderland Fyrra mánudag keppti Dyna- mo frá Moskva við Sunderland sem er efst í I. deild ensku keppninnar. Fóru leikar svo að Dynamo vann 1:0 (0:0). Leik- urinn fór fram við rafmagns- ljós á Sunderland-vellinum í viðurvist 53 þúsund áhorfenda og var hvert sæti og stæði full- skipað. Áhugi fyrir leik þessum var mjög mikill. Völlurinn var regnþungur og erfiður. Dyna- mo hafði yfirburði yfir Sund- erland og vann verðskuldaðan sigur. Alveg frá upphafi léku Rússarnir með liröðum sending- um, en bæði liðin vantaði skot- öryggi. 1 fyrri liálfleik skoi’- uðu bæði liðin, en mörkin voru bæði dæmd ógild vegna rang stöðu. Þetta eina mark sem kom skoraði Ilyin 5 mín. fyrir leiks- lok Idftir að hafa einleikið gegn um vörn Bretanna. Holland vann Saar ' Á miðvikudag í fyrri viku viku sigruðu Hollendingar Saar- búa í landsleik í knattspyrnu með 2:1 (1:1). Fór leikurinn fram í Saarbriicken. Torpedo-Moskva til Sviss Rússneska liðið Torpedo fór sl. fimmtudag áleiðis til Sviss til að heyja þar nokkra leiki. Þér þurfið ekki að hugsa yður um tvisvar „FLUGFERÐIN TIL ENGLANDS" eftir ÁRMANN KR. EINARSSON er bókin, sem drengurinn yðar kýs sér í jólagjöf. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR 1 EPLI Stark ■ Delicious 1 ■ ■ ■ VERÐ: ! kr. 11,00 kg. | Berið saman verðið hjá okknr og annarsstaðar MATVÖRUBÚÐiR !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.