Þjóðviljinn - 23.11.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.11.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagrur 23. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: og Synir 48. dagur hann ekki er fleira gott á boðstólum. ÞjóSverjamir voru vitlausir í snapsinn meðan þeir voru hér. Viö losnuðum þó við þá, og fyrir það erum við ykkur sannarlega. þakk- látir. Ja, við lögðum að vísu fmm okkar skerf, and- spyrnuhreyfingin, og ég var sjálfur með, en án ykkar, heföi okkur aldrei tekizt það. — Nú, var eitthvaö af Þjóðvei’jum héi’na? spurði yngri liðsfoxingimx. — Já, það getui’ðu bölvað þér uppá. Það er þess vegna sem ameríkanarnir eru svona vinsælir. Allar stelpur vilja hátta hjá ykkur, en þið veröið aö fara skolli varlega, því að Þjóðverjamir skildu hér eftir vandræðasjúkdómá, og þiö getiö átt ýmislegt á hættu. Þið skuluð ekki blikka neinar af stelpunum hérna, ég skal konxa .þvi þannig fyrir, aö þið þurfiö ekkert áð eiga á hættu. Yngri liðsforinginn leit vonsviknum augum á grann- vaxna., dökkiiærða stúlku, sem harm hefði vel getað hugsað sér að kynnast nánar. En ef hann fengi Ijótan sjúkdóm og kæmi heirn með hann, íiði það móöur liáns í litlu boi'ginni á vesturströndinni að fullu. — Fari það kolað, sagði félagi hans. Þetta er krass- andi drykkur. Fáum meii’a í glösin, komdu með öl og saltkar. 1 Þjónnimi kom með ölið og saltkarið og ameríkaninn stráði salti í ölið. — Og hvernig líður ykkur svo í Þýzkalandi? spurði Egon. Getið þið gert þá að lýöræðissinnum? Líkai* ykkur vel þar? — Þeir eiga ekki að verða lýðræöissinnar, drengur mirm, sagði elöri kaninn. Þeir eiga bara að læra aö hlýða. Það er það sem þeir þurfa. Þeir þurfa áð læra sitt af hvéi’ju og við erum rnenn til að kenna þeim það. Við getum líka kermt ykkur hinum ýmislegt í þessari rottu- holu sem kailast Evrópa, bíöiö bai’a, enn er von um ykkur. Bandai’íkjamennirnir tveir voru nú orðnir býsna hreif- ir, og Egon var fai’inn áð velta því fyrir sér, hvort ekki væxi tímabært að færa sig til. Ef þeir yrðu of fullir gerðu þeir bara uppistand, og þá kæmi lögreglan, klappáði þeim vingjarnlega á öxlina, æki þeim á gistihús og kæmi þeim í í’úmið. —Nú verðxxr bráðurn faxið aðloka á þessari búlu, sagði hann. En ég veit um annan góðan stað, þar sem við get- um skemmt okkur vel. — Eru Englendingar þar? spui’ði eldi’i liösfoi’ihginn hái-ri föddu. Við næsta borð sátu tveir ungir enskir liös- foxingjar og di’eyptu stillilega á öli sínu. — Nei, engix. — Gott, því að ég þoli ekki að horfa á fésin á þeim og ég skil vel að stelpurnar skuli ekki vilja hafa neitt saman við þá að sælda. Þeir em bölvaðir bamsrassari Mér þætti gaman að vita. hvaö þeir hefðu gert, ef við hefðxxm ekki umiiö stríðið fyrir þá. Annar Englendingurinn spi’att á fætm’, en félagi hans lagöi höndina á öxl hans og neyddi hann tií að setjast aftur. — Stilltu þig, sagði hann stillilega og hæðnislega. Þetta er bara. bandarískur séntilmaður að skemmta sér. Máður verður áð sætta sig við það, því að siðirnir eru víst svona þárna fyrír vestan. Þaö verða meiii menn- ingai’þjóðir að læra aö skilja. Þeir eru illa upp aldir, þeir hafa ekkert illt í hyggju. — Þykist vei’a. menningarþjóð, xirkynjuðu Bretar? drafaði í ameríkananum. Haldið þið aö þessar eyja- óverur ykkar skipti einhvefju máli? Nei, nú erum við búnir að taka við stjórninni, og þið verðið að korna skríðandi á hnjánum til að fá dolláraha, sem þið getið ekki án verið Þið gieríð ekkert annað en kveina og kvarta eins og gamlar kerlingar, til þess að viö sjáum fyrir yklcur. En það gæti veriö að við gætum tekiö okkur til og kennt ykkur að vinna og haga ykkur eins og karl- menn, þótt við séum ekki eins mikil menningarþjóð og þið. Verið bara rólegir, við skulum sjá um ykkur. — Æ, haltu kjafti, bölvaðm bandaríski montrassinn þinn, sagði annar Englendingxn’inn reiðilega, en félagi hans gx’eip fram í fyrir honum. — Það er tilgangslaust að tala. við drukkinn kana, sagði hann. Nú skulúm við lcoma á annan stað, þar sem ameríkanar fá ekki aögang, og fá okkm’ lokadi’ykk inn- anum sómásamlegt fólk. Hann kallaði á þjóninn og borgaði. — Jæja, svo að þið haldið að þið gétið fundið stað, þar sem ameríkanar fá ekki aðgang, sagöi liðsforinginn og hló. Þið getið bölvað ykkur upp á áð það ei* ekki hægt. Viö Bandaríkjamenn fáum alls staöar aögang, því að við getum borgað það sem upp er sett, en þið eruö bölvaðar pöddur. En sjáið þið til, fyrir westan fest- mn við upp skilti á öllum sómasamlegum veitingahús- um til að sýna aö negrar fái ekki aögang, og það getur vel verið að einn góðan veðurdag verðum við að bæta þvi við, að Englendingar íái ekki aðgang heldur. Því aö það er fýla af ykkur, þið eruö áö rotna og hvítir merrn haldast ekki við undir sama þaki og þið. Englendingarnir tveir gengu út af bamum án þess að svara, og Bandaríkjamaðurinn sendi þeim síöustu kui’t- eisiskveðju. — Ég hélt annai’s að þið væxuð bandamenn, sagði Egon. . ... ... .......:í„. — Þá verðúi’ðu að skipta um sköðun, sonur. Þeir eru veri’i en ftalir þessir bánrisettu englendingar, en þeir skxiltX' i;á; fytií' .tyi’ðina áður en lýkur. Þeir exu montnari ög sMtvíktt^ff'éú'. fjandinn sjálfur, og hvaða lið er svo í þeím? Það veiztu sjálfur, drengur minn. Vorum það eléki við sem unnum sti’íðið? Það vorum viö sem klekkt- um á Þjóðverjunum, ítölum og Japönum, og áður en langt líður gefum við Rússunum þáð sem þeir eiga skilið. En hvaö halda Englendingar að þeir séu, hvem fjand- ann eru þeir að belgja sig upp, þegar þaö erum viö sem stjórnum öllu saman. *>- tlR tS$> xunfiieeus si&siumcuttaRðoii Minningar- kortin eru tU sölu í skrlfstoíu S6- síalistaflokksins, Tjarnar- götu 20; affíreiöslu I>jóðvllj- ans; Bókabúð Kron; Bóka- búð Máls oK menningar, Skólavörðustíg 21, og f Bókav. Korvaldar Bjama- sonar f Hafnarfirði jBÍB Bílci Iekið á móti drengja- og karlmannafötum næstu kvöld kl. 6 til 7. Notað & Nýtt, Bókhlöðustíg 9 Hentng borðpiata — eða diikur Það er þýðingarmikið að gera iífið auðvelt og þæ’gilegt, og ef ma.ður þarf að jafnaði að þvo mikið af dúkum, lítur msður vissulega liýru auga til boi’ðs með plastplötu, sem gerir dúka alveg óþarfa. Matborð með plastplötum eru framleidd í ýmsuin gerðum. og mögulegt er að fá plastplötuna lausa svo að hægt er að leggja hana yfir hvaða borð sem er. Reyndar þarf iðnaðarmaður að festa hana á; en ef um gott borð er að ræða borgar það sig að fá á það plastplötu, og þá um- fram allt sterka plötu sem þol- ir iheita potta, alls kyns loletti og stöðuga þvotta. Ef maður hefur meira dálæti á dúkum, þá sparar maður mestan þvott með því að nota mislita og mynstraða dúka.. Hvíta dúka má lita kornbláa, ryðrauða eða appelsínugula. Það er miklu lientugra en al- hvitu dúkarnir. Mvnstraðir bómullardúkar, köflóttir eða röndóttir eru allra hentugastir og þeir eru ódýrir, auðvelt að þvo þá og þeir endast vel. Það er hægt að búa til mjög skemmtilega dúka úr þess kon- ar efnum. Lítið til dæmis é kringlótta borðið þar sem dúk- ur og stólsetur eru úr sama efni. Heppilegt er að sauma tvo eða þrjá sams konar dúka. : þvi að oftar þarf að þvo dúk- j svo að ekki sé hætta á. að. mað- ur verði fljótt leiður á því. Gcrviefni þarf að þvo daglega Nú kemur mikið á markaðinrí af flíkum úr gerviefnum, nælon. spun nælon, perlon, dacron og terylene. Öllum gerfiefnúm er það sameiginlegt, að það þarf að þvo þau daglega til þess að þau haldi hreinum og skýrum lit. Þvottavatnið þarf að vera ca. 45 stiga heitt, eða svo heitt að maður geti með sæmilegu móti stungið höndunum niður i það. Yfirborð spun-nælons er ekki. eins slétt og gljáandi og nælóns; þess vegna verður þetta efni fyrr þvælt. Þegar þett.a efni er þvegið má ekki burstá það- eða vinda, heidur þarf að þrýsta þvottavatninu varlega gegnum. efnið. Ohreinar brúnir þarf að núa varlega milli lófanna og aldrei má nota bursta, því að hann getur rifið efnið upp. Skyrtu úr spun-nælon þarf að hengja upp rennvota — annars krypplast hún frekar en venjuleg- nælonskyrta. . Nýjasta gerviefnið er terylene. sem mjög .auðvelt er að þvo ef farið er eftir ráðleggingunum hér að ofan, og það krypplast ails ekki. Og öll gerviefni þarf að þurrka innanhúss. Útgefandl: Sameiningarflokknr alþýð'u — Sóslallstaflokkurinn. — Rltstiórar: Magnún Kjartansson (ób.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaða- menn: Asmundur Sisurjónsson, Bjarni - Benediktsson. Guðmundur Vigfússon. ívar H. Jónsson, Magús Torfi Ólafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Rltstjórn,. afgreiðsla. auglýsinEar, prentsmiðja: BkólavörSustig 19. - sími: 7500 (3 linur). - Áskrift- arverð kr. 20 á mánuSl í ReskJavik oe nágrenni: kr. 17 snnarsstaðar. — LausasöiuverSB kr. 1. — Frentsmiðja ÞjóSvUj&ns b.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.