Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 1
ÆFII Sunnudagur 4. desember 1955 — 20. árg. 276. tölublað Félagar. Leshringur byrjar í dag kl. 1:30 að Strandgötu 41, uppi. Leiðbeinandi verð- ur Björn Þorsteinsson sagn- fræðingur. — Stjórnin. r~ Verklýössamtöh Bslands taka forustuna ftgrir mspsdmm stjórnar o§ mnstra samstarfis alþýðuimar í st| landsin: Nú reynir á hverjir sfanda meS máiefnum aiþýSunnar og málstaB fáíksins og hverjir verSa á máfi Ilver sem skersÉ úr lelk gerisl Vjargnr i vésim álþýðminar í nýkomnu hefti af Vinnunni er birt stefnuyfirlýsing Alþýöusambandsins, sem afhent hefur veriö fulltrúum allra andstööuflokka íhaldsins og er undirstaöan aö viðræöum samband#ins viö flokkana um vinstri samvinnu og vinstri stjóm. Vill Þjóöviljinn hvetja alla alþýöu til aö kynna sér þessa stefnuskrá verklýöshreyfingarinnar sem bezt; fer hún hér á eftir í heild (en millifyrirsagnir eru frá blaðinu sjálfu): ,,í íramhaldi aí bréíi Alþýðusambandsins á síðastliðnu vori til Alþýðuílokksins, Sósíalistaílokksins, Þjóðvarnarílokksins og Framsóknarflokksins um vinstra samstarf og stjórnarmyndun, og svörum flokk- anna — svo og með skírskotun til einróma samþykkta seinasta Alþýðusambandsþings í atvinnumálum og þjóðmálum, leggur miðsfijóm á.S.Í. fram eftirfarandi stefnnyfirlýsingu sem umræðugrundvöli af sinni hendi fyrir myndun ríkisstjórnar, er verkalýðssamtöhin geti veitt firausf og sfuðning " inn -undirbúningur að smíði 30 vélbáta af þeim stærðum, sem bezt eru taldir henta útgerðaraðstöðunni víðs vegar um land. 3. Fiskvinnslúaðstaða vélbátaflotans í öllum útgerðarstöov- um verði aukin og bætt, miðað við íbúatölu og bátafjölda hvers staðar um sig, og að minnsta kosti einn staður á Mið-Vestur- landi og tveir staðir á Vestfjörðum, þrír staðir á Norðurlandi og tveir staðir á Austf jörðum byggðir upp til móttöku á miklu magni af togarafiski. Þar verði reist stór hraðfrystibús, komið upp fiskherzlu, saltfiskverkun og fiskimjölsvinnslu. Hafnaraðstaðan verði á slíkum stöðum gerð góð fyrir stór fiskiskip, og þar verði fáanlegar allar nauðsynjar til togarareksturs. 4. Fiskiðjuver verði reist, svo að unnt sé að vinna úr aflan- um innanlands. Skulu þau annaðhvort vera bæjareign eða rekin af samvinnusamtökum sjómanna og útgeröarmaruia og skila réttu verði til þeirra. 5. Vextir af útgerðarlánum verði stórlega lækkaðir og oliur, salt, veiðarfæri og aðrar nauðsynjar útgerðariimar útvegaðar með réttu verði. 6. Breytt verði þegar reglugerðarákvæðum um hið friðlýsta svæði bátaflotans fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi cg Austfjörð- um, og með því lagður grundvöllur að farsælli bátaútgerð þess- ara landshluta. Stefnt sé að stækkun landhelginnar a.m.k. í 16 sjómílur frá yztu eyjum og töngum og landgrumúð allt lagt undir íslenzka lögsögu. (Framhald á 3. síðu) Áukinn úfflufningur - gengi krénunnar frvflflf - bankarnir efii atvinnulífið - ríkið annisí úfflufnings' verziun m hafi yfírsfjórn innflufningsverzlunar. „I. Grundvallaraðgerðir: 1. Samstarfi sé komið á milli ríkisstjórnar, verkálýös- samtaka, samvinnuhreyfingar, bœndasamtáka og állra annarra aðila í atvinnurekstH, viðskiptum og útflutn- ingi, sem pátt vilja taka í slíku samstarfi um að auka út- flutning landsins, til pess að tryggja pannig afkomú lands manna og gengi peninganna. 2. Bönkunum sé stjórnað í p,eim tilgangi að sty&ja að eflingu atvinnulífsins í landinu (lágir vextir af lánum txL framleiðsluatvinnuveganna), en ékki til pess að safna gróða. Tryggð sé breyting í pessa átt á sjálfu bankakerfinu, m. a. með stofnun seðlabanka. — Einnig verði stofnaður banki verkalýðssamtakanna, er hafi samskonar hlutverk og t.d. „Arbeidernes landsbank“ í Noregi. 3. Ríkið taki í sínar hendur útflutning sjávarafurða i nánu samstarfi við fiskeigendur, og skulu sérréttindi í útflutningsnerzluninni pannig afnumin, og sjómönnum og útgerðarmönnum tryggt rétt verð sjávarafurða. Ríkið hafi yfirstjórn (eftirlit) állrar innflutningsverzl- unar og annist sjálft verzlun með olíur, benzín, kol, salt og byggingarefni. Ríkið tuki einkasölur á ýmsum „lúxusvörum“ til ágóða fyrir ríkissjóð, ef pœr á annað borð eru fluttar inn.“ 20 nýir fogarar, 30 vélfeáfar - sfóraukin fisk- vinnsfa innanfands - sfækkun iandhe'ginnar - efiing fandfeúnaéar 09 iðnaðar - sférfelSdar raforku- framkvæmdir. 1 „II. Uppbygging atviimulífsins: 1. Þegar í stað verði gerðar ráðstafanir til að kaupa erlend- is og byggja innanlands allt að 20 togurum og séu þeir gerðir út af rikinu og bæjarfélögum með það höfuðmarkmið fyrir a ug- um að tryggja átvinnujafnvægi og atvinnuöryggi um allt land. 2. Smíði fiskibáta verði gert að fastii iðngrein í 8—10 smæm kaupstöðum og kauptúnum landsins og við það miðað, að íslendingar smíði alla sína fiskibáta sjálfir. — Skal þegar liaf-! VerkfalH kljéð- færaleikara lokið í fyrrakvöld tókust samning- ar í deilu Félags íslenzkra liljóð- færaleikara og veitingahúsaeig- enda. Jafnframt var aflýst sam- úðarvinnustöðvun þeirri sem þjónar hófu á hádegi í fyrra- dag. Með hinum nýju samning-um samþykkti Samband veitinga,- og gistihúsaeigenda taxta hljóð- færaleikaranna, en samkvæmt honum fá þeir fulla vísitölu á kaup sitt auk þess sem þeim er tryggður 17y2 klst. lág- marksvinnutími á viku. AðUar undirituðu einnig skuldbindingu um að taka upp viðskipti sín á milli á sama grundvelli og var áður en hljóðfæraleikarar lögðu niður vinnu 23. október s.l. Foster Dulles ndaríkin ivsa yfir aigc iveidi Dulles gerist sekur um furSuleg afglöp, lýsir Goa réttmæta eign Porfúgals Bandaríkjastjóm lýsti í fyrradag yfir algeröri samstóðu með einu nýlenduveldanna, Portúgal, í deilu þess við .Indland út af nýlendunni Goa. Segir í yíiriýsingunni að Goa sé óaðskiijr nlegur hluti af hinu portúgalska ríki. Þair Foater Dulies, utanrikis-; i Washington, gáfu í fyrradag ró.ðherra Bandaríkjanna, og: út same’gi-Vega' yfiriýsingu, Paulo Cunha utanrikisráðherra ( þar sem þeir mótmælá unimæl- Portúgals, sem nú er staddur! um leiðtoga Sovétríkjanna, Búlganíns og Krústjoffs, um nýlendur Portúgala á Indlandi og sérstaklega þá stærstu þeirra, Goa. „Óaðskiljanlegur hluti Portúgals“ Þeir Búlganín og Krústjoff Framhald á 5. síðu. Starfíð fyrir Þjóðviljann — seljið happdrættið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.