Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 7
Sumiudagur 4. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7 - -.C ■'W'* íviíííiíxíiíí? WM mm Kosið í Frakklcmdi mánudaginn 2. jan. Líkur á að kosningabaKdaiög verSi miklu íærii en í síðustu kosnmgum Brögðóttum lögfræðingum frönsku stjórnarinnar tókst að hnika þingkosningunum fram um einn dag, svo að kos- iö verður mánudaginn 2. janúar. u r í fjisia siciDti i nær tvo áratugi skiptust Bretland og Sovétríkin ó flotaheimsóknum í haust. Þær þóttu takast með afbrigðum vel á báðum stöð- um. Myndirnar eru af brezk- um sjóliðum í Leningrad. Á efri myndinni gengur brezk flotahljómsveit inná íþrótta- völl, þar sem brezkt flota- lið háði knattspvrnuleik við sovézkt. Hin myndin er af brezkum sjóliðum á reiðhjól- um fyrir framan Vetrarhöll- ina. Hreindýrráðast yfir landamæri Hjörð sem í voru um 1000 hreindýr fór í gær á ís austur yfir Pasvikfljót á landamærum Noregs og Sovétríkjanna. Landa- mæraverðir fengu við ekkert ráðið, en reynt verður að hrekja dýrin aftur vestur yfir. Þessi sama hjörð hefur áður gert slíka innrás í Sovétríkin. Sioissaxlar ím ar 2§O.0Ö0 km gamlar tald- Rómverjar hinir fornu röktu sögu borgar sinnar til Rómúlusar og Remusar, sem sugu úlfynju og sagðir voru hafa stofnað borgina árið 753 f. Kr. Nú hafa rnenn rek- izt á minjar um Rómverja, sem taldir eru hafa verið uppi 200.000 árum á undan þeim bræðrum. Vísindan enn frá Fornmannlífs- stofnun Rc. arháskóla hafa unn-| ið að fornminjagreftri 20 km j frá miðfcik Rómar undanfarna þrjá mánuði. Á sér en?a hliðstæðu í Evrópu Prófesso; Francesco Pellati greifi, forr'öðumaður stofr.unar- innar, telur það sem þarna hef- ur fundizt ekki eiga sér neina hliðstæðu í Evrópu. Fomminj arnar eru 22 stéinax- ir, sem fundusí innan um bein forsögulegra dýra, fíla, nashyrn- inga, vatnnbesta, og hýena. Flýðu gos Prófessor Alberto Carlo Blanc telur sýnt að þeir sem þarna byggðu hafi flúið af skyndingu undan öskufalli og leirflóði sem fylgdu eldgosi. Þarna í grennd- inni er margt útbrunninna eld- stöðva. I mn kemst svo 'að orði að þarnr . i fundizt „forsögu- leg Po- pcii“. Leita niaiinafceina Vísindamennirnir -ráða það af dýraleifunum og jarðlögunum að þeir menn sem báru axirnar hafi verið uppi fyrir um 200.000 árum. Aí gerð vopnanna ráða þeir. að þetta hafi verið hinn frumstæðasti mannflokkur, hlið- stæður aprmanninum írá Java og Pekin gmanninum. Vísinda- ménnirnir. vonast til að við frek- ea’i ieit muni finnast steingerð mannabein. Á þeirn tímum sem öxirnar en; frá var vatn þar sem Róm stendur nú. Loftslag var hlýrra en nú og mammútdýr og sverðtígrar reikuðu um landið. : '•' .iðr. Stjórnarskráin heimilar að' 30 dagar líði milli þingrofs og kosninga, Coty forseti undirrit- aði þingrofsskjalið 1. desember, en það var birt í stjórnartíð- indum daginn eftir og hefðu því kosningar átt að fara fram í síðasta lagi á nýársdag. Það hefði hins vegar verið óheppi- legt, hætt við að kjörsókn yrði í minna. lagi. Auk þess ákveð- ur stjórnarskráin að kosningar skuli vera á sunnudegi. Þetta var því ekki áuðleyst mál. En lögfræðingar stjórnarinn- ar kunnu ráð við þessu. Stjórn- in lýsti í gær 2. janúar almenn- an frídag og segir að hann jaínist því á við sunnudaga. Embættismenn hafi margir hverjir eliki fengið vitneskju um þingrofið fyrr en í gær og því verði einnig staðið við á- kvæði stjórnarskrárinnar um 30 daga írestinn. Kosið verður eftir sömu. reglum og síðast, en þær heim- ila listabandalög. Hætt er við að miklu færri slík bandalög verði í þessum kosningum en þeim síðustu, því að tilkynning- ar um þau verða að vera komn- ar í hendur viðkomandi stjórn- arvalda í síðasta lagi á morg- un. Framboðslistar verða að vera tilbúnir fyrir laugardag. ® F Aístaða hennar líkleg til að skapa úlíúð í garð Bandaríkjastiórnar Nú viröist oröið' augljóst aö Bandaríkjastjóm ætlar að láta leppstjórnina á Formósu eyöileggja þaö samkomu- lag sem oröið haföi milli stórveldanna mn upptöku nýrra ríkja í SÞ. Kanadtsk herfiugvél hrapaði í gær til jarðar við Metz í Frakklandi og biðu 10 menn bana en 6 slösuðust. Talsmaður Formósustjórnar- j innar sagði í Taipei í gær, að enginn fótur væri fyrir fréttum um að hún hefði skipt um skoðun á því máli og myndi láta fulltrúa sinn í Öryggisráð- inu sitja hjá þegar greidd væru atkvæði um inntöku Ytri Mon- gólíu. Hann mundi, ef þess væri þörf, beita neitunarvaldi til að hindra upptöku Ytri Mongólíu í samtökin. Sovétrík- in sem fyrst fluttu tillögu um að umræddum 18 ríkjum yrði veitt aðild að SÞ samtímis, hafa lýst yfir að ef inntaka ein- hvers þeirra verði hindruð muni þau útiloka öll hin. Engum kemur til hugar að Formósustjórnin leyfi sér að spilla samkomulagi stórveld- anna í þessu máli gegn vilja Bandaríkjastjórnar og hætt við að þessi afstaða Formósu- stjórnarinnar muni auka óvild í garð Bandaríkjanna í þeim löndum sem sótt hafa um inn- töku, og auk þess verður þetta til að ýta undir kröfuna um að hin lögmæta stjórn Kína fái sæti Kína í SÞ. Byggmgasamviimuíélag starfsmaima Eeykjavlkur TILKYNNING Óráðstafað er ennþá í væntanlegum byggingum félags- ins við Skipholt þrem þriggja herbergja íbúðum. Væntanlegir þátttakendnr snúi sér til Jóns Jósepssonar, c/o Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Tjarnargötu 4, fyrir 12. þessa mánaðar og veitir hann nánari upplýsingar. Stjórnin ? Aukinn vélakostur gerir okkur fært að afgreiða skyrtuþvott með ótrúlega skömmum fyrirvara, allt frá 4 tímum: express. Venjulegur afgreiðslufrestur 3—6 dagar. Þvoum eins og áður vinnuföt, sokka og hvaðeina. Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3 A, sími 3428 Dullesog Indiandí Framhald af 1. síðu. höfðu í ræðum í Indlandi yikið að baráttu Indverja gegn ný- lenduokinu og hvað eftír ann* að lýst yfir fullkomnum stuðn- ingi Sovétríkjanna við þá í þeirri baráttu. Þeir Dulles og Cunho lýstii yfir að þessi ummæli hinna sovézku ráðamanna væru hin freklegasta íhlutun í innanrík- ismál Portúgals, þar sem Goa væri alls ekki nýlenda, heldur óaðskiljanlegur hluti af hinu portúgalska ríki. Ummælin væru ekki til þess fallin að efla friðinn, heldur til að auka óvild og úlfúð milli ríkja aust- urs og vesturs. Þessi yfirlýsing er gefin út í nafni ríkisstjórnar Bandaríkj- anna og er hætt við að hún verði ekki til að auka vinsæld- ir þeirra eða áhrif á Indlandú sem voru minnkandi fyrir. Dulles hefur með þessari _yf- irlýsingu sagt afdráttarlaust a-5 Bandaríkin hafi fulla samstöðu með nýlenduveldunum í baráttu þeirra gegn hinum undirokuðu þjóðum og án efa stórspillt f\r- ir þeirri viðleitni Bandaríkj- anna að koma sér vel við húr. miklu ríki Asíu, sem nýlega hafa hrist af sér nýlenduhlekk- ina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.