Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 12
Rösklega hálf milljón manns hefur sótt
sýningar Þjóðleikhússins á fimm árum
Leiksýningar voru 1126, en verkefni 62, þar af
16 íslenzk leikrit — íslandsklukkan fjölsóttust
20. apríl s.l. voru liðin 5 ár síðan Þjó'ðleiklnxsið tók til
starfa. Af því tilefni hefur leikhúsið nú gefið út rit er
nefnist Þjóðleikhúsið 5 ára. Er það 80 blaðsíður í stóru
broti, og flytui* m.a. mikinn fjölda mynda frá sýningum
leikiiússins. Vigdís Finnbogadóttir, bókavörður Þjóðleik-
hússins hefur búið ritið til prentunar, en Þjóðleik-
hússtjóri haft hönd í bagga um efnisval.
Ritið hefst með langri ritgerð
eftir þjóðleikhússtjóra: Þjóðleik-
íhúsið fimm ára. Rekur hann þar
ýtarlega störf leikhússins og ræð-
ír stefnu þess og tilgang. Eftir
ritgerð þjóðleikhússtjóra koma
.„Myndir frá leiksýningum11; og
síðan myndir aí „Ýmsum atburð-
um“ i sögu leikhússins — sam-
tais 36 blaðsíður. Mun mörg-
tim þykja fengur að hafa svo
! margar leiksýningarmyndir á
, einum stað; eru þær rnargar
í skrítnar, en aðrar faliegar.
' í>á tekur við skrá um starfs-
! rncnn og verkefni leíkhússins
frá upphafi. Hafa verkefnin sam-
:als orðið 62. 16 íslenzk leikrit
háfa verið flutt á tímabilinu, 8
ensk, 7 amerísk, 5 frönsk, 4
þýzk, o. s. frv. Fjórar ítalskar
óperur hafa verið fluttar, jap-
:anskar og indverskar listdans-
;sýningar, austurrísk óperetta. Ef
iblaðamaður hefur talið rétt, hef-
ur íslandsklukkan átt mestum
vin'sældum að fagna af öllum
.verkum leikhússins — hana
sóttu 31,6-66 manns. Næstur mun
Topaz koma. Róbert Arnfinnsson
hefur leikið í flestum hlutverk-
um, eða 37 alls. Næstur kemur
Baldvin Halldórsson með 36 hlut-
verk. Samtals voru leiksýning-
ar 1126, en leikhúsgestir 520,592.
Fiestir voru þeir leikórið 1952—
1953, eða 109. 605. Að auki hef-
ur leikhúsið verið leigt til hljóm-
leika og hótíðahalda 91 sinni.
Ritinu lýkur á efnahags- og
rekstursreikningum leikhússins á
umræddu tímabili, en guð forði
fréttamanninum að birta nokkr-
ar tölur úr þeim að sinni.
Ritið er Ijómandi smekklega
úr garði gert. Það er myndar-
skapur af leikhúsinu að gefa það
út, og mörgum mun þykja það
ánægjuleg eign.
Sunnudagur 4. desember 1955 — 20. árg. — 276. tölublað
Báðsieína í dag á vegum Alþýðusam-
bandsins um málið
í dag koma fulltrúar frá sjómannafélögunum á land-
inu saman á ráðstefnu hér í Reykjavík að fnunlcvæði Al-
þýðusambands íslands. Er fundarefnið hvort leggja skuli
til við félögin aö segja upp núgildandi samningi um fisk-
verð.
Sléasti sýn-
ingardagm*
Síðasti dagur samsýningar
þeirrar sem Félag íslenzkra
rnyndlistarmanna hefur haft að
undanförnu í Listamannaskál-
anum er í dag. Sýningin hefur
verið fjölsótt og í gær höfðu
sex verk selzt.
Verði samningum sagt upp
þarf það að gerast fyrir mán-
aðamót og gengur samningur-
inn þá úr gildi 1. febrúar n. k.
Núgildandi samningur um fisk-
verðið er frá f.vrra ári og stóð
Alþýðusambandið að samnings-
gerðinni1 fyrir hönd sjómanna-
félaganna. Fiskverð er nú 'sem
kunnugt er kr. 1,22 pr kg. til
sjómanna, nema í Vestmanna-
eyjum þar sem Sjómannafélag-
ið Jötunn samdi um hærra verð,
þ. e. 1,25 pr. kg. og fékk jafn-
framt aðra kjarabót er ham 3,2
aurum á kg. þannig að raunveru-
legt fiskverð þar er kr. 1,28 eða
rúmlega það, auk þess'sem sjó-
menn í Eyjum hafa fullt orlof
en sjómenn annarsstaðar aðeins
bálft.
Enda þótt ráðstefnan i dag
taki þá ákvörðun að mæla með
VerMallíð á Skagastiönd
Verkafólkinu greiddur nokkur
hluti vangoldius kaups
Firystikúsið íékk vikuírest til iullnaðaruppgjörs
Þjóöviljinn skýrði frá því í gær aö verkafólk hjá
frystihúsinu Hólanes h.f. ætti inni hjá fyrirtækinu
vangoldiö lcaup, ekki aöeins fyrir haustmánuðina
heldui’ jafnvel allt frá í maí í vor. Þegar fram-
kvæmdastjóri Hólaness haföi verið 8 vikur í Rfeykja-
vík til að útvega, peninga til latmagreiðslna, og
ekkert frá honum heyrzt, lagði verkafólkið niður
vinnu með óskertu kaupi, hinn 1. þ.m.
Fréttaritari Þjóðviljans á Skagaströnd símaöi
1 gær, aö svo heföi brugöiö viö eftir að verkfallið var
hafiö, að peningar reyndust vera fáanlegir. Seint í
fyrradag barst tilkynning frá Landssímanum um að
lagðar hefðu verið inn 62 þús. kr. á náfni Hóla-
ness.
Upphæö þessi nægir til aö greiða haustvimiuna,
fram til 13. nóv. í gær samdist við fólkið mn að
hefja vinnu aftur í viku, en.fari ekki fram fulln-
aöaruppgjör aö viku liöinni hefur verkafólkiö verk-
fall að nýju, með óskertu kaupi.
uppsögn fiskverðssamningsins
kemur eigi að síður til kasta
félaganna sjálfra að taka endan-
lega ákvörðun.
Sakaruppggöf
í Júgóslavíu
460 mönnum sem afplánuðu
fangelsisdóma í Júgóslavíu voru
í gær gefnar upp sakir og þeir
látnir lausir. Fangelsisvist 500
annarra var stytt.
Frá Reykjavíkurhöfn, ein af vatnslitamyndunum á sýn-
ingu Örlygs Sigurðsso?iar í Bogasal Þjóðminjasafnsins.
Sýningin var opnuð í gœr og er opin daglega frá kl.
1—10 e.h.
Flugbjörgunarsveitin er 5 ára um þessar mundir, og
í dag hefur hún merkjasölu til að afla fjár til starfsemi
sinnar.
Þessi þáttur björgunarstarfs er
ekki nema fimm ára, og það er
ekki langur tími. En á þess-
um fimm árum mun Flugbjörg-
unarsveitin hafa skipulagt eða
tekið þátt í 20 til 30 leitarleið-
öngrum, þegar leita hefur þurft
manna eða flugvéla, innlendra
og erlendra.
Iiver leitarleiðangur kostar
mikið fé og hafa áhugamenn
sveitarinnar lagt mikið fram
sjálfir. Merkjasalan í dag er
til þess að afla fjár til leitar-
tækja og annars kostnaðar við
leitarleiðangra. Þótt fram til
þéssa hafi flugslys verið til-
orðinn daglegur þáttur í sam-
göngurn landsmanna. Verði flug-
slys er nauðsynlegt að hafa allt
sem' þarf til þess að brégða
við til hjálpar.
Járnbrautarslys í
Þrettán menn biðu baria en
30 særðust, þar af 7 hasttulega,
í járnbrautarslysi í einu út-
hverfi Lundúna í gær. Hraðlest
sem var á leið út úr borginni
rakst á vöruflutningalest og
kviknaði í eimreið hennar' og
tölulega fá hér, eru flugferðir fjórum fremstu vögnunum.
Sjómeim! Munið íundiim í S.R. í dag
Stjórn SH rekur upp neyðaróp
Sendir nokkrum Muta félagsmanna bréf og grát-
biður þá að koma og berjast gegn kommúnistum!
Stjóm Sjómannafélags Reykjavíkur hefiu- boðað til
fundar í félaginu í dag, í stað þess fundar er stjómin
varð að hætta við að halda fyrir sköminu. Stjórn S.R.
hefui' jafnframt rekið upp átalcanlegasta neyöaróp í
laumubréfi til „útvaldra“ þar sem hún grátbiður þá aö
koma og berjast gegn kommúnistum!!
Hvernig á þessum ósköpum stend-ur sjá menn við lestur
eftirfarandi greinar;
Formaður SR, Garðar Jóns-
son, skrifar í Alþýðublaðið í
gær greinarkorn undir fyrir-
sögninni „Framboðslisti komm-
únista var svo gallaður, að
hann var í rauninni ólögmætur
með öllu. Þó'var listinn tekinn
gildur" (??).
Fyrr mega nú vera alminieg-
heit, en að brjóta lög félagsins
til að þóknast „kommúnistum‘‘.
Trúi hver sem vill.
Nei, sannleikurinn er sá, að
núverandi valdaklika í SR þorði
ekki að ógilda lista sjómanna
þrátt fyrir viðleitni í þá átt,
sem á sér raunar stað í hvert
sinn er sjómenn bera fram
lista sinn.
Annars telur Garðar sig vera
að svara grein Sjómanns í
Þjóðviljanum 30. nóv. sl. um
að stjórn SR væri að eyðileggja
heilbrigt félagslíf sjómanna,
þar sem bent er á að enginn
almennur fundur hefur verið
haldinn í félaginu síðan aðal-
fundurinn í janúar sl. var hald-
inn.
Þessari staðreynd getur
Garðar ekki hnekkt með því
að telja upp stjórnarfundi.
Þá reynir hanh ekki að svara
spurningum Sjómanns um boðun
fundarins og aðra klíkustarf
semi núverandi stjórnar. Nú
verður fundur í dag i SR og
heldur stjórnin uppteknum
hætti um fundarboðun eins og
meðfylgjandi fundarboð sýnir:
„líeykjavík, 30. 11. 1955.
Góði félajít
Sl. mámuiajískvöld stóð til að
t’undur yrði haldhm í Sjómauna-
fólag-inu, en honum varð að af-
lýsa, vejíiia þess live fáir koimi.
Nú er ákveðið að fundur vérði
Framhald á 3. síðu.
hefsf kE. 2.30
Fundur Æskulýðsfylkingar-
innar í Reykjavík liefst í
dag kl. 2:3ö síðdegis í Tjarn-
argötu 20.
i Sigurður Guðgeirsson seg-
í ir frá för þeirra fimmmenn-
! inganna til Kína á sl. hausti,
; Eggert Þorbjarnarson talar
| um Þjóðviljahappdrættið og
j starfið framundan, og loks
j verða rædd félagsmál.
j Fyikingarféiagar eru beðn-
i ir að f jölmenna stundvíslega
i á fundinn. Þeim skal bent á
i að hægt verður að fá káffi
■ á fundarstað.