Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. desember 1955
í dag er sunnudagurinn 4.
desember. Barbárusmessa. —
337. dagur ársins. — Guðspjall
um teikn á sólu og tungli. —
Xungl í liásuðri kl. 4:40. —
Árdegisháflaíði kl. 8:34. Síð-
öegisháflæði kl. 31:03.
Kl. 9:20 Morgun-
tónleikar: a) Sch-
erzo op. 66 eftir
Dvorák. b) Hnotu-
brjóturinn, ball-
ettsvíta eftir Tschaikowsky. c)
Tilbrigði um barnalag op. 25
eftir Dohnanyi. d) Grand Cany-
on, svíta eftir Ferde Grofé. —
11:00 Messa í Dómkirkjunni.
ÍSr. Björn O. Björnsson). 13:15
Erindi: Nýjungar í íslenzkri
Jjóðagerð; II. (Helgi J. Hall-
dórsson cand. mag.) 15:30 Mið-
öegistónleikar: Óperan Tosca
eftir Puccini. Flytjendur: Kór
cg hljómsveit Scala-óperunnar
i Mílanó og einsöngvarar: Mar-
ia Meneghini Callas, Giuseppe
di Stefano, Tito Gobbi. Stjórn-
andi: Victor de Sabata. Guð-
ammdur Jónsson flytur skýr-
ingar. 16:30 Veðurfregnir. Lýs-
ing á fjórðu einvígisslcák Frið-
riks Ólafssonar og H. Pilniks.
Baldur Möller og Guðm. Arn-
laugsson skýra frá leikjum. -
17:30 Barnatími. 18:30 Lýsing
á skákeinvígi; frh. 18:45 Lest-
ur úr nýjum bókum og tónleik-
ar: a) Gils Guðmundsson alþm.
les úr ævinsögu Geirs Zoega.
b) Svana Dún ies smásögu úr
bók sinni Tónar lífsins. c) Ye-
udi Menuhin leikxir á fiðlu. —
20:20 Erindi: Um íslenzk jurta-
iheiti (Ingimar Óskarsson grasa
fræðingur). 21:00 Tónleikar:
Sinfónía í B-dúr (K319) eftir
Mozart. 21:20 Lestur úr tveim-
Vir bókum: a) Séra Sveinn Vík-
ingur les úr skáldsögunni Aðal-
isteinn eftir Pál Sigurðsson. b)
Pétur Pétursson les úr ævisögu
Álberts Schweitzers eftir Sigur-
?jjöm Einarsson. 22:05 Danslög
ef plötum til kl. 23:30.
ÍJtvarpiðá morgnn
Kl. 13:15 Búnaðarþáttur:
Stungið á kýlum (Ásgeir L.
Jónsson ráðunautur). 18:00 Is-
Jenzkukennsla I. fl. 18:30 Þýzku
tkennsla II. fl. 20:30 Útvarps-
hljómsveitin: Lög eftir islenzka
hljómsveitin: Lög eftir íslenzk
fónskáld. 20:50 Um daginn og
veginn (Sigurður Magnússon
kennari). 21:10 Einsöngur:
Kristinn Hallsson syngur; Fritz
fWeisshappel leikur undir. 21:30
Á bökkum Bolafljóts. 22:10
Upplestur: .Törundur Gestsson
Ibóndi á Hel!u í Steingrímsfirði
ies úr ljóðabók sinni: Fjaðra-
fok. 22:10 Kammertónleikar:
P5anókvintett í A-dúr eftir
Dvorák.
Helgidagslæknir
er Stefán Ólafsson, Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstíg,
isími 5030.
slenzk fiskverkun fyrir 120 árum
Hver, sem hefur komið til Is-
lands, og gefið nokkrar gæt-
ur að fiskveiðum Islendinga,
mun eflaust hafa séð, hvílík-
ar hættur og erfiðismunir eru
samfara þessum atvinnuvegi,
sem allt bjargræði sjávar-
bóndans er undir komið; og
aðdáanlegt er hugrekki og
þolgæði íslenzkra fiskimanna,
sem sækja sjóinn matarlausir,
og láta hvorki á sig bíta
kulda né harðviðri, en sjór
þar með öllum jafnaði úfinn
og illur, og lendingar mjög
viðsjálar og voðalegar, sökum
hamra og kletta, brims og
boða og blindskerja. Nú með
því slikt er lagt í sölurnar,
með því aflinn er lífsstofn
sjávarbóndans, sem hann^
leggur líf og heilsu i hættuj
fyrir á hverjum degi, með því
fiskurirm er honum brauð, og
afgangurinn af því, sem fer
til sparsamlegs fæðis, er eina
varan, sem hann hefur að
breytingin i matarhæfinu er
svo lítil og skorturinn mikill
á allri kornvöru og maturt-
um; og svo segja margir vitr-
ir menn og lærðir í læknis-
fræði, að holdsveikin á íslandi
muni mest vera að kenna
miklu og einkum iila verkuðu
fiskmeti. Þetta eitt mætti nú
virðast nóg til að láta sér
annt um meðferð á fiskinum;
en þess þarf eins við, eigi
hann að geta orðið góður
kaupeyrir. Það er hverjum
manni auðskilið, að þegar
kemur á markaðinn, muni
bezta varan bæði ganga fyrst
út og verða bezt borguð; og
sé of mikil vara saman kom-
in, muni sú, sem bezt er, fá
kaupendur samt sem áður, en
hin, sem lakari er, hljóta að
liggja óseld..... Þessvegna
stendur það á mjög miklu, að
fiskur íslendinga fái svo gott
álit, að hann verði ekki smátt
og smátt öldungis út undan,
eftir þvi, sem meiri fiskur
verður hafður á boðstólum.
En hætt er samt við, að svo
illa kunni til að takast; því
ég hef oftar en einu sinni séð
íslenzkan • fisk svo illa verk-
aðan, að enginn maður vildi
eiga hann, eða þá varla fyrir
hálívirði.......
(Úr Nokkrum atliuga-
semdum um fiskverkun
á Islandi, eftir Fiedler
amtsráð, í Fjölnil845).
I gær voru gefin
saman í hjónaband
af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú
Elín Sólmundar-
bjóða, til að kaupa fyrir aðr- dóttir og Jón J. Bárðarson hús-
ar nauðsynjar, þá virðist það Saonasmiður. Heimili þeirra
auðsætt, að honum ríði mjög
mikið á að gjöra sér þessa
atvinnu svo notasæla og arð-
sama, sem auðið er. Það er
því illa farið, að sjómenn á
íslandi hirða ekki afla sinn
svo alls kostar vel, að hann
geti orðið holl fæða handa
sjálfum þeim, og góð og
falleg vara til verzlunar. Það
er alkunnugt, að skemmt og
illa verkað fiskæti er hverjum
mat óhollara, og hlýtur það
einkum að koma fram á Is-
landi, bæði sökum þess til-
Skipaferðir fyrir jól
Póststofan hefur beðið blaðið
að vekja athygli á að skips-
ferð verður til Englands og
Þýzkalands nk. mánudagskvöld.
Pósti þarf að skila fyrir kl.
5 á mánudag. — Þá verður
skipsferð til New York 10. þm
og þarf að skila pósti, sem
komast á með þeirri ferð, föstu-
daginn 9. des.
Saga, millilanda-
flugvél Loftleiða,
er væntanleg til
Reykjavíkur kl.
10 árdegis í dag frá Nýju Jór-
vík. Flugvélin fer áleiðis til
Björgvinjar og Lúxemborgar
kl. 10:30.
Sólfaxi er væntanlegur til Rvík-
ur lcl. 19:30 i kvöld frá Kaup-
mannahöfn og Glasgow.
Innanlandsflug I dag er ráð-
gert að fijúga til Akureyrar og
Vestmannaeyja; á morgun til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja.
verður að Laugateig 27.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband af séra Árelíusi Ní-
elssyni ungfrú Jóhanna Hall-
dóra Kristjánsdóttir og Hann-
es Alfonsson. Heimili þeirra
verður að Laugavegi 24B.
Nýlega voru gefin saman af
sér Árelíusi Níelssyni ungfrú
Margrét Scheving Kristjáns-
dóttir og Einar Olgeirsson veit-
ingaþjónn. Heimili þeirra verð-
ur að Hlíðarhvammi 2, Kópa-
vogi.
Kvcnstúdentafélag íslands
heldur fund í Naustinu nk.
þriðjudag kl. 8:30 síðdegis.
Elsa Guðjónsson BA flytur er-
indi, og rædd verða ýms félags-
mál.
Jólafundur
Kvennadeildar Slysavarnafé-
lagsins verður annað kvöld
kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
— Sjá angl.
Húnvetningafélagið
efnir til skemmtifundar nk.
miðvikudag kl. 8:30 i Edduhús-
inu við Lindargötu. Þar verð-
ur félagsvist og fleiri skemmti-
atriði.
Qagskrá /Uþingis
mánudaginn 5. des. kl. 1:30
Efri deild
Rithövundaréttur og prentrétt-
ur, frv. Verðlagsuppbót á laun
opinberra starfsmanna, frv. —
Mannanöfn, frv.
Neðri deild
Kirkjuítök, frv. Sala Breiðu-
mýrarholta, frv. Kjörskrá í
Kópavogskaupstað.
Fyrirspurn Um happdrætti
Það kom maður að máli við
blaðið í gær og bað hann að
koma á íramfæri fyrirspurn
til tveggja aðila sem hafa hald-
ið happdrætti í haust, en mað-
urinn hafði keypt miða i báðum
happdrættunum. Þetta voru
Knattspyrnuféiagið Vestri og
Ungmennasamband Eyjafjarð-
ar. Nú er búið að draga í báð-
um happdrættunum, en maður-
inn kvaðst ekki hafa orðið {æss
var að vinningsnúmer hefðu
‘verið birt; var það fróm ósk
hans að svo yrði gert — eða
birting endurtekin ef svo ó-
trúlega kynni að vilja til að
honum hefði skotizt yfir þá
frétt í blöðum.
heitir litprentað kver, sem út
er komið og ætlað börnum. 1
þvi eru birtar nokkrar gamal-
kunnar vísur með stóru og
læsilegu letri, einnig allmarg-
ar teikningar. Útgefandi er
Myndabókaútgáfan.
Húsmæðradeild MlR
Jólasveinarnir
heldur fund þriðjudaginn 6.
desember kl. 8:30 síðdegis, í
Þingholtsstræti 27. Steinþór
Guðmundsson segir frá ferð til
Ráðstjómarríkjanna; þá eni
félagsmál. Kaffi verður drukk-
ið á fundinum.
Basar _____
til ágóða fyrir Líknarsjáð Ás-
laugar Maack heldur Kvenfé-
lag Kópavogshrepps á morgun,
sunnudag, kl. 2 í barnaskóla-
húsinu.
KHfl Kl
•Tirj hóíninni*
Skipaútgerð ríkisins
Hekla á að fara á þriðjudaginn
frá Reykjavík austur um land í
hringferð. Esja var á Akureyri
í gær á austurleið. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið var á Akureyri
síðdegis í gær. Þyrill er á leið
_rá Fredrikstad til Hamborg-
ar. Skaftfellingur á að fara á
þriðjudaginn frá Reykjavík til
Vestmannaeyja. Baldur fór frá
Reykjavílc í gær til Hvamms-
fjarðar.
Eimskip
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
foss fór frá Kaupmannahöfn
29. þm til Leníngrad, Kotka og
Helsingfors. Fjallfoss fór frá
Hafnarfirði í f'yrradag til Rott-
erdam. Goðafoss fór frá Nýju
Jórvík 29. fm til Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Leith í fyrra-
dag til Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss er í Ventspils. Reykja-
foss fór frá Rotterdam í gær
til Esbjerg og Hamborgar. Sel-
foss fór frá ísafirði í gær til
Siglufjarðar, Akureyrar og
Húsavíkur. Tröllafoss fer vænt-
anlega frá Nýju Jórvík á þriðju
daginn til Reykjavíkur. Tungu-
foss er í Nýju Jórvík,
Skipadeild SlS
Hvassafell fór frá Norðfirði 1.
þm til Abo og Helsingfors. Ai-n-
arfell fór frá Fáskrúðsfiröi í
gær til Kaupmannahafnar og
Mantyluoto. Jökulfell átti að
fara frá Ventspils 2. þm til
Rauma. Dísarfell er væntanlegt
til Reykjavíkur í fyrramálið.
Litlafell er væntanlegt til Rvík-
ur á moi-gun. Helgafeli er vænt-
anlegt til Reykjavíkur seinni
hluta vikunnar frá italíu og
Spáni. Werner Vinaen er í R-
vík. Egaa er væntanl. til Rvík-
ur á þriðjudag.
KROSSGÁTA nr. 740.
Lárétt: 1 tilvísunarfornafn 3
veiðiaðferð 7 sigli 9 fjanda 10
dýr 11 ákv. greinir 13 jarniur
15 skipalægi 17 skst. 19 votlendi
20 tímarit 21 tónii.
Lóðrétt: 1 karlmannsnafn 2 blóm
4 stafur 5 nafn 6 hernámslið-
anna 9 að utan 12 dvöl 14 vera
í vafa 10 leyni 18 tveir eins.
LAUSN á nr. 739
Lárétt: 1 salli 6 aldanna 8 ró
9 NS 10 Odd 11 ae 13 pu 14
svannar 17 annar.
Lóðrétt: 1 sól 2 AD 3 landinn
4 LN 5 inn 6 Arnas 7 Askur 12
Eva 13 par 15 an 16 NA.
FYLKIK
Nú heíjum við síðara áhlaupið í happdrættinu.
Fjölmennið á íélagsíundinn kl. 2.30 í
Tjarnargötu 20.
Stundvísi Sijórnin