Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagoir 4. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 SKOVERZLUN Stárkcstlegasta Barnaskór — unglingaskór ;arsaia á Islandi kfst í fyrramálið: dömuskór — herraskór — inniskór — skólaskór — vinnuskór — strigaskór — skóhlífar og vaðstígvél Allar vörubirgðir verzlunarinnar eiga að seljast fyrir 1. janííar n. k., þar sem verzlunin hættir að starfa. Hér er því einstakt tækifæri fyrir alla Reykvíkinga og nærsveitamenn að eignast skó fyrir jólin með alveg sérstökum tækifærisverði. Þér hafið því bókstaflega ekki ráð á því að láta slíkt tækifæri ganga yður úr greipum. Takmarklð er: Hvesf eiaasta pax á að seljasi lyrk gamlái'skvöld. Á þessum jólrnst fer engmii í jélaköttinn. — k jóltiiiitíim 1S5S gasga KeYkvíkfngar á skóm frá Lítið í giuggana í kvöld OpnHBi tttánudðgsmcrgun kl.9 I Jðlafundur Kvemtadeilðar Slysavamafélags Islands í Reykjavík veröur haldinn mánudagimi 5. desember kl. 8.30 í SjálfstæÖishúsinu. Til skemmtunar: LeiJcþáttur: Frú Emilía Jónasdóttii* og Nína Sveinsdóttir. Einsöngur: Séra Þorsteinn Bjömsson meö undirleik Siguröar ísólfssonar. Upplestur: Ingimar Jóhannesson, kennari. Dans. Fjöhnenniðí Stjómin Mun eftirleiöis annast myndatökur í heimahus- um, samkvæmum og á stofu, Víðimel 19, gengið inn frá Birkimel, milli kl. 2 og 7 daglega. Viröingarfyílst, Stjörzmljésmyniír Elías Hannesson, sími 81745. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ -^■■■■■■■■■■n> ir Menningar- og friðaisamtöh íslextzkra kveima halda bazar mánudaginn 5. desember kl. 2 e.h. í Góötemplarahúsinu, uppi. — Margt góöi*a. muna til jólagjafa. Nefndin Sameiginlegur fundur allra deilda XBOK verður haldinn í Breiðfirðingabúð mánudaginn 5. des. kl. 8.30 síðdegis. DAGSKRÁ: Rekstnr félagsins fyrri hhita ársins. Erindi (lijörn Þorsteinsson sagnfrieðingur). KvUönyndasýning (Viljans merki). Allir félagsmenn KRON lxafa frjálsan aðgang að fund- inum. Míetið stundvíslega. DEILDARSTJÓRNIR «»■•••■»■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«>■■■■ vantar í Vífilsstaöahæliö strax. Upp- lýsingar gefur yfirhj úknmárkonan í síma: 5611, milli kl. 2—3 á daginn. Auglýsið I Þjóðviljanuin F’Iókainmskór fyrir böm og íullorðna, sængurveradam- ask, handklæði, þurrkudreg- ill, bamakjólar, dömupeysur leikföng í fjölbreyttu úrvali, jólakort, jólaskraut, jóla- pappír. Víghólastíg 15 P f »^ LIGGUR LEIÐIN Umhverfis jörðina FoKÖaþættir úr ölkm álfum heims eftir Vigfús Guömundsson, skiptist í þessa 36 kafla: Á Afríkuströnd. í Napoli. Pompei slioSuð. Komið á Capri. Iívaiið í Kómaborg:. Ctist í Flórenz. Staðið við í Milano. Frá Sviss. t Vcrsölum. Frá Hreðavatni til Klettaijalia, 1 Viilta Vestrinu. Elzta byggð Islendinga í Ameríku. Úr ríki Mormóna. Sæiulandið Kiiiiíornía. SkroppiS til Mexikó. Ðansað á Hatvaii. Komið á Suðurhafseyjar. 6 vikur á Nýja-Sjáiandi. Ferðazt um Ástraiíu. Norður yfir Indlaixlshaf. Komlð tii Asíu. Cm Bauðabaf og Suezskurð. 1 spánska Marokkó. Farið suður í heini. ftagur á Kanaríéyjum. Dyöl í Hötðaborg. Á Góðrai'vonarhöfða. Guilborgin rnik’.a. Niður í gulínámu. 1 höfuðstað Búamui. Komið í land Mau Mau. Staldrað við í Sudan. Ferð um Gyðingaland. Áð á Kýpur og Mikiagarði. Ferðast urn Litlu-Asíu. Dvaiiö í Aþenu. Lengsti kafiinn er frá Nýja Sjálandi. f bókarlok er leiöbeiningaþáttur til manna, sem hafa utan- feröir í huga og þá einkum til þeirra, er hyggja á langferöir. Bókin er hátt á 4. hundrað bls. í fremur stóru broti meö yfir 60 myndum úr öllum heimsálfum. Aöeins tvær þeirra teknar noröan Alpafjalla, Þessi bók veröur mörgum kærkomin VINARGIÖF einkum þó þeim, sem hafa útþrá og feröalöngun. Bókaúfgáfan Einbui. “■» •we.wr i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.