Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9' Michael Igloi, sem sótti hinn ungverska íþróttaháskóla, hef- vu- nýlega haldið fyrirlestur um æfingaaðferðir sínar. Aðferðir hans eru strangar. Á vissan hátt má líkja þeim við aðferð- ir þýzka þjálfarans Waldemar Gerschlers, en Igloi hefur haft heppnina meira með sér en sá þýzki. Igloi formar ekki aðeins skoðanir sínar, hann sér um að þeim sé fylgt. Það hefur Gerschler heppnast aðeins í fá skipti. Frjálsíþróttamaðurinn . Igloi var ekki neitt sérstakt efni, en hann var duglegur, mjög dug- legur sem nemandi á íþrótta- háskólanum; fór hann eigin göt- Ur til að finna hvernig hann gæti bezt aukið þroska sinn. Á þeim árum hafði hann mik- inn áhuga fyrir aðferðum Norð- Airlandabúanna og hlakkaði sér- staklega til að Paavo Nurmi kæmi til Búdapest.Igloi varð fyr- ir miklum vonbrigðum, ])egar ungverskir blaðamenn spurðu Nurmi um æfingaaðferð hans og hann svaraði: ..Ég er komínn til Budapest til að hlaupa en ekki til að kenna“! Upplýsingarnar fékk hann þeg- ar Pólverjinn Janusz Kusocinski sem í Los Angeles hljóp 10.000 m á 30,11,4 kom litlu síðar til Budapest. Hann bjó nokkra daga í heimavist íþróttaháskól- ans. sagði ennfremur, Ég hef síðustu árin lært mikíð, og þessir 3 hlauparar hafa. stöðugt getað aukið þroska sinn og framfarir án þess að afturkippur hafi kom- ið. Eftir hlaup í skógi nærri Búdapest sagði Kusocinski við Igloi: „Ég held að þetta sé nóg fyrir yður, ég ætla að hlaupa ennþá 15 sinnum 200 m.“ Á þessu augnabliki varð Igloi Ijóst hvað íþróttamaður á fram- faraskeiði á að gera, Leyndardómurinn fundinn. Igloi segir: „Ég hef frá þess- ari stundu unnið af kostgæfni, hlaupið mikið og gengið mikið, og þá æfði ég tvisvar á dag. Fyrri æfingin var til að ná hraða, hin til að æfa- þol. Jafn- hliða æfði ég mikið leikfimi. Ég varð líka að hugsa um vinnu inína. Aðeins Igloi hefur þol til þessa, sögðu félagar mínir, þetta er vinna fyrir hesta. En ég hafði rétt fyrir mér. Aðeins á þennan hátt getur maður náð árangri. Ég varð fljótari, hreyíingar mínar léttari og þol meira. — Sá sem stöðugt æfir með sama liraða mun ekki bæta árangur sinn. Maður verður alltaf að halda áfram að byggja upp, Það er iíka niikilsvert að skrifa hjá sér framfarir sínar. Þetta er ástæðan til þess að ég hef gert mér kerfi sem hefur orðið til þess að nemendur mínir hafa náð frábærum tíma. Igoli sýndi þau þrjú þjálfunar- hefti sem höfðu að geyma hina daglegu vinnu eða þjálfun, eins og þeir Iharos, Roszavölgyi, og Tabori framkvæma hana. Hann Sandor IJíaros. Þessir þrir menn eru svo góð- ir í dag að þeir geta hvenær sem er sett heimsmet. 700 æfingar á ári! Það var fróðlegt að heyra hvað Igloi sagði um hinn reglu- bundna þroska hinna þriggja hlaupara sinna: „Iharos endaði sumarið 1951 með því að hlaupa 1500 m á 3,54,0. Þetta var sá tími sem byggt var á 1952. ,Eg bjóst við að ’52 yrði tíminn 3,52,0. Iharos hljóp í Kiew á 3,49,4. Ár- ið 1953 varð tíminn 3,48,8 og 1954 komu hinar miklu fram- farir: Iharos hljóp í Osló 3. júní á 3,42,4. Hann æfði 700 sínnum 1954, þar sem hlaupnar voru vegalengdir frá 60 m upp í 3000 m. Engir tveir æfingadag- ar voru eins. Um veturinn hélt þjálfunin áfram á sama hátt. Iharos hljóp t. d. 22. des. 1954 1500 m á 3,45,0. í jan. og febr. var æft á sama hátt. Regn, snjór, slydda eða harðfrosnar brautir voru engar hindranir. Að vori til hef ég þrautreynt með Iharos eitt sérstakt strangt kerfi og hann gat framkvæmt það. Ég hef notað sömu aðferðir við Tabori og Roszavölgyi. Áður en liðnir voru 3 mánuðir voru allir á svipuðu stigi. Ég tala sjaldan við drengina fýrir æfing- ar. Ég sé strax á hreyfingum þeirra hvernig þjálfunin er, þá fyrst ákveð ég álagið.“ Tíu dögum áður en Iharos hljóp hið skinandi 3000 m hlaup sitt á 7,55,6 lét ég hann hlaupa 3 hringi. Hann hljóp þá á 2,57,6 svo hleypur þú eftir að hafa gengið einn hring enn einu sinni 3 hringi sagði ég við hann. Hann vildi það ekki. Sex sinnum jkom hann til mín til að fá mig til að hafa þetta svolítið létt- | ara. Et: ég beytti hörku og eftir ! 5 mín. hljóp Iharos þessa um beðnu 3 hringl — 1200 m á 3,01,0. Þá vissi ég þegar að hann gat verið öruggur með nýtt heims- met. í lok erindis síns ítreknði Igloi aftur að maður verður alltaf að byggja á árangri fyrra árs. Maður verður alltaf að strita til að ná betri árangri. Það verður að sigra erfiðleikana með sterkum vilja. Það er líka mjög þýðingarmikið að hafa sam- vinnu við íþróttalækninn. Við komum til með að halda starfinu áfram næstu mánuðina sagði Igloi að lokum. Við byggj- um stöðugt á þeim árangri sem náðist árið áður. Að sjálfsögðu eru takmörk, en ég held þrátt fyrir allt, að hinir 3 góðu hlauparar okkar bæti sig enn. Iharos hljóp til dæmis sjðustu 1000 m er hann setti 5000 m heimsmet sitt svo hratt að ef hann hefði jafnaf kröftum sínum á allt hlaupið mundi tíminn hafa komizt langt undir 3,40. Við æfum og æfum og ég vona að allir 3 hlaupararnir mínir komist gegn- um forkeppnina á OL og láti að sér kveða í úrslitum. Sta'ð'a lyflæknis við lyflækningadeild Landspítal- ans er laus til umsóknar frá 1. febr. 1956. Laun sam- kvæmt launálögum. AÖ'rar upplýsingar, um vinnu- skyldu og fleira, er stöðu þessa varöar, veitir yfir- læknir lyflækningadeildar Landspítalans. Um- sóknir um stöð'una skal senda til stjórnarnefndar ríkisspítalamia, Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrír 15. janúar 1956. Reykjavík, 3. des. 1955, Skriístofa Síkisspítalanna iskupsstóSi og skóii á Hólum iagðir niður ÖÍÍJJIT) iugthúftiimuin í Reyjtjavik, 39 Athafnasanúr feðgar aS '*8!u, sleppt veg&a meiarékerts á Skriðu i Hö^rdal reter koraa á iierskípi til Reykjavíktír, lanotaka stiítaAenn ep jfsa yfir a6 léki $ð ylirráöum Dana e Sslandi Fjórir grímuklæddir ræningjar fremja ' 1/ j * ' F’| ' Svœfináa." vtð ínnbrot a K ambi i rioa ,Æl<n;,að8C,,);, i , * ■ , , . Þilskipavciðar Lcgá/a ncmlur u nakid toiitio t i'iinsun* xuini t»á bítTcin Jtaö á Jxönduxn ojj fótunt Oeilt um föðurnafn íiöIs*iieEssia íál MijSs'm- valla ojj aflii'ópa Gríaiti aisitin.a.M.11. Skæð misíingasótt geisar um íandið A?ít aS 2000 n.atins hata h.lixt ai vtiltl- H°i>r ' -H al,aciai urn misliri^anna og aflciðingn />e»rra seldir á Uppboði 1 PpS*eISB9 B iserðst ?»>Sííll5§BÍ8BaBB Framkvæmdir á Skipalóm Ísien.í5»áa Stiftamtmaður bannar aiía verzlun við EngÍendinga að viðlögðu Íífiáti Tveir menn myrtlr á lllugastöðíim á Vatnsnesi Sex menn verða óti í Min.IItríS Þrir menn drukkna oá- hörkufrosti á Mo.felIsiteiSi mcð kynlegum hætt, Fer síðferði Isíendinga hrakandi? 'CvcnJ™ “íi«r Stiftsyíirvðldin banna iítkomu ÞÍóðólfs "Grfp,i'“ 's nnsstum mcvdómi” if settiir i jtejrkjavík Voraskoitor oá sesileg éývl.H ajf völium siáliugateppu SKJtSÍ’*' Hunjjursaeya yfirvgfamli iegm ifriðarias l illirai Vinnumaður í Dalasýslu dæmdur til dauða fyrir peningafölsun Holavallaskóía tokaS vegna yfirvofandi Hús i Rcykiavíh liungursneyðar meSal pilta töluscu cftir 6ötum Hið endurreista alþingi Ísíendinga er komið saman til fundar í fyrsta sinn Íslentíííi^ar öðíast verailtiaarfrelsi Enskt viltinjjaskip raenir Landfarsótt ' l •_I | . . verSur 317 mamu tjarlurzlu landsins bana Bændur neita að baða fé sit't og aera aö- • Jy • r , & sug ao stirtamtmanni og sýsíumanni Ilekla er tekin sað Ekta börn og óekta Gra£iS cf4ir éuIIi Tvö morS framim á baestum Sjöuudá Getum ver hagnýtt hverahitann? f,rír ^'<á(ar hýddír Miltil a Ausfwrvcllí læUnisaSécvS I»®f»askóli lanósins lagður fslcnzL sláttuvcl niSnr sakir kágborins árfcrSis prjáfíii kindur drepnsr á hryliilegan hátt tenthi efíir UH ársi KbvíBcI dinsem leið Minnisverð tfðindi 1801—1860 Meðferð efnisins og form í'itsins er með sama liætti og í hinu góðkunna riti, Öldin okkar. Ytri búningur er himi sami, enda eru rit þessi nákvæmar hliðstæður og hljóta að standa hlið við hlið í bókaskápnum. Fyrirsagnirnar liér að ofan gefa nokkra liugmynd um fjölbi'eytt og fróðlcgt efni ritsins. Myndir eru um 250 talsins. Iðunnarútgáfan Skeggjagötu 1 — Símar 2923 — 32156

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.