Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.12.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 4. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirki Klitgaard og SYnir 58. dagur stríð. Emm vi'ð menningarþjóö eöa ekki? Til menningar- þjóðai- verður aö gera þær kröfur aö bílaeign hennar sé sómasamleg, enda hefur þaö í för með sér a.ukningu þjóöarauösins. Bömin í hliðargötunum eru oröin býsna föl og mögiu- eftir þennan vetur og þetta vor. Og gamla fólkiö sem staulast fyrir húshorniö í sólskininu viröist eiga mikinn hita til góða og hafa fulla þörf fyrir góöa undirstöðu- máltíð. Böm og gamalmenni hafa vissulega neyözt til að veröa viö tilmælum ríkisstjórnarinnar um að heröa sult- arólina. Og berklarnir, sem næstum var búiö aö vmna bug á fyrh’ stríö, eru aö veröa þjóðarsjúkdómur á ný, og því miður eru engin tök á aö byggja nýju berklahælin, í samræmi viö gamlar áætlanir — því aö þaö þarf aö spara, þaö þarf aö byggja landiö upp. En okkur er ekki alls varnað. Tala milljónamæringa fer síhækkandi, og þaö táknar að til er fjármagn til fjárfestingar og þaö skiptir mestu máli. En auövitað verður aö gæta þess aö millj ónamæringarnir slcaöist ekki á því að leggja fé sitt í ný og þjóöholl fyrirtæM, og þess vegna má þessu ekki halda svo áfram. Verkalýös- stéttin verður aö sýna sanngirni, þaö veröur aö draga úr kröfunum til lífsins. Otg landiö losar sig úr köldum faðmlögum frostavetr- arins, og einn góöan veöurdag breiöir þaö úr sér, grænt og frjótt, meö stór og reisuleg býli á blómlegum, gjaf- mildum ökrum. Er þetta fátækt, ruið land? Nei, það er ekki fátækt, en í gær fóru þýzku nazistaherirnir um þaö ránshendi og þess eigin yfirstétt tók þátt í i’ánsferðinni, og í dag er þaö mergsogiö af ófyrirleitnum séi’hyggju- mönnum og þorpurum. En það er fagurt land, sem hefm- aöeins þörf fyxix’ hreingerninguna sem það fór á mis við eftir freisunina. 16. KAFLI Tveir stjórnmálamenn hittast og skiptast á djúpvitrum skoðunum. Þegar Sölleröd þingmaöur og fyirverandi dómsmála- ráöheri’a kom frá Kristjánsboi’g og heim í kyrrlátu íbúð- ina sína á Austurbrú, var hann vanur aö eyöa kvöldinu í raunalegri einveru yfir flösku og glasi. Hann haföi bergt á sætleik valdsins, hann haföi veriö dómsmála- ráðhen’a, og hann vissi að áður en langt liöi yröi hann þáð aftur, en þegar hann sat hér aleinn meö hugsunmn sínum, viömkenndi harm fyrir sjálfum sér aö það heföi veriö beizkjukeimur aö ixmihaldi bikarsins. Harrn haíði átt vini, sem harm átti ekki lengur, og hinir nýju — æjá, guö sé oss næstur! Þessr undii’hyggjumenn og metnaðar- Seggir, sem vom jafnútfai’nir í stjórnmálarefjum og kauphallai’braskarar í gengisfölsun, voru það þeir sem réöu öiiögum landsins og tóku ákvaxöanir um fi’amtíö þess? Nei, hami var löngu búinn aö sjá að bak viö þá voru aörir, stei’kir rnenn sem héldu í þræöina. — Hið þriöja, tautaöi hann Hin ósýnilega valdamið- stöö, sem er öflugust, þótt ekki sé hægt aö koma auga á hana. ViÖ fáum vitneskju um hvaö viö eigum aö gera og viö gerum þaö. Við tölum um lýöræöi, en viö erum aöeins leikbrúöur, þótt þaö sé ekki í höndum alþýð- unnar. Þaxmig gat hann setið og bollalagt og látiö sig dreyma um daginn þann, þegar hann skærist úr leik og yröi aft- ur heiöaiiegur maöur. En lxairn vissi aö sá dagur kæmi aldrei, því aö hann hafði fengiö eitriö í blóðiö og hann Skrifstofan er í Þinghoits- stræti 27, opin alla virka iaga nema laugardaga frá klukkan 5—7. Einnig opin á föstudögum frá kl. 8—10 e.h. Angiýsið j Pjóðmljansun Nýkomið íjölbreytt úrval aí LESKFÖNS erlendis írá K I T C H E N A I D HRÆRIVÉLAR þrjár stærðir Gieðjlð börnin á jélunum með leik- föngum frá okkur Verð: Kr. 1550,00 2480,00 2812,00 Margskonar tæki með vélunum fyrirliggjandi MATARSTELL, 12 manna, 12 mismunandi skreyting- ar. — Verö frá kr. 530.00. títför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Einars Færseth, er lézt 27. nóvember, fer fram frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 6. desember kl. 13.30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afbeðin. Pálína Færseth, böm, tengdaböra og barnabörn Hjartans þakklæti færum við öllurn fjær og nær fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall Biarna Böðvarssonar, hljóðfæraleikara Sérstaklega viljum við þakka Félagi ísl. hljóðfæra- leikara, Sinfóniuhljómsveitinni, útvarpsstjóra og öllu starfafólki útvarpsins fyrir þeirra kærleiksnku samúð og vináttu. Lára Magnúsdóttir, Ragnhildur Teitsdóttir, börn og systkini liins látna KAFFISTELL, 12 manna, 32 ski’eytingai’. — Verö frá kr. 231,00. STAKUR LEIR með blárri rönd’ JÓLATRÉS SKRAUT í geysimiklu úrvali Amerísk kökubox OR brauðkassar og íjölbreytt úrvnl af öðrum gjafavörum Eáséhaldcidelld Skólavörðustíg 23 — Sími 1248 þiOffiVllJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýSu — Sóslalistaflokkurlnn. — Ritstjórar: Magni't KJartansson (áb.), Síguröur Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón BJarnason. — Biaða- menn: Ásmundur Sigurjónsson, BJarni Benediktsson, Guðmundur Vlgfússon. tvar H. Jónsson, Magús Torfi Ólafsson. -• Auglýsingastjórl: Jónsteinn Haraldsson. — Rirnfjórn. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðjM: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3 llnur). — Áskrlít- arverð kr. 20 á mánuði í ReykJavík og nágrenni: kr. 17 annarsstaðar. — Lausasöluvcrr kr. 1. — PrentsmiðJa ÞjóðvUiana kJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.