Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 2
i) ÞJÓÐVILJINN —Laugardagur 18. febrúar 1956 ★ ★ t dag er laugardagurinn 18. febrúar. — 49. dagur árs- Ins. — I>orraþra*U. Hefst 18. vika vetrar. — Tiuigl í hásuðri kl. 17:51. — Árdegisháflæði kl. 9:15. Síðdegisháflæði ld. 21:45. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 8.00 Morgunút- var. 9.10 Veður- fr. 12.00 Hádeg- isútvarp. 12.50 Óskalög sjúkl- inga. (Ingibjörg Þorbergs). 13.50 Hjúkrun i heimahúsum (Margrét Jóhannesd. hjúkrun- arkona). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. Skákþáttur (Baldur Möller). 17.00 Tón- leikar. 17.40 Bridgeþáttur (Zóphónías Pétursson). 18.00 títvarpssaga barnanna: Frá steinaldarmönnum í Garpa- gerði — sögulok. 18.30 Tóm- stundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 18.55 Tónleikar: a) Cor de Groot leikur spænsk lög á píanó. b) | Hilde Giiden syngur óperettu- lög. e) St. Pauls svíta eftir G. Holst (Jacques strengja- sveitin leikur; Reginald Jacqu- es stjórnar). 20.20 Leikrit: Vitni saksóknarans, eftir Ag- öthu Christie í þýðingu Ingu Laxness. — Leikstjóri: Valur Gíslason. Leikendur: Bryndís Pétursdóttir, Klemenz Jónsson, Gestur Pálsson, Baldvin Hall- dórsson, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Jón Aðils, Regina Þórðar- dóttir, Valdimar Helgason, Haraldur Björnsson, Brj'njólf- ur Jóhannesson, Inga Laxness o. fl. 22.20 Danslög, þ.á.m. leikur danshljómsveit Kristjáns Kristjánss. 01.00 Dagskrárlok. Þýzkar kvikmynd- ir sýndar i dag 1 dag, laugardag sýnir félagið Germania í Nýja bíói kl. 2 e.h. Verður fyrst sýnd nýjasta frétta mynd frá Þýzkalandi, enn frem- ■ur tvær fræðslumyndir þaðan. Er önnur um ránjurtir, en hin mm iðnaðarframleiðsiu Þýzka- lands og rannsóknir í sambandi við slíka framleiðslu. Að lokum er inynd tekin á ís- landi, er nefnizt Víkivaki, og, má þar m.a. sjá dans íslehzks þjóðdansaflokks. Var mynd þessi tekin af Rotoíilm fyrir tveim árum. Kvikmyndin frá ■ Mykjunesi í Færeyjum, er sýnd var á vegum félgsins fyrir nokkru, verður nú sýnd aftur. (Frá fél. Germanía), Gengisskráning Knupa-engl steriing-spund ....... 45.S5 1 bandariskur doilar .... 18.26 Kanada-doUar ......... 36.30 100 svissneskir frankar . • 373.30 100 gyllini ............. 429.70 100 danskar krónur ...... 235.50 100 •sænskar krónur ......314.45 100 norskar krónur ...... 227.75 100 beigiskir frankar .... 32.65 100 tékkneskar k-rónur .... 226.72 100 vesturþýzk mörk ..... 387.40 1000 franskir frankar .... 46.48 1000 iirur ............... 26.04 G A T A N Einn er stunginn iðulega óteljandi mörgum flein; dýpstu sár hann samt ei vega, sjást ei heldur örin nein. Ráðning síðustu gátu: Hefíll. Bridgekeppni Sósíalistafélagsins Fyrsta umferð var spiluð s.l. miðvikudagskvöld. Eftir fyrstu umferð standa stig þannig: 1. Gunnar — Ólafur 120 stig, 2. Árni — Björn 117,5 stig, 3. Daníel -— Kristín 115,5 stig, 4. Kristján — Dagbjört 115,5 st., Jón — Þorsteinn 114,5 st., 6. Höskuldur — Sigurlaug 110 st., 7. Kjartan — Magnús .107 st., 8. Aðalsteinn — Kristján 106 st., 9. Hafliði -— Kristín 105 st., 10. Marinó — Bjarni 102, 11. Hannes — Jóhann 101, 12. Björn — Guðmundur 99,5, 13. Björgúlfur —- Tómas 97, 14. Þorvaldur — Viðar 93, 15. Erlendur — Bergur 89, Jón N. — Jón H. 85 — Næsta umferð verður spiluð n.k. miðvikudag kl. 8 e.h. stundvísiega i Tjarn- argötu 20. Millilandaflug Edda er væntan- leg kl. 7 frá N. Y; flugvélin fer kl. 8 áleiðis til Bergen, Stavangurs og Lúxem- borgar. Einnig er Edda vænt- anleg kl. 18.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló; flug- vélin fer kl. 20.00 til N. Y. Gullfaxi fór til Kaupmanna- hafnar og Hamborgar í morg- un; flugvélin er væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 16.45 á morg- un. Innanlandsflug í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egils- staða, ísafjarðar, Patreksfj., Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. hófninni Slysastofan er þarna. Skálaferð ÆFR ÆFR efnir til skíðaferðar í skála sinn í dag, og verður haldið af stað frá Tjarnar- götu 20 kl. 7 í kvöld. Vænt- anlegir þátttakendur eru beðuir að tilkynna þátttöku sína milli kl. 3 og 6 í skrif- stofu Fylkingarinnar, sími 7513. Notið tekifærið og skoðið fjöllin og aiulið að ykluir góðu lofti uppi á heið- imum. Og sýnið hvað þið er- uð fær á skíðum! Opinn véíbátur,| ■ ■ 27 fet á lengd, sem nýr, í [ góðu lagi, til sölu. Upplýsingar gefur skrif- itofa « • j Ragnais Olaíssonar hrl. * Vonarstræti 12 Langs og þvers A 8 Næturvarzia er. i Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Næterteimir LæKiaurélags Reykjavikur er í læknavarðstofunni í Heil«u- verndarstöðinni vúð Barónsstíg, ■’4xá kl. 6 að:.kv®KU;£ii;k!.''8 að morg'oi. sím! 5680. Nú er þátturinn hans Jóns Þói'arinssonar: Langs og þvers, í þriðja sinn í útvarpimi ann- aðlivöld; og’ hér birtist nú mynd af krossgátuforminu sem háttvirtir hlustendur eiga að fyila í. Gjörið svo vel og gejnn- ið liaua þangað til. Kaffisölu Kvennadeildar Slysavarnafé- lags íslands sem átti að vera á morgun er frestað til næsta sunnudags, af óviðráðanlegum ástæðum. MESSUR Á MOBGUN Dómldrkjan Messa kl. 11 árdegis. Sr. Ósk- ar J. Þorláksson. Síðdegisguðs- þjónusta kl. 5. Séra Jón Auð- uns. JLau gar neski rk ja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðs- þjónusta ki. 10.15 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 árdeg- is s.st. (Kórbörnin eru beðin að koma kl. 9.30). Séra Gunn- ar Árnasou. NespresfakaM Messa í Kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan Messa ki. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall Messað í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðs- son. Langlio 1 tsprestakall Messa í Laugarneskirkju ki. 5. Arelíus Níelsson. Hailgrímskirkja Messa kl. 11 f.h. Séra Pétur Magnússon í Vallanesi prédik- ar. Messa ki. 2 e.h. Séra Sig- urjón Þ. Ámason. Sambandsskip Hvassafell er á Fáskrúðsfirði. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar í dag. Dísarfell fer í dag frá Torrevieja. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- fell er í Gufunesi. Ríkisskip Hekla fór frá Rvik á miðnætti í nótt austur um land í hring- ferð. Esja er væntanleg til R- víkur í dag að austan úr hring- ferð. Herðubreið var væntanleg til Rvíkur í nótt frá Austfj. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill var í Sandefjord í Nor- egi í gær. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Eimskip Brúarfoss fór frá Rvík 14. þm til ísafj., Akureyrar, Ólafsfj., Siglufjarðar og þaðan tO Aust- fjarða. Dettifoss kom til Rvík- ur 13. þm frá Rotterdam. Fjallfoss fór frá Gautaborg í gær til Norðurlandsins. Goða- foss fer væntanlega frá Vent- spils á morgun til Hangö og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn áleiðis í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til Rvíkur í fyrradag frá N.Y. Revkjafoss fór frá Akur- eyri 15. þm til Seyðisfjarðar, Norðf jarðar, Djúpavogs og þaðan til Rotterdam og Ham- borgar. Tröilafoss fór frá Rvík 6. þm til N.Y. Tungufoss fór frá Kópaskeri í fyn-adag til Skagafjarðar og Húnaflóa- hafna. Eftirfarandi frétt birtist í gær á forsíðu Morgun- blaðsins: „Glas- gow: — Kaþóiski erldbisknpinn I Giasgoiv, Champell, hefur ný- lega birt bréf íil alira kaþólskra kirkna í borginni. I bréfi þessu segir, að engiun, sem Iætur op- inberlega í ijós hrifningu við væntanlega komu þeirra Krusj- effs og Bulganins til Bretlands, geti vænzt þess að fá að njóta sakramentanna framvegis. I bréfinu hvetur erkibiskupinn alla kaþólska inenn til Jæss að vera á verði gegn hverskyns kommúmstaáróðri. „Það er lu-oðalegt til þess að hugsa, að verið sé að undirbúa móttökur fyrir kommúnistaieiðtoga frá Eússlandí", — segir í bréfinu“. V/Ð AfíMA f'UÓL ■ ■■■■ ■■«««« ««« «•«>■««. t «.i .«■««<■*«'■■«««« aaaiia ««««««

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.