Þjóðviljinn - 18.02.1956, Síða 6

Þjóðviljinn - 18.02.1956, Síða 6
g) 'l— WÖÐVIUINN—Laugardagur 18. febrúar 1956 v--------- IMÓOVIUINN Otgefandi: Sameinmgarflokkur alþýdu — SAsíalistaflokkurinn — Hækjan R.íkisstjómin hefur lagt á al- jnenning nýja skatta sem nema 230—240 milljónum króna á þessu ári. Þetta eru hæstu skattar sera nokkru sinni hafa verið lagðir á landsiýðinn og jafnframt þeir svívirðilerrustu — því þeir ráða ekki bót á neinu, leysa ekkert vandamál, heldur ýta. þióðinni lenara út. í ófæruna. Isleuzkur almenningur hefur oft sýnt furðu mikið lang- lundargeð gagnvart sköttura, og þnð einrtig ranarlátiun sköttum, ef sýnt var að heir gætu á ein- hvern hátt. orðið til bóta, en hinum nýiu sköttum sera nú hafa verið á, lagðir raælir eng- inn bót, ekki einu sinni menn sem áratugum saman hafa ver- ið eindregnustu stuðuingsmenn íhalds og Framsóknar. Ráðamenn íhalds og Fram- sóknar °tanda því unpi mnir trausti almennings og hvaðau- æva að herast fregnir um hað að fylgið sé að hrynja af þeim. En í hörmum sínum geta heir þó hu ggað sig við eitt; heir eiga eftir eina óbrigðula hækju: hægri klíkuna í Alþýðuflokkn- ura. Nokkvnni dögum eftir að sknttarmr miklu voni sam- þvkktir fór fra.m kosning í einu öf’ugasta verklýðsfélagi lands- 5ns, Félagi iámiðnaðarmanna í Reykjavík. íhaldið hefur lagt sig mjög í framkróka til að hafa áhrif í bví félagi, en nú var svo komið að það uggði miög um sinn hag og iagði ekki í að bióða fram hinn venjulega fulltrúa sinn, Sigur- jón Jónsson. Var þá grimð til hækjunnar eins og oft fvrr og fenginn Alþýðuflokksmaður til að vera í fararbroddi á íhalds- listanum. En allt kom fvrir ekki, afturhaldið stórtapaði fyigi thótt ekki hafi enn birzt nein frétt um það í Morgunblað- inu, Alhýðubiaðinu eða Tim- anum) r hækjan brotnaði undan íhaidsþunganum. I fyrradag var kosið á AI- þingi í Landsbankanefnd. Al- þýðuflokkurinn hefur frá upp- hafi átt kost á því að vinna með öðrum stjórnarandstæðing- um á þingi, en hann hefur ekki viljað það, heldur hlaupið til skiptis milli faðmlaga ihalds og Framsóknar, og eins fór nú. Al- þýðuflokksmennimir kusu lista þar sem Eysteinn Jónsson, annar aðalhöfundur nýju skatt- anna, var efstur á blaði — það stóð ekki á því að votta honum traust. Og fyrir viðvikið fengu Alþýðuflokksmennimir að hafa í neðsta sæti á listanum — von- iausu sæti — hægrimanninn Gtiðmund R. Oddsson. Náði ha.nn auðvitað ekki kosningu, og í gær kennir svo Alþýðublað- ið sósíalistum og Þjóðvarnar- mönnum um allt saman! Þetta eru aðeins tvö dæmi um raunaferil hægri mannanna í Al- þýðuflokknum. Þeir eru enn fal- ir íhaldi og Framsókn, en lenda í staðinn utangátta jafnt í verk- jjKýðsmáluni sem landsmálum. / einni myndasögu sinni í koparstungum „Lífsferill lata lœrlingsins“, sýnir William Hogarth, einhver snjall- asti myndlistarmaður sem England hefur alið, hvernig aftökur á 18. öld voru fjölsóttar skemmtanir hrotta- fengins lýðs. Vagninn með hinn dauðadœmda og prestinn innariborðs keriist varla áfram gegnum manngru- ann til vinstri. Konur bera börn sín á aftökustaðinn, sölukerlingar bjóða veitingar og ginið rennur í stríðum straumum. Árið 1807 voru 40.000 áhorfendur að aftöku tveggja manna í London. Á tíunda tug manna slas- ■ aðist vegna þrengsla og í handalögmálum Gálgi og snara kvödd Seint í fyrrakvöld kváðu við hávær fagnaðaróp í sal neðri deildar brezka þingsins. Nær allir Verkamannaflokks- þingmenn og nokkrir tugir í- haldsþingmanna tóku þátt í gleðilátunum. Þingmenn fleygðu skjalapappír upp í loft- ið af hrifnmgu og af áheyr- endapöllum kvað við dynjandi lófatak. Elztu menn muna ekki eftir öðrum eins atburði í hinu formfasta og settlega brezka þingi. Það sem olli uppnáminu var, að forseti tilkynnti að til- laga um að nema dauðarefs- ingu fyrir morð úr lögum hefði verið samþykkt með 293 at- kvæðum gegn 262. Hetja dags- ins var Sidney Silverman, smá- vaxinn og silfurhærður Verka- mannaflokksþingmaður. Það var þrautseigja hans og snjall málflutningur sem kom því til leiðar að þingið samþykkti. fyrr í vetur að taka tillögu um af- nám dauðarefsingar a . dagskra. í brezka þinginu kómast f á frumvörp óbreyttra þingmanna á dagskrá, og það ber ekki nema örsjaldan við að þau séu samþykkt. Úrslit atkvæða- greiðslunnar í fyrrakvöld hafa tryggt Siiverman öruggt sæti í sögu brezka þingsins. ¥ðyrir ábta árum gerði neðri *■ deild brézka þingsins eir.n- ið samþykkt um afnám dauðarefsingar fyrir morð, en lávarðadeildin og ríkisstjóm Verkarriannaflökksins sern þá sat ónýttu hana í sáméiningu. Nú^ru allar líkur taldar á að vilji neðri deildarinnar fái að ráða. ’ Helztð ástæðan er áð al- menningsálitið í Bretlándi hef- ur gerzt æ rriótsnúnara dauðá- refsingu síðustu árin. Einkum hefur framkvæmd nokkurra dauðadóma orðið fil að opna augu manna fyrir því, hvílík villimennska dauðarefsing er. Árið 1947 var til dæmis hengd- ur Walthér ‘nokkur Rowland. Hann þveméitáði að hafa ban- að vændiskonu, én var dærnd- ur éftir líkum. Annar maður, David Ware, gaf sig fram við yfirvöldin meðan réttarhöldin stóðu yfir og játaði á sig morð- ið. Honum var ekki trúað, en fjórum árum síðar kom hann inní lögreglustöð í Bristol og kvaðst hafa orðið konu að bana. Sú lifði af, en Ware var úrskurðaður hættulega geðveik- ur. Enginn vafi er nú talinn á að hann hafi framið morðið sem Rowland var líflátinn fyr-; ir. Um svipað leyti var maður að nafni Evans hengdur fyrir að myrða konu sína og dóttur. Helzta vitnið gegn hon- um var húsráðandi hans, Christie nokkur. Fáum árum síðar fundust í híbýlum Christie lík sex kvenna sem hann hafði myrt, og nú játaði hann að hafa ráðið konu Evans af dögum. Þetta mál varð til þess að Chuter Ede, sem var innanríkisráðherra þegar stjóm Verkamannaflokksins lagðist gegn afnámi dauðarefsingar, og hafnaði náðunarbeiðni Evans, skipti algerlega um skoðun og gekk í flokk afnámsmanna. Fyrir fjórum árum lagði brezki /T”------------------------\ . Erlend tf ðlndi böðullinn snöruna um háls' tví- tugs fávita að nafni Bentley. Var hann dæmdur til dauða og hengdur fyrir morð sem félagi hans í innbroti hafði framið, en sá var innan við 18 ára ald- ur og varð því ekki dæmdur til dauða. Loks vakti mál ungr- ar stúlku, Ruth Ellis, óhemju athygli. • Hún réði fyrrverandi elskhuga sínum bana í afbrýð- iskasti og var leidd í gálgann þrátt fyrir áskoranir tuga þús- unda manna á innanríkisráð- herrann að náða hana. Ifyrra beitti svo fjöldi kunnra manna í Bretlandi sér fyr- ir stofnun hreyfingar til að berjast fyrir afnámi dauðarefs- ingar. Hreyfingin hefur haldið Sidney Silverman fundi víða um landið og hvar- vetna hefur málflutningi henn- ar verið vel tekið. Það er ekki sízt starfi hreyfingarinnar að þakka, að mun fleiri íhalds- þingmenn en búizt var við greiddu atkvæði með tillögunni um afnám dauðarefsingar. For- ingi þessara samtaka er bóka- útgefandinn Vietor Gollancz. Hann og Silverman eru verð- ugir arftakar þeirra mannvina, sem fyrir hálfri annarri öld hófu baráttuna fyrir mannúð- legri refsilöggjöf í Bretlandi. Hún var þá ein hin harðýðgis- legasta í heimi. Ura. aldamótin 1800 lá dauðarefsing við 230 afbrotum í Bretlandi. Mehn voru hengdir fytir að stela rófu úr garði nágrannans, fyr- ir að úmgangast sígauna, fyrir að höggva annars manns tré, fyrir vasaþjófnað o. s. frv. Gálgar og steglur með rotnandi ’líkum vörðuðu þjóðvegina næst öllum stærri borgum. Lág- marksaldur til dauðarefsingar almannafæri 1 fyrir að stela skeið. Árið 1833 ' vár níu ára enskur drengur herigdur fyrir að reka prik í gegnum brotna. búðarrúðu og krækja í litaða sykurstöng, sem var tveggja pensa virði. Þetta gerðist i Englandi um svipað leyti og síðasta aítakan átti sér stafí hér á íslandi. að kostaði harða og langa báráttu að milda þetta hrottalega réttarfar,, sem fylgdi iðnbyltingunni í Brctlandi. Sex sinnum á tíu árum felldi ná- varðadeildin tillögu Samuels Romilly um að afnema dauða- refsingu fyrir stuld úr búð á meira en fimm shillinga verð- mæti. Loks réð Romilly sig af dögum í örvæntingu. En þótt tregt gengi tókst honum og hans líkum á þrem áratugum að fá höfuðsökum fækkað úr 230 í 15. Engin breyting fékkst þó á refsirtgunni fyrir mörð iytv en nú. í hvert skipti sem brezk- ur kviðdómur hefur flundið raann sekan um niorð, hefur dómarinn dregið svarta hettu á höfuð sér og þúiið *hin lög- boðnu dómsorð: „Þú ert daemd- ur til að hengjast upp á háls- inum, þangað til þú ert daúð- ur ... Megi gúð vera sái þinni líknsafnur“. Dómarar, lögreglustjórar, núvterándi bisk- up af Kantaraborg,' láVárðár og aðrir íhaldssamir aðílar Háfá lagt sig alla frám til ' afí hindra að hróflað væri við dauðarefsingu fyrir morð, en röksemdir þeirra hafa failið hver af annarri. Því er haldið fram að vitneskjan um að eiga líflát í vændum hræði menn frá að vega náungann, eh reynslan hnekkir þteirri skoðun; Fangelsisprestur í Bristol, sem orðið hafði að fylgja 167 morð- ingjum til gálgans, kornst að raun um að 164 þeirra höfðu horft á aftökur. Þetta" var á síðustu öld, þegar aftökur voru enn opinberar. Stjómskipuð' nefnd, sem falið var að gera tillögur um breytingu á iöggjöf- sýndi fram á það í skýrslu sinni, að morð eru fátíðust hjá þeim þjóðum sem numið haf* Framhald A 11. eiðik vár sjö ár. Árið 1801 var inni um refsingar fýrir morð, þrettán ára piltur hengdur á

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.