Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 3
1 dag veröur opnuð í sölum Listasafns ríkisíns í Þjóð- minjasafnsbyggingunni sýning á verkum meistarans Ás- gríms Jónssonar. Er sýningin haldin í tilefni af áttræðis- afmæli Ásgríms. Ríkisstjóniin gengst fyrir sýningunni og opnar Bjarni Benediktsson menntamálaráð- herra hana kl. 2 í dag fyrir boðsgesti, en hún verður opn- uð almenningi kl. 4. Þetta er yfirlitssýning á verkum Ásgríms, sem nær yfir meir en hálfa öld, eða frá 1902 allt fram til þessa dags. Á sýningunni eru 177 olíu- málverk og vatnslitamyndir og 25 teikningar um þjóðsagna- efni. Sýningin vérður opin aðeins stuttan tíma þvi sýningarsöl- unum þarf að ráðstafa undir aðra tímabundna sýningu. Er því fólki ráðiagt að sjá. sýn- inguna sem fyrst. Málararnir Gunnlaugur Schev- ing og Jón Þorleifsson völdu myndir þær sem á sýningunni eru, en Ragnar Jónsson, Krist- ján Eldjárn og Jón Þoi’leifsson eru í sýningarnefndinni. Er Kveldúlfur h.f. að yfirfaka Glersteypuna h.f? Mörgum hefur þótt einkennilegt hve mikill óstyrkur og æsing'greip sámvöxnu pólitísku tvíburana, Ólaf Thors og Eystein Jónsson vegna fyrirspurna Einars Olgeirssonar um Glersteypuna. keyptur var, væn góður og rekstur hans bofgaði' sig? 4. Hvaða ástæðu taldi bankinn sig hafa til þess ; að. sýna stjórnendum fyrirtækisins það traust, 'sem hann hefur sýnt þeim ? 5. Hefur Framkvænida.bankinn nú hina raunverulegu stjórn og ábyrgð á reksíri fyrir- tækisins? 6. Hvernig stendur á, að kaup- gjald til verkamaima. fyrir- tækisins er ekki greitt lög- um samkvæmt? 7. Hvað ætlar stjóm bankans sér fyrir með Glersteypuna h.f. ? Hér enx birtar fyrirspurnir Eánare, sem fóru svo ofboðslega í fínu taugar eiganda og vildar- maima Kveldúlfs h.f. Fyrirspumir til fjármálaráð- herra um lánveitingar Fram,- kvæmdabankans til Glersteyp- unnar h,f. 1. Hve mikið fé hefur Fram- kvæmdabankinn lánað Gler- steypunni h.f? 2. Hvemig gelck stjóm bank- ans úr skugga um, að óhætt væri að lána þetta fé í þetta fyrirtæki? 3. Hvaða ráðstafanir gerði bankinn til þess að fylgjast með þvi, að sá vélakostur, er Listamenn utvarpsins halda tónleika og flytja éperu í Keflavík á morgun Fieiri tónleikar í nærsveiium. Reykjavíkur ráðgerðir á næstunni Kíkisútvarpið er nú að lief ja tónleika- og óperuílutning sinn úti á landi að nýju, í þetta sinn á Suðuruesjiun og nágrenni Reykjavíkur, Fyrstu tónleikamir verða á morgun í Keflavík og hefjast kl. 4 síðdegis. Listamennimir eru þeir sömu og skemmtu 14 sinnum á ýms- um stöðum norðan lands s.l. haust við ágæta aðsókn og mikla hrifningu, og flutt verða sömu tónverk og þá: Kristinn Hallsson syngur einsöng með undirleik Fritz Weisshappel, strengjakvintett leikur Lítið næturljóð eftir Mozart og lolcs verður flutt óperan Ráðskonu- ríki eftir Pergolesi. í kvintett- inum eru Þoi’valdur Stein- grímsson, Óskar Cortes, Sveinn Ólafsson, Einar Vigfússon og Einar Waage. Ópenma flytja þau Guðrún Á. .Simonar og Guðmundur Jónsson, en Krist- inn Hallsson fer með þögult leikhlut.verk. Fisksalarnir hirtu gúanó-fisk- inn og borguðu ekkert fyrir Eins og Þjóöviljiim skýröi frá í gær sýndu sex fisksal- ar í bænum. þaö sérkenmlega framtak aö hiröa fisk sem dæmdur haföi veriö í gúanó og seldu harni sem neyzlu- vöru í verzlunum sínum. Forstjóri fiskimjölsverksmiðj- unnar Klettur, Jónas Jónsson, ræddi við Þjóðviljann í gær og skýrði svo frá að hann hefði ekki haft hugmynd um þennan atburð fyrr en eftir á. Kvaðst hann vera alveg á sama máli og Þjóðviljinn um það að ekki kæmi til mála að fisksalar fengju að hirða fisk sem dæmd- ur hefði verið óhæfur til mann- eldis. Hefði vehkstjórinn leyft tveimur fisksölum að hirða fisk í grandaleysi og vigtar- menn hefðu leyft öðrum fjór- um. Hefði ekki verið minnzt á neina greiðslu í þessu sam- bandi; fisksalamir hefðu liirt fiskinn endurgjaldslaust. Kvaðst Jónas fyrir sitt leyti mundu gera ráðstafanir til þess að slík- ir atburðir gætu ekki endurtekið sig. Laugardagur 18. febrúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ein myndanna á sýningu Ásgríms. ifainsveitumálin á hæjarstjórnaiiundi: Steypustokkurinn mikii samþykktur AætlaSur kostiiaður við hann og pípur frá honum nær 14 millj. kr. — Endurbætur á innanbæjarkerf- inu vart undir 15 millj. Bæjarstjórn samþykkti í fyrradag þá tillögu vatnsveitu- nefndar aö leggja. steinsteyiitan stokk frá Helluvatni og niöur aö Árbæjarstíflu, sem er 5,5 km vegalengd. Þaöan á að leggja. pípur til bæjarins og ailt verkiö að kosta 13 til 14 rhilljónir kr. Máli þessu var frestað á síð- asta bæjarstjórnarfundi, til þess að tóm gæfist til að athuga það betur. Á bæjarstjórnarfundinum í gær færði Bárður Daníelsson ýtarleg rök að því að ákvörð- unin um þetta myndi alls ekkí heppilegasta leiðin til að baéta úr vatnsskorti bæjarbúa. Brýnasta verkefnið væri end- urbætur á dreifingarkerfinu í bænum og bygging vatnsgeyma til vatnsmiðlunar, og myndu slík- ar framkvæmdir vart kosta minna en 15 millj. kr. Þessum síðarnefndu framkvæmdum ætti að byrja á, og yrði að byrja á. Bárður taldi að nú rynni nægj- anlegt vatn til bæjarins eða 490 sekúndulítrar, sem gerði 620 lítra á mann af vatni, Hinsvegar væri ástæðulaus vatnsnotkun gífurleg, t. d. notuðu Jarðhúsin við EHiða- | ár, Mjólkurstöðin, frystihúsin ölí, | Ölgerðin Egill Skallagrímsson o. fl. slíkir aðilar sirennandi vátns- veituvatn til áð kæla vélar og framleiðslu. Slíkt næði vitanlega ekki nokkurri átt. Útbúnaður til að geta notað sama vatnið aft- ur kostaði fyrirtækin aðeins nokkra tugi þús. kr. Kvað hann það myndu sjást að vatnsnotk- unin minnkaði ef slíkum fyrir- tækjum væri selt vatn eftir mæli. Auk þess ætti bærinn sjálfur sök á sírennsli, því víða væri þannig gengið frá vatnsleiðslum í bragga og önnur hús að íbúarn- ir yrðu að láta vatnið renna stöðugt í frostum til þess að forðá þvi að það frysi. Auk þessa væii svo leki á dreifikerfinu, þ. e. vatnsleiðsl- unum sjálfum. Taldi Bárður að e. t. v. væri dælustöð við Gvendarbrunna, sem kostaði 2 millj. kr. og dældi 250 seklítrum bezta lausnin. Ætti þá vatnsmagn það er kæmi til bæjarins að nægja 128 þús. manna borg og myndi það verða nægjanleg aukning til næstu 25 ára. Ekki vildi hann þó gera þetta að tillögu sinni að Forráðamenn S.K.T. telja að í ljós hafi komið að haustið sé heppilegri tími.til slíkrar keppni Frá fyrirkomulagi keppninar verður hægt. að segja áður langt liður. Ánnarai j. Láras- soii hlaot Ar- maraisskjöldiim í gær fór fram 44. skjaldar- glíma Ármanns og sigraði Ár- mann J. Lórusson (UMFR). Hann hlaut 10 vinninga. Næstir honum voru Rúnar Guðmunds- son (Á) með 9, Gísli Guðmunds- son (Á) með 7, Anton Högna- son (Á) og Kristmundur Guð- mundsson (Á) með 6. Svo stöddu, en lagði til að ó- kvörðun yrði frestað. Sú tillaga Bárðar var fellá méð jöfnum atkvæðum 7:7. Að því loknu var áætlunin um 13. millj. króna stokkinn samþykkt með 8 atkv. — Þrátt fyrir þessa samþykkt mun langt frá því að hafizt. verði handa um byggingu hans. Sam- þykktin mun fyrst og fremst gerð til að flagga með stórhug íhaldsins í vatnsveitumálum:: þess íhalds er um meir en ára- tug hefur látið heil hverfi í bæn- um búa við vatnsskort! Spurningunni um það livers- vegna fyi’iraetlunin um að gefa allmörg keppnilögin út á plöt- um svarar S.K.T. með því að upplýsa að á ,s.l. vori liafi veriö gerðir skriflegir samningar við Hljóðfæraverzhm Sigríðar Helgadóttur um útgáfu á 5 lög- um úr keppninni og við íslenzka tóna um útgáfu á 7 lögum, — en hvorugum samningnum liafi verið fullnægt, Hljóðfæraverzl- unin gefið út 4 lög í stað 5, en íslenzkir tónar eldti staðið við samninginn að neinu ieyti. I þessu sambandi leggur S.K. T. áherzlu á að ekki sé ruglað saman samkeppni þeirri sem ís- lenzkir tónar hafa nú boðið til um dæg'urlög og keppni S.K.T.. því í keppni ísl. tóna eigi S.K.T. engan þátt, — nema ef vera skyldi fordæmi sitt og braut- ryðjendastarf. Danslagakeppni S.K.T. verð- m í október nœsta haust íslenzkir tónar standa ekki við átgáíu- samninga — Ætla að keppa víð S.K.T.?* Ft'rir nokkru er fariö aö spyrja um danslagasarrLkeppni S.K.T. og hefur blaðið nú fengiö upplýst hjá S.K.T. a& hún verði ekkí fyrr en í októberbyrjun næsta haust.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.