Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 8
SaMtoS&S 3 ■= g) _ þjóðviljinn 3 — ii'S'í'í Jíjt ■■;:';$:<< iSg®*,! - Laugardagur 18. febriiar 1956 --------------~-i--------- WÓDLEIKHÚSID Maður og kona sýning í kvöld kl. 20.00 10. sýning UPPSELT Næsta sýning fimmtudag kl. 20.00. Jónsmessudraumur sýning sunnudag kl. 20.000 Fáar sýningar eftir. íslandsklukkan sýning þriðjudag kl. 20.00 UPPSELT Næsta sýning föstudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðruin. Síml 1544 YngingarlVfið (Monkey Business) Sprellfjörug og bráðfyndin ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Cary Grant. Marilyn Monroe Ginger Rogers Sýnd ki. 5, 7 og 9. Síml 1475 Bræður munu berjast (Ride, vaquero) Spennandi og hressileg ný bandarísk mynd í litum. Robert Taylor Ava Gardner, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang Sala hefst kl. 2. Simi 1384 Johnny Guitar Alveg sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum, sem alls- staðar hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Joan Crawford, Sterling Hayden, Scott Brady. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Hafnarfjarðarbío Sími 9249 Dóttir dómarans Bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Jane Powell Farley Granger Ann Miiler og hinn vinsæli söngvari Nat King Cole Sýnd ki. 7 og 9. Sími 9184. 4. vika: Kærleikurinn er mestur Itölsk verðlaunamynd. Nýj- asta kvikmynd Ingrid Berg- man Sýnd kl. 7 og 9 Á eyrinni Amerísk verðlaunamynd með Marlon Brando. Sýnd kl. 5. ttafitarbíé Sími 6444 Þannig er París (So this is Paris) Fjörug amerísk músík- og gamanmynd í iitum með Tony Curtis Gloria De Haven Gene Nelson Corinne Calvet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rr ' r 1 r\ r / ! npolíbio flíml 1182. Forboðnir ávextir (Le Fruit Defendu) Ný frönsk úrvalsmynd. Femandel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 óra Síml 6485 Svengali Kynngimögnuð brezk mynd um dáleiðslu og óvenjulegan dávald. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið frábærar viðtökur. Aðalhlutverk: Hiidegarde Neff Donald Wolfit Bönnuð imian 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 TOXI Áhrifamikil þýzk mynd, um Inunaðarlaus þýzk-amerísk negrabörn í V-Þýzkalandþ Talin með þremur beztu þýzk- um myndum 1952. Eifie Fiegert, Paul Bildt. Sýnd kl. 5 og 9. Danskur skýringartexti. SALOME Amerísk stórmynd. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Kjamorka og kvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson Sýning í dag kl. 17. UPPSELT. Galdra Loftur Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasaia í dag kl. 16 —19 og á morgun eftir kl. 14. Sími 3191. Gullsmiður Ásgrímur Albertsson, Berg- staðastræti 39. Nýsmíði — Viðgerðir — Gyllingar 6809 Öll rafverk Vigfús Einarsson V iðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum Kaftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 Útvarpsviðgerðir Kaðíó, Voitusundl 1 Sími 80 300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA Laufósvegi 19 — Sími 2658 Heimasími 82035 Ljósmyndastofa r* 4 V JL Laugavegi 12 Fanttð myndatöku tímanlega Sími 1980 tJtvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674 Fljót afgreiðsla Bamarúm Húsgagnabúðin h.f., Þórsgötu 1 Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kafíi Köðulsbar H*X í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests leikur Aðgöngumiðasala frá kl. 6 ÁSGRIMUR JÓNSSON óttrœður Yfirlitssýning á verkum hans í Listasafni ríkisins. Opin í dag klukkan 4 til 1OT. [■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•■■■■■■■! ■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■»■»■•■■■■■■■■■ Systrafélagið ALFA heldur samkomu í Aöventkirkjunni í tilefni ai 30 ára afmæli sínu sunnudaginn 19. febrúar, klukkan 8. e. h. ALLIR VELKOMNIR. Innrömmun myndasala, rúllugardínur Tempó, Laugavegi 17 B. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, síml 5999 og 80065 Félagslíf Ármann — Skíðadeild Stórsvigsmót Ármanns verð- ur haldið í Jósefsdal sunnu- daginn 26. febr. Þátttaka til- kynnist fyrir 21. febr. til Kol- beins Ólafssonar hjá Málning & Járnvörur. Sljórnin Skíðafólk — Ármenningar Skíðaferð í Jósefsdal um helgina: Laugardag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 10. Skíðakennsla á sunnudag. Guðmundur mætir með nikkuna. Innritun nýrra félagá hverja heigi. Afgr. B.S.R. Stjórnin Handknattleiksmenn! Stjóm Handknattleiksdómara- fél. Reykjavíkur gengst fyrir dómaranámskeiði í hand- knattieik, er hefst fimmtudag- inn 23. febrúar n.k. Kennarar: Hannes Sigurðs- son og Frímann Gunnlaugs- son. Þeir sem hafa hug á þátt, töku tilkynni það Frímamii Gunnlaugssyni, Reynimel 48 R. eigi síðar en 21. febrúar. Stjóm H. K. D. R. Hernámssanrningiiiinn Framhald af 1. síðu. ic Barátta íslenzku þjóðar- imuir eflist. En íslenzka þjóðin mun aldrei hætta að berjast til að losna undan þessu fargi hemáms og herstöðva. Sú barátta eflist nú með hverju ári. Hefði mörg- um orðið lærdómsríkt að heyra núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna Foster-Dulles lýsa yfir að Bandaríkjastjóm hefði þrisvar verið að því kom- in á undanfömum ámm að efna tU heimsstýrjaldar. í slendinga hryUti við þeirri tilhugsun að hér á Iandi skyldi ríkisstjóm, sem viðhefði slíka brjálseðistil- burði í alþjóðamálum, eiga her og herstöðvar. Skoraoi Einar á ábyrgðannenn hemámsins í liði þingmanna að segja til um af- stöðu í þessu máli. Skömmustuleg þögn varð á þingbekkjum, er Einar lauk máli sínu, nokkrir hinna seku á- byrgðarmanna hemámsins höfðu laumazt út og heyrðust hlátrasköll þeirra og skvaldur úr hliðarherbergjum meðan Einar flutti ræðu sína. Enginn hinna hemámsseku þingmanna treysti sér til að svara hinum þungu ásökunum Einars, og lauk svo 1. umræðu. Atkvæðagreiðslu um málið var frestað. NIÐURSUÐU VfíRUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.