Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. febrúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 NEVIL SHUTE: LANDSYN 18. dagur Kapteinninn gekk í áttina aö grænklæddu borði sem á var pappír og skriffæri. „Þetta er ekki formlegur fund- ur“, sagði hann stuttur í spuna. „En ég held við kom- umst fyiT að efninu ef við' látum sem svo sé“. Hann settist við boi'Ösendann í sæti fundarformanns og benti flugforingjanum aö setjast sér til hægri handar. Chamb- ers flýtti sér aö setjast við hlið flugfoiingjans og lagði hatt sinn á borð kapteinsins meö lampanum innan. Hinir sjóliösforingjarnir sátu til vinstri handar kaptein- inum. Stimdarkorn virti Chambers sjóliösforingjana fyrir sér og honum varö þungt um hjartað. Stórskoriö, reglu- legt andlit kapteinsins var hörkulegt; úlfgrátt hárið og úfnar brúnirnar undirstrikuðu hörkusvipinn á þessum einbeitta, dugmikla manni. Aftur á móti fannst honum hann sjá votta fyrir góðmennsku og skilningi, jafnvel ‘samúð í svip Rutherfords undirforingja frá kafbáta- deildinni. Hinn þiiöji var fýlulegur xmgur maöur meö upphafnai' augabrúnir. Bmnaby sagði: „Jæja, herrar mínir, viö emm hingað komnir til aö fá upplýst hvað geröist í dag. ÞaÖ er fyrsta atriöiö, áöur en viö getum tekiö ákvöi'Öun um hvað gera beri í málinu“. Hann sneri sér að undirforingjanum frá kafbátadeildinni. „Ruthei’ford, viljið þér segja okkur hvaða fyiirmæli Caranx haföi fengiö'". Undii'foiinginn sagöi: „Hann fékk fyrirmæli um aö koma liingað fi'á Harwich, heiTa“. „Einmitt. Og á yfirborðinu, var þaö ekki?“ „Jú. Hann átti ekki aö fara í kaf nema brýn þörf gerðist. Hann kom í höfn til aö —“ Hann þagnað'i snögg- lega. ^ Kapteinninn sagði: „ÞaÖ skiptir engu máli“. Hann sneri sér aö Diekens. „Hann kom í höfn í ákveðnum til- gangi“. Flugforinginn kinkaði kolli. Kapteinninn sneri sér aftur aö Rutherford. „Segiö okkur nú áætlaöa leiö hans og tíma“. Foxinginn tók skjal upp úr tösku sinni og lagði á boi*Ö- ið. „Þetta eru fyrirmælin“, sagði hann. „Þau eru all- löng“. Hann fletti blööunum. „Hann átti að fara frá Svæði SL til Svæðis SM kl. 1430 og frá Svæði SM til TM kl. 1500. Til þess að tryggja tímann betur bætti ég hálf- tíma við báða vegu“. Hann þagnaöi og sagöi síðan. „Hann átti að fara innum hafnannynniö milli kl. 1600 og 1615. Ef hann væri seinna á ferð átti hann að leggjast við akkeri fyrir utan“. Kapteinninnsagði: „Já, einmitt". Hann tók upp nokk- ur vélrituö blöö og leit yfir þau í skyndi. „Þetta er afrit af því sem þér senduö mér. Já“. Hann leit yfir listann um þá sem fengið höfðu afrit. „Ég skil. Ög þetta var sent til strandgæzlu lofthersins“. Hann sneri sér að Dickens og lagöi skjaliö fyrir framan hann: „Þér fenguð svona tilkynningu, flugforingi?" Dickens kinkaði kolli. „Rétt er þaö“. SjóliÖsforinginn rétti Chambers skjalið. „Og þér haf- iö séð þetta áður en þér fóruö í eftirlitsflugið?“ Flugstjófinn tók viö skjalinu. Það’ hófst á stuttri til- kynningu um aö brezkur kafbátur yröi á feröinni ofan- sjávar í vestlæga átt. Svo voru talin upp svæði og tímar þegar ekki mátti gera árásir á kafbáta.. Flugstjórinn sagöi: „Þetta hef ég aldrei séö“. Munnurinn á Burnaby kapteini varð eins og mjótt strik; hann hnyklaöi úfnar brúnirnar. Hann staröi hörkulega á unga manninn. Hann sagði: „Getiö þér gef- ið skýringu á því?“ Flugstjórinn roönaöi og hikaöi. Dickens greip fram 1. „Þér sáuð stytta útg'áfu á veggsnjaldinu?" Chambers sagði: „Já, herra. Ég skrifaöi það í vasabók mína“. Rutherford sagði: ,,Ég fæ ekki skiliö hvernig hsegt er aö hafa þaö öllu styttra en þaö er“. Kapteinninn sagöi: „Að hvaða lejdi var iiílcýmiingin sem :.þér sáuö frábrugðin þessari, herra Öhambefs?"' Ungi maðurinn sagði: „Ég helö Mn Irafi veriö eins, að' undanskildum fyrstu setningunum.“ Hann benti á hand- ritið. Flugforingimi sagði. „Það er rétt. Við slepptum þeim“. Kapteinnimi starði á hann andartak. Hann var aö því kominn aö segja að hann ætti því ekki að venjast að' fyrirmælum hans væri breytt, en hann hætti viö þaö. Þess í staö sagði hann við flugstjórann: „Var tilkynning- in sem þér sáuö yður óskiljanleg, herra Chambers?“ Flugstjórinn hikað'i. „Ég tók þaö svo áö ekki mætti gera neinar árásir á tilteknum svæöum á tilteknum tím- um“, sagði hann. „Ég vissi ekki hvers vegna“. Undirforinginn frá kafbátadeildinni hallaöi sér áfram. „Þér hafiö þá ekki vitaö áö einn kafbátur okkar var á leiöinni inn?“ sagöi hann góölega. Pilturinn sneri sér að honum þakklátur. „Nei, heiTa, ég vissi það' ekki“. Þaö varö alvöruþrungin þögn stundarkorn. Svo sagöi Bumaby kapteinn: „Sjórétturinn athugai' þaö mál“. Hann tók annaö skjal upp af boröinu. „í skeytinu frá T 383 stendur áö árásin hafi verið gerð kl. 1541 á svæöi SM/TM“. Chambers greip fram í. „Það var áreiöanlega á svæði SM, herra“. „Þaö er einmitt þaö sem ég vil fá að vita næst, herra Chambers. Ef kafbáturinn var á svæöi SM höföuö þér fullkominn rétt til aö gera árás með hæfilegum varúö- arráðstöfunum. Á svæöi TM máttuö þér alls ekki gera árás“. Pilturinn sagði: „Nei, herra. En báturinn var örugg- lega á svæði SM“. Kapteinninn virti hann fyrir sér. „Hvernig vissuð þér það?“ „Ég færöi stefnuna og fjarlægðina frá síðustu staöar- ákvöröun inn á kortið, herra. Báturinn var tveim mílum innanviö mörkin á svæöi SM“. „Eruö þér meö koi*tiö?“ „Nei, því miður ekki, herra“. Fjdulegi aðstoöarforinginn tók til máls. ,,Hvað voruð þér langt frá síðustu staðarákvöröun?“ Flugstjórinn sneri sér aö honum. „Um þaö bil tuttugu og sex sjómílur". Dale áöstoðarforingi lyfti brúnunum eilítiö hærra. „Tvær mílur em ekki mikil skekkja í ykkar loftsigling- um, er þaö? Ég skil ekki hvernig þér getió verið viss ] í yöar sök“. Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. dauðarefsingu úr gildi. Æ fleiri aðhyllast þá skoðun, sem kem- ur fram í orðum enska rithöf- undarins J. B. Priestley: „Dauðarefsing faelir ekki frá morðum, hún ýtir undir þau“. Vitneskjan um að embættis- menn ríkisins taka lif með- bræðra sinna með köldu blóði elur upp í mönnum virðingar- leysi fyrir mannslifinu, og stuðlar að forherðingu hugar- farsins. Þegar refsíngarnar voru harðastar voru ofbeldis- verk tíðust. w fú kemur til kasta brezku ríkisstjórnarinnar að semja tillögur um ný viðurlög við morðum. Vera má að liún leggi til að afnám dauðarefsingar verði fyrst í stað einungis lát- ið gilda um tiltekið árabil til reynslu. Allt er i óvissu um, hvaða áhrif lagabreytingin í Bretlandi sjálfu hefur á réttar- farið í nýlendunum, þar sem ekki aðeins dauðarefsing held- ur hýðingar viðgangast enn þann dag í dag'. Dauðarefsing hefur ekki verið numin úr lög- um í Bretlandi við samþykkt neðri deildarinnar, lávarða- deildin á eftir að fjalla um málið, en fáir búast við að hún gerist nú svo djörf að reyna að bregða fæti fyrir að vilji hinna þjóðkjörnu þingmanna nái fram að ganga. Þótt hætt verði að lífláta morðingja i Bretlandi hefur dauðarefsing ekki verið numin þar með öllu úr lögum, henging liggur eftir sem áður við landráðum, skemmdarverk- um og sjóráni. M. T. Ó. I veízluklœBum Sparikjóll litlu telpunnar verð- ur að vera ósköp fínn, og aðal- atriðið í sambandi við fína kjól- inn er aðeins það að hafa pils- ið nógu vítt. Báðir Ækknesku kjólarnir á myndinni uppfylla þá kröfu, en hún er þýðingar- meiri fyrir smátelpurnar en við gerum okkur Ijóst. Ljósblái org- andikjóllinn . er með fíng'erðu hjartamynstri. Kjóllinn er mjög sléttur, pilsið er með breiðu leki sem hægt er að not.a til að síkka kjólínn. hann er með púffer'mum - ög breiða beltið er bundið að aftan í stóra Lífstykkiðleynir saimleikanuni Sá hæfileiki iífstykkisins að leyna hinu sanna um ummál konunnar hefur nýlega verið mjög á dagskrá við rannsókn á skrifstofu þeirri í Chicago sem skrásetur alla kjósendur. Það hafði komið í ijós að mörg skrásetningarspjöld vantaði og til aðstoðar voru kallaðir sér- fræðingar með ,,sannleiksvél“ til að yfirheyra allt starfsfólkið. Karlmennirnir stóðust allir próf- ið, en þegar að konunum kom fór „sannleiksvélin“ að haga sér mjög undarlega, og það kom í ljós að vélin sem mælir breyt- ingar á tíðni andardráttarins og finnur þannig hina seku sem þá er óhægt um andardrátt, gat ekki greint á milli slæmrar sam- vizku og of þröngs lífstykkis. Og allar konur á skrifstofu þessari, 90 talsins, nafa því fengið til- mæli um að mæta til nýrrar yf- irheyrslu — lífstykkislausar. slaufu. Hinn kjóllinn er bleikur og liann er ekki eins auðsaumað- ur, vegna þess að hann er skreyttur með hvítum ísaumi, sem er allseinlegur. En hann er fallegur og ísaumurinn á stóra s^láinu og í pilsinu neðanverðu er til mikils skrauts. | Uteefandl: Sameinlngarflokkur aiþýðu :ý,, Sðsialistanokkurinn. — Ritstjórar: Magnua Kjartansson Cáb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttarltstjóri: Jón BJamason. — BlaðBmenn: Ásmunáur Sigur- *ónsson, BJarnl Benedifttsson.-GuSimunaiikVlgftfeson.'ívar H. Jðnsson, Magnús Torfl ólafsoat'- AuElyslnirastJórl: Jónsteinn 'Haraldsson. — Ritstjó'ru. afgrétðsla. ansiýstoBar, prentsmlðla: Skólavörðustig 19. — Slml 7500 (3 línur). — AskriftarVerð kr. 20 á mánuðl í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Frentamíðj* Þ3öðvlUans h.í.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.