Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 10
2 Orðsendingar L.jós»iviyiidasaitike|>piii Lagt. upp í sinalaferð. Óskastundinni barst ný- lega saga með ofan- grejndri fyrirsögn, en höf. hefur láðst að setja nafn sitt undir. Dulnefni fylgir ekki heldur. En póststimpillinn á bréfinu segir til þess, að bréfið sé úr Vestmannaeyjum. Nú eru það vinsamleg tilmæli til höfundarins að að hann sendi okkur nafn sitt. Vilji hann ekki birta söguna undir eigin Það er gaman að saína Óskastundin hefur oft sagt frá ýmsum söfnun- um. bæði lesenda sinna og annarra. Þyrnirós, sem er 13 ára að aldri, segir okkur frá sinni söfnun á þessa lund: „Einu sinni var ég að safna myndum, sem ég klippti úr dagblöðum og límdi ég þær í gamlar stílabækur og einn ónýt- an „reyfara“. Er ég hætti, var ég þá búin að safna í 2—3 ár. Núna er ég að safna danslagatextum, og á alls 68 texta. Ég byrj- aði á þessu í fyrra, og er búin að safna í tæpt ár.“ DÓMARINN Framh. af 4. siðu. svara áður en að þér er komið, segir dómarinn með þjósti. — Nú, ég hef ekki sagt aukatekið orð, sagði sá þriðji, en ekki þar fyrir, ég er saklaus !íka. nafni getur orðið sam- komulag um dulnefni. Þannig er um margt, sem birzt hefur í blaðinu okk- ar. Úrlausnir 1. Höfundur er Einar Benediktsson. 2. Sólskríkjan mín situr þarna á sama steini og hlær við sínum hjartans vini, honum Páli Ólafssyni. 3 Ljóðið er Land míns föður, hátíðarljóð Jó- hannesar úr Kötlum við stofnun lýðveldis- ins 1944. Gefstu ekki upp! Hugleiðið orð íslenzku húsfreyjunnar í Færeyj- um, sem sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. Höfum við ekki ástæðu (Framhald) Árið 1909 flaug Louis Blériot, Frakklandi yfir Ermarsund. Árið 1910 flaug Alfreð Nevö, Danmörk, í fyrsta sinn yfir Kaupmanna- höfn, 3. júní. Þann 17. júní sama ár flaug einn- ig danskur maður, Ro- bert Svendsen yfir Erm- arsund. Árið 1918 var danska flugféiagið stofnað. Það er elzta flugfélag í Evr- ópu. Árið 1919, árið eftir að tSl þess að hvetja hvert annað þvílíkum orðum, þegar við hugleiðum bar- áttu islenzku þjóðarinnar gegn erlendri ásælni og erlendu herveldi. Þegar hlíðar þek- ur snjór Stundum höfum við sett fram vísuhelming og beðið ykkur að botna. En það hefur gengið mis- jafnlega að koma saman vel frambærilegum botn- um. Nú reynum við enn og setjum hér tvær ljóð- línur um skíðagarpana. Og botnið þið nú! Þegar hlíðar þekur snjór, þeysa skíðagarpar. fyrri heimsstyrjöldinni lauk, gerðist margt sem í frásögur er færandi á þessu sviði. Þ. 16.—31. maí flaug Bandaríkja- maðurinn Read yíir Norður-Atlantshaf (Ný- fundnaland — Azoreyjar — Lissabon). beint til íslands 14.—15. júní. Loftskipið R 34 (Engl.) flaug leiðina England — New York og til baka 2.—13. júlí. — Og 1. sept. var fyrsta reglulega flug- leiðin opnuð (London — París). Nokkrum sinnum hafa komið frani', uppástung- ur um að Óskastundin efndí til ijósmyndasam- keppni og veitti lesend- um sínum tækifæri til að senda myndir til sam- anburðar við myndir frá öðrum áhugaljósmyndur- um. Á þetta var minnzt í síðasta blaði. Nú er ákveðið að hefja slíka keppni og verður henni hagað sem hér segir: Frestur til að senda m.vndir í ■ samkeppnina er til sumardagsins fyrsta, en hann er 19. apríl. Ekki er nauðsynlegt að mynd- irnar séu teknar á þessu tímabili. Senda má myndir. sem eldri eru, t. d. teknar á undan- förnum árum, gildir einu, hvort myndimar eru teknar úti eða inni. Myndirnar mega vera af hverju sem vera skal: landslagsmyndir, myndir af dýrum, mönnum, ein- stökum atvikum eða at- burðum, úr iþróttaiífinu, skólum, frá heimilum, úr félagsstarfsemi, hóp- myndir úr ferðalögum eða f jölskyldumyndir eða öðru því, sem Ijósmynd- arinn hefur viljað taka á filmuna. Þessari keppni er því ekki þröngur stakkur skorinn. Myndunum verður skipt í tvo flokka. í öðr- um flokknum myndir frá 14—17 ára 'ulnglingum, í hinum frá 13 ára og yngri. Þessvegna þarf að geta um aldur þess sem myndina tók og skýringu á myndinni. Heimilt er hverjum þátttakanda að svo margar myndir, sem hann vill. Verða mynd- irnar endursendar, ef óskað er. Ekkert ákveð- ið er um stærð mynd- anna, þær mega því vera börn sögðu, þegar þau voru þyrst eða svöng: mig iangar í mjólk, mig Mig langar í mjólk og íeðurveski, brauð og plast- greiðu langar í brauð. Og þau segja það vitanlega enn, þegar svo stendur á. Þannig talaði þjóðin. Þetta er málvenja um mat: einhvern langar í matarbita eða kaffisopa. — En nú hefur svo brugðið við á seinustu tímum, að unga fólkið er ekki einungis farið að langa í mat og drykk, það er farið að langa í veski, plastgreiður, borð- dúka og postulínsbolla, og börnin er farið að langa í skopparakringlur, þríhjól, periufestar og gúmmí- hunda. Við skulum ekki gera ráð fyrir, að þessa kunningja okkar langi í greiðurnar og gúmmí- 3. stórar eða litlar eftir at- vikum. Þrenn verðlaun verða veitt í hvorum flokki, Tveir kunnir ljós- myndarar i Reykjavík munu dæma í þessari keppni: Guðmundur Hannesson og Sigurður Guðmundsson. — Mynd- irnar sendist ritstjóra Óskastundarinnar. Póst- hólf 1063. borða þetta eins og mat- inn, sem það langar í. Hvað segið þið um það að málvenjan breytist í þessa átt: — Mig langar svo agalega mikið í þessa perlufesti, er hún ekki sæt? — Mig langar svo í þessa skopparakringlu, mamma. Hafið þið, lesendur góðir, kannski nokkuð á móti því að taka upp þessa málvenju. Eigum við að hugleiða þetta til næsta blaðs? Skoðanakönnun SkoðanakÖnnun. Ýmsir hafa minnzt á það, að gaman væri að efna til skoðanakönnunar um ein- hver málefni á svipaðan hátt og við gerðum í baust. Nú er hafin ein slík skoðanakönnun 1 blaðinu í dag. Það er um íslenzk mannanöfn. Veitið þessu athygli. „Útásetjari“. Bréfkaflinn þinn verður sennilega birtur í næsta þlaði. Þú hefur mikið til þíns máls í gagnrýninni um málfar- ið. Úr sögu fluglistarinnar Sú var tíðin, að íslenzk 1 hundana til þess að 10) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 18. febrúar 1956 Stjórnarsiðgæði og lýðræði Framhaíd af 7. siðu. ekki tekizt beint samstarf með bændum og öðrum vinn- andi stéttum landsins um hið ráðgefandi afl í hagsmuna- málum þeirra, hefur Alþýðu- samband íslands átt frum- kvæði að því að marka og leggja fram málefnagrundvöll að vinstri stjómarstefnu í þjóðmálunum. En svo undar- lega bregður við, að ýmsir stjórnmálamenn, sem kenna sig við alþýðu landsins og jafnvel sósíalisma, telja það fjarstæðu eina að alþýðan gerist ráðgefandi afl í stjórn- málunum, og viðurkenna þó, að einræðisvald hægri aflanna á Alþingi hafi slegið gmnn- inn undan hinni faglegu bar- áttu verklýðssamtakanna með hinni skipulögðu verðbólgu- stefnu. Hverjum eru þessir „alþýðuleiðtogar“ að þjóna með framkomu sinni? Það sjáum við fljótt af eftirfar- andi sem ég las í ísafold og Verði 1. nóv. sl.: „Vinstristjórnarbrölt komm- únista undir fomstu Alþýðu- sambandsstjórnar og ólukku- fugls Alþýðuflokksins (þ. e. Hannibals Valdimarssonar) virðist nú að mestu runnið út í sandinn. Meðal almennings eru þau ummæli Haralds Guð- mundssonar, að fráleitt sé að launþegasamtök fólks úr öll- um stjórnmálaflokkum beiti sér fyrir myndun ríkisstjórn- ar ákveðinna flokka í landinu, yfirleitt talin hitta naglann á höfuðið". Og enn í sama blaði feitletrað hjá íhaldinu: „En slík stjórn er fyrirfram dauðadæmd. Hún ætti engin úrræði. Auk þess vill eng- inn heiðarlegur lýðræðissinni vinna með kommúnistum. hefur það greinilegast komið fram í yfirlýsingum formanns Alþýðufiokksins. —■ „Vinstri- stjórnar“ hjalið er því blekk- ing ein og leiksýning, sem al- menningur í landinu fyrirlít- ur’’. Sem sagt: Flokkur auðvalds- ins á Islandi sem kallar sig „Sjálfstæðisflokk” þakkar Haraldi Guðmundssyni og öðrum álíka „alþýðuforingj- um“ það að ekki verði mynd- uð á íslandi ríkisstjórn er þjóni hagsmunum vinnandi fólks á lýðræðislegum grund- velli. Hvað segið þið svo um það alþýðumenn og konur, að styðja þá menn og flokka áfram, sem leggja flokki auð- stéttarinnar þannig vopnin í hendur til að vega með að heiðarlegri lífsbjargarviðleitni ykkar sjálfra? ★ ★ Þegar Þjóðvamarmenn stofnuðu flokk sinn sögðust þeir meðal annars vera að endumýja siðgæðið í stjóm- málabaráttu íslendinga. Ekki reyndist þeim þó, þegar til kom, ótamara orðtakið „Moskvukommúnisti" en sjálfu íhaldinu og fylgdarliði þess í Framsóknar- og Alþýðu- flokkniun, og þeir gáfu fólk- inu í Sósialistaflokknum það hollráð að losa sig við „Moskvukommúnistana“ Ein- ar Olgeirsson og Brynjólf Bjarnason og „Moskvukomm- únistana“ í flokksstjórninni. Um Einar og Brynjólf er það að segja, sem alþjóð raunar veit, að þeir hafa ára- tugum saman staðið þar sem baráttan liefur verið hörðust fyrir málstað smælingjanna í þjóðfélaginu og varið þjóð- félagsgarðinn þar sem hann hefur veríð lægstur, stýrt sókn verkalýðsins til betri lífskjara og aldrei brugðizt málstað alþýðunnar. Við sósí- alistar efumst því um að holl- ráð Þjóðvarnarmanna til okk- ar í þessu efni séu mnnin úr lind siðgæðisins. Og það er ekki úr vegi að taka orðtakið „Moskvukomm- únisti“ ofurlítið til athugunar. Það þýðir í raun Iandráða- maður, en hljómar óheppileg- ar þannig í áróðurslygalierf- inu. „Moskvukommúnisti" er maður, sem aðhefst ekkert á stjórnmálasviðinu án skipana frá Rússum og þiggur fé af þeim til stjómmálastarfsemi sinnar, berst gegn bandarísk- um her á íslandi til þess að Rússar geti hemumið landið osfrv. „Moskvukommúnistum" þykir sera sé miklu æskilegra, ef til styrjaldar kemur, að vera drepnir af amerískri vetnissprengju í grennd við rússneska herstöð í landinu! Það hefur verið skorað á Þjóðvamarmenn, og fleiri af því tagi að sanna landráða- aðdróttanir sínar á hendur sósíalistum, en þá hafa þeir bara lagt kollhúfur eins og geðillt hross og hvergi orðið þokað. En Moskvukommúnistaörð- tækið sýnir þó að þá klígjar við sínum eigin málflutningi. Þeir treysta sér sem sé ekki tíl að staglast sífellt á orð- inu landráðamenn vitandi í hvert sinn að þeir séu að ijúga. Ef ég nú segi að Rússar hafi gefið Finnum eftir her- stöðina á Porkkala, fækkað mönnum í her sínum og boð- izt til að ganga lengra á þess- ari braut ef auðvaldsrikin gerðu hið sama, og ég segði ennfremur að þeir hefðu gef- ið hér fordæmi sem leitt gæti til vopnlauss friðar og far- sældar mannkynsins, þá er ég^ „Moskvukommúnisti“ == land- ráðamaður. Og segi ég enn að Rússar hafi boðið Banda- ríkjamönnum vmáttusamning og friðsamlegt samstarf í stað vígbúnaðarkapphlaups, og sé þetta vel gert og í anda friðarins, þá er ég „Moskvu- kommúnisti" = landráðamað- ur. ★ ★ Stjórnmálin snerta hveni einasta þegn þjóðfélagsins og er mikilsvert að fólk almennt geri sér glögga grein fyrir eðli þeirra og framgangi. En borgaraflokkunum, andstæð- ingum sósíalista, hefur tekizt að gera stjórnmálasviðið að þvílíku svaði svívirðinga og siðleysis, að fjöldi fólks hef- ur fráfælzt stjómmálin eins og óþolandi pest. Þetta er grátbroslegt ástand þegar vit- að er að stjómmálin eiga að vera lyftistöng fólksins í lífs- baráttu þess. En fyrir atbeina Alþýðu- sambands |slands og áhrif Sósíalistaflokksins fer nú hreinn og hressandi blær um þjóðina, enda ætlar nú flokk- ur auðmangaranna að ærast. Vinnandi fólk, sem undanfar- ið hefur barizt við versnandi hag, má nú vænta betri tíma ef tekst að mynda vinstri ríkisstjórn er þjóni hagsmun- um þess. Og verði ekki búið að mynda slíka stjóm fyrir næstu kosningar er aðeins tii eitt öruggt ráð til að knýja hana fram, og það er aukið fylgi og efling Sósialista- flokksins við þær kosningar. Barnaúlpur, kr. 217,00 j Bamagallar, kr. 210,00 jj Snjóföt, kr. 265,00. T0LED0 Fischersundi. Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.