Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.02.1956, Blaðsíða 5
1.200 stúdentar i Madrid létu i Ijos fjandskap við sf jérn falangista MáluSu wgorð gegn þeim á húsveggi og rúður, hlóSu bálkesti úr blaÓi þeirra Fréttimar af blóðugum götubardögum í Madrid í síð- ustu viku milli stúdenta. sem em fjajadsamlegir Franco- stjómimii og námsfélaga þeirra. sem henni fvigja hafa vakið mikla athygli um allan heim. Laugai'dagur léV febníár 1956 JÞJÖÐt'lOfKSÍN — (5 ' Aukning framleiðslunnar í Sovéfríkjunum margfait ör- ari en í auðvaldslöndunum Framleiöslan í Sovétríkjunum eykst margfalt örar en framleiðslan í Bandaríkjunum og öðrum auövaldslöndum. Um 1.500 stúdentar, vopn- aðir skammbyssum, linífum, gúmmíkylfum og öðrum bar- eflum tóku á fimmtudaginn í síðustu viku þátt í blóðugum bardaga þar sem göturnar Al- berto Alguilera og Calle de la Princessa mætast. Skotið var um 30 skotum og einn stúdent úr„ hópi falangýsta gærðist hættulega. Þetta var í fyrsta sinn síðan á dögum borgara- styrjaklarinnar að skotvopnum er beitt á götum Madridborgar. Mótmælafundur Snemma um morguninn þenn- an dag höfðu um 1.200 stúd- entar sem eru andvígir falang- istum komið saman á fund fyrir framan bygginguna þar sem lögfræðideild Madridhá- skóla er til húsa. Fundurinn var haldinn til að mótmæla til- raun stjómarinnar til að neyða alla stúdenta að ganga í stúd- entasamtök falangista. Stúdent- arnir báru eintök af blaði fal- angista Arriba í geysistóran bing óg kveiktu í honum. Stúdentarnir gengu síðan fylktu liði í átt til Moncloa- hverfisins þar sem læknisfræði- deild háskólans er og var ætl- un þeirra að fá nöfn læknis- fræðinema undir mótmælaskjal. Stúdentamir stönzuðu alla um- ferð á götunum og máluðu víg- orð gegn falangistum á hús- veggi og á rúður bíla og stræt- isvagna. Bardaginn hefst Þegar þeír komu að vega- mótunum sem áður vöru nefnd hittu þeir 300 blástakka úr stúdentasamtökum falangista, sem einnig komu fylktu liði, en þeir höfðu um hádegisbilið ver- ið viðstaddir athöfn til að minnast „hins fallna stúdents“. Það skipti engum togum, að strax þegar hóparnir mættust urðu áflog. Fyrst í stað var barizt með kylfum og hnífum, en von bráðar drógu nokkrir Stúdentanna skammbyssur upp Það vakti mikla athygli í sumar þegar „draugaskipið" .loyita fannst eftirmikla leit á reki mannlaúst. Varð ekki séð að nein nauður hefði rekið áhöfn og farþega, yfir 30 manns, til að yfirgefa skipið. Matvæli og siglingatæki voru horfin. Kom sá kvittur upp, að sjórasn- jngjar hefðu rænt fólkinu. Víð Gllbert-eyjar Nú er það annað farþegaskip úr vösum sínum og skutu í allar áttir. Eins og áður seg- ir, særðist einn falangistanna hættulega og var honum vart hugað líf. Lögregla og herlið kom nú á vettvang og eftir nokkra stuná hafði þeim tekizt að skakka leikinn. Blöð og útvarp Francostjórn- arinnar hafa varla minnzt einu orði á þessar miklu óeirðir á götum höfuðborgarinnar. Arri- ba hefur þó haldið því fram, að flugumenn hafi æst stúd- entana upp og ao leyniblað Macmillan fjármálaráðherra skýrði þinginu frá þessum ráð- stöíunum í gær. Þær eru þrenns konar. Dregið verður úr fram- kvæmdum á vegum hins opin- bera, greiðslur til að lækka verð á matvælum verða minnkaðar og strangari reglur verða sett- ar fyrir afborgunarkaupum. Dregið úk skólabyg gi ngum Framkvæmdir á vegum hins opinbera verða stórminnkaðar og er áætlað að ríkissjóður spari 70 milljón sterlingspund með þeim hætti. Macmillan sagði að m. a. yrði hætt við byggingu skólahúsa sem ráðgert. hafði ver- ið að reisa á þessu ári. Þá verða niðurgreiðslur á mat- vælum, brauðum og mjólk, minnkaðar og sparast við það 28 milljón sterlingspund. Strangari reglur verða settar um afborgunarkaup, lögbundin í ferðum mfíli Suðurhafseyja sem horfið er, Arkarimoa að nafni. Það var á ferð um Gil- bert-eyjaklasann og hefur ekkert til þess spurzt í hálfan annan mánuð. Þettsi er 40 ionna bátur. Á- höfnin var 12 menn og farþegar 15. Skipið var á leiðinni frá eynni Tarawa tíl eyjarinnar Maiana. Skilúr enginn í, hvað getað hefur orðið því að grandi á þessari leið á þessum tíma. kommúnista, Muddo Obrero, hafi staðið bak við þá. En á laugardaginn tilkynnti stjórnin að hún hefði numið úr gildi tvær greinar laganna um borgararéttindi í næstu þrjá mánuði. Þessar greinar, nr. 14 og 18, fjalla um rétt ’ spænskra borgara til að á- kveða sjálfir hvar í landinu þeir dveljast og um reglur um handtökur. í 18. greininni seg- ir m.a.: „Engan spænskan borgara má handtaka nema þegar heimild er í lögum til þess og handtakan verður þá að fara fram í samræmi við ákvæði laga. Allir sem hand- teknir eru skulu látnir lausir eða leiddir fyrir rétt 72 klst. eftir handtökuna“. útborgun hækkuð upp í 20— 50% af verðmæti vörunnar. Uppreisn í Perú Uppreisn hefur verið gerð í Perú gegn stjórn Manuels Odría forseta. Hófst hún í fyrradag í setuliðsborg í norðvesturhluta landsins, og í gær var sagt, að um helmingur hersins hefði gengið í lið með uppreisnar- mönnum. Stjómin hefur sett rit- skoðun á öll skeyti frá landinu og eru því fréttir óljósar, en fréttaritari Reuters í Buenos Aires sagði í gær, að allt væri með kyrrum kjörum í höfuðborg- inni Lima. Dauðareísing af- iiiin í Brellandi Neðri málstofa brezka þingsins samþykkti í gær eftir 6 klukku- . stunda umræður með 293 atkv. gegn 262 að afnema dauðarefs- ingu í Bretlandi. Stjórnin hafði borið fram tillögu um að endur- skoða ákvæði laga um morð og refsingar fyrir þau, en að dauða- refsingu yrði haldið áfram. Þessi tillaga var felld, en breytingar- tillaga um afnám dauðarefsing- ar samþykkt. Herkostnoður Breta aukinn Herkostnaður Breta verður 11,5 milljón sterlingspundum meiri á næsta fjárhagsári og mun samtals nema 1.550 milljón slerlingspundum. Þetta. sagði Georgi Malén- koff, rafstöðvaráðherra og fyrrv. forsætisráðherra, í ræðu á 20. þingi Kommúnistaflokks Sovétrikjanna í Moskva í gær. Malénkoff sagði, að höfuðá- herzla myndi enn sem fyrr verða lögð á þungaiðnaðinn, sem væri undirstaða allra efnahags- framfara. Hann sagði að fram- leiðslan á hvern íbúa væri enn meiri í Bandarikjunum en í Sovétrikjunum, en framleiðslu- aukningin í Sovétríkjumim væri margfalt örari. Megináherzla væri lögð á að auka orkufram- leiðsluna, enda væri þar um meiri aukningu að ræða en i öðrum greinum atvinnulífsíns. Kveðjur fluttar. í gærkvöld höfðu rúmlega 30 þingfulltrúar flutt ræður á þing- Forstjóri G. M. , . Framhald af 12. síðu. og voldugasta iðnaðarfyrirtæki Bandaríkjanna og er í nánum tengslum við núverandi rílcis- stjóm þeirra. Landvarnaráð- herrann, Charles Wilson, er þannig fyrrverandi fram- kvæmdastjóri þess. Það má því ætla, að afstaða Curtice sé í samræmi við afstöðu banda- rísku stjórnarinnar til við- skipta í austurveg. Hinn aukna áhuga í Banda- ríkjunum fyrir viðskiptum við alþýðuríkin má að sjálfsögðu rekja til þess, að bandaríski iðnaðurinn, og þá ekki sízt bílaiðnaðurinn, á við vaxandi örðugleika að stríða. Vopnasenditig til Arabíu stöðvuð Bandaríska stjómin stöðvaði í gær á síðustu stundu sendingu 18 25 lesta skriðdreka til Saudi Arabíu sem áttu að fara með skipi frá New York í gær. Jafn- framt gaf hún út tilkynningu um að húri hefði lagt. bann við því að nokkur vopn yrðu flutt til landanna nálægt botni Miðjar- arhafs fyrst um sinn. - Sendiherra Saudi-Arabíu í Washington krafði bandaríska utanríkisráðuneytið í gær um skýringu á þessari ákvörðun. Talið er líklegt að brezka stjórn- in hafi beitt áhrifum sínum til að stöðva sendingu skriðdrek- anna til Saudi-Arabiu. Fagerholm falin stjórnarmynduíi Kekkonen, hinn nýkjörni for- seti Finnlands, fól í gær Fager- holm, leiðtoga sósíaidemókrata og forseta þihgsins, að mynda stjórn. Ráðherrar sósíaldemó- krata sögðu sig úr samsteypu- stjórninni fyrir nokkru til að mótmæla hækkim á landbúnað- arafurðum og baðst stjómin þá lausnar. Kekkonen tekur við embætti 1; marz, en sama dag hefur finnska, alþýðusambandið hótað allsherjarverkfalli til að mótmæla verðhækkummum. inu um skýrslu miðstjórnarinn- ar. Ma.rgir eriendir gestii' hafa flutt þinginu kvéðjur flokka sinna, þ.á.m. Maurice Thorez frá Frakklandi, Togiiatti frá ítalíu, Gheorgliiu-Dej frá Rúm- emu, Térvenkoff frá Búlgaríu. og Rakosi frá Ungverjalandi. I*að drypur Vatniö leJcur í dropatali úr krananum frammi í eldhús• inu, og í nœturkyrrðinni er svo hljóðbœrt að svefn- styggir vexöa andvaka, allt af því að þéttið í vatnskran- anum hefur bilað. Hver kannast ekki við slíkt? Fœrri munu hafa séð þau ein- kennilegu form sem fallandi dropi myndar eins greinilega og koma fram á þessum Ijósmyndum. Efst losnar dropinn, á myndinni í mið- ið dœldar hann vatnsskorp- una og loks sést hringurinn sem myndast þegar dœldin fyllist aftur. Myndirnar eru teknar við rafeindablossa á 15 sm fœri. Vélin var stillt á 11 sm. | r Skipshvarf enn á Kyrrahafi; sjóræningjar að verki? Enn hefur skip horfið á Kyrrahafi með dularfullum hætti, og eru 27 menn týndir í þetta skipti. Lífskför alsnenningsi Bretlandi skert Bregið úr opinbenim framkvæmáum, nið- mrgreiðsfur á matvælum minnkaðar Brezka stjórnin tilkynnti í gær rað’stafanir til aö vinna gegn verðbólgimni í landinu og munu þær hafa í för meö sér stórfellda skerðingu á lífskjörum almennings í Bret- landi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.