Þjóðviljinn - 22.03.1956, Page 9
RlTSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON
Fimmtudagur 22. marz 1956 — MÖÐVHJINN — (9)
Goðir gestir keppcx s Stmd>
\\
ÁLFUR UTANGARÐS:
Gróðaveffurmn
Á surtdmóti Ægis og ÍR sem
liefst í Simdhöllinni annað
kvöld keppa tveir af snjöil-
ustu sundmönnum Dana. Br
annar þeirra fyn*verandi heims
methafi Knud Gieie, en hann
átti sem kunnugt er heimsmet
í 200 m bringusundi og var
það 2,37,5 mín. Hinn keppand-
inn er Lars Larsson; er hann
snjög góður skriðsundsmaður
og verður gaman að fylgjast
með keppni hans og Péturs
Kristjánssonar. Snndmepnirnir
hyggja vel til sundkeppninnar
£ Sundhöll Reykjavíkur, en þeir
telja hana einhverja beztu sund
laug sem þeir hafi keppt í.
Gera þeir því ráð fyrir að ná
góðum árangri.
Gleíe hefur náð góðum ár-
angri í vetur, enda þjálfar
hann undir OL í Melbourne. Á
móti í Danmörku synti hann
nýlega 200 m á 2,38,3 sem er
góður tími og er jafnvel gert
ráð fyrir að hann nái á þessu
ári lengra en nokkru sinni fyrr.
Lars.Larsson á danska metið
Afturelding-Ármann 2
í>róttur-Valur 2
Birminghaní-BIackpooI 2
Burnley-Sunderland x 2
Charlton-Wolves 1 2
Everton-Cardiff 1 2
Luton-Asíon Villa 1
Manch. Utd.-Bolton 1 x
Preston-Poi'tsmouth 2.
Sheff. Utd.-Arsenal 2
Tottenham-Manch. City x 2
W.B.A.-Chelsea 1
Kerfi 32 raðir.
í 200 m skriðsnndi, 2:11.6 og
einnig á 100 m sem er 59,0 en
met Péturs Kristjánssonar er
59,4
Mótið -stendur í þrjá daga og
hefst í Simdhöll Reykjavikur
annað kvöld eins og fyrr segir.
Á mánudag verður mót í Sund-
höll Hafnarf jarðar. og á mánu-
dag verður svo lokaþáttur'
þessa Ægis-ÍR-móts hér í Sund-
höll Reykjavíkur.
Fræðslumálaskrifstofan hef-
ur látið taka saman og? gefa
út snotran bæklmg «m skíða-
ferðir skólanna og er bækling-
urinn nefndur Skíðabók skól-
anna. Hefur Stefán Kristjáns-
son að mestu leyti samið bók-
ina, en Guttormur Sigurbjörns-
son séð um kaflann um skíðin.
Kaflar bæMingsins heíta:-
Eins dags ferðir. —- Elinnar
viku ferðir — Svigkennsla —
Gönguæfingar — Slys og ó-
höpp — Skíðaútbúnaður —*
Skíði. —
Er þarna að fínna staðgóðar
upplýsingar og ráöleggingar
um skíðaferðir, klæðnað, nesti
og annan útbúnað í skíðaför.
Þá er þarna ágaet fræðsla um
svig, göngu og fleira og fylgja
margar skýringannyndir.
Þessi litla bók er hvatning
til skólastjóra, kennara og
fræðsluráða um að efla útivist
unglinga og að vinna að því að
veita þeim tækifæri til að kynn
ast fegurð íslenzku fjallanna
bæði í vetrar-klæðum og sum-
arskrúða, hlífa þeíni stöku
sinnum við „ítroðsIunni“ eins
og bóknámið er stundum kall-
að, en opna fvrir þeirn í stað-
Fábreytt starf Glímwráðs
Reykjiivíkiir á sl. ári
inn tign íslenzkrar náttúru og
heilnæmi fjallaloftsins.
Ber að fagna því að fræðslu-
málastjórnin skuli hafa stigið
þetta skref og við skulum vona
að skólastjórar og aðrir þeir
sem að þessum málum eiga að
vinna geri það af áliuga og
góðri trú.
íþróttafulltrúi ríkisins hefur
sent skólastjórum og fræðslu-
nefndum bæklinginn og fylgir
þeim bréf fulltrúans sem skýr-
ir mjög vel tilganginn með út-
gáfunni og fara þau hér á
eftir.
Til formanna skólauefnda.
Þar sem þér eruð tengiliður
Framhald á 10. síðu.
Enska delMakepprás
[45. dagur
þú værir honum hjálplegur við að koma því í kríng. Og ■
það var honum líkt að láta ekki standa uppá sig að
aflienda. útlendíngum þennan skika, og tekur varla stein-
inn í staðinn. Ég sé núna hversvegna honum var svo
mikið í mun að ná í Bráðageröið. En þar reiknaði hann
dæmið skakkt sá góði maður.
Þú Ieggur allt útá versta veg, Jón, sagði oddvitinn með
nokkrum þýngslum. Ég kannast ekki við að ég hafi að-
hafst neitt óheiðarlegt. Sem yfirvaldi ber mér að hugsa
um hagsmuni sveitarfélagsins, og þær eru ekki svo
beisnar kríngumstæður manna hér í sveitinni að maður
hafi ráð á því að slá hendinni á móti því sem okkur er rétt
af góðum hug, hu.
Sínum augum lítur hver á silfrið, sagði Jón. En
svo maður víki aftur að þessum óþrifnaöi sem er hér
útum allar jarðir. Hvað ætla þeir sér að gera? ei*
kannski nóg fyrir þá að spóka sig hér til skapraunan
vinnandi fólki til þess að Rússar sjái sína sæng út
breidda?
Ja, hvað þeir ætla sér að gera vita þeir auðvitað
best sjálfir, sagði oddvitinn. Það segir sig sjálft að eitt-
hvað gera þeir. Þáð er nú einusinni svo aö maður
verður að sætta sig við fleira en manni gott þykir, hu.
Svo veröum við að líta á það aö ísland er í þessu ráði
sem á að lækka rostann í Rússum, og því fylgja skyld-
ur, hu. Þetta ætti þér áð vera jafn vel kunnugt og mér,
Jón minn, svo oft er þetta búiö að standa í blaðinu.
Og svo þegar þíngmaöurinn okkar segir----------.
Ég veit hvað hann segir, sá góöi maöur, greip Jón
framí. Og ég veit líka hvað hann lætur ósagt. En það
get ég sagt þér kunníngi aö skilnaði að ef þessi stefnu-
vargur ætlar að troða mér um tær er mér að mæta.
Þeir skulu, aö mér heilum og lifandi, kornast að raun um
aö það sækir einginn gull í greipar Jóns gamla í Bráöa-
Ellefti aðalfundur Glímu-
ráðs Rej'kjavíkur (GRR) var
haldinn 9. marz s.l. í Skáta-
beimilinu við Snorrabraut.
Mættir voru 16 í'ulltrúár frá
Glímufél. Ármánni, KR og
UMFR, auk forseta ÍSÍ og
framkvæmdastjóra sambands-
ins, Hemiamii Guðmundssyni.
Stjóm glímuráðsins gaf
skýrslu um störf sín á starfs-
árinu, og hafðí þaö ekki verið
fjölbreytt. Glímuráðið fól
Glímufélagínu Ármanni að sjá
nm Islandsglímuna 1955, og
fór hún fram í Iþróttahúsi IBR.
að Háfogalandi, og varð sigur-
vegari Ármann Lárusson
’(UMFR), en keppendur voru
fíu. Landsflokkaglíman féll því
miður niður, en flokkaglíma
Reykjavíkur fórst fyrir vegna
mænuveikis-faraldurs. Gjald-
keri las upp reikninga GRR,
sem voru samþykktir.
Kjörin var ný stjórn GRR,
og er formaður Baldur Krist-
insson (Á), Ólafur Jóhannes-
son (UMFR) ritari og Rögn-
valdur Gunníaugssom (KR)
gjaldkeri. Þá var <og kjörin
varastjórn og endursboðendur.
FMltrúi á ársþing ÍBR var
kjörinn: Rögnvaldur Gunn-
laugsson (KR.) og til vara':
Sigfús Ingimundarson (Á).
Loks var kjörín fimm. manna
nefnd til að endursboða starfs-
reglur GRR og er .fojmaður
'hennar Hjörtur Eilíasson (A).
Ýmis glímumálefni vóru rædd
af fjöri á fúndinum fráirn ýfir
miðnætti og var eindreginn á-
Iiugi fundarmaana að efla
gengi ' Isi. gljmtmnar. Fundar-
stjóri var Ben. G. Waage for-
seti ISÍ og fundarritari Hörð-
ur Gunnarsson (Á).
Það eru nú -aðeíns þrjú fé-
Iög í höfuðstaðnum sem iðka
glímu: Ármann, K-R, og UMFR.
Ættu ungir menn að ganga. í
þessi félög og læra. og iðka.
hina fornu þjóðariþrótt vora.
(Itó. GRR).
II. deM
.Sheff.W. 34 16 11 7 78-48 43
Leic. 35 18 5 12^83-62 41
Liverji. 33 17 6 10 73-50 40
Brist.C. 34 17 5 12 73-5439
Brist.R. 34 16 6 12 74-6138
Swans. 34 16 5 13 64-63 37
Poí-t V. 34 13 11 10 47-45 37
Blackb. 33 16 5 12 67-53 37
Leeds U. 32 15 6 12 54-51 36
Nofctm F. 32 16 4 12 54-52 36
Fulham 34 15 5 14 69-63 35
Stoke C. 31 16 3 12 55-48 35
Lincohr 31 13 7 11 53-44 33
Middlbr. 32 13 6 13 59-63 32
Bury 33 12 8 13 65-75 32
West H. 31 10 8 13 57-52 28
Barnsley 34 9 10 15 38-65 28
Rotherh. 31 9 8 14 43-56 26
Notts C. 35 9 8 18 48-68 26
Donc. 31 8 9 14 56-76 25
Plym. 35 9 7 19 45-69 25
Hull C. 32 7 3 22 38-7617
Manch.U. 35 20 8 7 70-46 48,
Blaekp. 34 18 7 9 78-52 43,
Maneh.C. 32 14 9 9 62-50 37,
Bolton 33 15 6 12 60-4136,
Newe. 34 16 4 15 75-57 36 <
.Sunderl. 32 14 7 11 65-71 35,
Portsm. 34 14 7 13 66-73 35 >
Wolves 32 14 6 12 69-55 34 <
W.B.A. 34 15 4 15 4S-58 34 ^
Bírmingh 33 13 8 12 60-48 34 <
Buniley 33 13 8 12 49-43 34 <
Cardiff 33 14 6 13 47-56 34 <
Luton 34 14 6 14 56-51 34 <
Everton 35 12 9 14 47-55 33 <
Charlton 34 14 5 15 68-67 33 <
Chelsea 32 12 8 13 61-64 32)
Arsenal 33 10 10 13 44-56 30'
Freston 33 11 6 16 58-59 28 (
Tottenh. 31 11 5 15 41-46 27
Sheff.U. 32 10 6 16 46-56 26
Huddersf. 34 10 6 18 42-74 26 <
Aston V. 33 6 11 16 37-60 23.
Jóni hafði hitnað nokkuð í hamsi við umræðurnar,
og varð ekkí misskilið að honum mundi full alvara að
fylg'ja orðum sínum eftir ef í þaö færi.
Ég á þáð við þig áö rasa ekki um ráö fram, Jón*
sagði oddvitinn fljótmæltur og áhyggjui'ullur. Þeir eru
vísir til aö taka svoleiöis ílla upp og þaö gæti haft
slæmar afleiðíngar, hu. Þeir eru þó í fyrsta lagi stríðs-
menn, og svoleiðis menn eru ekki nein lömb áð leika
sér við, og 1 ööru lági em þeir svo margir að það er af
og frá aö við hefðum roð við þeim ef eitthvaö slettisfe
uppá samkomulagið. Við megum ekki heldur gleyraa
því að þeir em svo gott sem gestir okkar, hvort sem
okkur líkar betur eða verr, hu, og það hefur ekki legiö
það orð á okkur hér í Vatnsleysusveit aö við værum ó-
gest-risnari en geingur og gerist.
Satt er þaö áð aldrei hefur þurfandi gest boriö svo að
garði í Bráðagerði að ekki hafi verið úr bætt eftir því
sem efni stóðu til, sagði Jón, enda eingir komið híng .ö-
til þeirra erinda að gera. mann að ættjarðarleysíngja
í manns eigin föðurlandi.
Oddvitinn hristi höfuöið og gafst upp við að t la
frekar um fyrir vini sínum og granna aö sinni. Bar þó
áhyggjur nokkrar því hann þekkti gjörla skaply .di
hans. Huggaði sig þó viö að betur mundi takast til en
á horfðist.
XV. KAFLI !
- (
; v, .. ... . _ . . I .
Jón í Bráðageröi fœr tækifœri til aó' standa við ]
V
orð sín, og hrósar sigri
Utarlega í sveitinni var allmikiö víðlendi mishæða-
lítilla mela. og valllendismóa Bráðagerðismegin árinnar,
og nefndist jáöar þess er sneri að ánni, Lángholt. Inn-
anviö Lángholtið tóku við flesjur og grundir allt hei n-
að túni í Bráðageröi, en jaröaskil Bráöageröis og Fil ja,
sem var næsti bær fyrir utan, var viö innra horn Láng-
holtsins.
Fáum dögum eftir viðtalið viö oddvitann veitti Jón
bóndi því athygli áö lítill hópur móklæddra manna var
farinn aö snudda inná landareign hans meö mælisteing-