Þjóðviljinn - 06.04.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.04.1956, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 6. apríl 1956 1 Kópavogsbúar I | Bifreiðastjórar | ' "m m •• V ii « ■ Leitið ekki langt yfir skammt. Döniu-undirkjólar — brjósthöld . J — buxur — mjaðmabelti — peysur — skjört . 4! —1 Sökkar Snyrtivörur, allskonar, : S Tökum á móti sokkum : ■i ■ til viðgerðar. Fljót afgreiðsla. ! ■ 4 Umboð : Jj ■ s Happdrættis Háskólans j Verzlunin MSDSTÖD í Digranesv. 2 — Sími 80480 : Útvarps- viðgerðir ) og viðtækjasala. RADÍÖ. Veltusundi 1, sími 80300.: 5«■■*«■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■ J : og aðrir sem snemnoa eru : ■ á ferli, athugið að við j opnum klukkan 6 f.h. j : [ Veitingasfofan Vöggur, Laugavegi 64 ■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■»! i öu ■ ■ ■ ■ ■ B 1 rafverh ■ ■ ■ ■ ■ _____ ^ . ■ ■ ■ ■ » ■ ■ Vigfús Einarsson I Sími 6809 | ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■5 : : * ■ Ragnar ! ÓSafsson I ■ ■ ■ ■ ■ hæstaréttarlögmaður og j j löggiltur endurskoðandi. j : Lögfræðistörf, endurskoð- : un og fasteignasala j ■ Vonarstræti 12, sími 5999 j og 80065 ■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•»■ ■ ■ ■ * ■ ■ ■ ■ VI I VEITUM AÐST0Ð ■ ■ ■ ■ j á vegum, flytjum farar- j ■ tæki og þungavörur. : Bónum bifreiðar. Opið : • allan sólarhringinn. — j ■ • * » ■ | V AKA ■ Þverholti 15. Sími 81850. • Barnanim fíúsgagrtabúðin h.f. Þórsgötu 1 | Kaupum i flöskur Kaupum sívalar % og j y-í flöskur. ■ ■ ; Móttakan Sjávarborg, horni Skúlagötu og Barónsstígs. i REK0RD- ! : Í buðingnum | getur húsmóðirin treyst \ \ ■•■■■■■■■■■•■•■■■■■■•.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Armstólar, sófaseti, i ■ ■ ■ svefnsófar ■ g Áklæði eftir eigin vali. j —■ ■ ■ ■ ■ Húsgagna- verzlun Axels : ■ Eyjólfssonar, J Grettisgötu 6, sími 80117 j ^■■■■■■■■■■■■«•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•5 ! ! ÍVIÐGERÐIRÍ ■ ■ ■ B á heimilistækjum og j rafmagnsmóturum, j ■ ■ í Sirinfaxi, Klappárstíg 30, sími 6484. Laugavegi 12. Pantíð myndatöko tímanlega. Sími 1980. | Tökum allan j | þvott | til frágangs, einnig blautþvott. Fijót og góð afgreiðsla. ■ j Nýja þvottahsúið Ránargötu 50, sími 523t? Sófaborð pólerað mahogni, mjög fallegt. Trésmiðjan Nesvegi 14 Úr og klukkur Viðgerðir á úrum og klukkum Jön lipiunilssoi] Skortpripaverzlun ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■■■■■■■■■■■■■■■■• Gullsmiðnr j Asgrímur Albertsson, Bergstaðastræti 39 ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■*• ■ ■ ■ A ■ ■ Þvoum fljótt, j ■ ■ þvoum vel, þvoum hvað sem er. ■ ■ l ■ ■ Þvottahúsið EIMIR, [ Bröttugötu 3 A, sími 2428 : Lesendur Þjóðviljans beina að sjálfsögðu viðskiptum sínum til peirra, sem auglýsa í honum. «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Teiknistofa mín er flutt áð Miklubraut 34 Leysi af hendi upp- drætti af járna- og hitalögnum auk annarra verkfræði- starfa. Sigurður Thoroddsen simi 4575 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Klæðaskápar fyrirliggjahdi. Húsgagnaverzlunin Valhjörk, Laugavegi 99, sími 80882 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Ödyrt ve Verð frá kr. 4.00 rl. BúsáhaldadeiJd KR0N Skólavörðustíg 23 'rir BEZT Vesturgötu 3 ■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■••■■>■■ ■ ■*• •»:■■■■■■■■■! ,■•■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Bólstmð hús- j gögn | Svefnsófar, armstólar, j dívanar. ’ i « ■ « fíúsgagnahó!strunin j Miðstræti 5, sími 5581 Innrömmun, myndasala, rúllugardínur. j Bíleigendur PICTOR sprautar bíl- : ana. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«! PICTOR, Bústaðabletti 12 v/Sogaveg. MÍ0 Ávallt ný blöð og tímarit j á ensku, sænsku, dönsku og: fleiri málum, m.a. Sovjet : Union, New Times, Sovjet • Weekly, Nyt fra Sovjet- j unionen, og mörg fleiri. ■ - - ■ ■ ■ ■ ■ Ennfremur til láns bækur • á ýinsum málum. m m m m ■ m Komið á bókasafnið, opið i kl. 5—7 og einnig 8—-10 i á föstudagskvöldum. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aBaaBMaaiaB Bókmenníir í sjoppuglugga — Um tí-marit — Eða morð og gervíást — Hrakningar íyrir 50 árum Hugsið málið Nýl. stóð Pósturinn við glugga sjoppu einnar og virti fyrir sér bókmenntir, sem þar voru • á boðstólum, ásamt kókinu. i Þarna 1 glugganum voru aug- lýst svo mörg tímarit, að ég | hefði ekki trúað því, að' svo mörg tímarit kæmu út hér á: landi, enda er alltaf verið að . fárást um hve útgáfa bóka (og tímarita) gangi erfiðlega hér. Þessum nöfnum man ég eftir í svipinn: Afbrot, Satt, Lögreglumál, Venus, Sannar sögur (ég er ekki viss um ég muni þetta nafn rétt, en eitthvað var það kennt við sannleikann), Sakamál, Nýtt úrval, Séð og lifað, Haukur, Heimilisritið. Hér eru strax komin tíu nöfn, og ég hygg, að þau hafi verið fleiri, þótt ég komi þeim ekki fyrir mig í svipinn. Ef við færum nú að kynna okkur efni þessara tímarita, kæmust við fljótlega að því, að meginefni flestra þeirra er tvíþætt: að öðrum þræði eru glæpasögur, þar sem innhrot, rán og morð eru hin dramatíska þungamiðja sögunnar, að hinum þræðinum eru væmnar frásagnir af þeirri tegund kvennafars, seni einna minnst á skylt við ást- ina, en slíkar frásagnir kall- ast þó ástasögur. Þessi efnis- skilgreining á þó ekki við um öll þessi tímarit, sum þeirra eru þjóðleg og hirta aðallega innlent efni. Og hvers konar efni ætli það sé? Obbinn af því eru langlokufrásagnir af hrakningum manna á íslenzk- um fjallavegum, mannsköð- um á sjó, og öðrum slysför- um. Hins vegar er forðast að ræða vandamál dagsins í dag, og yfirleitt engin tilraun gerð til að fullnægja menningar- legum kröfum og þörfum nú- tímans í þessum efnum. (Ég minnist þess núna, að nýlega bættist eitt tímarit í hópinn; . það heitir, ef ég man rétt: Slys og svaðilfarir! En það rit hef ég ekki séð, og get því ekkert um efni þess sagt, umfram það, sem nafn þess gefur til kynna). Og nú spyr ég: Er hugsanlegt, að að- standendur þessara tímarita telji efni þeirra þvílíka and- lega lífsnauðsyn þjóðarinnar, að þeir séu reiðubúnir að gefa með þeim stórfé. á ári hverju, eingöngu til þess að gefa fólki kost á að kynna sér þau? Að útgefendum ritanna algerlega ólöstuðum, held ég þó að sú sé ekki orsökin fyrir tilvist þessara bókmennta, heldur einfaldlega hitt, að þær selj- ast prýðilega. Og þá spyr ég aftur: Hvers vegna seljast! þessi tímarit svo vel, einmitfi þegar bókaútgefendur stynjal þungan og kvarta yfir þvi, að fólk kaupi ekki góðar bækur ?i Hvers vegna er fólki hug- leiknai’a að kynnast hrakning- um einhvers pósts á einhverj- um fjallavegi fyrir hálfri öld heldur en t. d. baráttu Dags* brúnarverkamannsins í dag við dýrtíð, húsaleiguokur og skattaáþján ? Hvers vegna ætli væmnar gerviástarsögur séu í meiri metum hjá lesend- um en sannar sögur um heil- brigða, mannlega ást? Og hvers vegna eru frásagnir af ráni og morði allt í einu orðn- ar svo eftirsótt lesning hjá gáfuðustu og bókhneigðustit þjóð heimsins? (Miðað við fólksfjölda!) Hér er ekki rúnl Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.