Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. maí 1956 ★ 1 dag er fimmtudagimnfl 17. maí. Bruno. — 138. dagur ársins. — Hefst 5. vika sumai-s. — Xungl á fjTsta kvartili 4.15; í iiásuðri kl. 20.05. —Háflæði kl. 12.10. Faetir liðir eins og venjulega. Ki. 19 30 Tónleikar: Dans’ög (pl.). 20.30 Tónleik- ■ar: Btuidaríski pí- anóleika.rinn Juiius Katchen leikur (Hljóðritað á tónleikimi í Austur- bæjarhíói 22. sept. sU. a) Rondo capriccioso eftir Mendelssohn. b) IBerceuse eftir Chopin. c) Polonaise í As-dúr op. 53 eftir Chopin. 20.50 Biblíuleatur: Sr. Bjarni Jónsson vigslubiskup les og skýrir Postula- söguna; XXV. lestur. 21.15 Ein- söngur: Kirsten Flagstad syngur lög eftir Arne Dörumsgárd; Gerald Moore leikur undir (pl.). 21.30 Út- varpssagan: Svartfugl etfir Gunn- ar Gunnarsson; XI. (Höf. lus). 22.10 Náttúrlegir hlutir (Geir Gigja náttúrufræðingur), 22.25 Sinfónisk- ir tónleikar (pU: Faust-sinfónian eftir Feanz Liszt. 23.20 Dagskrárl. 'Eyfirðingar í Reykjavík Munið hina, árlegu gróðursetning- arferð Eyfirðingafélagsins á 2. .í hvítasunnu Farið verður frá 'Miklubraut 1. Uppiýsingar í sima 1877. y1””” w. Síðasti. sunnudag opinberuðu trú- lot'un sína ungfrú Kristín Þorsteins- dóttir, skrifstofu- stúlka, Snorrabraut 54. og Krist- mann Eiðsson stud. med., Hlíðar- hvammi Kópavogi. Hva . . launahœkkun? En kœra María, pér viljið pó ekki að ég fari að halda að pér séuð kommúnisti! HvíteöUHiiu- fei ÆFR ef'nir tií- ferðalags um hvítasnEuuna eins og uncl- anfar;n úr. Lagt verður al' stað í ferðina kl. 4 á laugar- dag. ekið að Skógarfossi undir Eyjafjöllum og tjaldað þar um nóttina. Næsta dag verður ekið 'i! Víkur í Mýr- dal o" ríyrhólrey slsoðuð Um kvöldið verður aftur komfð í tjaldfetað, og á ann- an í livítasnnmi ekið heim- leiðís nm Fíjótshlíð. Fylkingin leggur t:l tjald, en þátttakeiidur hafi með sér nesti og svefnpoka. Væntanlegir þátttakendur gefi sig hið fyrsta fram í skrifstofu ÆFR í Tjarnar- götu 29. op;n kl. 4—7 dag- lega, sími 7513. 1 haust fækkuð’u Sövétrikin her sínum urn 640 þúsund inanns, og nú hafa þau tiikynnt að fækkað verði í hernum um meira en milljón nuuuis fyrir 1. nmí næsta &r. Xíminn. greinir svo frá þessum tíðiiidum í fyrir- sögn í gær: „Duiles segir fækkun í Rauðahernum áróðursbragð". Sem sé: I'að er einungis áróðurs- bragð að fækka her sínum mn nær tvær milljóiilr manna — eða um nærfellt lielming sainkvæmt nýlegiun útreikninguiii vestrænna reikningsmeistara. J»að væil þá náttúrlega ennþá snjaliura „áróð- ursbragð" að leggja- herinn alveg niður. Með leyfi: ef Xíminn, aðal- lega skidfaður fyrlr Kiepp? Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er flutt að Laufásvegi 3. Sparisjöður Kópavogs er opinn alla Virka daga ki. 5-7, nema laugardaga klukkan 1.30— 3.30. . GENGISSKRÁNING: FÉLAGSHEIMILI ÆFR verður eftirleiðis opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 8—11.30 aíðdegis. Laugardaga, sunnudaga og aðra helgidaga er opið frá kl. 2—11.30 siðdegis. 1 kvöld skemmta Bjössi & Máni. LeiSrétting Herfileg vllia varð í blaðinu í gær, þar sem sagt var frá gjöf Rosln- kranz Ivarssonav til Æskulýðs- fyikingariiinar. Sagt, var að það víeri- naifnaskrá yfir Áibækur Espólíns, en því fer víðs fjarri; Bér vav um að ræða nafnaskrá yfir Ættartölubækur Espólíns, en þær liafa aldrei verið gefnar út og liggja í handritl í. Landsbókasafn- inu. Er gefandinn beðinn velvirð- ingar á þessai'i leiðu mlssögn. 1 Sterlingspund . . . 45.70 1 Bandaríkjadollar . 16.32 1 Kanadadollar 16 40 100 danskar krónur ... 236.30 100 norskar krónur ... 228:50 100 samskar; krón ú r .. . 315.50 100 finnsk mörk ... 7.09 l'.OOO frauskir frankar . .. . 46.63 100 belgiakir frankar . .. . 32.90 100 svissneskir frank-ai .. 376 00 100 gyílini ... 431 10 100 tékkneskar. krónur . . 226.87 100 ve stur þýzk mö rk .. 391.30 1.000 ílrur .. . 26,02 Guin erð'ísl; kf.: 100 g •ulikrónuí ='788.95 pappifskr. KÖSNINGASKR Oi’STOFA 'AlþýðUbandaiagains í Vestmanna- eyjum hefur verið opnuð að'SUóla- vegi 13,- sími 529, Wteturvarzla er í Révkjavíkurapótfeki, simi 1760. Miehele Morgan og jDaniel Gelin Koiiálækiiisins Myndin í Bæjarbiói snýst um vinsælan Parísariækni (Jean Gabin), konu hans (Mdohele Morgan) og listmálara, scm dreg- ið hefur ha,na á tálar (Daniel Gelin) — hinn eiHfa' þríhyrning hjúskaparmáíanna. Þeim fer margt á milli. hjónunum.annars vegar og elskendunum hinsvegar en þó að huiu sé svipt frá mörgu I í þeirra viðræðtufi verður mynd- i in einhvemveginn aldrei sann-1 færandi; áhorfandanum stendur | nokkuð á sama, hvernig málin leysást. Annars er margt gott um ýtri búning myndarinnar að segja og ekki þarf að spjrrja "áð ieikoum hjá þeirn sem , fai'a með aðal- hlutverk, einkum Daniel- Gelin. ÍHJ Frá Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar R.víkur Læknisskoðun á börmim Innan 7 ára aldurs: Heilsuverndarstöðin við Baróns- stig: þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-3. Barnadeildin í •Langholtsskóla: fimmtudaga kl 9-10 f.h. Á öðrum tímum efinungis í samráði við hverfishjúkrunar- konurnar. Nauðsynlegar bólusetn- ingar geta farið fram jafnframt læknisskoðun. Bólusetning ein- göng-u: Gegn barnaveiki, kághósta og ginklofa: mánudaga kl. 1-2 Kúabólusetning: Mánudaga kl. 2.30-3. — Stjórn Heilsiiverndar- stöðvar Reykjavíkur. „Bandarfkin hafna afvopnunarkapji- hlaupi við Rússa“, segir Tíniirm í sfcórri velþólcniinar- fyrirsögn í gær. l»að er um Bandaríkin eins og aði-a milcla lilaupara að þau æfa ekki öii lUaup; það 'er til dæmis eitt að vera spretthlaupari, annað að vera þolhlaúpari. Á sama háfct er afvopnunarkapphlaup eitt, en t. d. vígbúnaðarkapphlaup aunað. Og BandaríJdn hafa sérbæft sig í víg- búnaðarkapijhlaupi. I»au muiiú fá að Maupa keppnisianst Itéðan í :frá. MngKeimur dausar , Þingheimurínil dansar, en kémst ekki úr sporunum‘‘, hefur iöng- um verið orðtak. mianna um Vín- arfundinn 1815, enda hafa kvik- myndaframleiðendur ort út af þvi að minnsta kosti tvær kyik- myndir, sem. sýndar hnfa verið hér á landi. „Þingheimur dans- ar“ er eklú stórhrotin mynd enda aldrei til þess ætiazt.. Eh hún er bráðskemmtileg, Kvik- myndahandritið ex launfyndið, en framar öliu ber tónlistin. hana uppi, eldfjörug og dillandi V'n- artónlist;. Leikurinn ...er . mjög' sómasamiegur. Einkum er Wil'y Fritsch í hlutverki hins brögð- ótta Metternichs fursta skemmti- legur. Liliah Harvey fer iíka allvel með aðalhfútverkið. Forstjóri Tr’pólíbiós hefur sýnt lofsvert framtalc að ná í þessa ágætu mynd til skemmtunar mönnum. — H.Ö.E. V. Milliiandaf Iug: Gullfaxi er vænt- anlegur frá Ham- borg og Kaup- mannahöfn í da.g kl. 17.45. Iiinanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isa- fj.arðar. Kópaskers Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Ve~tmannaeyia (2 ferðir). — Á morgun er ráðgert að f'júga tii Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fa'rurhól'-mýrar, Flat- eyrar Hó’mavíkur, Hornafjarða.r, Isafjarðar, Kirkjubæjarkiausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. BARÁTTAN UM 3. SÆTIÐ Hver mun síða.st sæti hH'ótA hjá sam'agshræðsiunni? Enn er Rannveig ofan á Tóta en undir kvígunni. J * -’T'Bf? F/f)/0 J j * , rU • ’ vi 4 i\r v * r’kipaútgerð ríkisins Hekia er á Vestfjörðum á suður- leið Esja vérður vrentan’ega á Ak- urey.ri i dag á ausfcurieið. Herðu- breið er væntan’eg tii Rvíkur í Iivö’d frá Austf iörðum Skjaldbreið kom ti’ Rv'kur í gærkvöld ;að vest- n og norðe.n. Þyrill er á ieið til I'ýzka’ands; Skáftfellingur fer frá Rv'k á morgun til Vestmannaeyja, EÍK’.akipaféiag Islands h.f. Brúarfoss átti að f;ara frá Sauð- árkróki í gærirvöid til Norður- og Austurlandibafna og þaðan til London og Rostock DetHfoss fór f”á Hfelsingfors 12 þm til Rvíkur. Fja’lfoss fór frá Leith í fyrra- kvö'd til Rvíkur. Goðafoss fór frá New Vork 11. þ.m. til Rvikur. Gullfoss fór frá Leith i fyrradag til Rvíkur Davarfoss fór frá Ant- ".•'"’pen i Cvrradag til Hull og Rvikur. Revkjafoss fór frá Reyð- n.rfirði 12 þ m. til Hamborgar. Trö’lafo°s fór frá Rvík 8. þ.m til New York. Tunr-ufoss fór frá Gautaborg í gærkvö'd til Kotka og Hamina Helga Bösre fer frá Rotterdam i dag til Rvíkur. Hebe fer væntanlega frá Gautatoorg í dag til Rv’kur. Pkinadeiid SIS Hvassafe’l er í Rostock fer þaðan vsent.anlega á morgun til Gauta- borgar og Rv'kur. Arnarfell er í Kristia.nsund, fer þaðan á morgun t.il Halmstad og Leningrad Jökul- feil er við Hornafjörð. Dí-'arfftU er í Rauma. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Austfjörðum. Helga- fel’ er væntanlegt til Kotka á morgun. Etly D.anielsen er á Rauf- arhöfn. Galgartoen er á Breiða- fjarðarhöfnum Karin Cords fór 13. þ.m. frá Stettin á’eiðis til Isa- fjarðar. ■N Frá skrifsi KOSNINGASJÓÐUR: Allir stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins eru beðnir að hafa samband við skrifstof- umar og taka hefti til söfnunar. Alþýðan ber uppi kostn- aoinn við kosningabaráttu Alþýðubandalagsins. KÖNNIJNABHEFTI eru afhent á skrifstofum Al- þýðubandalagsins. . UTANKJÖRSTAÐAATKVÆÐAGREIBSLA hefst; 27. maí n.k. Gefíð skrifstofum Alþýðubandalagsins upplýs- ingar um stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem dvelja ' f jarri iögheimilum sínum, hvar sem er á landiiyi og sömu leiðis þá er dvelja utan lands. KJÖRSKRÁR af öllu landinu liggja frammi f skrifstof- um Ajþvðubandalagsins. Kærufrestur er til 3. júní n.k. Atlmgið hvort þið eruð á kjörekrá. SKRIFSTOFUR Alþýðubandalagsins: Hafnarstræti 8 (framkvæmdastjórn, afgreiðsla títsýn- ar, kosningáSjcður, kjörskrá yfir Reykjavík, aðrar upp- lýsingar um kosningarqar) símar 65G3 og 80832. Tjarnargata 20 (utankjörstaðaatkvæðagreiðsla, upp- lýsingar um kjörskrár á öllu lahdinu, kosningasjóður, spjaldskrárvinna, könnun o.fl.) sími 7511. Opið kl. 10—;12, 1—7 og 8—10. ■Vfcrið aS ssg?i llfiýðilsandalagslns

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.