Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtúdagu'r 17. máí 1956 Sorgarfrétt eða gleðifíðindi Frasíihald af 6. síðu arinnar héfðu verið .með þeim hætti undanfarin • ár,. að al- menningur í Vestur-Evrópu og þjóðir Asíu væru komnar á þá skoðun að það væri Banda- ríkjunum að kenna að ekki hafa enn náðst samningar um ailsherjar afvopnun. „í hvert skipti sem þið hafnið sovézkri afvopnunartillögu vinna Sovét- ríkin stórsigur í baráttunni um almenningsálitið í heiminum", sagði Mollet við hinn banda- ríska fréttamann. Tilkynningin um fækkunlna í herafla Sovét- ríkjanna og undirtektir utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna sanna rækilega þessa niður- stöðu franska forsætisráðherr- ans. Eftir er að sjá, hvað ske- leggur hann verður að bera sína stefnu fram gegn vilja hins volduga bandamanns vest- anhafs. Fundi afvopnunar- nefndar SÞ í London lauk ný- lega á þann hátt, að Bretland og Frakkland höfnuðu sínum eigin afvopnunartillögum, sem Sovétríkin höfðu tekið upp, og féllust á það sjónarmið Banda- ríkjastjórnar að enginn samn- ingur um afvopnun kæmi til mála fyrr en samkomulag hefði náðst um sameiningu Þýzka- lands og önnur deilumál. ^essi afstaða stjórna Vestur- veldanna hefur mælzt illa fyrir. Brezka sósíaldemókrata- blaðið New Statesman and Nation birti á laugardaginn Íþréttir Framhaid af 9. síðu. landsmótum 2. og 3. fl. leika lið frá Akranesi, Hafnarfirði, Keflavík, af Suðui’nesjum og frá Vestmannaeyjum. Hingað koma 5 erlend knatt- spyrnulið, úrvalslið frá Vestur- Berlín í fcyrjun júní, CA Spora frá Lúxemborg í júlí, enska á- hugamannalandsliðið í ágúst, og 2 unglingalið, Brummundal- en IF í júlí og Bagsværd IF í lok júlí. Þá eru fyrirhugaðir margir aukaleikir m.a. afmælisleikur Akraness (10 ára), 24. maí pressuleikir 19. júní og 26. júlí. Ennfremur eru ákveðnar bæja- keppnir við Akureyri 19. ágúst og við Akranes 30. september. Söngskemmtun Framhald af 4. síðu Rödd Óskars er mikil, nokk- uð hvell á háum og kröftugum tónum, en yfirleitt þægileg, þar sem ekki er mikilla átaka krafizt. Röddin er ekki full- þjálfuð, enda mun það ætlun hans að halda áfram söngnámi enn um hríð. Það má telja víst, að hann hefði náð mup betri árangri á þessum hljómleikum, hefði hann geymt óperulögin þar til síðast, er hann hefði verið búinn að „syngja sig upp“, sem kallað er. Heppni og óheppni 'getur stundum ráðið nokkru um úrslit á söng- skemmtunum eins og t. d. í tafli og öðrum íþróttum. Óskar Guðmundsson hefur tvímæla- laust góða hæfileika, og með auknu námi og samvizkusam- legri þjálfun mun honum tak- ast að verða hlutgengur söngv- ari. B. F. grein undir fyrirsögninni „Stórlygin um afvopnunina“. Hún hefst á þessa leið: „Enn einu fundahaldi undirnefndar SÞ um afvopnun er lokið án þess að nokkur árangur hafi náðst. En nú er loksins svo komið - að hægt -er að segja umbúðalaust hvernig málin standa. Loksins hefur verið flett ofan af stórlyginni um af- vopnunina. Rússar gera sér ljóst að þeim er meiri hagur en Vesturveldunum, bæði póli- tískt og efnahagslega, að af- vopnun, og þeir hafa því bor- ið fram tillögu um sanngjarna og framkvæmanlega áætlun um .að draga úr gamaldags vopnabúnaði. Vesturveldin hafa algerlega hafnað þessu boði. Þessi er saga síðasta fundar- halds í tveim setningum. Rúss- ar ætla nú að fylgja' eftir sið- ferðilegum sigri sínum með því að draga einir úr gamaldags vopnabúnaði sínum, og það mun vafalaust auka enn á skömmina sem Vesturveldin hJjóta“. M.T.Ó. Fjirír hátídinn: Niðursoðnir ávextir: Perur Ferskjur A'príkósur Ananas Plómur Jaröarber Þurrkaðir ávextir: Sveskjur Rúsínur, með steinum og stein- lausar. Blandaðir ávextir Epli Gráfíkjur ÖI. gosdrykkir og sælgæti Allskonar bökunarvörur FÉLAGSMENN! SkiptiÖ við eigin verzlanir Matvörubúðir Hringið, og við sendum Starfsstálkur og fóstrur vantar að barnaheimilunum Laugarási í Biskupstungum og Löngumýri í Skagafirði. Ennfi’emur vökukonu að Löngumýri. Umsóknir sendist skrifstofu Rauða krossins í Thor- valdsensstræti 6 fyrir næstu mánaðamót. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Sími 4658. Rauði krossinn HVÍTASUNNUFERÐ ALAGIÐ: Stuttar poplínkúpur S portfatnaður Sundbolir ttlússur MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 ITRIR HVÍTASUNNUNfl: Kápur og dragtir Gott úrval MARKAÐURINN Laugavegi 100 Uppsögn Vélsfjóraskólaius Framh. af 3. síðu daglega vatnsrannsókn á ketil- vatninu og væri tilgangurinn að koma í veg fyrir tæringu og ketilstein. Slíkt væri mjög þýðingarmikið einkum fyrir tog- araflotann. Siíkt g'æti sparað geysifúlgur í eldsneyti og einn- ig mætti komast hjá dýrum ket- ilhreinsunum. , Annað verkefnið, sem á rannsóknarstofunni verð- ur unnið, er reyk-analýsur. Þær miða að því að gera vélstjórun- um kleift að fylgjast með því hversu mikil verðmæti tapast með reyknum, og koma í veg fyrir að slíkt sé óeðlilega mik- ið. Þá skapast og rúm fyrir kennslu í kælitækni. Kennsla í þessari grein var hafin við skólann fyrir fjórum árum, en hefur alltaf verið á hrakhólum vegna rúmleysis, Ýmislegt fleira kvað skólastjóri vera á prjón- unum, sumt bráðnauðsynlegt,- en ef ekki breytist hagur skólans til batnaðar, þá má gera ráð fyrir að nokkur ár líði áður en allt það kemur til framkvæmda. Nýr sjóður stofnaður Skólastjóri livatti vélstjóra- stéttina til að vera- alltaf á verði um þær nýjungar er yrðu á starfssviði hennar. Bað hann þá aldrei að gleyma því, að langt væri frá því að þeir væru fullkomnir og menn gætu .alit sitt líf haldið áfram að bæta við þekkingu sína. Er henn hafði afhent próf- skírteini, ávarpaði haiin nem- endur nokkrum orðum. Eftir skólaslit komu saman nýútskrifaðir vélstjórar og stofnuðu skólasjóð Vélskólans með 100 kr. framlagi frá hverj- um. Fé sjóðsins á að verfa til kaupa á kennslutækjum og öðru er skólinn helzt þarfnast. K.S.I. I.S. I.B.H. Landsmót 4. flokks hefst í Sandgerði og Hafnarfirði 1. júlí n.k. Kitattspyrnukeppni 2. deildar (suðursvæðið) hefst í Hafnarfirði 28. júlí. hátttökutilkynningar sendist til Vilhjálms Skúla- sonar, Selvogsgötu 11, Hafnarfirði, fyrir 10. júní n.k. i.s. I.B.H. Verkamenn Nokkrir menn geta fengið atvinnu í glerverksmiðjunni. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu verk- smiðjunnar að Hverfisgötu 50. GLERGERÐIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.