Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. maí 1956— ÞJÓÐVILJINN — (3 Fyrsta upphæðin til afsteypu af verkum Einars Jónssonar Bókin nieð myndunum af verkum Einars Jónssouar mynd- liiiggvara hefur nú selzt það vel að fyrsti ágóðinn af útgúf- unni. 25 þús. kr„ hefur nú ver- ið afhentur safninu. Bókaútgáfan Norðri gaf bók þessa út seint á árinu 1954. A- góða af útgáfu bókarinnar skyldi varið tii þess að gera var- anlegar afsteypur af verkum Ein- ars Jónssonar. Bókin hefur selzt vel og er stöðugt áframhald sölunnar, svo vænta má þess að safnið fái allverulegar tekj- ur af bókinni. Þeir Benedikt Gröndal, íor- stöðumaður fræðsludeildar SÍS og Gunnar Steindórsson for- stöðumaður Norðra- gengu s.l. föstudag, afmælisdag Einars Jónssonar, á fund frú Önnu Jónsson og færðu henni fyrsta ágóðann af útgáfu bókarinnar, 20 uiiglingaj; fá mánaðardvöl í Bretlandi Dagana 14. til 28. júlí næst- komandi verður haldið alþjóð- legt æskulýðsmót í London 4 j vegum Bretlandsdeildar Al- i þjóða vinahreyfingarinnar | (World Friendship Federation). j I fyrrasumar héldu samtökin seskulýðsmót í Kaupmannahöfn, og sótti það hópur frá fslandi. Aö þessu sinni er íslendingurn, boðiö að senda 20 unglinga á æskulýðsmótið í London. Að mótinu loknu er hópnum hoðið að dvelja um hálfsmánaðar- skeið í Skotlandi. Héðan mun verða farið 7. júlí með Gullfossi, Edinborg skoðuð 10. júlí en daginn eftir farið til London og dvalizt á ágætum einkaheimilum. Að mótinu loknu verður haldið til Skotlands til hálfsmánaðardval- ar. Flogið heim 10. ágúst. í íslenzka hópnum nú verða 10 stúlkur og 10 drengir á aldrinum 16—20 ára. Umsókn- ir sendist Magnúsi Gíslasyni námsstjóra Hafnarstræti 20, fyrir 15. júní. Umsókn fylgi upplýsingar um aldur, nám eða atvinnu, ásamt meðmælum frá skólastjóra, kennara eða vinnu- veitanda, ennfremur vottorð um enskukunnáttu. Þátttökugjald verður 1500,00 kr. —'Að þessu sinni verður þátttaka takmörk- um við búsetu í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. (Samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðuneytinu) li. Aðalfmidui Baldurs ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans Verkamannafélagið Baldur hélt aðalfund sinn í s.l. Viku. Stjórnin var endurkjörin óbreytt Og er hún þannig skiþuð: Björg- vin Sighvatsson form., Pétur Pétursson varaform., Guðmund- íir Eðvarðsson ritari, Guðmundur Sjamason fjármálaritari og Bverrir Guðmundsson gjaldkeri. Fimmtíu luku próii úr Stýri- mczimcsskólcmum á þessu vori Uppsog'n Stýrimannaskólans fór fram s.l. föstudag. Skól- ann- sóttu 124 nemendur í 7 kennsludeildum þegar flest var. Farmannapróf tóku 21.en fiskimannapróf 29. Skólastjóri gat í upphafi ræðu sinnar helztu viðburða á þessu skólaári, skýrði frá slysförúm á sjó hér við land og minntist sérstaklega þriggja fyrrverandi nemdnda skólans, sem létuzt á þessu skóiaári, þeirra Sigurð- ar Péturssonar, skipstjóra í Pálsbæ á Seltjarnarnesi, Aðal- steins Pálssonar skipstjóra i Reykjavík og Herberts Þórðar- sonar skipstjóra í Neskaupstað, en þessir menn höfðu allir staðið i nánum tengslum við skólann á síðari árum, ýmist starfað fyrir hann eða gefið honum verðmætar gjafir. í skólanum voru að þes§u sinni 124 nemendur í 7 kennslu- deildum, þegar flest var. Er það einni kennsludeild færra en venjulega á undanförnum ár- um. Kennarar voru 12 auk þeirra, sem kenndu leikfimi, sund og björgunaræfingar. Burt- fararpróíi luku 50 nemendur. 21 úr farmannadeildr og 29 úr fiski- mannadeild. Að skýrslu sinni lokinni á- varpaði skólastjóri nemendur og afhenti þeim skírteini. Einnig afhenti hann 4 nemendum, 3 úr farmannadeild og einum úr fiskimannadeild, verðlaun úr Verðlauna- pg styrktarsjóði Páls Ilalldórssonar skólastjóra. Loftur Bjarnason útgerðar- maður, hafði orð fýrir 40 ára nemendum skólans, minntist Páls Haiidórssonar skólastjóra og annarra þáverandi kennara skqlans, ávarpaði hina nýju stýrimenn og árnaði þeim og skólanum heilla. Einnig til- kynnti hann skólastjóra að þeir skólafélagarnir myndu færa skólanum gjöf síðar á árinu. Af 50 ára nemendum var að- eins einn viðstaddur, Jóhenn P. Jónsson, fyrrum skipherra, en hann hefur gegnt prófdómara- störfum við skólann í. nokkur ár. Hæstu einkunnir við far- mannapróf hlutu: Benedikt H. Alfonsson, Reykja- vík, 7,54. Jóhannes Örn Óskarsson, Reykjavík, 7,39. Valdim. M. Pétursson, Reykja- vik, 7,28. Hæstu einkunnir við fiski- niannaprófi hlutu: Haukur S. Bergmann, Sand- gerði, 7,41. Halidór Hallgrímsson, Reykja- vík, 7,14. Jónas Þ. Guðmundsson, ísa- firði, 7,14. Auk þeirra, sem áður eru nefndir, brautskráðust þessir styirimenn: Úr farmannadeild: Ásgrímur Pálsson, Reykjavik Baldur E. Sigurðsson, ísafirði Bjarni Ó. Helgason, Reykjavík Finnbogi Gíslason, Akureyri Friðrik Alexandersson, Reykjav. Guðm. H. Karlsson. Reykjavík Haraldur Pálsson, Reykjavík Haukur Sigurðsson, Vestmanna- eyjum Hrafnkell Guðjónsson, Reykjav. Jón Arndal, Hafnarfirði Jón Kristinsson, Neskaupstað Jón,as M. Guðmundsson, Rvk, Krist.ián S. Guðmundsson, Rvk. Óli Kr; Jóhannsson, Reykjavík Páll Guðmundsson, Reykjavík Páll Torp, Reykjavik Sigurður O. Bjarnaspn, Hafn- arfirði Sveinbjörn Finnsson, Rej'kjavik Úr fiskimannadeild Arni. Halldórsson, Eskifirði Benedikt Guðmundsson, Rvk. Friðþjófur S. Másson, Vesf- mannaeyjum Guðbjörn Ingvarsson, Garði Guðbrandur Ásmundsson, Rvk. Guðmundur J. Árnason, Rv'k. Guðmundur Jónsson, Dýrafirði Skólastjóri Gunnar Bjarnason, hóf ávarp sitt. með því að segja að fyrir 40 árurn hefðu fyrstu 3 vélstjórarnir verið útskrifað- ir frá skólanum. Skírteini nr. 1 hlaut Gísli Jónsson alþingis- maður, nr. 2 Bjarni heitinn Þor- steinsson og nr. 3 Hallgrímur Jónsson. Gunnar Bjarnason kv'að skóla- starfið hafa verið með líku sniði og áður. í rafvirkjadeild voru starfandi tvær bekkjadeildir og voru skráðir nemendur 19. 11 gengu undir lokapróf og luku því 5 með ágætiseinkun. Hæstur var Ilreinn Jónasson með .7,76 (en 8 er hæst gefið). í vélstjóradeild voru skráðir samtals 86 nemendur. 27 voru í fyrsta bekk, 26 í 2. bekk og 33 í rafmagnsdeild. Báðir bekkirnir og rpfmagnsdeild störfuðu í tveim bekkjadeildum. Undir vélstjórapróf gengu 26 nemendur og stóðust það 23. Hæstu einkunn hlaut Árni Rejmir Hálfdánarson 1. ág. 7.22. 15 hlutu 1. einkunn. Undir lokapróf í rafmagns- deild gengu 32 vélstjófar ogj stóðust það allir. 5 menn hlutu 1. ágætiseinkuim. Hæstur var Leifur Steinarsson 7.62. Skólastjóri kvað kennara hafa verið 12 auk sin. Flestir þeirra hafa starfað við skólann um ára- ust í hópinn á s.l. hausti, þeir Jón Steingrímsson, verkfr., Að- alsteinn Guðjohnsen verkfræð- ingur og Andrés Guðjónsson vélfræðingur. Fagnaði skóla- stjóri þeim og kvaðst vona að skóiinn nyti starfskrafta þeirra lengi. bil við góðan otðstír, en 3 bætt- Hættulcg braut Fór skólastjóri nokkrum orðum um það hve nauðsynlegu og þýð- ingarmiklu hlutverki fagskóli sem Vélskólinn gegndi í þjóð- félaginu og fyrir lífsafkomu þjóðarinnar. En því miður virð- ast ekki allir vera sömu skoð- utiar um það. Kvað skólastjóri það hafa komið fram við endur- skoðun launalaga í vetur, en tilgangurinn hefði átt að vera að samræma og lagfæra launa- Halldór Brynjólfsson, Keflavík Halldór Halldórsson, ‘ Eskifirði Halldór Hermannsson, ísafirði Jón E. Sæmiindsson, Eyjafirði Magnús Eymundsson, Reykjavík Magnús Ingólfsson, Kópavogi Magnús G. Jóhannsson, Akran. Matthias Jakobsson, Dalvík Oddgeir ísaksson, Grenivík Sigurður Br.vnjólfsson, Keflavík Sý»urður Hallgrímsson, Grund- arfirði • Skarphéðinn Guðmundsson, Ak- ureyri Sæmundur Jónsson, Grindavík Tryggvi Sigurgeirsson, A-Evjafj. Þórarinn Hallvarðsson, Reykjav. Þorsteinn Helgason, Reykjavúk Þorvaidur Björnssön, Reykjavík Þorvaldur Stefánsson, Reykjavík Örn Arnes, Vestmannaeyjum. kjör opinberra starfsmanna. Misræmið að því er snerti skól- ana væri i því fólgið, að verk- fræðingar, iðnfræðingar og aðr- ir kunnáttumenn, sem starfa við skólann, eru í lægri launaflokki heldur en ef þeir vinna hjá öðr- um ríkisstofnunum. Kvað skóla- stjóri þetta mjög hættulega braut, þvi skólanum væri þess þörf öllu öðru fremur að fá í þjónustu sína færustu kunnáttu- mennina, en ckki væri víst að það tækist altaf, ef æílazt væri til að kennslustarfið sé nokkurs konar þegnskylduvinna. Góðar gjafir Skólastjórinn minntist gjafa er skólanum hefðu verið færð- ar. Olíufélagið hefði gefið kennslukvikmjmd og forstjóri Alliance, Ólafur Jónsson, hefði gefið skólanum eimketil og eim- vél. Þakkaði skólastjóri gjafir þessar og kvað þær koma að góðum notum, en enn vantaði þó rnargt sem skólanum væri brýn þörf á að eignast og mætti þar fyrst og fremst til nefna verkfæri af ýmsu tagi. Rannsóknarstofa Af nýmælum, sem á döfkini væru hjá skólanum, kvaðst skólastjóri vilja nefna vistar- veru sem verið væri að útbúa til afnota fyrir skólann. Væri ókveðið að þar yrði rannsókn- arstofa fyrir Vélskólann, og fyrst um sinn einnig kælitækni- kennslustofa. Kvað skólastjóri fýrsta verkefnið á rannsóknar- stofunni verða vatnsgreiningu, en það væri mjög farið að tiðk- ast erlendis að vélstjórar gerðu Framhald á 10. síðu. 58 luku próíi í V élst jóraskólanum Vélskólanum var sagt upp laugardaginn 11. þ.m. við at- höfn er fram fór í hátíðafal skólans. Gunnan.Bjarnason skólastjóri ávarpaði gesti, kennara og nemendur eldri og yngri og afhenti prófskírteini. . <5 m 1 ofsókn { . « • Áki Jakobsson frambjóð- ; andi Hræðslubandalagsins á j Sigiufirði sagði á fundi þar • sl. mánudag að Einar Ol- f geirsson og Brynjólfur ? Bjarnason liefðu útilokað : sig og ofsótt sig meðan hann j var í Sósíalistaflokknum. Áki Jakobsson var lög- f fræðingur 1937. Árið 1938 gerði Sósíalista- j flokkurinn liann að bæjar- • stjóra á Siglufirði. Árið 1942 gerði Sósíahsta- • . J. . flokkurinn hann að Alþing- ■ ismanni. Árið 1944 gerði Sósíalista- j flokkurinn hann að ráðherra, » og var Áki þá aðeins 33 ára jj að aldri. Finnst mönnum ofsoknin ° ekki griinmdarleg? Eða gæti S það hugsazt að metorðin s liefðu stigið Áka Jakobssyni S til liöfuðsins? Dlíseyni undir „umlóiagærunr Hræðslubandalagsforingj- arnir kalla sig nú gjarna „umhótaflokkana“ og lýsa með fögrum orðum ölliiia þeim umbótum sem þeir ætii að gera — eftir kosningar. Öllum ræðuniönnum liræðslu- bandalagsins er lagt þette. ríkt á hjarta en þrátt fyri.e það kemur öðru hvoru fram hvað á bak við býr, og sýnir hvað þessir flokkar hyggjast: gera eftir kosningar. Á Siglufjarðarfundinum á felldist Áki Jakobsson só~ - íalista harðlega fyrir áð gera> of miklar kröfur fyrir verka- lýðinn, og harðneitaði a® bera upp á fundinum tillögw um mótmæli gegn hinum al- ræmdu tolla- og skattaálög - um íhalds og Framsóknar 4 síðasta Alþingi. Á fundinum á Blönduóst sagði Bjöm Pálsson kauy - félagsstjóri á Skagaströni að „allt of mikið hefði verið látið eftir fólkinu"! Og höfuðpaurar Fra.ni.» sóknar, Eysteinn og Her- mann hafa fyrr og síðai? talað um „óvinsælar ráðstaf- anir“ sem þyrfti að gera. I viðræðunum við fulltrúa AI- þýðusambandsins nefndu þei’: gengislækkun. Öll þessi ummæli sýna eitít og aðeins eitt: „umbætum- ar“ sem Hræðslubandalags • menn ætla að gera eftir kosningar eru framhaldanéf tolla- og skattaálögur á al* menning, áframlialdandi ráð~ stafanir til að skerða kjör verkalýðs og allrar alþýðu íi landinu. I»að er hægt að koma íi veg fyrir að þau áform tak- ist; ráðið er að gera sigur Alþýðubandalagsins . nóg w stóran. 6563 - 80832 eru símanúmerin á skrifstofm A lþýðubandalagsin s í Hafrp arstræti 8.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.