Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur. 17. maí 1956 r- ÞJÖÐYILJIN.N — (5 í|'«9 W Íl&Jl a Hvar cru norðurljósin? Rannaéknir á rorðnrljósun- 'ffi". eigipan.a. að fcera mönnum vitneskju rnn hvar 1 gufuhvolf- inu þan eru. Það er vitað að þau eru n.ldrei r t iörr nn?rri jörðu og' einnig að þa.u ná aldrei len-qra en 100 ’ m rá vfirborði jarðar. M -er p.ínnig æthinin að komafit að því hvemig þau ireifast umhverfis iörð'na, bera ’tau saman nnð ■ geislaverkun sélar’.nnar, regulstorma og önn- ur fyrirbæri.- AlþjóSareglur um geimsiglingar Flugmálastofnun SÞ tekui málið á dagskrá Mönnum er nú orðið ljóst, að það er orðið tímabært að fara að undirbúa alþjóðalöggjöf og reglur um siglingu geimskipa. Þess vegna hefur Alþjóðaflug- málastofnunin (ICAO), sem er sérstoínun innan Sameinuðu bjóðanna, ákveðið að taka mál- ig á dagskrá á þingi, sem haldið verður innan skamms í Caracas 1 Venezuela. í skýrslu um. málið, sem lögð verður fyrir þingið, er þess get- ið, að núgildandi alþjóðaregl- ur veiti þjóðunum ákvörðunar- rétt yfir geimnum yfir' landi sínu. En hjnsvegar séu engar umferðareglur í hinum „ytra“ geimi. eðli norðurliósa Mikii! undiiðúmrigui kandarxskia vísinda- maiana andii iaiSeðlisfræSiáriS Bandarískir vísindamenn munu nota ratsjár til aö kanna eiginleika noröurljósanna í sambandi við rann- sóknir alþjóðlega jaröeðlisfræöiársins 1957-’58. í skeyti tll sænska blaðsins að nóttu til. Með ratsjánni xná Morgon-Tidningen frá Fair-1 því fylgjast með geislunum banks í Álaska er skýrt fráteinnig að degi ti! og-það jafn- þessn og ura leið sagt, að j vel þó allský.jað, sé, segir dr. hingað til hafi norðurljós nærí C. T. Elvev, forstjóri jnrðeðlis- eingöngu verið könnuð með fræðideildar Aiaskaháskóla, litrofsglerum og ljósmynda- vélum. Þær rannsóknir hafa ekki gefið nógu góða raun, m. a. sökum þess að norðurljósin breytast í sifellu og hverfa oft áður en tekizt hefur að festa mynd af þeim á Ijósmynda- plötu eða kanna litrof þeirra. Rannsókiiir í Alaska Vísindamenn háskólans í Al- aska munu koma upp nokkrum ratsjárstöðvum þar vestra í þessu skyni. Þær verða sex talsins ýíir 2>560 km leið frá Norður-íshafi til Aleúteyja. Tvær aðrar stöðvar verða reist- ar milli Nome í vesturhluta Al- aska og landamæra Alaska og Kanada í suðaustri. Rateindir Norðurljósin — ogsuðurljós- in á suðurhvelinu — stafa af rafhlöðnum öreindum sem streyma frá sólinni til jarðar. Segulsvið jarðar dregur þær að sér og breytir stefnu þeirra þannig að þær streyma að seg- ulskautunum í norðri og suðri. Útvarps- og ratsjárbylgjur endurkastast þegar þær rekast á þessa rafeindageisla, sem að- eins sjást með berum augum SamM á ntf um Singapwe? Marshall, forsætisráðherra Singapore^sk^* fra þvi^ i^md-1 nQjfaru fundust leynigöng í Berlín ogilágu pau undir mörkin milli Austur-Berlín- að leggja til að viðræður við ar °9 hernámssvœðis Bandaríkjanna í Vestur-Berlín. Göngin voru um 400 metra löng, brezku stjómina um sjálfstjórn j tæpir 2 metrar á breidd og mannhœðarhá. Austanmegin var komið fyrir í þeim mikl- argöng Þúsund náfntimenfi í Wal- es hrakfllr if á lámurnar iagoar niðui til að leísa þeim fyrír að berjasf fyrir bætlum kjömm Stjórn brezku kolanámanna sem eru í rlkiseign hefui' ákveðið aö leggja niöur kolanámu í Swanseadalnum. í Wales til aö hegna námumönnum fyrir langvarandi vinnu- deilur. Þessi ákvörðun stjórnarinnar; hraði hafi verið lítill, verka- mun koma hart niður á 1.060 ■ menn hafi skort samstarfsvilja námumönnum í bænum Gwaun-j og það hafi orsakað minni fram- Cae-Gurwen í Swanseadalnum; leiðslu, en efni stóðu til og og fjölskyldum þeirra og erjvaldið alvarlegum reksturs- ekki annað sýnna. en þeir fari állir á vonarvöl. Námumönnun- um befur verið sagt upp með tveggja vikna fyrirvara og all- ur vinnsluútbúnaður í námun- um þar í grennd verður fluttur á brott. Bærinn mun án efa bráðlega leggjast í eyði. „Lítill vinnuhraði“ Kolanámustjórnin segir að á- stæður til þessarar ákvörðunar, sem hún segist hafa neyðzt til að taka, séu þær „að vinnu- Singapore yrðu hafnar á nýjum grundvelli. Áður hafði ♦erið til- kynnt, að viðræðumar væru famar út urn þúfur. Kröfðust Bretar úrslitavalds yfir lögregl- unni í Singapore. >,m útbúnaði til símahlerana og var hann tengdur við aðalsímaæðar Austur-Berlínar, i.a. síma, austurþýzku póstþjónustumiar og sovéthersins í Austur-Þýzkalandi. Banda- r ísku yfirvöldin í Vestur-Berlín hafa ékki svarað mótmælum austurþýzku stjórnarinnar og sovézku herstjórnarinnar gegn þessu freklega broti á öllum umgengnisvenjum ríkja ó milli og er skiljardegt að þeim sé svara fátt. — Myndin er tekin í göngunum í áttina til Schönefelder-Chausse i Austur-Berlín. Losid itumið á tungli imtan tveggja alda? Spádómar þýzks eldflaugafiæðings um landnám manna á tungli og reikistjömum Telja má líklegt aö áöur en tvær aldir líöa. hafi menn numiö land á tunglinu og þeim reikistjörnum sem næstar eru jöröinni. i Hlerunarstöðin með hinum bandaríska útbúnaði. Þetta sagði þýzki eldflauga- sérfræðingurinn dr. Kraft Ehr- icke í ræðu í San Franeisco í síðustu wku. Sennilegt er að ekki líði nema nokkrir áratugir þangað til fyrstu mennirnir koma til tunglsins, og að því mun koma, að byggð verða skýli á tunglinu þar sem menn geta dvalizt lang- dvölum. Þessi skýli verða senni- I lega gerð úr plasti, þau verða I varla hærri en 20 metrar, ,en efnið í þeim verður að hafa þann eiginleika að veita vörn gegn hinum hættulegu geim- geislum á sama hátt og.gufu- hvolf jarðarinnar ver allt líf á henni gegn þeim. Þegar menn hafa komið sér upp slíkum skýlum á tunglinu, munu þeir geta hafið undir- búning að lengri geimferðum þaðan og þá fyrst til þeirra reikistjama sem næstar eru jörðinni. halla.“ Tíu ára barátta Námumennimir hafa í tíu ár háð því nær sleitulausa bar- áttu gqgn stjórn kolanámanna og margsinnis lagt niður vinnu til að knýja fram kröfur sínar um bætt kjör og vinnuskilyrði. Síðasta verkfallinu lauk á. fimmtud. í síöustu viku. Þaö hófst 24. apxíl í mótmælaskyni við uppsöga. tveggja verka- manna, sem. sakaðir voru um að hafa slæpzt í vinnutíman- um. Árið 1954 risu hvorki meira ué minna en 47 deilur milli kolanámustjórnarinnar og verkamanna, og árið 1948 var námunum lokað um tíma, og nokkru síðar var hluta þeirra lokað í hálft annað ár til að knýja verkamenn til hlýðni. Og uú verður þeim lokað fyrir fullt og allt. Tékkóslóvakía flytiir ut strata Það er alkunna, að útflutn« ingsframleiðsla Tékkóslóvakíu er mjög fjölbreytt, en fáum mun kunnugt, að þaðan eru fluttir út strútar. Svo er mál með vexti, að ástralski strútur- inn emú kann orðið svo veí við sig í strútagarði í Lesná, að tekizt hefur að fá hann til að unga þar út eggjum sínum. Emúar frá Lesná enx mjög cft- irsóttir og hafa verið seldir í dýragarða víða um lönd. Það kostaði strútaræktai’mennina 'i Lesná næstum þriggja áratuga starf að fá fuglana til að liggja á. í fyrstu eru þeir vandii- á. að liggja á gervieggjum fullum af sandi. Þegar útungunari ím- anxim er að Ijúka verður að vaka yfir fuglunum dag og' nótt, því að kvenfuglinn er svo grimmur, að hann drepur u.ig- ann jafnskjótt og hann kemur úr egginu, ef hans er ekki þvi betur gætt. Ól-gestir fá ekki aS drekka frameftir Gestir á ólympiuleikjunum ? Melbourne næsta ár fá ekki tr ki- færi til að stunda drykkju frameftir kvöldum. Lög í fylk- inu Victoria, þar sem Melbourne er, mæla svo fyrir að vínstofuxo skuli lokað klukkan 18. Þjóðaratkvæði var lútið ganga um það, hvort leyít skyldí að hafa vínstofur opnar til klukkan 22 vegna olympíulcik- ana. Það vas- fellt með 75^-000 atkvæðum gegn 485.000.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.