Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 1T. mai 1956 — Í»JÓÐVILJINN — (9
R1TSTJÓR1: FRtMANN HELGASON
Bronsdrengirnir
silfurbikara frá 15
Fyrra þriðjudagskvöld efndi
knattspyrnud. KR til skemmti-
fundar í tilefni af því að tveir
drengir þeirra höfðu náð því
takmarki að vinna bronsmerki
K.S.Í. Var unglinganefndin og
boðin til þessa fagnaðar. Enn-
fremur var þar kominn for-
maður KSÍ Björgvin Schram.
Ávarpaði hann alla hina ungu
drengi, sem þarna voru saman-
komnir en þó sérstaklega hina
tvo sem urðu fyrstu bronsdreng-
ir sambandsins en þeir eru eins
og áður hefur verið frá sagt
BækHngurum
knattspyrnima
Fyrir nokkru er kominn út
bæklingur með öllum knatt-
spyrnuleikjum, sem fram fara
hér í Reykjavík í sumar. Hefur
Knattspymuráð Reykjavíkur
tekið upp þann hátt að raða
fyrirfram öllum leikjum í opin-
berum irnattspymumótum, sem
fram fara hér í Reykjavík, og
gefa út prentaða skrá yfir leik-
ina, leikvelli, leiktíma og dóm-
ara. Nær skráin yfir 202 leiki
í Reykjavíkur-, íslands- og
haustmótum knattspyrnunnar.
Alls taka þátt í þessum mótum
43 flokkar, eða 650 einstakling-
ar.
. Af þeirri reynslu, sem fengizt
hefur af hæklingi þessum, tel-
ur ráðið þessa útgáfu óhjá-
kvæmilegan og nauðsynlegan
undirbúning undir sumarstarf-
ið, hann auðveldar félögunum
undirbúning og æfingar, léttir
undir með þjálfurum og leik-
mönnum, sem geta með fyrir-
vara gert ráðstafanir vegna
leikjanna. Einnig er bæklingur-
inn ómissandi hinum mörgu á-
hugamöimum um knattspymu-
iþróttina, sem vilja fylgjast
með hinum ýmsu flokkum, og
kynna sér hvað framundan er
af markverðum leikjum.
1 mótunum í sumar taka þátt
31 lið frá Rvíkurfélögunum. I
I. deild taka þátt lið frá Akra-
nesi og Akureyri, auk KR,
Fram, Vals og Víkings. í mið-
sumarsmóti 1. fl. taka Akur-
nesingar einnig þátt, og í
Framhald á 10. síðu
Heimsmet í 220
jarda hlaupi og
grindahlaupi
Stúdent frá Duke háskólan-
um í Norður-Carolina, Dave
Sime, sem vakið hefur mikla
athygli sem spretthlaupari, hef-
ur nýlega sett heimsmet í 220
jarda grindahlaupi (lágu grind-
umar) á tímanum 22,2 sek.
Nokkm síðar setti hann annað
heimsmet í 220 jarða hlaupi á
tímanum 20,1 sek. Fyrra metið
átti landi hans Mel Fatton og
var það 20,2 sek.
Þórólfur Beck og Örn Steinsen.
Samkvæmt gefnu fyrirheiti
afhenti hann þeim bronsmerkið
við dynjandi lófatak viðstaddra,
og ennfremur fékk hvor um sig
fallegan silfurbikar til minning-
ar um það að þeir voru fyrstu
drengir Islands sem leystu all-
ar þær þrautir sem þunfti til
þess að vinna bronsmerkið.
Árnaði formaður þeim allra<
heilla með þennan sigur, sem<
hann taldi einnig sigur fyrir<
þessa viðleitni sambandsins í<
þá átt að fullkomna knatt-
spymuíþróttina í landinu. Hann<
kvað þetta afrek þeirra vera<
mikla hvatningu fyrir aðra<
unga drengi að æfa þessi atriði<
og .gera tilraun til að ná merk-<
inu.
Þarna fluttu einnig ávörp:,
Haraldur Gíslas., Hans Kragh, <
Karl Guðmundsson og Sigur-<
geir Guðmaimsson.
Sœnski hnefaleikarinn Ingemar Johansson hefur unn-
ið marga sigra í hríngnum síðustu misserín, og
hann er nú talinn meðal bestu hnefaleikara Evrópu í
þungavigt. Hann sést til vinstri á myndinni, til hœgri
er Þfóðverfinn Hein.
Fyrir nokkra vora stofnuð
samtök íþróttafréttaritara
þeirra er rita um íþróttir í dag-
blöð og íþróttablaðið og þess
sem sér um fasta íþróttaþætti
útvarpsins. Er tilgangur sam-
taka þessara að vinna að bættri
aðstöðu fyrir þá til að geta
unnið þessi stöiif með sem bezt-
um árangri og eins til þess að
ná betra samstarfi við forustu-
menn íþróttahreyfingarinnar. 1
tilefni af stofnun þessara sam-
taka buðu íþróttafréttaritararn-
ir forastumönnum íþróttamála:
formönnum sérsambanda, stjórn
ígí og ÍBR, formönnum sérráða
og vallarstjóra á fund sinn til
að skýra og kynna þetta.' nýja
félag. — Formaður félagsins,
Atli Steinarsson, ávarpaði gesti
og ræddi um þetta nýja félag,
sem væri reiðubúið að vinna
fyrir málefni íþróttanna í sem
beztri samvinriu við forastu-
mennina sjálfa, og á þann hátt
: ■:
Alfur utangarðsi
Gróðaveguriim
o
“
: ••
•: :: s
■ ■ n
s: 5 s
■: n •
S i |{ i
11» I
:: :: :
S 8 ■■ 5
að seni mestu gagni mætti
verða fyrir íþróttamálin í heild
Til fundarins komu flestir
þeir sem boðið var og tóku
nokkrir til máls, þ. á. m. Björg-
vin Schram, (KSÍ), Gísli Hall-
dórsson (IBR), Axel Jónsson
(ÍSÍ) og Baldur Jónsson (vall-
arstjóri). Létu þeir allir i ljós
ánægju yfir félagsstofnun þess-
ari og gáfu fyrirheit um að
vinna að því að skapa íþrótta-
fréttarituram eins góða aðstöðu
og aðstæður leyfðu. Þeir viður-
kenndu að aðstaðan hefði ekki
verið eins góð og æskilegt hefði
verið. Gísli gat þess að á ?-
þróttaleikvanginum í Laugardal
væri ráðgert að gera sérstakt
glerhús með 16 stólum 'fyrir
blaðamenn.
Félagið hefur í hyggju að <
ganga í alþjóðasambönd, sem<
skapar félögum þess betri að-<
stöðu á íþróttamótum erlendis.<
86. dagur
skrapp ég’ þetta til þess að vita livernig þér liði, því ég
kunni ekki almennílega við þaö að frétta ekkert af þér.
Eg á fínni kjól en þennan sem ég er í núna, sagði
dóttirin. Og svo á ég líka nýja kápu og hatt.
Þú segir ekki, sagði móðir hennar næstum dolfalliil,
Þú hlýtur að þéna vel aö geta keypt þér þessi ósköp af
svona fínum fötum. Það mætti segja mér að þáu kost-
uðu eitthváö. Það er ekki svo að skilja að ég sé áð.
telja þáð eftir að þú fáir þér nýja flík. En mundu mig
um þáð, Þrúða min, áð bruðla ekki með peningana að
óþörfu. Útsvarið og þínggjaldiö óborguð erniþá, og svo öll
skuldin í kaupfélaginu.
Mér er sarna um skuldina í kaupfélaginu, sagði dóttir-
in. Ég ætla mér að eiga mína penínga ein.
Ég hafði búist við meiri ræktarsemi af þér Þrúða mín,
sagöi móðh’ hennar ásakandi. Einsog við',erum bmn,
að hafa fyrh þér frá því fyrsta. En það er víst ekki nýtfc
að börnin séu fljót að gleyma foi’eldii sínu þegar þru
eru flogin úr hreiöi’inu.
Mér er alveg sama um ykkur, hélt dóttixin áfxam ó*
snortin af ásökunum móðux’ sinnar. Ég er trúlofuð her-
foríngja, og ég ætla mér að vei’öa fín frú.
Nú geingur bæði aftur og framaf mér, sagði Stjará,
Trúlbfúð herforíngja. Mér þykir þú segja fréttir. Þetfca
er víst þáð sem er kallað að detta í lukkupottinn. ÞaP
má ekki minna vera en ég óski þér til lukku.
Og Stjana kyssti dóttur sína á vángann og bað gu®
aö vera henni innan handar í upphefð hennar, Andspa n-
is svo ævintýi’alegum frgma er ekki hægt um vik að kor m
með ásakanir eða mnvandanir. Hún gat þó ekld stitLfc
sig um að láta skhia í þá ósk aö hana lángáði til að sjá
teingdasoninn tilvonandi. En dóttirin ansaöi með noki i-
um reigíngi, að hún mundi skammast sín oní hrúgu ef1
mannsefnið kæmist að því að hún ætti svo auvirðilegfe
. móðerni. Stjaná vai’ð því að halda heim án þess áð fá
þá ósk uppfyllta. Hún sagðist þó að skilnaði ekki trúa ]>ví'
uppá dóttur sína að hún kæmi ekki fi’amað Hóli ueÖ
kærastann einhverntíma þegar stæði vel á fyrir þei nu
Ef þetta eru ekki forlög veit ég ekki hvað er hrgfc
áð kalla því nafni, hugleiddi Stjana meö sjálfii séi’ á
heimleiöinni. Hún gat ekki verið aö gera sér rellu ú :af.
drambsemi dóttur sinnar, því það lá í augum uppi ■ a&.
stúlka sem var trúlofúö herforíngja þurfti að tileirkaí
sér heldi’a fólks framkomu. Og’ hún var ílla svikin e£
teingdasonai’efniö væri ekki loðinn um lófana, þvfi'
slík tignarstaða og hann skipaöi var áreiðanlega ekfet
búin til fyrir fátæklínga, og þau kynni hafði hún þej ar
af landsmönnum hans að þeir létu ekki muna um sk 'ð»
ínginn. Hólsheimilið mundi því tæplega komast á von u>
völ í fi’amtiðinni.
Af eölilegum ástæðum gat Stjana ekki sannpró "aíS
framburð dóttur sinnar einsog á stóð. En sveitún ar
hennar sem höfðu aðstöðu til að fylgjast með Þrúðu frá
Hóli fi’á degi til dags, gátu vel skihð það, að hún gaifc
ekki komiö því viö að hlaupa framað Hóli í hvert s'm
og hún eignaöist nýjan kærasta, því þáð var efck arfe
launúngarmál að þeir urðu fljótlega nokkuö margir og
ekki allir í tignarstöðum. Kannski var hæpið áð tala um
trúlofun í þessu sambandi, en svo mildð var vist aS$
Þiúða frá Hóli var margri stríðshetjunni kærkoi ún
bráðabirgöafróun í tilbreytíngarleysi daganna, og i Æ
því lagöi hún sinn skerf til þess að heimsmennín -;in
. gæti borið sitt barr í þessum afkima vei’aldárinnar. I'áð
j leyndi sér ekki að Þrúöa bjálfinn var hér komin á rt ,ta
( hillu í lífinu. Og þegar því marki er náð þarf meira en
móðurlegt nöldm* og umvöndun til þess áð snúa aíluffi
inná einstigi auðnuleysisins.
XXVI. KAFLI |
. , ’j
Á Lángholtinu fœrast stríðsmenn heimsmenníngarin: at;
sífellt í aukana, og það svo mjög að bœndum í Vej- ■
leysúsveit liœttir að standa á sama.
í Vegleysusveit voru menn yfirleitt hættir að láts