Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 11
Fimmtudagiir 17. mai 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 James M. Cain Mildred Pierce 9. dagur örtmim kafin, og hún hugsaði sér að segja við Bert þegar hann kæmi til aö heimsækja telpurnar: „Já, við komust ágætlega af — hafðu engar áhyggjur. Eg hef meira en nóg að gera, Það sýnir bara. aö þegar maður vill vinna, þá er alltaf hægt að fá eitthvaö að gera.“ Og hún upp- hugsaði líka aörar setningar til aö svara herra Pierce og ömmu: „Mér gengur ágætlega. Eg fæ fleiri pantanir en ég get sinnt — en þakka ykkur samt fyrir gott boö.“ Hún var enn gröm yfir daufingjalegum fyi'irspumum herra Pierce, og hún gladdist yfir því aö geta gefiö þeim beizka inntöku og horft á andlit þeirra á meðan. Hún var dálítið gefin fyxlr aö æfa ýmis atriði í huganum og hrósa sigii yfir fólki sem hafði á enhvern hátt komiö henni úr jafnvægl. En brátt fór hún að veröa hrædd. Allmargir dagar liðu og hún fékk engar pantanii'. Svo kom bréf frá móð- ur hennar, sem fjallaði einkxim um verðbréfin sem hún hafði keypt aö ráði Berts og höfðu falliö geypilega í verðí. Hún kenndi Bert um allt saman og hún virtist álíta að hann gæti gert eitthvaö í málinu og ætti að gera það.<s> Og þaö af bréfinu sem ekki fjallaði um verðbréf, var mn j skip herra Engels, tengdasonarins. Nú leit út fyiir aö einu viðskiptavinir sem greiddu út í hönd væru leyni- vínsalar, en þeir vildu allir létta báta, og herra Engel hafði aöeins varahluti í þyngri skip, gufuskip. Og því bað hún Mildred aö fara til Wilminoton og kvnna sér hvort þar væri einhver sem vildi kaupa þessa varaliluti af hon- um í skiptum fyrir léttari varning í smærii báta. Mild- red rak upp móðursýkihlátur þegar hún las þetta, því að henni fannst þaö dæmalaust hlægileg hugmynd aö hún færi á stjá til aö selja akkeii og þess háttar varning. Og í sama pósti var stutt tilkynning fi'á gasstööinni með yfii'- skriftinni „Þiiðja aövönm“ sem í stóö að lokað yi'ði fyi'ir gasið hjá henni, ef reikningur hennar yrði ekki greiddur innan fimm daga. Af þrem dollurunum sem hún hafði fengið hjá frú Whitley og þehn níu sem hún hafði fengið fyrir aði'ar pantanh', var eim dálítill afgangur. Og hún fór því á gasski'ifstofuxia og greiddi reikninginn og geymdi kvitt- unina vandlega. Svo taldi hún penin°a sína og fór í verzlun þar sem hún keypti hænu, dálítiö af pylsum, grænmeti og mjólk. Meö lagi mátti láta hænuna endast f yfír helgina. Pylsurnar vora óhóf. Hún var mótfallin þeim, en telpurnar voru sólgnar í þær og hún revndi aJltaf að eiga þær til handa þeim á milli mála. MjóJkin var heilög skylda. Hvernig sem allt veltist, tókst Mildred alltaf áö eiga til peninga. fyrir spilatimum Vedu og allri þeiiTi mjólk sem telpumar gátu drukkið. Það var laugardagsmorgunn, og þegar hún kom heim, beið herra Pierce þar eftir henni. Hann kom til þess að fbjóða telpunum til þeirra um helgina „ástæöulaust að 'þær komi heim. Eg fer með þær beint í skólann á mánu-, •dagsmoi1guninn og þær geta kómið þaðain heim,“ Miid- Ired rénndi grun í að hann væri aö brugga eitthvað bakviö hana, sennilega. stóö til sð fara niður að ströndimii, þar ■ sem Piercehjónin áttu vinaíólk, og þar myndi Bert bivt ast af tiiviljun. Hún var því mótfallin, og hún var gröm ýfir því aö herra Pierce skyldi ekki koma fyrr en þefta, þegar hún var búin að eyöa. peningum í bænum. En til- hugsunin uih að hafa börnin í kosti hjá- öorum í 1:/ : •■ - tvo daga var svo freistandi að hún tók því mjög vel, sagði aö það. væri sjáfsagt, og setti niö.ur í litla tösku handa þeim, En alveg óvænt. þegar hún kom aftur inn frá því að kveðja þær, fór hún að gráta, og fór inn í setu- stofuna til þess að setjast við giuggann, sem var nú næst- um orðinn vani. Allir í götunni virtust vem að fara burt, óku niður götuna með merkissvip, hlaönir teppum, árum og jafnvel bátar voru bundnir ofaná bílana, og skildu eft- ir óþægilegt tóm. Eftir að Mildred haföi horft á sex eöa sjö slíkar brottferöir, fór hún imi í svefnherbergiö og lagðist út af og kreppti hnefana í sífellu. Um fimmleytið hringdi dyrabjallan. Henni flaug í hug áð þáð gæti verið Bert með skilaboð í sambandi viö telp- urnar. En þegar hún fór til dyra var þáð Wally Burgan, einn hinna þriggja manna sem lagt hafði uppástunguna fyrir Bert á sínmn tíma sem leitt hafði til Pierce heimil- anna h.f. Hann var þéttvaximi, skolhærður maðúr um fertugt og var nú hjá þeim sem höfðu yfirtekiö starf- semina. Þetta var eitt af því sem orsakaö hafði illdeilur milli Mildredar og Berts, því að hún áleit að hann heföi átt að fá starfið, og ef hann heföi gert eitthvaö til þess heföi hann getað þáö. En það var Wally sem fékk þáð, og nú stóð hann þarna hattlaus og heilsaði henni með því aö sveifla sígaxettunni, en þaö geröi hann við því nær öll tækifæri. „Hæ, Mildred. Er Berit heima?“ „Ekki eins og stendur.“ „Veiztu nokkuð hvert hann fór.“ „Nei: ég veit það ekki.“ Wally hugsaði sig um andartak, bjóst síöan til aö fara. „Jæja þá, ég hitti liann á mánudaginn. Við lentum í smávandræðum út af nafni. Mér kom til hugar að hann gæti hjálpáö okkur. Viltu biöja liann áð líta inn til okkar?“ Mildred lét hann ganga dálíthin spöl áður en hún stöðvaði hann. Hún var lítið fyrir að flíka vandræöum sínum, en ef eitthváð klúöm’ út af nafni gat hjálpaö Bert um da gsverk eða aukaskilding, þá varö hún að sjá um áð hann fengi tækifæri til þess. „Æ — komdu inn VerSbólga og kosningar Framhald af 7. síðu fyrir barðinu á verðbólguþró- un stjórnarvaldanna; allir launþegar hafa hag af því að alþýðan verði sem öflugust á Alþingi íslendinga.. Þetta er einnig hagsmunamál allra þeirra sem eiga afkomu sína undir sæmilegri kaupgetu al- mennings, allra þeirra sem telja það heppilegri lausn á átökunum í þjóðfélaginu að alþýðan geti komið hagsmuna- málum sínum fram með stjórnarráðstöfunum en síend- urteknum og kostnaðarsömum verk'öllum. Þetta er kjarni kosninganna í sumar, og eftir úrslitum þeirra fer það hverj- ar baráttuaðferðir verða til- tækar alþýðusamtökuniun á næstunni. I Gerum við ■ ! saumavélar og skrifstofuvél- ar. Sylgja, Laufásvegi 19. ! Sími 2656, heimasími 82035. milifslistiMur j þreksinm komim Þreknar konur eiga oft erf- itt með að fá handa sér kjóla, og oft eru það tággrannar sýn- ingarstúlkur sein sýna hina svokölluðu frúarkjóla. Sovét- tízkan viðurkennir að til eru þreknar konur. Lítið á mynd- irnar tvær sem sýna tvo sov- j étkjóla handa konum sem eru! fullþreknar. Það eru ‘elcki tág- grannar stúlkur sem sýna kjól- j í ■ Innilegustu þaltkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ðnim Toíladéttur Börniog tengdabörn ana, heldur einmitt þreknar konur. Kjóllinn með hnöppunum a ská er látlaus og grennandi en STONDlW Uangaveg 30 — Síml 82209 Fjölbreyti árval »» steinhringnin — Pöstsendum stuftjakkar ba&s Vesturveri þó.ekki sviplaus, og Ijósi, tví- skipti kjóllinn fer Ijóma-ndi vel á þreknum kouum. Máfuleglf skérefla Itjénabanásliasiaisglmia Það er náið samband milli hjónabandshamingju og skónna sem kvenfólk gengur með, staðhæfir suðurafrískur tauga- læknir, E. S. Priester, í grein í vísindariti. Háhælaðir skór eru algeng orsölc taugasjúkdcma, móður- sýki, þjáninga í baki og hö'uð- verks segir. læknirinn að lokn- um margvíslegum rannsóknum. Yfirleitt hafa ilia sniðnir og lélegir skór trufiandi áhrif á andlegt og líkamlegt ástand kpnunnar, og þetta hefur iðu- lega í för með sér lifsleiða sem le-iðir til margra lijóna- skilnaða. Margvíslegar andleg- ,-ar truflanir sem aftra ungura stúlkum fi’á því að gifta sig •orsakast af skóm" sem fara illa á fótunum, segir dr. Priest -ÖtgefantU: Sameinlngarflokkur altýðu - Sésíalistaflokkurínn. — .Ritstiórar: Magnús Kjartansson (áb.>, Sinurður, yuðmundsson - Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Siaur- jónsson, Bjarni Benediktsson. Guðmufldur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson. — AuglýBingastJóri: Jónsteinn Haraldsson. — Rltstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiÖja: Skólavörðustíg 19 — Sími 7500 (3 linur). - Aakriftarverð kr. 25 A ménuði i. Reykjavík-og nágrenni; kr. 22 ann&rsstaðar. - Lausasöluwrð kr. 1. - Prentamíðia Þ.ióðvlljan8 hJ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.