Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 8
8)
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. maí 1956
ÞJÓDLEIKHÚSID
Islandsklukkan
sýning föstudag k!. 20.00
Fáar sýningar eftir
DJÚPIÐ BLÁTT
sýning .arnian hvítasunnudag
kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15— ,20.00. Tekið á móti
pöntunum, sími: 8-2345 tvær
línur
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrnm.
Siml 1544
Svarti svanurinn
(The Black Swan)
Æsispennandi og viðburða-
hröð amerísk mynd, byggð á
hinni frægu sjóræningjasögu
með sama nafni eftir Rafael
Sabatini.
Aðaihlutverk:
Tyrone Powcr.
Maureen O’Hara.
George Sandters.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AHra síðasta sinn
Sími 1475
Hafið og- huldar
lendur
Víðiræg bandarísk verðlauna-
kvikmynd gerð eftir metsölu-
bók Rachel Carson, sem þýdd
hefur verið á 20 tungumál,
þar á meðal íslenzku. Myhdin
híaut óskarsverðlaun sem
bezta raunveruleikamynd árs-
ins. Aukamynd: Úr ríki nátt-
úrunnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2
Hafnarfjarðarbt^
SóS*'
Simi 'JZíj
Nótt í St. Panli
DansKur texti. Myndin hefur
ekki verið sýnd áður hér á
landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn
Sími 6444
Lífið er leikur
(Ain’t misbehaven)
Fjörug og skemmtileg ný
amerísk mútík- og gaman-
mynd í litum.
Rory Calhaun
Piper Laurie
Jack Carson
Sýnd kl 5, 7 og 9.
HAFNARF^RÐI
Sími 9184
Kona læknisins
Frönsk-ítölsk stórmynd. Kvik-
myndasagan kom sem fram-
haldssaga í Sunnudagsblað-
inu.
Þrjú stærstu nöfnin í
franskri kvikmyndalist:
Michele Morgan,
Jean Gabln,
Daniel Gelin.
Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 6485
Skriðdrekaherdeildin
(They Were not Ðicided)
Áhrifamikil ensk stríðsmynd,
sem er byggð á sannsöguleg-
um atburðum úr síðasta
stríði.
Edward Underdown
Ralph Clanton
Hclen Cerry
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4
Simi 1384
Drustan um Iwo Jima
(Sands of Iwo Jima) -
Einhver mest spennandi
stríðsmynd, sem hér hefur
verið sýnd, en hún fjallar
um hina blóðugu bardaga er
Bandaríkjamenn og Japanir
börðust um Iwo Jima.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Forrest Tucker,
John Agar.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
S ripolibio
Sími 1182
Þingheimur dansar
Bráðfyndin og fjörug, þýzk
óperettu mynd. Óperetta
þessi er samin af Werner
Heymann með. notkun gam-
alla Vínarlaga, og fjallar
efnið um nokkurs konar fund
„Sameinuðu þjóðanna” árið
1814.
Willi Fritsch,
Lilian Harvey,
Paul Hörbier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Danskur texti
Myndin verður aðeíns sýnd
fram að hvítasunnu.
Sími 81936
Á Indíánaslóðum
Afarspennandi og viðburðarík
litmynd eftir hinni þekktu
sögu Coopers: Ratvís, sem
komið hefur út á íslenzku.
Georgc Montgoniery
Helena Carfcr
Sýnd k!. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn
Rekkjan
Sýnd kl. 7
Allra siðasta sinn
sönervar
Simi 82075
Hásið nr. livið Bókhlöðustíg
er til sölu til niðuiTifs og brottflutnings nú þegur.
Tilboð óskast send skrifstofu bæj arverkfræðings.
Ingúlfsstræti 5, og veröa þau opnuö aö viöstöddum
bjóðendum föstudaginn 25. þ.m. kl. 14.
'■■»■■■•■■■•■•■■»■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*>■■■■■■■■■■■■■■■■:•>■■•
Vínar dans- og söngvamynd í
AGFA-litum, með hinni vin-
sælu leikkonu:
Mariku Rökk.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Norskur skýringatexti
Si &uumaKraKðOii
Minningarkortic eru tll soln
i skrifstofu sosíalistaflokks-
ins. Tjarnargótu Í0: afgreiðslu
Þjóðviljans: Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menningar.
Skólavörðustig 21; og i Bóka-
verzlun Þorvaldar Bjarnason-
»r i Hafnarfirði
Rubinstein
MARKAÐURINN
Hafnarstrœti 11
MARKAÐURINN
Laugavegi 100
ÓÐÝRAE
Molskinns-
boxiir
á telpur.
Verð frá kr. 95.00.
liýtt
• ■■■■•NfW
Tökiim upp
í íyrramálið
Fischersundi
LIGGUB LEIÐIN \
nýtt
poplín-úlpur á börn
Ný sending:
poplín-kvenkápur
Verzlunin EROS
Hafnarstrœti 4, sími 3350.
!■■■■■•«■*■■■*•■ HimmiiMmtkiMManHiit >• w
■ •MMCMMHHmtaCMIHMMMIBmBmUMtfeHCHHHI"
o r s ií r a
til alþingiskosninga í Reykjavík 24. júní 1956
(Gildir írá 15. júní 1956 til 14. júní 1957) liggur írammi almenn-
ingi til sýnis í skriístoíu borgarstjóra, Austurstræti 16, írá 17. maí
til 2. júní næstkomandi að báðum dögum meðtöldum, alla virka
daga klukkan 9 í.hád. til klukkan 6 e. hád.
Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar
en 3. júní næstkomandi.
Borgarstfórmn í Reykjavík, Í6. maí 1956
Gininar Thoroddsen
Tbmbkbbmcbi
imilUIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlIIIIIlIIIIIIItHHIimiB #•••••■■■■■•■■■•■•«*• MMBI
[•MM««««M««CMMBMM»a*«MMBBB