Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.05.1956, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. maí 1956 kosita til sögunnar Þeir sem nú skrifa um bif- reiðar í erlend blöð og sér- tímarit ræða nú fátt meira en gashverfilinn (túrbínuna), sem búizt er við, að muni valda byltingu í bílasmíðum áður en mjög langt um líður. Hér í þættinum höfum við oft- ar en einu sinni rætt um gas- hverfilinn og við höldum því áfram í dag með frásögn af tiiraunum brezkra bílasmiða. Tilraunir Breta Brezkir bílasmiðir hafa gert tilraunir með gashverfilinn í mörg ár. Austinverksmiðjum- ar skýrðu nýlega frá því að þeim hefði tekizt að framleiða hverfil sem notar ekki meira eldsneyti en dieselhreyfillinn. Hingað til hefur hin mikla eldsneytiseyðsla gashverflanna verið. ’ einn mesti galli þeirra. 1954 var smíðaður minni hverfill af þessari gerð — 100 hestafla — og honum komið fyrir í bakgeymslu vagns af gerðinni Rover Y5. Það eina sem kom upp um að vagninn var frábrugðinn öðrum bílum var straumlínulagað útblásfc- ursrör, sem stóð lóðrétt niður úr afturhlutanum. Sama ár kom Austin 125 hestafla hverfiishreyfli fyrir í vagni af gerðinni Austin Shearline og var hann í hinu venjulega vélarhúsi. Útblásfc- ursgasið var notað til að hita Upphaf þessara tilrauna . er það að menn létu sér detta í tiug að gashverfillínn sem not- aður hefur verið með svo miklum árangri í hinum hrað- fleygu flugvélum sem nú eru * smiðaðar gæti einnig koinið að gagni í bifreiðum. ÞvíA mundu fylg.ia margir kostir: Teitgslin yrðu óþörf og gír- kassi við venjulegan áfraan- akstur, einnig blöndungurinn og kælikerfið. Við það bætist að mjög auðvelt er að ræsa gashverfilinn og hann nær með- alafköstum á aðeins nokkrum sekúndum, að hann notar ó- dýrt eldsneyti, eyðir litlu af smurningsolíu og að auðvelt cr að halda honum við. Grundvallaratriöi gashverfilshreyfilsins. Loftið kemur inn við A, við B péttist pað, við C er eldsneytinu dœlt inn, D er kertið sem aðeins er notað við rœsingu, E er brennsluhólfið, F hverfUlinn sem knýr péttinn og G hverfillinn sem knýr hjól bílsins, H eru gírhjól. Gashverfilsvagn Rovers við reynsluaksturinn hjá Ostende upp loftið frá þéttinum áður en því var hleypt inn í brennsluhólfið. Með því móti ávinnst m. a. að hægt er að kæla útblástursgasið áður en því er sleppt úr hreyflinum og drága þannig úr hættu sem annarS stafar af hinu ofsaheita gasi. Gangur hverfilsins f gashverfilshreyflinum er þéttir sem sísnýst — sjá teikn- ingu —, hann þrýstir innsogs- loftinu inn í brennsluhólf, þar sem það blandast eldsneyti. Úr blöndunni verður gas sem þenst út jafnframt því sem ofsalegur hiti myndast og með geysilegum krafti streymir gas- ið að blöðum hverfilsins og snýr honum, Hverfilsblöðin eru á sama ás og þéttirinn. Bezt að hafa biðlúnd Allt bendir enn til þess að menn verði að hafa biðlund, það verður ekki fyrr en eftir nokkurn tíma að hverfitehreyf- illinn leysir sprengihreyfilinn af hólmi. Smíði hverfilsins er mikið nákvæmnisverk, — það eru ekki meira en. einn þús- u"dasti úr huniíuhgi' milli sumra vélarhlutarina, sem eiga að eeta snúizt ^allt að 50.009 hringi á mínútu Málmb’.önd- urnar ’verða að brtla hita millf 640 og 970 stigá og slíkari blöndur kosta ærið fé Eni önnur eins tækmleg vandamál hafa verið levst, ocr fregnin, um gashverfitebíl Eergusons, bó óljós sé, gefur \rnMr, um að byltingin • í bílaiðnaðiuirin 'sé nær en við höfum hingað 49E haldið. Dkur á aðúöngumiðum íbróttum BJÖRN BRAGI skrifar: — „Hr. Bæjarpóstur: Ég skrifa bréf þetta út af hinu taum- lausa okri, sem er á aðgöngu- miðum á íþróttavöllinn. Þeir sem þar ráða, hækka verðið Almennur áhugi íyrir koma krökkum út af. Enn þykir mér rétt að geta þess til athugunar fyrir vallar- stjórn að fjöldi bárna og ful|- orðinna svíkur sig inn á völl- inn með því að klífa yfir girð- halda áfram að okra á þeim, og láta verðið ýmist stíga eða hníga, eins og lo'tvog í um- h'eypingatíð ? Þessu ættir þú að svara fljótt og vel, og al- menningur þessa bæjar mun vissulega láta sig svörin nokkru varða.“ — Pósturinn er sjálfur ekki tíður gestur Krakkar ryðiast inn á völlinn og truíla á íþróttaveiiinum, en þá sjaid- . an hann fer, finnst honum markmann — Fyrirspurn vfr:ð nóg að borga tíu krón. ur fyrir að standa þar upp á endann ,og horfa á knatt- spyrnukappleik; því það er mála sannast, að íslenzkir knattspyrnumenn bjóða allt of sjaldan upp á knattspymu, sem „bæði er menntandi og skemmtilegt" að horfa á. En væntanlega gerir vallarstjóm- in hreint fyrir sínum dyrum og útskýrir hið breytilega verðlag á aðgöngumiðunum að vellinum. á miðunum eftir því sem þeim Jnguna umhverfis hann. Ég sýnist, og hafa það ýmist tíu lýk svo máli mínu með eftir- krónur eða þriðjungi hærra. En ekki virðist þó þessi ok- urstarfsemi draga úr aðsókn fólks á völlinn, þótt margir séu mjög óánægðir með þetta ífyrirkomulag. Kemur þar sennilega til almennur áhugþ. tuttugustu aldar fólks á í- þróttum, enda er bæði mennt- andi og skemmtilegt að horfa á góða knattspyrnu. Og þetta notfærir vallarstjórnin sér sem mest hún má með því að hækka stórlega verð að- göngumiðanna að þeim leikj- tim, sem líldegt er að marga fýsi að horfa á. Skaði er, að fólk skuli alltaf sækja íþrótta- I völlinn, þrátt fyrir óánægju j sína yfir svo miklum peninga- í útlátum, og ættu menn að : hugsa sig vel um, áður en j þeir fara á völlinn næst, með- ; an núverandi okur er á að- l göngumiðum. Þá er annað í 1 sambandi við kappleiki á vell- j inum. Lítið er fylgzt með- því j að börn komizt ekki inn fyr- j ir grindverkið og trufli mark- j manninn með öskrum og öðr- • um tröllalátum. Mætti þar vera strangari og betri gæzla, j svo að dómarinn þurfi ekki að standa í ströngu við að farandi spurningu, sem ég beini til vallarstjórnarinnar: Ætlar þú að lækka verð að- göngumiðanna og hafa það fast verð, eða ætlar þú að Ungur tenórsöngvari, Óskar Guðmundsson, efndi til söng- skemmtunar hér í borg síðast- liðið fimmtudagskvöld. Hann hefur stundað söngnám bæði hér heima og erlendis (í Sví- þjóð og á Ítalíu), en þetta er fyrsta opinbera söngskemmtun hans. Dr. Victor Urbancic lék undir af sinni alkunnu smekk- vísi-. Söngskráin hófst á tveim óperuaríum, „Celesta Aida“ eftir Verdi og „M’appari“ úi óperunni ,.Martha“ eftir Flo- tow. Það er dirfskulegt af ung- um og óhörðnuðum söngvarr að byrja sína fyrstu opinberu hljómleika á þennan hátt, með því að ráðast að vandasömurr verkefnum í fyrstu atrennu Útkoman varð því ekki heldur Slnlóolnfiéiileikair Sinfóníuhljómsveit íslands lét ti'l sín heyra í Þjóðleikhús- salnum 8. þ. m., og voru það aðrir tónleikar hennar eftir herieiðinguna miklu. Efnis- skráin mátti heita fremur létt áheyrnar, og þó ekki í þeim skilningi, að hún væri neítt léttmeti. Síður en svo. Þetta voru frábær snilldarverk frá upphafi til enda: Fingalsfor- leikur Mendelssohns, Danssýn- ingarlög úr sjónleiknum „Rósa- mundu“ eftir Schubert, Klarí- nettukonsert Mozarts og Sin- fónía í C-dúr eftir Beethoven, fyrsta sinfóhía hans. Hljóm- sveitin var í daufara lagi móts við það, sem verið hefur stundum áður, og má virða það til vorkunnar bæði henni og stjórnanda hennar, sem að þessu sinni var Páll ísólfsson, því að ekki væri óeðlilegt, þó að henni hefði hnignað.nokkuð á því tímabili aðgerðarleysis og upplausnar, sem yfir hana hefur gengið. — f Mozarts- konsertinum lék Egill Jónsson á klarínettuna, mjög prýðilega. Af því tilefni rifjast upp, að Egill lék aðalhlutverkið í klarí- nettukvintett Mozarts á tón- leikum sem haldnir voru í tilefni 200 ára afmælis tón- skáldsins, 23. janúar síðast lið- inn, og tókst þá jafnvel ennþá betur upp. Þessi tvö verk eiga annars furðumargt sameigiri- legt. Bæði eru þau meðal fremstu snilldarverka höfund- ar síns, hvort um sig má heita hátindur sinnar tegundar inn- an tónmenntanna (svo að ein ungis klarínettukvintet Brahms kemst þar til viðjafn- aðar), bæði eru samin um líkt léyti, á síðasta tveggja ára op þriggja mánaéa tímabili, sem Mozart lifði, yfir báðum svíf- ur þessi samj ljúfi hugblær. sem stundum daprast af mildri angursemd, eins og oft endra- nær í siðustu verkum tón- skáldsins, bæði eru í sömu að- altóntegund (A-dúr), og sam- svarandi stef minna meira að segja stundum hvort á annað (t. d. upphafsstef fyrsta þátt- ar hvors verksins um sig). Það er þakkarvert af Agli Jónssyni og öðrum, sem hlut hafa átt að máli, að heiðra 200 ára minningu hins mikla tónskálds með flutningi þess- ara tveggja verka meðal ann- arra. B. F. eins góð og efni kimna að hafa staðið til. Söngvarinn hafði þessi óperulög nkki fyllllega á valdi sínu Betur fúksí til um tvö næstp lögin, vKung Heim- er och Aslög“ efiii í’ ugust Södermann og „Mi1 hjerts Og min lyre“ eftir Halídan Kjen- ulf. Lagið „Jeg c isker <iig“ eft- ir Grieg hefði þurft að vera sungið af meiri sái og- tiliinn- Óskar Guðmundsson ingu, en það lag er reyndar ekki auðsungið, svo að vel sé. Lagið „Den- farende svendK eftir Karl Ó. Runólfsson tókst; einkar vel. og sama máli gegn- - ir um flest hin íslenzku lögin, sem voru síðast á efnisskránöi, en þau voru „Burnirótin“ eftir Bjarna Þorsteinsson, „Brúna- ljós þín blíðu“ eftir Sigvalda Kaldalóns, „Voggukvæði“ eftir Emil Thoroddsen, '„Drauma- landið" eftir Sigfús Einarsson- og „Kveðja" eftir Þórarm Guðmundsson. Framhald á 10. síðu i p Sr Gashverfilsbílar að Þegar árið 1952 var gas- hverfli komið fyrir í tveggja sæta bíl frá Rover. Þessi hverfiU átti að afkasta 240 hö og vagninn komst upp í 244,6 km/klst. í reynsluakstri á þjóðveginnm við Ostende í Belgíu. Það er enn heims- hraðamet fyrir hverfilsbíla. Ú tblástursgasið kælt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.