Þjóðviljinn - 09.10.1956, Page 10

Þjóðviljinn - 09.10.1956, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. október 1956 ----------------------------------------------------------------------<r Grein Björns Framhald af 7. siðu Um sjöunda atriðið fer eins og hin fyrri að það á sér litla stoð í veruleikan- um. Það voru tiltölulega mjög fáir, sem komu á kjörstað og ekki fengu að kjósa, og flest- um, er svo var ástatt um, var ekið þangað af smölum Sjálf- stæðisflokksins. En allt þetta fólk skildi það vel að það átti ekki við neinn að sakast nema sjálft sig, að hafa ekki þrátt fyrir ítrekaðar áminn- ingar aflað sér fullra félags- réttinda, og kom þessvegna fram með fyllstu kurteisi að undanteknum einum manni, sem raunar var ekki og hefur aldrei verið meðlimur Iðju, heldur er fastur starfsmaður hjá Reykjavíkurbæ. Um þau nöfn, sem bætt var inn á kjörskrá ríkti enginn ágrein- ingur, þau voru öll tekin inn með fullu samþykki umboðs- manns B-listans. Eg hefi hér að framan sýnt fram á hversu gjörsam- jega öll skrif Morgunblaðsins um Iðjukosningarnar eru til- efnislaus, að þessar kosning- ar fóru í einu og öllu fram í samræmi við lög félagsins og þá reglugerð er Alþýðusam- öandið hefur sett um kosn- ingar sem þessar. Enda lýsti annar maðurinn á B-listanum. því yfir að lokinn talningu j atkvæða, að kosningarnar hefðu í alla staði farið fram; að lögum og með hinni mestu prúðmennsku. Hvernig stendur þá á þess- •tim bægslagangi Morgun- blaðsins ? Skýringin er ein- faldlega sú að vegna þess að i Iðju er mikið af ungu og ó- félagsreyndu fólki, taldi Morgunblaðsliðið að félagið mundi ekki standast sameig- inlegsf árás Sjálfstæðisflokks- íns og atvinnurekenda, mundi verða þeim auðtekið herfang. En þessar fyrirætlanir strönduðu á stéttarþroska iðnverkafólksins sem eftir- minnilega hratt þessari árás. Það eru því vonbrigðin yfir misheppnuðu óþokkaverki, sem sök eiga á þessum froðu- fellandi skrifum Morgun- blaðsins. Hinu vil ég svo ekki trúa fyrr en ég tek á, að skrif sem þessi verði ekki til þess að opna augun á einhverju fþrét'tir Framhald af 9. síðu. Þróttarliðið átti bezta leik sinn á sumrinu. Það gerði margar góðar tilraunir til þess að leika saman og skapa sér tækifæri. Leikni þeirra er enn ábótavant, en þeir bættu það upp með því að berjast. Bill var bezti maður liðsins. Jón Ásgeirsson kom á óvart með góðum leik sem Jf' vinstri framvörður. Alexander í markinu átti iíka góðan leik, og má segja að með komu hans í markið hafi liðið í heild vaxið. Hinn ungi mið- herji, Jón Magnússon, er gott efni, en enn ekki nógu hreyf- anlegur. Baldur Þórðarson má gæta sín að skemma ekki leik sinn með því að láta skapið hlaupa með sig í gönur. Dómari var Guðbjörn Jónsson. Áhorfendur voru um 700. Bjamasonar af því fólki sem í góðri trú lét blekkjast til að ljá B- listanum fylgi sitt. Það hlýt- ur öllum að vera það ljóst að svona hatramar pólitískar deilur í einu verkalýðsfélagi verða ekki til að styrkja það né gera það hæfara til að gegna sínu hlutverki. Upp- lognar sakargiftir af því tagi sem bornar hafa verið á for- ystu Iðju eru ekki fram born- ar af unnendum verkalýðs- samtakanna heldur af fjénd- um þeirra, í þeim tilgangi einum að veikja þau og gera þau máttvana í hagsmuna- baráttunni. Þetta atriði vildi ég biðja Iðjufélaga að hug- leiða. Björn Bjarnason. Ms. Dronning Alexondrine fer frá Kaupmannahöfn 12. október til Færeyja og Reykja- víkur. Flutningur óskast til- kynntur skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Frá Reykja- vík fer skipið 20. október um Grænland til Kaupmannahafn- ar og tekur flutning þangað. SkipaafgielSsIa Jes Zims@n Erlendur Ó. Pétursson. TIL LIGGUB LEIÐIN Norska bókasýningin Framhald af 6. síðu. litlu hvort hann nær landi eða ekki. Á sýningunni eru margar bækur sem sérstakur unaður er að virða fyrir sér. Nefndar skulu í viðbót Norge várt land, Norges billedkunst, og síðast en ekki sízt ritgerða- og greina- safn stórmálarans Christian Krogh: Kampen for tilværelsen, prýtt fjölmörgum teikningum hans og myndum — einhver míkilfenglegasta bók sem sézt hefur. Það er mjög athyglis- vert hve bókaspjöldin undir kápunum, eru oft fagurlega gerð á norskum bókum; þar eru myndir sem standa löngu eftir að hlífðarkápan er farin allrar veraidar veg. Það mun heldur ekki koma fyrir í Nor- egi, sem stundum hendir okkur Islendinga, að prenta heildarút- gáfu á verkum eins og sama höfundar með margvíslegu ietri, eða á misþykkum fæti; né heldur að hafa síðara bindi verks í öðru broti en hið fyrra. Og mættu íslenzkir bókagerðar- menn, ekki síður en ýmsir aðr- ir, draga nokkurn lærdóm af þessari sýningu. Norska bókasýningin héfur verið fjölsótt, og við erum þakklátir fyrir hana. Söguleg tengsl íslendinga og Norð- manna eru með þeim hætti að engin norsk sending gæti orð- ið okkur hugleiknari en bæk- ur. — B.B. * ' nrBREIÐIÐ * * * hJÓDVILJANN * > SKlPAttTCeRÐ RIKISINS Herðubreið fer austur um land til Bakka- fjarðar 12. þ.m. Vörumóttaka til: Hornafjarðar — Djúpavogs —Breiðdalsvíkur — Stöðvar- fjarðar —- Borgarfjarðar — Vopnafjarðar og Bakkafjarðar I dag. — Farmiðar seldir á fimmtudaginn. i PuS lít'klM ? P i| ' ; \ verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér í bænum, miðvikudaginn 10. okt. n.k. kl. 1.30 e.h., eftir kröfu Guðlaugs Einarssonar hdl. o.fl. Seld verða alls konar húsgögn og vörur, barnaleikföng o.fl., rafiampar og tæki m.a. úr þb. Málmiðjunnar h.f. Þá verða og seld hjólsög, píanó, skólaborð og stól- ar. Ennfremur verða seldir tveir víxlar eftir kröfu Ge- orgs Gunnarssonar útg. af Guðmundi H. Þórðarsyni og samþykktir áf Guðjóni Ólafssyni og Snorra Gunnarssýni f.h. Skermagerðarinnar Iðju h.f., að fjárhæð kr. 6.200,00 og kr. 8.000,00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. sem auglýst var í 67., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1956 á v/s Braga R.E. 250, eign Haligríms Odds- sonar o.fl. fer fram eftir kröfu Landsbánka íslands vegna Stofnlánadeildar sjávarútvegsins við skipið, þar sem það liggur við Ægisgarð, hér í bænum, mánudag- inn 15. október 1956, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Samkvæmt kröfu veðdeildar Landsbanka íslands o.fl. verður húseignin. nr. 20 við Borgarholtsbraut í Kópa- vogi, eign þrotabús Snorra Jónssonar, seld á nauðung- aruppboði, sem haldið verður á eigninni sjálfri miðviku- daginn 10. þ.m. kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. sem auglýst var í 67., 68. og 71. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1956 á v/s Áslaugu R.E. 32, eign Hallgríms Oddssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands vegna Stofnlánadeildar sjávarútvegsins og Skuldaskila- sjóðs útvegsmanna við skipið, þar sem það liggur við Grandagarð hér í bænum, mánudaginn 15. októbcr 1956, kl. 2 síðdegis. m Borgarfógetinn í Reykjavík Auglýsið í Þjóðviij amira Dömu Karla Telpua Drengja ★ Hjólin eru með ljósaíækjum, bögglabera og pumpu. Búsáhaldadeild Skólavörðustíg 23.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.