Þjóðviljinn - 17.10.1956, Qupperneq 9
RITSTJÓRI: FRtMANN HELGASON
Miðvikudagur 17. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3
tJsrslie Iþiáttadags Fl§ 1956:
I sumar voru þátttakendur 1540, en 670 í fyrra
Stjóm Frjálsíþróttasambands
íslands hefnr nú tilkynnt úrslit
í íþróttadegi sambandsins s.l.
sumar. Sigurvegarar urðu Kefl-
víkingar, Vestmannaeyingar voru
í næsta sæti og Strandamcnn í
því þriðja.
Heildarúrslit urðu annars þessi
skv. fréttatilkynningu FRÍ:
„Tala þátttakenda var 1540.
Til samanburðar má geta að
1954 tóku 560 þátt í íþróttadeg-
inum en 1955 670..
1. Keflavík
777 stig eða 4,20 stig á félaga
2. Vestmannaeyjar
1303 stig eða 2,73 stig á félaga
3. Strandamenn
602 stig eða 2,21 stig á félaga
4. Snæfellsness- og Hnappadalss.
678 stig eða 2,03 stig á félaga
5. ísfirðingar
626 stig eða 1,77 stig-á félaga
6. Suður-Þingeyingar
1012 stig eða 1,22 stig á félaga
7. U.M.S. Kjalamesþings
355 stig eða 0,87 stig á félaga
8. Skagfirðingar
492 stig eða 0,82 stig á félaga
9. Skarphéðinn
1064 stig eða 0,63 stig á félaga
10. U.M.S. Borgarfjarðar
457 stig eða 0,54 stig á félaga
11. U.M.S. Eyjafjarðar
432 stig eða 0,51 stig á félaga
12. Reykjavík
2182 stig eða 0,46 stig á félaga
13. Vestur Húnavatnssýsla
115 stig
14. Akureyri — 27 stig
15. U. f. A. — 31 stig.
Nýir þátttakendur eru Suður-
Þingeyingar, Skagfirðingar og
Vestur-Húnvetningar. Héraðs-
sambönd sem áður hafa verið
með en vantaði nú eru Hafnfirð-
ingar, Akureyringar og íþrótta-
bandalag Suðurnesja (að nokkru
leyti).“
Farnir til
Melbourne
70 fararstjórar íþróttamanna
frá fjölmörgum löndum eru nú
komnir til Melbourne til að und-
irbúa þátttöku landa sinna í
olympíuleikjunum.
Olympíueiðurinn óbreyttur
Fyrir nokkru var frá því haldist lifandi með því að ekki
Lars Krogh setur
þrju norsk met
Eins og skýrt var frá hér á
síðunni um daginn, eru norsku
sundmennimir Lars Krogh og
Gunnerud á keppnisferðalagi um
Austur-Þýzkaland um þessar
mundir. Nú hafa þær fréttir
borizt að'Krogh hafi þegar sett
þrjú ný, norsk met í ferðinni:
100 m skriðsund synti hann á
58.3 (Gunnerud á 58,6). 200 m
skriðsund á 2.11,7 mín. of 100
m flugsund á 1.07,3. í keppni
þessari synti Þjóðverjinn Wold-
um 100 metra baksund á 1.11,8
og Maria Saether sigraði í 100
m skriðsundi kvenna á 1.09,4
mín.
ÚfbreiSiS
ÞjóSvi ijarm
sagt hér og formaður CIO, Av-
ery Brundage, boriiin fyrir því,
að gefnar yrðu út skýringar á
hinuin nýja oíympíska eiði. Möt-
mæli .höfðu borizt víðá að og
tók nefndin málið fyrir á ný nú
eftir mánaðamótin og þar rann
hún á. öllu saman og sam-
þykkti einróma að láta gamlá
eiðinn gilda í Melbourrie. Til
fundar þessa var boðað alveg
sérstaklega vegna mótmælanna.
Eftir þriggja tíma umræður
varð ráðið sammála að sleppa
nýmælinu í eiðnum en mæltist
til þess við allar þjóðir að þær
væru á verði gegn mísnotkun
hinna ólympísku leikja. Var
fundurinri fyrir luktum dyrum.
Framkvæmdaráðið sagði að
þessi ákvörðun hafi verið tek-
in beinlínis vegna þess hvé til- :
kynningin um breytinguna kom í:
seint, eða í júlí í ár.
' EÍtirfarandi ályktun var Send
út eftir fundinn:
„Þar sem við, sem ábyrgðina
bei’um, finnum að tilkynning
um viðbót orðanna „aS vera
áfram átagamaður" var ekki
send út í tæka tíð til þess að
menn hafi getað tekið eðlilega
afstöðu til hennar, hefur fram-
kvæmdanefnd CIO ákveðið að
þessi orð skuli ekki vera í eiðn-
um á leikjunum í Melbourne. Á
fundi sem öll ólympíunefndin
Steinn og Hallgrímur meðal Rússa í garðinum í smáíb " 5a«
liverfinu.
s
i r
séu notaðir merin sem ætla að
nota leikina sém stökkpall yfír
í atvinnumennskuna“.
Álitið er að þettá síðasta sé
stílað beint til Itala, því að
þetta land eigi að fjarlægja
heimsmeistarann í hjólreiðum,
Ercole Baldini, úr sveit sinni.
Baldini hefur opinberlega lýst
því yfir að hann ætli að gerast
atvinnumaður eftir leikina.
Brundage sagði eftjr fund-
inn að hann væri ánægður með
ályktun þessa. Og hann sagði
ennfremur: „Hinn ólympiski
andi stendur. Hinir ólympísku
leikir skulu halda áfram að
vera heiðarlegir og hreinir. Það
skiptir mesth máli“.
Nýr leikvangur j
í Moskva
[ Þessi mynd af hinu nýja ■
[ íþróttasvæði í Moskva er j
5 tekin frá háskólabyggingunni [
[ á Lenínhæðum. Leikvangur- ■
: inn á miðri myndinni var |
i vígður í sumar, en Iiann |
5 rúmar um 100 þús. áhorf- j
: endur. Margskonar íþróttá- [
■ mannrirki önnur eru í ná- !
» grenni leikvangsins, sum
■ þeirra hafa þegar verið tek-
Framhald af 7. síðu
mikið sem krónublað. Milli
stilkanna sjáum við hvernig
þeir tveir útvöldu ljóma af
brosi.
í hótelinu fáum við Stundar-
grið til hvíldar. En svo hefst.
kvöldmáltíðin. Við erum nú
orðnir það rússlandsreyndir að
við vitum að á eftir því er við
teljum hæfilega saðningu eig-
um við von á súpu, sem í flýt-
ur kannski flyksa af sauð eða
nauti. Eg er alveg sammála
Rússum í því að eftir erfiðan
dag er hollt að taka hraustlega
til matar síns, í stáð þess að
segjá: Þetta hef ég aldrei étið.
Þetta vil ég ekki, eins og af-
dalapilturinn um síðustu alda-
mót er í fyrsta sinni fór að
heiman og var boðinn nýr
fiskur. Það er líka regla að
þeir sem alltaf eru að hugsa
um innyflin í sér enda ævin-
lega sem sjúklingar fyrir miðj-
an aldur.
Löngu . eftir að ,,skáldin eru
gengin til herbergja sinria til
hinna andlegu iðkana sitjum
við ísleifur sem fasfast niðfi i
veitingasal og ræðum verald-
lega hluti við byggingameistara
Stalingarðs. Þeir eru að r isa1
verksmiðju til að framl.iðal
steirihús — því það gangi allt'
of seint .að hlaða þau úr r úr-
steini.
Það var i intúristhótelinu aé'r
að maður, sem setið hafði við
borð skammt frá og hlu að,
ltom til okkar og spurði h orij
við værum Englendingar. 1' imi
réyndist ástralskur bygg: ga-
maður, kominn hingað alla eið
til þess að skoða Sovéti ’kiri
með eigin augum. Já, þekki |iri
á Sovétríkjunum er kc airi
„hættulega" víða.
J. B.
«l.n • uin«0
W&farMnÉzm
V/Ð ABNAtiMÓL
v ... - ~ ... iS- m i notkun, onnur eru í
situr verður tekin afstaða til'S ,v ’ .
, , . .... ,. ,, v. : smiðuin. — Alheimsmot æsk-
þess hvemig þetta nyja akvæði : v .. , ,
, , : unnar verour sett a þessum
skuli vera f framtiðmm. Það : ,. ,
, ,.. , , .... , .,v : nyja leikvangi í juhlok
hvilir samt a einstokum þjoð- : , , „
, , ,, v ■, v : næsta sumar og þar fer einn-
um su skylda að sja um að : . ... ,
. . ,, , , , . : ig fram aoaliþrottakeppm
andi hmna olympisku leikja ;
_____________________________ : Vinattuleikjanna.
óskar að ráða rit- og reiknivélaviðgerðarmann
um lengri eða skemmri tíma eftir samkomulagi.
Upplýsingar á ritsímaverkstæði Landssímans,
Thorvaldsensstræti 4.
PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN