Þjóðviljinn - 18.10.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.10.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18, október 1936 í dag er fimmtudagininn 18. október. Lúkasmessa. — 292. dagur ársins. — Hefst 27. vika sumars. — Árdegisháflíeði kl. 5.23. Síödegisháflæði kl. 17.38. Fimmtudagurinn 18. október \S' Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 12.50—14.00 ..Á frívaktinni“) sjó- mannaþáttur (Guðrún F.rlendsdóttir). 19.30 Tónieikar: Danslög (plötur)) 20.30 Tónleikar (plötur): Til- brigði eftir Benjamin Britten um stef eítir Franck Bridge (Boyd Neel strengjasveitin leik- ur). 20.50 Þýtt og endursagt: Þrír lærifeður Oscars Wilde, bókarkafii eftir Hesketh Pearson (Haraldur Jóhannsson hagfræð- ingur). 21.15 Kórsöngur: Barna- kórinn ,,Die Schaumbur.ger Márchensanger“ syngja; Edith Möller stjórnar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Októberdagur" eftir Sigurd Hoel; XIV. (Helgi Hjörvar). 22.10 Kvöldsagan „Sumarauki“ eftir Hans Severin- sen; XV. (Róbert Arnfinnsson leikari). 22.30 Sinfónískir tón- leikar (plölur): Píanókonsert í Es-dúr (K271) eftir Mozart (Myra Hess og Hátíðarhljóm- sveitin í Perpignan leika; Pablo Casals stjórnar). 23.05 Dagskrár- lok. \ HJÓNAliANI) Hinn 2. október s.l. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Olufine Thorsen, frá Noregi, og Birgir Hólm Helgason, bíistjóri, Aðaistræti 32 Akureyri. Séra Arngrímur Jóns- son í Odda gaf brúðhjónin sarnan. Heimili þeirra verðu.r að Aðal- stræti 32 á Akureyri. DEILDARFUNDUR í Laugarnes- deild kl. 8.30 í kvöid að Hrísa- teig 17. Áríðandi ínál. Fjiilmcnn- ið. — Deildarstjórnin. I tileíni a! 20 ára afmæli Þjóðviljans: iominn Eimskip Brúarfpss fer. frá. Anttvetpen í dag, til. Hull og. Reykiavíkur. Dettifosa fór frá. Reykjayík í gærkvöld. til yes.tniannaey.ia. og Faxafióahafna. Fjallfoss kom til Hamborgar 1 gær; fer þaðan til Hull og Reyk.iavíkur. Goðaíoss fór frá Reykjavík í gær til G autaborgar, Kaupmannahafnar og Leningrad. Gullfoss fór frá Reykjayík í fyrradag til Þórs- hafnar í Færeyjum, Leith og' Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá ísafirði í fyrradag áleiðis til New York. Reykjafoss fór frá Akureyri í fyrradag til Siglu- fjarðar, Húsavíkur, Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar og Eskifjarðar. Tröllafoss fór frá Hamborg í gær áleiðis til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Kristiansand á morgun áleiðis. til Siglufjarðar og Reykjavíkur. Drangajökull fór frá Hamborg 14. þm. áleiðis til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. MBRÓO * Hvassafell fór frá Helsingfors lö. þ. m. áleiðis til Riga og ís- lands. Arnarfell er á Skaga- strönd. Jökulfell átti að fara frá London í gaer áleiðis til Aust- fjarðahafna. Dísarfeil fer. vænt- anlega frá Piraeus í dag til Patr- as og Genova. Litlafell er í olíu- ! flutningum í Faxaflóa. Helgafell ! er á Dalvík. Hamrafell Jór 10. I þm. frá Caripito áleiðis til Gautaborgar. Frá Iíeilsiivernilarstiið Keyk.iavíkur Húð- og kynsjúkdómadeild opin daglega kl. 1-2, nema laugardaga (cl 9-10 árdegis Ókeypis lækniní;- Leikritiö Maður og kona verður sýnt í Þ.jóöleikhúsinu í kvöld. Er það 38. og síðasta sýning leiksins. Myndin er af Haráldi Björnssyni í hlutverki séra Sigvalda. 1. nóvember 1938 var merkis- dagur í sögu Þjóðviljans. Þann dag var aðalfyrirsögn á forsíðu blaðsins þessi: „Þjóðvijjinn stækkar um þriðjung"; Undir- . fyrirsögn var þessi: „Jafnframt því hefur biaðið göngu sína sem málgagn Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíalista- flokksins.“ Undir þessum fyrir- ; sögnum birtist . ávarp frá for- manni flokksins og formanni miðstjórnar, þeim Héðni Valdi- marssyni og Brynjólfi Bjarna- syni, urn stækkun Plaðsins og ver’kefni, þess. í „bla.ðhausnum“ . hafði hingað til staðið: „Rit- stjóri: Einar Olgeirsson"; en nú var orðin breyting þar líka, þótt hennar væri ekki getið annarsstaðar: „Ritstjórar: Ein-- ar Olgeirsson, Sigfús Sigur- hjartarson“, stóð þar. Þeir Ein- ar og Sigfús skrifuðu síðan leiðara blaðsins til skiptis urn hríð og höfðu stafi sína undir. : En fyrstfl leiðarann skrifuðu þeir báðir, 1. nóvember 1938; og hér kemur.hann öðru sinni á prent í Þjóðviljanum: ,,I dag hefur Þjóðviljinn göngu sína i nýju formi. Lesmál hans eykst mjög verulega, og um leið verður reynt að gera það ----------------------------------«> svo fjölbreytt, , að allir .finni þar eitthvað við sitt hæfi. Því fer fjarri, að með þessari sVokkun.sé því marki náð, sem Santeinirigarílokkurinn hefur sett sér i dagblaðaútgáíu. Markið er átta síðna blað í sama broti og Þjóðviljinn var. Einn af blaða- mönmira Morg:- unblaðsins birt- ir í gær yiðtal við þjóðleikhús- stjóra: og þegar þjóðleikhússtjóri spyr blaðamanninn hvernig lion- nm liafi líkað leikritiö Spádóm- urinn, spyr blaðamaðurinn á móti hvort. liann. eigi að vera hreinskilinn! Þjóðlfcikhússtjóri spýr-þá enn hvort ekki fari yel á því, en blaðainaðminn skilnr ekki háðið og segir spekingslega: „Jú, oftast". Þetta er nefnilega mjög gáfulegt viðtal. Og sérstak- lega þykir mér þessi setning blaðamannsins viturleg: „Nei, maður á aldrei að taka neiít al- varlega sem stendur í blöðun- um“. Siimum finnst þó að þetta eigi alveg sérstaklega við það sem stendur í Moi;gunblaðinu. Saumanámskeið hefst hjá Maiðrafélaginu, um næstu mánaðamót. Upplýsingar í sínium 5738.og- 7980. Millilandaflug: Edda er væntanleg í kvöld kl. 19.00 frá Hamborg og Kaup- mannahöfn og Gautaborg, fer ki. 20.30 áleiðis til New York. LOFTLEIÐIR Millilandaflug: MilliJandaflugvéJin SóJfaxi er væntanjegui- til Reykjavikur kl. 19.00 í dag írá Hamborg, Kaup- mannahöfn og OsJó, MilJi- JandaflugvéJin GuJJfaxi fer til Glasgow kl. 9.30 í fyrramáJið. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Ak- i ureyrar . (2 ferðin. BiIdudaJs, | Egil^staða, isafjgrðar, Kópaskers óg Vestmanriaéyja. 'Á niorgun er rflðgert að fjjúga til Akureyrar, FagurhóJsmýrar, Hornaíjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæ-jarklausturs og Vestmanna- eyja. .. Sigfús Signrlijartarson Því marki. er liægt að ná fyrr en varir, ef allir sameining- armenn gera sínar fýllstu skyldur við blaðið, vinna að út- breiðslu þess eftir fremsta rnegæi og láta því í té annan þann st-uðning er þeir geta. Á sviði stjórnmálanna er það lilutverk Þjóðviljans að berjast fyrir stefnu Sameiningarflokks alþýðu —Sósíalistaflokksins. GENGXSSKRANIXG: lOO.norskar krónur .... 228.50 100 sænskar krónur .... 315.50 100 finnsk mörlc ......... 7.0S 1.000 franskir. frankar .... 46.63 100 belgiskir frankar .... 32.90 1(“> svissneskir frankar .. 376.00 100 gyllini .......... 431.10 100 tékkneskar krónur .. 226.67 100 vestur-þýzk mörk .. 391.30 1 Sterlingsptmd ........ 45.70 1 Bandaríkjadollar .... 16.32 1 Kanadadollar ........ 16.70 100 danskar krónur .... 236.30 1000 lírur ............... 26.02 En stjórnmálabaráttan verður ekki nema einn þáttur í starfi hans. Það er ekki síður hlut- verk hans að færa Jesendum fróðleik og skemmtun, heldur en að boða þeim ákveðnar stjómmáJaskoðanir. Islenzk blöð. eiga sammerkt í því, að meginparturinn af rúmi þeirra er helgaður stjórnmálabarátt- unni. Stafar þetta sumpart af því ac) allur almenningur er hér næsta.pólitískur, og verður það að teljast þroskamerki. Hitt mun þó iremur valda, að hér í fásinninu er það miklum erfið- leikum bundið að afla blöðum þess efnis, er með þarf til að gera þau fjölbreytt, og' er þá til þess gripið að fylla dálkana pólitísku léttmeti. Allir eru sammáJa um, að þetta sé galli á blöðum okkar, og engum mun vera það ljósara en blaðamönn- um sjálfum. Þjóðviljinn ætlar engu að lofa um það, að honum takist í þessu efni öðr- um blöðum betur, en hann er staðráðinn í að gera allt, sem í hans valdi stendur til þess að komast í þessu sem öðru framar öllum öðrum innlendum blöðum. Um leið og blaðið lýsir þannig Setja tölurnar 0—8, að báðum meðtöldum, í auðu þríhyrning- ana. á þann veg að talan 15 komi út þegar lagðar eru saman tölurnar með hverri útlínu stóra þríhyrningsins um sig t.aiisn á þrautinni í gær. K mupið sér-sapdtima ykkar í Sunti höHinni mánudaga, þyiðjudaga miðyikpdaga og fimmtudaga kb i síðdegis. Qkeypis kennsla. Einar Olgeirsson yfir því, að það muni þreyta kapphlaup við önnur blöð i því, sem til bóta. horfir, vili það ekki láta hjá Jíða að taka fram, að það óskar vinsamlegr- ar samvinnu við þau, hváðá skoðanir sem þau boða, um h'in fjölmörgu sameiginlegu áhuga- máJ blaðanna og blaðamann- anria. • Samktppni i framíörúni; og samvinna um allt það, sem sameiginlegt er, ætti -áð Vprh; Jífsreg'la blaðanna. Sé . ..lienpi fylgt, verða blöðin eitt' .ýjöldtjig- asta menningartæki þjóðarihn- ar. Á sviði dægurmálanna;: rirup'- Þjóðviljinn, í samræira vfð- starfsskrá Sameimngarflökks- ins, berjast fyrir viöreisn og eflingu atvinnulífsins og hm- bótum á kjörum vinnandi ál- þýðu. Umbætur á þessu sviði eru mál málanna. Eáist. þar ekki verulegar umbætur tafar- laust, er þjóðarvoði fyrir dyr- um. Jaínhliða þessu verður að, vinna ötuilega fyrir verndun og efiingu iýðréttinda og menn- ingar. í því sambandi verður því ekki gleymt, að stéttarfé- lögin verða að hrinda af - sér því oki ófrelsis sem á þau hef- ur verið lagt. En markið,. sem að er stefnt, er fullkomið. sjálf- stæði þjóðarinnar og uppbygg- ing' sósíalismans á. ísland.i, E. O. — S. A. S.“"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.