Þjóðviljinn - 18.10.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.10.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur L8. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ianslagakeppni S.K.T. hefur áorkað því að íslenzk Ijóð og lög hafa komið í stað hinna erlendu söngva er áður ríktu Næsfa danslagakeppni S.K.T. heísf á laugardaginn «> Sjöunda danslagakeppni SKT hefst á laugardaginr, kemur. Frá því keppni þessi hófst 1950 hefur mikil breyt- ing oröiS á danssöngvum hér, íslenzk ljóS og lög hafí. aS verulegu leyti komiS í staS erlendra söngva, sunginnr. á erlendum málum á íslenzkum skemmtunum. Auk ísl. dægurlagahöfunda svo sem Sigfúsar Halldórssonar, Olí- vers Guðmundssonar og Oddgeirs Kristjánssonar, er kunnir voru áður en keppnir SKT hófust liafa komið fram nýir höfundar, liægir að nefna Svavar Bene- diktsson, Jenna Jónsson, Ágúst Pétursson, Steingrím Sigfússon og Jón frá Hvanná. 28 LÖG I þetta sinn hafa 28 lög af þeim sem bárust verið tekin til keppninnar. Verða greidd at- kvæði um 7 lög á kvöldi, lög við gömlu dansan.a á laugardags- kvöldum og ný j u dansana á sunnudagskvöldum. Stendur keppnin þannig 4 kvöld, og loks er úrslitakeppnin þriðju helg- ina. 12 TIL ÚRSLITA Þrjú lög verða valin hvert kvöld til þátttöku í úrslitakeppn- inni, er fer fram síðar, koma þannig alls 12 lög til úrslita- keppni. Skemmtanagestir greiða verður starfandi dómnefnd. Hljómsveit Carls Billich leikur lögin og munu þessir dægurlaga- söngvarar syngja þau: Svava Þorbjarnardóttir, Sigurður Ól- afsson, Adda Örnólfsdóttir, Haukur Mortens og Jóna Gunn- arsdóttir. GÓÐ VERDLAUN Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur gefur gítar (verð kr. 500,00) í verðlaun fyrir bezta lagið við nýju dansana 'óg pá!k- irin gefur öperu (á plötumT að eigin vali fyrir bezta lagið við gömlu dansana. Flugfélag íslands hefur boð- ið far til Kaupmannahafnar og heim aftur, og ferðaskrifstofan Orlof vikudvöl í Kaupmanna- höfn í verðlaun til höfund.ar bess lags er flest atkvæði fær' í keppninni. ÚRSLIT í AUSTUR- B/EJARBÍÓI Um þrjár helgar fer keppnin atkvæði um lögin, en auk þess?ð venju fram í Góðtemplarahús- stiienlar í gær komu hingað til Reykjavíkur á vegum Stúd- entaráðs Háskóla íslands fimm bandarískir háskólastúd- entar, fjórir piltar og ein stúlka. Koma þeirra hingað er liður í stúdentaskiptum, sem tekizt liafa með Stúdentaráði og bandarískum stúdentasamtök- um, en eins og kunnugt er fóru fimm íslenzkir stúdentar vest- ur um haf sl. vor og dvöldust í Bandaríkjunum um nokkurra vikna skeið í boði samtaka stúdenta þar. Bandarísku stúdentarnir, sem Fræðsltirit um bindindismál Áfengisvarnaráð hefur gefið út bækling um bindindismál og nefnist hann Ungur nemur — gamaíl temur. Hannes J. Magn- ússon kennari tók rit þetta saman að tilhlutan Bindindis- félags íslenzkra kennara. 1 for- mála segir Hannes að bókinni sé ætlað það hlutverk að vera námsbók eða lestrarbók í bind- indisfræðslu fyrir börn og unglinga, en til þessa hefur skort handhæga bók til að styðjast við í fræðslu þessari. Aðalhluti bókarinnar fjallar um áfengi og skaðsemi áfeng- isneyzlu, en nokkur hluti er um tóbakið og áhrif þess og er höfundur Níels Dungal próf- essor. Bæklingurinn er 64 blaðsíður, í honum eru fjöl- margar myndir sem Stefán Jónsson hefur teiknað. inu, en úrslitakeppnin fer fram í Austurbæjarbíói. Gestir Góð- templarahússins ráða einungis hvaða lög komast í úrslit, því .auk þeirra sem atkvæði greiða á skemmtununum sjálfum verða atkvæði utan af landi tekin til greina •—• lögunum verður út- varpað. Munu öll blöðin flytja atkvæðaseðla er lesendur geta notað til þátttöku. Má því bú- ast við óvenjumikilli þátttöku í atkvæðagreiðslu um lögin nú. SAMNORRÆN KEPPNI í viðtali við blaðamenn í gær sagði Freymóður Jóhannesson aðspurður að hann hefði hug á að kom.a á norrænni danslaga- keppni, er fram færi í hverju landi fyrir sig, þar sem valin yrðu t.d. 3 lög frá hverju l.andi til* sameiginlegrar úrslitakeppni. En þessi hugmynd er ekki kom- in á framkvæmdastigið ennþá. ÁFENGISLAUSAR SKEMMTANIR Stjórn S.K.T. ræddi við b’aða- menn í gær um keppni þessa og sagði Haraldur Norðdahl þá m.a. að templarar hefðu alla tíð taJið það hlutverk sitt að halda uppi áfengislausum skemmtunum, og staðreynd væri að fjöldi heimila vildi heldur vita af bömum sín- um á skemmtunum templara heldur er á brennivínsstöðun- um. Þáð verkefni .að gefa mönn- umkost á að skemmta sér án áfengis væri stærra nú en áður Einar Gunnar Einarsson kosinr formaéi fi Á aðalfundi Æsk ýð'sfylkingarinnar í Reykjavík í gær- kvöld var Einar Gimnar Einarsson lögfræðingur kosinn formaður ÆFR fyrii næsta kjörtímabil, sem er til vors. Varaformaður var hannes B. Jónsson i Jó- 'ari Lúther rit- gjaldkeri Ein i maður Me " kjörin þau skrifstofustú! i sælsson verkr Hringsson ■ Þrír var. .. voru kjörin arson mennt; rnsson iðnnemi, ísgeirsson verka- ómendur voru íargrét Blöndal Hrafnkell Ár- :ður og ísak Öra imaður. i í stjórn ÆFR Albína Thord- ílanemandi, Sig- urður Guðmuncisson iðnnemi og Örn Friðrik: :-on neniandi. Einar Gunnar Einarsson iMméfnirJÍ neskiinámsl Reykjavíkurdeild S rií&s- kClÖS K mun í vetur efua til námskeiðs i rússnesku og er ráðger i það; erindi. Öllum er heimill aðgang- ur. Viðskiptafræðingar og við- skiptafræðinemar munu minn- ast þess í dag, að 15 ár eru liðin frá því, að kennsla hófst í viðskiptafræðum við Háskóla Islands. Verður samkoma í há- tíðarsal Háskólans "kl. 5. Meðal ræðumanna verður mennta- málaráðherra ;g formenn fé- lags viðskiptafræðinga og fé- lags viðskiptafræðinema. Próf. Ólafur Björnsson mun flytja hefjist um næstu mánaðamót. Námskeiðið mun s m:j í 20 tíma og verður Geir Kristjáns- son rithöfundur kennari. en kennt verður í Mlfl-sa aum Þingholtsstræti 27. " sem hafa hug á að sækja námskeið- ið eru beðnir að kon .il inn- ritunar í skrifstofu U sem er opin daglega kl. 10 ár- degis og kl. 4.30-6.30 -oðdegis á mánudögum, miðviþudögum og föstudögum. Andrés Jónsson sextugur hingað eru komnir, eru allir frá háskólanum í Minnesota- fylki, en þar dvöldust íslenzku stúdentámir lengst í Banda- ríkjaför sinni. Þeir heita: Peter Thorsteinsson, formaður stúd- entasamtaka í Duluth, John Hill varaformaður sömu sam- taka, Sandra Ericson, Ted Huller og Dick Quanrud, þrjú þau síðastnefndu st.unda öll nám við háskóiann í Minneap- olis. Peter Thorsteinsson er af íslenzku bergi hrotinn, foreldr- ar hans tala íslenzku og eru þó fædd vestan hafs. Stúdentaráð sér um dvöl bandarísku stúdentanna hér, en þieir munu dveijast hér á landi um mánaðarskeið, ferðast um nágrenni Reykiavíkur og heim- sækja Akureyri. . Tveir togarar seíja í V-Þýzkalandi Tveir íslenzkir togarar seldu afla sinn í V-Þýzkalandi í gær, Fylkir 205 lestir í Cuxhafen 114,280 mörk, og Jón forseti í Bremerhafen 173 lestir fyrir 97,200 mörk. . Harðkakur landar Togarinn Harðbakur lagði á land á Akureyri í fyrradag 145 lestir af saltfiski og 7 lestir af nýjum fiski. Andrés Jónsson verkamað- ur, Smiðshúsum á Eyrarbakka er sextugur í dag. Hér verður ekki rakin ýtar- lega ætt eða uppruni Andrés- ar Jónssonar. Hann er fæddur að Litlu-Háeyri 18. október 1896 og voru foreldrar hans hjónin Jón Andrésson og Guð- rún Sigmundsdóttir. Andrés er fyrir löngu Um kvöldið munu viðskipta- fræðingar og viðskiptafræði- nemar hittast í Þjóðleikhús- inu. W mér h hW veess a þekktur maður í verkalýðs- hreyfingunni í Ámessýslu. Hann. hefur lengi starfað í Verkamannafélaginu Bámnni á Eyrarbakka og gegnt fyrir félaga sína margháttuðum trúnaðarstörfum, m.a. stund- um verið formaður Bámnnar og miklu oftar átt sæti i stjórn hennar. Andrés er ein- beittur í skoðunum og fylgir hverju máli er hann ljær stuðning fast fram. Hafa þeir eiginleikar oft réynzt ó- metanlegir í starfi og baráttu verkalýðshreyfingarinnar Mun ekki um það deilt á Eyrarbakka að trúmennska Andrésar við málstað og hags muni alþýðunnar hafi a’drei bmgðizt. Um það munu sam- herjar sem andstæðingar hans sammála. Alla tíð hefur Andrés skip- að sér lengst til vinstri í fylk- ingu verkalýðssinna á stjórn- málasviðinu. Hann var vinstri maður í Alþýðuflokknum fyr- ir 1930, einn af stofnendum Kommúnistaflokksins er leiðir skildu, og gerðist e-inn af stofnendum Sósíalistaflokksins er vinstri menn Alþýðuflokks- ins og kommúnistar tóku höndum saman og stofnuðu þann flokk 1938. Hefur Andrés- alla tíð verið einn vaskasti stuðningsmaður flokksins í sínu héraði og ekki talið eftir sér störf og fyrirhöfn í þágu sameiginlegs málstaðar. Vinir og samherjar Andrés- ar í Smiðshúsum senda honum og fjölskyldu hans í dag hlýj- ar kveðjur og þakkir i tilefni af sextugsafmælinu. Eg hitti kurmingja minn á götu fyrir stuttu. Við tókum tal saman um vandamál líð- andi stundar: Aðgerðir ríkis- stjórnarinnar, Alþýðusam- bandskosningarnar, Keflavík- urflugvöll og eitthvað var minnzt á alþjóðapólitík. Eg fann fljótt að kunningi minn var illa heima í þess- um málum. — Hvað er þetta maður, lestu ekki blöðin, sagði ég. — Eg lít sjaldan í blöð, var svarið. =— Hvaða blöð lestu helzt? — Eg sé stundum Morgunblaðið. —• Þ.að er nú mjög einhliða fræðsla sem þú færð úr þeirri áttinni, svo ekki sé meira sagt, svaraði ég. —Hefurðu ekki lesið Þjóðviljann? Ef þú villt fá glöggt yfirlit um þau mál, sem á dagskrá eru á hverjum tíma, verður þú að kynna þér þau frá fleiri en einu sjónarmiði. Þú ættir að kaupa Þjóðviljann, enginn sem af alvöru vill fylgjast með vandamálum dagsins, hvort er á innlendum eða er- lendum vettvangi, getur án Þjóðviljans verið. Þetta sérðu bezt á því, að sjálft Morgun- blaðið vitn,ar oftar í Þjóðvilj- ann en nokkurt annað blað, þess vegna getur þú ekki án Þjóðviljans verið jafnvel þó þú lesir Morgunblaðið endr- um og eins. — Þú segir mikið satt í þessu, sagði kunningi minn. Láttu þá senda mér blaðið framvegis. S.Ó.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.