Þjóðviljinn - 18.10.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.10.1956, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur '18. október 1956 Gomulka andstæður Rokossovskí? Framhald af 12. síðu Þingið saman á þriðjudag? Þá er búizt við því, að pólska þingið verði kvatt saman á fund í næstu viku, sennilega á þriðjudag, til að taka ákvörð- un um breytingar á stjórn landsins, sem eru afleiðing þess að Gomulka kemur nú aftur fram á stjórnmálasviðið. Ýmsar breytingar hafa ver- ið gerðar á stjórninni að und- anförnu, m.a. hefur Hilary Mine, sem var einn höfuðand- stæðingur Gomulkas í þeim á- tökum sem leiddu til brott- reksturs hans úr flokknum nú látið af embætti varaforsætis- ráðherra. Minc hefur lengi ver- íð heilsutæpur maður. Átök við Rokossovskí marskálk? Fréttaritarar blaða á vestur- ■löndum, m.a. Daily Telegraph og The Times og Parísarblað- anna France-Soir og Le Monde, í Varsjá hafa símað blöðum sínum, að þrálátur orðrómur sé á kreiki þar í borg um að Gom- ulka hafi krafizt þess, að Rok- ossovskí marskálkur verði lát- ínn víkja úr embættum sínum sem landvarnaráðherra og yf- irhershöfðingi pólska hersins. Rokossovskí sem er af pólsk- um ættum var einn snjallasti hershöfðingi Sovétríkjanna í síðasta stríði, en gerðist pólsk- ur þegn eftir stríðið og var þá falin yfirstjórn pólska hers- Tns. Sumir fréttamenn hafa hald- ið því fram áður, að Rokoss- ovskí hafi verið andvígur þeirri þróun sem átt hefur sér stað í Póllandi undanfarna mánuði að afnema þær hömlur sem nauðsynlegar hafa þótt meðan endurreisn landsins úr gereyði- leggingu styrjaldarinnar stóð yfir. Aðrir, þ.á.m. fréttaritari franska blaðsins L’Express, málgagns Mendes France, hafa þótzt vita, að Rokossovskí væri einmitt hlynntur þeirri þróun. Framhald af 7. síðu Un uomo finito (Búinn að vera) þá geysist Laxness fram staðráðinn í að vinna heiminn og skrifar Vefarann mikla. Papini var séní án þess að vera það sem Laxness er: lista- maður. Þetta datt mér í hug í framhaldi af því sem áður var sagt.) Þegar Carta heyrir um dvöl Laxness í ■ Taormina verður hann ákaflega glaður og nú vildi hann helzt semja um það að hann færi sjálfur til íslands Fyrirbagað nám- skeið í glugga- skreytingu Framhaldsaðalfundur félags- ins Sölutækni var haldinn í Tjarnarcafé miðvikud., 10. þm., og voru þar samþykkt lög fyr- ir félagið. Formaður félagsins, Sigurður Magnússon, fulltrúi hjá Loftleiðum h.f., skýrði frá ráðstefnu þeirri um sölutækni, sem haldin var í Gautaborg í ágústmánuði s.l. Sjö fulltrúar félagsins sóttu ráðstefnu þessa, en þar var félagið tekið upp í norrænt samband sölutækni- félaga. Skýrt var frá fyrirhuguðu og skéld ... en ég færi að heimsækja vini hans á Sikiley. Við sátum saman og drukk- um hvítvín sem virtist hafa gengið af sýrunni sem var í brúki á Golgatahæð og gestir staðarins fóru að tínast út í nóttiná. Carta bað mig fara ekki þannig frá Róm að hann hefði ekki tækifæri til að afhenda mér tvær bækur sínar sem heita Medievo og Canto Largo. Og í kvöld var ég að fletta þessum bókum. vetrarstarfi. Það er í ráði að Ewert. Öll eru trín.erkin prent- efna til námskeiða í glugga- skreytingum og söliuvrnnsku sérfræðinga í þeim einum. Þorvarður J. Júlíusson, framkvæmdastjóri Vrvrunar- ráðs Islands, flutti erindi um dreifingu- og söiukostnað á Norðurlöndum. Sveinbjörn Árnason, verzlun- arfulltrúi, tók til m og lét í ljós ánægju sína yfi; því, að hafið sé skipulegt stai í' ið end- urbótum í sölu- og auglýsinga- tækni. Margir gengu í féiagið á þessum fundi og ríkt mikill áhugi meðal fundarmanna um félagsstarfið. Frímerki Norðurlai^da: Svanir úr norðri uð í sömu prentsmiðju. Merki livers i inds verða í 2 verðgildum, amv;ó svarar til burðargjaldsins undir einfalt bréf innaninnds og hitt til burðargjaids undir einfalt bréf til útlanda. Finnskp merkin svara þó , ' ;.il burðargjaíds undir bréfspjaid, en hitt til burðargjakk nntlir einfalt bréf. Litirnir rantt h'ð fyrra, blátt hið ;--eii:!?.a. Stærð merkj- anna er 27,25 mm (breidd) og 20,5 mm (hæð). Sovézk kartöflu- tegund reynist vel í Noreri Hinn 30. október 1956, sem er dagur Norðurlanda, hafa póststjórnir þessara fimm landa ákveðið að gefa út sér- stök frímerki með sameigin- legri mynd til þess að sýna frændsemi þeirra og mikilvæga samvinnu á ýmsum sviðum. Myndin á frímerkjunum er fimm svánir á flugi og á ræt- ur sínar að rekja til kvæðis ■ Hans Hartvig Seedorff Peter- sens „Svanerne fra Norden“ (Svanirnir úr norðri). Myndin er gerð af teiknaran- um Viggo Bang og stungin af frímerkjaleturgrafaranum Sven Tilraunir haf. ' undanförnu verið gerðar í Nc ;i með rúss- neska kartöflut- ;,;ud, sem sögð er þola 4 stiga írost. Mjög góð- ur árangur hef' náðst í þess- um tilraunum og grös þessarar tegundar stóðu ósködduð, þeg- ar grös annarra .egunda voru löngu fallin. Þessi tegund ; • þó þann ókost að hún .”gH'tíma að þroskast en aði. ^æði kart- aflnanna em r' ; jafnmikil og norskra tegnnda. Það er þó tal- ið víst, að húi’i ,'iuni koma í góðar þarfir í Norður-Noregi, þar sem haustat sncmma. herrartaRiö ertis y Akið sjálí án bílstjóra í bifreiðum frá okkur. „Að aka í bíl er yndi'' er kjörorð dagsins. BIFREIÐASALAN, Ingóllsslræli 11. - Sími 81085 drætti Þjóðviljans er að verðmæii 82 þús. kr. Auk bílsins eru að verðmæti 7450 krónur hver r— -----------------------------:------------------------------------52—^------------------------------------------------------n VERIÐ MEÐ IÞESSU STÓRGLÆSILEGA HAPPDRÆTTI - KAUPH) MIÐA STRAX

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.