Þjóðviljinn - 10.11.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.11.1956, Blaðsíða 1
LaugardaigtHr if. HÓvember 1956 — 21. árg. 257. tólublað ÆFR 1 Vinnuferð í skála ÆFR f dag kl. 5. Ýmis skemmtiatriðl verða um kvöldið. Skorað er g félaga að fjöimenna. EINUSTU „HUGSJÓNIR" IHALDSINS ERU Thojrsaravöld og hernám ÞaÖ glittir nú ekki lengur í úlfshárin hjá íháldinu; í ofstæki sínu hefur það gersamlega afhjúpað sig. Opin- skátt ber það nú fram kröfur um að' ísland verði her- numið um álla framtíö og aö thorsaraklíkan fái að drottna yfir öllu efnahagslífi þjóö&rinnar. Aldrei fyrr hefur hræsni og yfirdrepsskapur opinberazt jafn gersam- lega á eins skömmum tíma. ; Afstaða thorsaranna og ihalds- ins birtist í leifturmynd í litlu atviki sem gerðist ’ fyrir utan sovézka sendiráðið á miðviku- daginn var. Eftir að Pétur Bene- diktsson tengdasonur Ólafs Thors hafði um skeið stjómað öskr- UBi og óhljóðum, hrindingum og grjótkasti, gaf hann liði sínu allt í einu merki um að hætta. Það kofnu tveir menn gangandi og Pétur Benediktsson heilsaði þeiin. virðulega. Heimdellingarnir viku fyrir þeim og margir tóku ofan, síðan hurfu tvímenning- arnir , inn urn dyrnar á sovézka sendiráðinu. Sama sagan endur- tók sig. þegar þessir tveir menn komu út. Þetta voru Haraldur Gíslason, sonur Gísla Jónssonar, eins helzta forustumanns Sjálf- stæðisflokksins, og Guðmundur Gíslason. Þeir veita forstöðu fyrirtækinu „Bifreiðar og land- búnaðarvélar h.f.“ sem flytur inn rússneska bíla, og þeir fá í stað- inn drjúg umboðslaun. ★ Fulltrúi thorsaranna inni og úti. Gísli Jónsson er einn helzti maðurinn í thorsaraklíkunni í Sjálfstæðisflokknum og einn son- ur hans er — að sjálfsögðu — tengdur thorsættinni, tengdason- ur Ólafs Thors. Og nú verður hin 'kaldrifjaða reikningslist thorsar- anna öllum Ijós. Þeir gættu þess v.andlega að hafa bæði fulltrúa sinn inni í sendiráðinu og fyrir utan það. Haraldur Gíslason á að tryggja það inni að thorsar- amir geti haldið áfram að græða á viðskiptum við Rússa, fá umboðslaun i rúblum eða jafngildi þeirra. Pétur Bene- diktsson á að láta öllum ill- um látum fyrir után til þess að reyna að tryggja yfirráð og völd thorsaranna yíir bönkunum og íslenzku efnahagslífi. Er daginn og liann stjómaði skrils- látunum: „Það er ekki hægt í senn að fordæma atburðina í Ungverjalandi og sitja með kommúnistum í stjóm. Það er á þessum vettvangi sem við ís- lenzkir stúdentar eigum að skera upp herör.“ Samúð með Ungverj- um er ein saman hræsni, völd og gróði thorsættarinnar er ein- asta „hugsjón" íhaldsforustunn- ar. Kraía íhaldsíns: meira hernám. Og ekki hefur tilgangur í- haldsins birzt siður í afstöðunni til hernámsins. Undanfarna daga hefur ekki linnt kröfunum í Morgunblaðinu og Vísi um her- nám íslands um alla framtið og aukinn bandarískan her, enda eru skrílslætin m. a. framin i því skyni að vinna sig i álit hjá er- lendum yfirboðurum. Rök- semdafærslan er sannarlega í samræmi við heilindin. Þegar íslendingar fá fréttir um þau hörmulegu örlög sem herseta get- ur leitt yfir smáþjóð, hrópar í- haldið: við heimtum meiri her- setu. Þegar þau sannindi eru nú áugljósari en nokkru sinni áður að hver þjóð verður að fá að búa í lándi sínu ein og frjáls, flytur íhaldið kröfu herveldanna um Framhald á 10. síðu sara a Fyrirlesari í Varsjárútvarpinu komst svo að orði i fyrradag i sambandi við atburðina i Ung- verjalandi að undanförnu: „Við geruin okkur fulla grein fyrir þeirri hættu sem okkux stafar af ögrunaraðgerðum. Við vitum vel i hverra þágu verðuí hægt að nota ábyrgðarlausl skref, sem við stígum. Við skilj- um mæta vel aðstöðu okkar. Það er ekki hægt að flytja Pólland á annan og tryggan stað á hnettiuum; það er sennilega þesa vegna að við erum raunsæis* menn. Við munum drýgja hetju- dáðir, ef þörf skyldi vera fyrir það, en við ætlum okkur ekki að gerast lietjur aðeins til þess að þiggja að Iaunum skammvinna samúð heimsins". Bjarni Benediktsson: Hernám- ið er nauðsynlegt til að styrkja ríkisvaldið, og ríkisvaldið á að vera í höndum thorsaranna. nokkuð ógeðslegra en að hlusta á þessa harðsviruðu peninga- prangara vera að tala um til- finningar og samúð? ,,Á þessum vett- vangi". í ofsanum hafa forsprakkar í- haldsins ekki getað dulið tilgang sinn. Á aðalfundi Stúdentafélags Reykjavíkur komst Pétur Bene- diktsson þannig að orði sama Egyptar vilja fríð en munu verja sitt og sjálfstæði tii síðasti manns Árásln á Egyptaland hefur þjappaS sam- an arabaþjóSunum, segir Nasser forseti Egyptar vilja frið við allar þjóðir, en þeir munu verj- ast árásarherjunum, verja land sitt, sjálfstæði og frelsi til síðasta manns. Þeir vita að þjóðir heims eru á þeirra bandi. Á þessa. leið mæltist Nasser, forseta Egyptalands, í ræðu sem hairn flutti í Kaíróútvarpið í gær. Alvarlegt ástand ríkir mú i heiminum, sagði hann, alvar- legra en nokkurn tíma áður í sögunni, en Egyptar eiga þar enga sök. Þeir hafa ekki ráðizt á neinn, þeir verja aðeins sjálf- stæði lands síns. Það eru árás- arseggir og stríðsæsingamenn- irmr, sem í dag ógna mann- kyninu. Við munum berjast, við mun- um berjast til varnar landi okk- sem hafa vaknað til vitundar um mátt sinn. Þjappað arabaþjóðum saman. Hann sagði, að ofbeldisárás Breta, Frakka og Israelsmanna á Egypta hefði orðið til þess að sameina allar arabaþjóðirn- ar og hann nefndi, að Egyptum hefðu borizt loforð um aðstoð frá Saudi-Arabíu, Jórdan og Sýrlandi. Atburðir síðustu tíu daga hefðu eflt einingu allra araba og aukið staðfestu þeirra í baráttunni gegn heimsvalda- sinnum og nýlendukúgurum. Skurðuiimn verður ekki opnaður. Nasser sagði, að Egypta® Framhald á 12. síðu. Sjáifstæðisílokkurinn krefst að Ísland verði bersetið áfrara Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú aftur byrjað bar- áttu sína fyrir því að ísland verði í framtíðinni hersetið land. Hermangslið íhaldsins getur ekki hugsað sér það að missa gróða hermangsins. Sjálf- stæöi og velferð íslenzku þjóðarinnar er þessum herrum einkis virði, aðeins ef þeir sjálfir fá að græða á smán og niðurlægingu þjóðarinnar. í gær báru þingmenn Sjálfstæðisflokksins fram þingsályktunartillögu þar sem þess er krafizt að fsland veröi framvegis hersetið land. Þessi krafa hermangslýðsins verður nánar rædd á morgun. Gamal Abdul Nasser ar og sjálfstæði þess. Bretland, Frakkland og ísrael hafa tek- ið saman ráð sín og ráðizt á okkur, en þeim mætir .nú þjóð- ernisvakning arabaþjóðanna, Uppgjafarfrestur uppreisnar- manna í Búdapest útrunninn Állsherjarþing SÞ hélt áfram umræðum’ j um atburðina í Ungverjalandi í gær , j Klukkan 14 í gær eftir íslenzkum tima rann út síðastl fresturinn sem uppreisnarmönnum í Búdapest hafði ver- ið veittur til að leggja niður vopn, en þegar síðast frétt- ist var enn barizt í borginni. Óljósar fréttir bárust einnigj í gær af bardögum annars staðar í Ungverjalandi. Búdapestútvarpið skýrði frá því, að uppreisnarmenn hefðu náð á sitt vald hinni fornu kon- ungshöll í Búdapest, sem er í borgarhlutanum Búda á syðri bakka Dónár. Miklir eldar Ennfremur hermdu fregnir, að uppreisnarmenn hefðu í fyrra- dag kveikt i tveim gistihúsum í borgarhlutanum Pest, norðan fljótsins. Hefði eldurinn síðan breiðzt út til nærliggjandi húsa og geisi þar miklir eldar sem slökkviliðið fái vart við ráðið. ~’5 Búdapestútvarpið sagði í gærji að ósatt væri að Nagy, fyrrvj forsætisráðherra væri í failgelsfc Hann hefði s,agt af sér af frjál|?« um vilja, þegar hann sáa að gagnbyltingarmenn höfðu ttáð öllum tökum á uppreisninní, Ogí hann væri frjáls maður. í gær átti lest fimmtán bij-* reiða frá Rauðakrossinurrí að fara frá Austurríki til UngverjaH lands. Þegar síðast fréttisf vaí beðið eftir leyfi sovézkra hersí* irvalda til þess að fara ínii I landið. Bifreiðarnar flytja && Framhald á 12. síðu. x

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.