Þjóðviljinn - 10.11.1956, Blaðsíða 8
g) _ ÞJÓÐVILJINN
Laugardagur 10. nóvember 1956
Tte.. •
<S>
iLEIKFELAG
.. „ ™ ^./REYKJAVíraJíC
ÞJÓDLEIKHIISID ^arnorka
Tehús
ágústmánans
sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum sími: 8-2345 tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Slnl 1475
1906 — 2. nóv. — 1956
C|Nee^aScoP£
„Oscar“-verðlaunamyndin
Sæíarinn
(20.000 Leagues Under
the Sea)
gerð eftir hinni frægu sögu
Jules Verne
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
James Mason
Peter Lorre
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
Sala hefst kl. 1.
1
SfJHl 1384
Skytturnar
(De tre Musketerer)
Mjög spennandi og skemmti-
3eg, ný frönsk-ítölsk stór-
mynd í litum, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir Alex-
andre Dumas, en hún hefur
komið út í íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Georges Marchal,
Yvonne Sanson
Gino Cervi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fTI r 'r
Inpolioio
Sími 1182
Hvar sem mig ber
að garði
(Not as a Stranger) •
Frábær, ný, amerísk stór-
r.iynd, gerð eftir samnefndri
rnetsölubók eftir Morthon
Thompson, er kom út á ís-
íenzku á s.l. ári. Bókin var um
■veggja ára skeið efst á lista
rnetsöiubóka í Bandaríkjun-
Ivm.
Leikstjóri Stanley Kraniar.
Olivia De HaviIIand,
Kobert Mitchum,
Frank Sinatra,
Broderick Crawford.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Og
kvenhylli
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7
og eftir kl. 2 á morgun.
Sími 3191.
,,SofðuT ástin mín‘
(Sleep, my love)
Afbragðs vél leikin ame-
rísk stórmynd gerð eftir
skáldsögu Leo Rosten.
Aðalhlutverk:
Claudette Colbert
Robert Cuimnings
Don Ameche
Hazel Brooks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti
Bönnuð innan 16 ára.
Sala hefst kl. 4.
HAFNAR FIRÐI
8fmi 9184
Frans Rotta
Mynd sem allur heimurinn
talar um, eftir metsölubók
Piet Bakkers, sem komið hef-
ur út á íslenzku í þýðingu
Vilhjálms S. Vilhjálmssonar.
Leikstjóri:
Wolfgang Staudte
Aðalhlutverk:
Dick van Der Velde
Sýnd kl. 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
La Strada
Sýnd vegna mikiliar aðsóknar
kl. 7.
Benny Goodman
Ameriska músíkmýndin fræga
Sýnd kl. 5.
Síml 6444
Rödd hjartans
(All that heaven allows)
Janc Wymau
Kock Hudsoti
Sýnd kl. 7 og 9.
Svarta
skjaldarmerkið
(Black shield of Falworth)
Hin spennandi riddaramynd í
litum. *
Tony Curtis
Sýnd kl. 5.
Sind 6485
sýnir
Osear’s verðlaunamyndina
Grípið þjófinn
(To catch a thief)
Ný amerísk stómynd í iit-
um. 'i ,
Leikstjóri:
Alfred Hitehcock.
Aðalhlutverk:
Gary Grant,
Grace Kelly.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Síml 9249
Hæð 24 svarar ekki
(Hill 24 dosent answer)
Ný stór mynd, tekin í Jerú-
salem. Fyrsta ísraelska mynd-
in sem sýnd er hér á landi.
James Finnegan
Mirian Mizrachi,
sem verðlaunuð var sem bezta
leikkonan á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes.
Myndin er töluð á ensku.
Danskur texti.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sfnd 81936
E1 Alamein
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk mynd um hina
frægu orustu við E1 Alamein
úr styrjöldinni i N-Afríku.
Aðalhlutverk:
Scott Brady
Edward Ashley,
Sýnd kl, ,5. 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Sínd 1544
Ruby Gentry
Áhrifamikil og viðburðarík ný
amerísk mynd, um fagra konu
og flókinn örlagavef.
Aðalhlutverk:
Jennifer Jones
Charton Hesíon
Karl Malden
Bönnuð bömum yngri en 12
ára.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Ein fréff of mörguni sem
ekki mó freysta um of
Sænska útvarpið skýrði frá
því í gær, og Ríkisútvarpið
hermdi eftir því, að uppreisnar-
menn hefðu eyðilagt úrannám-
umar við Pecs. Hefðu þeir
sprengt í loft upp öll mannvirki
sem notuð voru við vinnsluna.
Fullyrti útvarpið, að ekki yrði
unnt að stunda þar námagröft
næstu árin, og ennfremur, að
úrannámurnar við Pecs væru
hinar mestu sinnar tegunöar í
Evrópu.
Fregn þessi er eins og flestar
aðrar sem berast frá Ungverja-
landi um þessar mundir æði ein-
kennileg. Sagt er að ekki verði
hægt að vinna úran í námum
þessum „næstu árin“. Við þetta
er það að athuga, að það er
stutt síðan að úrannámurnar við
Pecs fundust, aðeins nokkrir
mánuðir síðan kunnugt varð um
þann fund,, og, enn skemmra að
sjálfsögðu síðan úranvinnslan
hófst. Það er því með ölíú ó-
hugsandi að það muni taku tvö
eða fleiri ár að reisa þau mann-
virki aftur sem nauðsynleg eru
til vinnslunnar, Víst þykir, að
þessar úrannámur, sem eru við
landamæri Júgóslavíu séu mikl-
ar, og þær geta sjáLfsagt orðið
mikil lyftistöng atvinnulífsins í
landi sem skortir orkulindir, e£
rétt er á haldið, en engar áreið-
anlegar heimildir hafa til þessa
verið fyrir því, að þær séu
„mestar sinnar tegundar í Ev-
rópu“.
Það hefði ekki verið ástæða
til að gera sérstaka athugasemd
við þessa frétt, hefði hún ekki
sýnt, hve hæpið er að treysta
öllum þeim fréttum, sem nú ber-
ast frá Ungverjalandi eftir ýms-
um og oftast óskýrðum króka-
ieiðum.
Afstaða ykkar...
Framhald af 5. síðu.
sem gagntaka flokk okkar.
Við álítum ekki að ykkur sé
neinn ávinningur að því að
einangra ykkur frá skapandi
öflum sósíalistisku landanna.
Við álítum ekki að afstaðan
sem þið takið geri ykkur fært
a.ð verða miðdepill sameining-
ar framsækinna afla með
frönsku þjóðinni. Þess végna
hljótum við að láta í ljós
djúpan kvíða, auk undrunar
og gremju.
i . ' • v »
-"x • 1
a
Við pökkum innilega œttingjum, vinum og s
félögum, sem minntust okkar á 60 ára brúð- |
kaupsdaginn og 85 ára afmœlinu.
KAROLÍNA SIEMSEN
OTTÓ N. ÞORLÁKSSON.
■■■■■*■■■■•■•■■■■■■■■««»■••■ ■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■!
VI
II
Nauðungaruppboð
verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér í jj
bænum, þriðjudaginn 20. nóv. n.k. kl. 1.30 e.h., eftir |j
ii
kröfu tollstjórans í Reykjavík o.fl. Seld verða alls kon- ii
ar húsgögn s.s. sófasett, armstólar, stofuskápar, borð- íi
stofuborð og stólar, bókaskápur, sófaborð, gólfteppi, jj
skrifborð. Ennfremur útvarpstæki, ísskápar, hrærivél-
ar, skíði, bækur, píanó, strauvél, rafsuðuvél, smergel-
vél og fleiri vélar og vélahlutir.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
■■■«m l■la-■«‘■.
Herm
Tweed-frakkar
ákr. 1150.00
T0LED0 <
S Fischersundi.
> ■
■■.■■■«*■■■■■■■■■■■■!
L266UB LEIÐIN
Bæjarpóstnnnn
Framhald af 4. síðu.
inni. „Og ber að harma slíkt“,
' sagði Morgublaðið á fimmtu-
daginn og átti við árásir
skrílsins á saklaust fólk. Við
hverju bjóst blaðið öðru en
þessu ? Þekkir það ekki sína
menn betur en þetta? Veit,
það ekki, hvað uppeldissynir
þess hafa til síns ágætis öðru
fremur? Var það ekki einmitt
þetta, sem Benediktssynir
ætluðust til, þegar þeir siguðu
drengjunum sínuin? — Nei,
það verður áreiðanlega orðið
framorðið, þegar samúð Heim-
dellinga með bágstöddum
þjóðum bjargar Jieimlniun.
Þjóðviljann
vantar ungling
eða roskinn
mann til að bera
blaðið út við
Hlíðaiveg
Lmhtci 34 — Siml 82289
Fjölbreytl irvsl li
iteinhringBm. -
•■•asesaesaaaEBCHSEseseBSBSBeo