Þjóðviljinn - 10.11.1956, Blaðsíða 2
2T) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. nóverriber 1956
f dag' er laugardaguriim 10.
nóvember. Aðalheiður. —
306. dagur ársins. — Hefst
3. vika vetrar. — Tungl á
fj'rsta kvartili ki. 14.09; í
hásuðri kl. 18.32. — Ár-
degisháfiæði kl. 10.36. Síð-
degisháflæði kl. 23.12.
I
Laugardagur 10. nóvember
Fastir liðir eins
\WX. °S venjulega. Kl.
/^ISVNy. 12,50 Óskalög
. sjúkiinga (Bryn-
\ \ dis Sigurjóns-
dóítir). 14.00 Heimilisþáttur
(Sigurlaug Bjarnadóttir). 16.30
Endurtekið efni. 18.00 Tóm-
stundaþáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga
bamanna: „Leifur“ eftir Gunnar
1 Jörgensen; III. (Elísabet Linnet).
19.00 Tónleikar (plötur); a)
sellókonsert í B-dúr eftir Bocch-
erini (Pabio Casals og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leika; Sir
Landon Ronald stjórnar). b)
Gianni Poggi syngur ítölsk lög.
20.30 Einsöngur: Maria Menegh-
ini-Callas og Lawrence Tibbet
syngja (plötur). 21.00 Leikrit:
„Herra Pratt heyr sína Waterloo-
Qrustu“ eftir Val Gielgud og Phil
Wade. — Leikstjóri og þýðandi:
Hildur Kalman. Leikendur: Þor-
steinn Ö Stephensen, Arndís
Björnsdóttir, Sigríður Hagalín,
Þorgrímur Einarsson, Þóra Borg,
Edda Kvaran, Róbert Arnfinns-
son, Ævar Kvaran, Rúrik Har-
aldsson, Jón Aðiis, Bessi Bjarna-
son og Ólafur Jónsson. 22.10
Danslög, þ.á.m. leikur danshljóm-
sveit frá Vestmannaeyjum. 24.00
Dagskrárlok.
HJÓNABAND
Siðastliðinn sunnudag voru gef-
in saman í hjónaband í Akur-
eyrarkírkju ungfrú Liija Hall-
grímsdóttir, símamær, Gránufé-
lagsgötu 5 Akureyri, og Baldur
Frímannsson, bílsíjóri, Skipagötu
2 Akureyri. Heimiii brúðhjón-
anna verður að Gleráreyrum 1
Akureyri.
Garðs apótek
er opið daglega frá kl. 9 árdegis
til kl. 20 síðdegis, nema á laug-
ardögum kl. 9—16 og sunnu-
dögum kl. 13—16.
GENGISSKRÁNING
1 Sterlíngspund 45.70
1 Banaaríkjadollar 16.32
1 Kanadadollar 16.90
100 danskar krónur 236.30
100 norskar krónur 228.50
100 sænskar krónur 315.50
100 finsk mörk 7.09
1000 franskir frankar 46.63
100 beigiskir frankar 32.90
100 svissneskir frankar 376.00
100 gyllini 431.10
100 tékkneskar krónur 226.67
100 vesturþýzk mörk 391.30
1000 lírur 26.02
Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur
= 738,95 pappirskrónur.
Frá Hetlsuverndarstöð
ReykjavíUur
Húð- og kvnsjúkdómadeild opin
daglega kl. 1-2, nema laugardaga
kl. 9-10 árdegis. Ókeypls lækning-
Berklavörn í Reykjavík
spilar í kvöld í Skátaheimiiinu,
og hefst skemmtunin kl. 9.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki í Físcher-
sundi, sími 1330.
Augiýsið í
Þ j ó 8 v i 1 j a n u m
LOFTLEIÐIR
Millilandaflugvél
| Loftleiða er. vænt-
anleg kl. 5.00—7.00
frá New York, fer
kl. 9.00 áleiðis til Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar. Edda er væntanleg í kvöid
kl. 19,15 frá Stavangri og Glas-
gow, fer kl. 20.30 áleiðis til New
York.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Millilandaflug;
Millilandaflugvélin Sólfaxi fer
til Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 8.30 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 16.45
á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
MESSUR
Á
MORGUN
Laugarneskirkja
Messa kl. 11 árdegis (Hið nýja
pípuorgel frá Walckers-verk-
smiðjunum vígt og tekið í notk-
un). Sr. Garðar Svavarsson.
Háteigssókn
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Barnasamkoma á
sama stað kl. 10.30 árdegis. Sr.
Jón Þorvarðsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jón
Auðuns. Siðdegisguðsþjónusta kl.
5. Sr. Óskar J. Þorláksson.
Bústaðaprestakall
Messa í Háagerðisskóla ki. 2
Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis
Sr. Gunnar Árnason.
Fríkirkjan
Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
Nýlega opinber-
uðu trúlofun
sína ungfrú
Ebba Madsen,
Slagelse í Dan-
mörku, og Gunn-
ar T. Bergþórsson, vélvirki,
Munkaþverárstræti 22 á Akur-
eyri.
Félag Árneshreppsbúa í
Reykjavík
heldur spila- og skemmtikvöld í
Tjarnarkaffi í kvöld kl. 9.
Þjóðhátíðardagur Svía
í tilefni af þjóðhátíðardegi Svía
hefur sænski ambassadorinn
Sten von Euler-Chelpin og kona
hans móttöku í sænska sendiráð-
inu, Fjólugötu 9, á morgun,
sunnudag, frá kl. 4 til 6 síðdeg-
is.
Skátablaðið,
október, er ný-
septembér- og
komið út. Flyt-
ur það meðal
annars efnis
grein um'Helga
Tómasson skátahöfðingja sextug-
an. Annað efni er þetta helzt:
Bréf frá iady Baden-Powell,!
Koma lady Baden-Poweils til ís-1
lands 1956, Eldur með eidbor, .
Skátamót í Vaglaskógi 1956. Þá
eru fréttir um væntanlegt skáta- *
mót, minningargrein um Guð-
varð Einarsson sveitarforingja,
myndir úr ýmsum áttum, o. s.
frv.
hóíninní
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er vaentanlegt til Lii-
beck á mánudag. Arnarfeil er
væntanlegt til Reykjavíkur á
morgun frá New York. Jökulfell
för i gær frá Londori áleiðis til
Reykjavíkur. Dísarfell er á
Skagaströnd. Litlafell fór í gær
frá Reykjavík til Vestur- og
Norðurlandshafna. Helgafell er í
Belfast. Hamrafell fer væntan-
lega í dag frá Balmero áleiðis
til Batum.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 7. þm til Rostock. Ðetti-
foss fór frá Ventspiis í gær til
Gdynia, Hamborgar og Reykja-
víkur. Fjallfoss fór frá Siglu-
firði í gærkvöld til Akureyrar.
Goðafoss fór frá Kotka í gær-
morgun til Reykjavikur. Gullfoss
fór frá Þórshöfn í Færeyjum í
fyrradag til Leith, Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Reýkjavíkur í gær frá
New York. Reykjafoss héfur1
væntanlega farið firá Antverpen
í fyrradag til Harribörgar og
Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 7. þm til New York.
Tungufoss átti að fara frá Aðal-
vík í gærkvöld til Sauðárkróks,
Húsavíkur, Akureyrar, Ólafs-
fjarðar, Siglufjarðar, Raufar-
hafnar, Seyðisfjarðar, Norðfjarð-
ar og Eskifjarðar og þaðan til
Svíþjóðar.
Kvenfélag Kópavogs
heldur basar í barnaskólanum
sunnudaginn 11. nóvember. Opn-
að verður kl. 2.
Söluturninn
við Arnarhól hefur nú til sölu
nýjustu blöðin af Baldri frá ísa-
firði, Austurlandi frá Neskaup-
stað, Verkamanninum Akureyri
og Mjölni Siglufirði.
Pennavinur í Indónesíu
15 ára piltur í Indónesíu hefur
skrifað okkur, og langar hann
til að eignast á íslandi pennavin
er vildi skipta við hann á frí-
merkjum. Hann skrifar ensku,
og ætti þetta því ekki að vera
neinum vandkvæðum bundið.
Nafn og heimilisfang er svofellt:
Mr. Lay Kiong Nam
Kali Baru Utara 38
Tjirebon
Djawa Barat
Indonesía
Af síðum Þjóðviljans í 20 ár
Fasistarnir í Sjálfstæðisflokkn-
um hafa nýlega minnt á sig
með áþreifanlegum hætti, og
er því ekki úr vegi að minna
á greinarstúf er birtist i Morg-
unblaðinu 25. maí 1933 og Þjóð-
viljinn endurprentaði 12. janú-
ar 1946. Þar segir svo:
„Hafa sjálfstæðissamtök hinna
yngri þegar, komizt á fastan
grundvöll hér í Reykjavík og
víðar, og ný endurvakning
flokkshugsjónanna er í aðsigi.
Og nú síðasf hafa hinir djörf-
ustu þeirra fylkt liði í höfuð-
stað landsins, með hreina þjóð-
ernisstefnuskrá og því ákveðna
markmiði ,að vinna bug á hin-
um innfluttu niðurrifsstefnum,
hvort sem þær birtast í líki
hinna hárauðu eða hálfrauðu,
og er það lífsnauðsyn þessari
þjóð eins og öðrum er við slíkt
eiga að búa. Það verður mesta
afrek aldarinnar á vettvangi
þjóðfélagsmálanna að koma því
fram.
Við höfum nógu lengi leyft
þessum lýð að vaða uppi, og
KROSSGATA
/ Z
?
)o
li JV
1?
2o
í/2
w
/b
Lárétt:
1 húsdýr (þf) 3 fisk 7 þrír sam-
hljóðar 9 fugl 10 mjög 11 tónn
13 býli 15 málning 17 fugl 19
forskeyti 20 útlimur 21 hugar-
burður.
Lóðrétt;
1 sjávardýr 2 rándýr 4 forsetn-
ing 5 konungur 6 böm 8 ílát 12
námsgrein 14 heiður 16 nögl 18
ending
Ráðning á síðustu krossgátu:
Lárétt:
I bö 3 Bóas 7 rrr 9 ske 10 atað
II at 13 gá 15 bull 17 aða 19
lói 20 rifa 21 ðð
Lóðrétt:
1 braggar 2 ört 4 ós 5 aka 6 setu-
lið 8 raf 12 dul 14 áði 16 lóð
18 af
Óskar Gíslason hefur að undanförnu sýnt kvikmynd sína
Bakkabrœður í Stjörnubíói, og enn verður hún sýnd á
morgun kl. 3. Umsjónarmaður 2. síðunnar hefur ekki séð
myndina, og má því ekki mæla með henni þó hann vildi.
En hér eru þó meðmœli annarra: þessi mynd er sem sé
tekin nýlega í Stjörnubíói á sýningu Bakkabrœöra; og er
langt síðan maður hefur séð svo mikla gleði stafa af
jafnmörgum andlítum í senn.
■ ■IHIMHIIIIUIIHIIIUU*IINUIIIMn«H«mi
að sumu leyti var það óhjá-
kvæmilegt, til þess -að ginntur
almenningur fengi &ð átta sig
af sjálfsraun. . . .
Því er ekki að neita, að síðari
árin hefur þjóðleg vakning,
þjöðernis- og endurreisnar-
hreyfing farið um hin elztu
þjóðlönd álfunnar og hefur
ekkert staðizt við. Er hún eðli-
legt endurkast gegn niðurrifs-,
siðspillingar- og trúleysisöld
þeirri, sem á undan er gengin.
Um norðanverða álfuna hefur
hreyfing sú að sjálfsögðu mót-
azt í anda þess þjóðernis, er
þar ríkir að stofni, hins ger-
mansk-norræna, og til þess
stofns heyrum vér íslendingar.
Sú stefna er hvorki né getur
orðið ei’lend hér, hún er blátt
áfram vort og allr.a norrænna
þjóða innsta Hf. Og hún verður
þeirra eina bjargráð, ef þjóð-
ernið á að varðveitast úm ald-
ir framtíðarinnar.
Með þeim formála bjóðum vér
þj óðerni shreyfinguna velkomn a.
Hvort sem þeir, er áð henni
standa, . kallast þjóðernissinn-
ar eða annað því . Jíkt, eiga
þeir að tilheyra hinni íslenzku
sjálfstæðisstefnu og eru hluti
af Sjálfstæðisflokknum. . .“
Finnakeppni
Bridgesambands íslands hefst
sunnudaginn 11. þ.m. kl. 1.30,
í Skátaheimilinu. Keppt er um
fagran farandbikar, en hand-
hafi farandbikarsins er Heiíd-
verzlun Árna Jónssonar h.f.,
sem varð sigurvegari, á síðasta
ári. Heildverzlun Áma Jónsson-
ar er meðal hinna mörgu fyrir-
tækja sem nú taka þátt í firma-
keppninni.
KHftKI
Lögreglusveitir
Framhald af 12. síðu.
íhlutunar í styrjöldina. Hann
sagði að vitað væri að
Sovétríkin hefðu sent sprengi-
þotur til Sýrlands og hefðu þau
verið reiðubúin að koma af
stað nýrri kóreustyrjöld í
löndunum fyrir botni Miðjarð-
arhafs, ef þeim hefði gefizt
tilefni til þess.
Fréttir um að sovézkar
sprengi- og orustuþotur hafi
komið til Sýrlands síðustu daga
voru fyrst sagðar af Pineau,
utanríkisráðherra Frakklands,
á þingnefndarfundi í fyrradag
og gaf hann í skyn, að það
væri ástæðan til þess að Bret-
ar og Frakkar féllust á vopna-
hlé.
Skurðurinn lokaður
marga mánuði.
Brezkir kafarar sem athug-
að hafa skip þau sem Egyptar
sökktu í norðurmynni Súez-
skurðar skýrðu frá því í gær,
að skipin hefðu verið hlaðm
sprengiefni. Þetta mun gera
enn erfiðara að hreinsa skurð-
inn og er nú ialið víst, að það
muni taka marga máriuði að
gera hann skipgengan aftur,
eftir að ófriðnum lýkur.
BÓKASAFN KÓPAVOGS
er opið þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 8—10 síðdegis og sunnudage
kl. 6—7.
' ' ÚTBREIÐIÐ T.é-M\
* * ÞJÓDVIUANN TjT *\