Þjóðviljinn - 15.11.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.11.1956, Blaðsíða 1
Fiinmtudagur 15. nóvember 1956 — 21. árgangur — 261. tölubl. Iiuii I blaðinu Vetumóttakyrrur eftir Jónas Árnason 7. síða. Afleiðinftar árásarinnar á Egyptaland 5. siða. VerSur löndunarbarminu i Breflandi afléft? Hefur Guðmundur I. samþykkt makk Thorsara við brezka togaraeigendur? Ríkisstjórninhefurenga samninga gert — Samning- ar íslenzkra togaraeigenda við brezka togaraeig- endur eru heimildarlausir GuÖmiuidur f. Guðmundsson utanríkisráðhen*a Al- þýðuflokksins sendi í gær út tilkynningu frá Efnahags- samvinnustofnuninni í París um að fisklöndunardeila íslendinga og Breta væri leyst. Ennfremur yfirlýsingu Hans G. Andersen um að íslendingar skuli ekki stækka landhelgina fyrst um sinn. íslenzka ríkisstjórnin hefur hinsvegar enga samn- inga gert í þessu máli. Yfirlýsingar þær sem Hans reglur þjóðarréttarins á hafinu. Allsherjarþingið mun fjalla um skýrslu um reglur þjóðarréttarins á hafinu, er samin hefur verið af alþjóðalaganefndinni, nefnd lög- fræðinga sem skipuð er af Sam- einuðu þjóðunum. Utanrikisráð- herra íslands hefur lýst þvi yfir að samkvæmt mati hans sé það ætlun íslenzku ríkisstjórnarinnar að engin ný skref verði stigin í sambandi við útfærslu fisk- G. Andersen hefur eftir íslenzkum stjornarvoldum veiðitakmarkana við isiand , ✓ , , 1 , , /1 fyrr en umræðum sé lokið á alls- eru þvi algerlega personuieg afstaoa hans hl mals- ins. Hér getur því ekki verið um neinn samning að ræða milli íslenzkra og brezkra stjórnarvalda. íslenzkir togaraeigendur hafa enga heimild frá réttum íslenzkum stjórnarvöldum til neinna samn- inga við brezka útgerðarmenn varðandi sölu eða löndun á fiski. Islenzkir togaraeigendur unardeilu Breta og íslendinga á hafa ekki Ieitað eftir slíkri heimild, og sjávarúfcvegs- málaráðherra hefur varað við og mótmælt því að ein- stakir útgerðarmenn væru í samningum við brezka út- gerðarmenn um þessi mál. Eins og lesendum Þjóðvilj- ans er kunnugt af fyrri frá- sögnum blaðsins hefur lengi staðið yfir á vegum Thórs- aranna, og Jóns Axels Pét- urssonar, hið undarlegasta pukur um landhelgi íslands við Breta. Þessu pukri virð- ist nú hafa verið haldið á- fram, með góðu samkomu- grundvelli tillagna, sem óform- leg nefnd, er OEEC tilnefndi, undir formennsku hr. Gérard Bauer, hefur gert. í dag var ráði OEEC skýrt frá því, að samningur hefði verið gerður milli íslenzkra og brezkra tog- araeigenda. Gerir samningurinn ráð fyrir að landanir á íslenzk- um fiski í Bretlandi hefjist á nýjan leik samkvæmt nánar til- teknum reglum. Gengur samn- ingurinn í gildi hinn 15. nóvem- ber næstkomandi. Fulltrúar íslendinga og Breta fluttu ráðinu einnig yfirlýsingar Ungverskir verkamenn spyrja: Því var okkur ekki treyst? í Búdapest birtust í gær frásagnir af viðræðum sem fram hafa farið milli Kadars, forsætisráðherra ungversku stjómarinnar, og sendinefnda verkamanna. Blað Sósíalistiska verka-1 Fréttamenn í aðalstöðvum SÞ mannaflokksins, flokks Kadars,' segja að Hammarskjöld fram- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna, er nú situr, og að hún muni tilk. ráði OEEC niðurstöður þær, sem í hún hefur komizt að, þegar hún hefur haft aðstöðu til að endur- skoða málið er næsta þing Sam- einuðu þjóðanna hefur afgreitt skýrslu alþjóðalaganefndarinnar. Enda þótt ríkisstjórn Bretlands taki við þessari yfirlýsingu, felst ekki í því viðurkenning hennar á ráðstöfunum íslenzku ríkis- Framhald á 3. síðu um önnur atriði er snerta deil- lagi við utanríkisráðherra' una, þ.e. varðandi fiskveiðitak- Alþýðuflokksins, án þess ís- mörk og öryggi fiskiskipa er lenzka ríkisstjórnin sein leita inn fyrir fiskveiðitakmörk- heild eigi þar hlut að máli. in. \ 2. Að því er varðar fiskveiði- takmörkin hefur brezka ríkis- stjórnin gert fyrirvara um af- stöðu sína meðan umræður fara fram á allsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna er nú situr, um Reyhjavíh gefur Ungverjum 60 þus. hrónur Bæjarráð samþykkti í fyrra- dag að Reykjavíkurbær gefi 60 þús. kr. til Ungverjalandssöfn- unarinnar. Nep Szabadsag, segir að verkamannanefndirnar hafi lagt ýmsar spumingar fyrir forsæt- isráðherrann. Blaðið segir, að verkamenn liafi spurt Kadar, livers vegna hann hafi beðið sovézkar her- sveitir að koma á Iögum og reglu í landinu í stað þess að treysta á ungverskan verkalýð. Svar ráðherrans var, að vopn- aðar sveitir verkamanna hefðu ekki verið nógu fjölmennar. Verkamannanefndirnar ræddu lengi við Kadar um brottför sovézka hersins, segir Nep Szabadsag. Hann kvað það hvorki vera í þágu ungversku né sovézku stjórnarinnar að sovézkur her yrði um kyrrt í Ungverjalandi eftir að lögum og reglu hefði verið komið á. Sovétstjórnin væri á sama máli. Það væri undir því komið hve skjótt gengi að koma á fót ungversku löggæzluliði hversu ört sovézku hersveitirnar yrðu fluttar á brott. Verið væri að stofna lið verkamanna sem holl- ir væru sósíalistisku bylting- unni. Einnig bar á góma framtíð Nagy fyrrverandi forsætisráð- herra. Kadar sagði, að Nagy væri ekki í haldi og honum væri frjálst að taka þátt í stjórnmálum ef hann vildi sjálfur. Að sínu áliti væri Nagy ekki þannig maður að hann myndi vísvitandi ganga erinda gagnbyltingarmanna. Hann hefði ekki ráðið við atburðina. kvæmdastjóri hafi sent ung- versku stjórninni skeyti og beð- ið hana að taka til endurskoð- unar þá afstöðu sína að neita að taka á móti rannscknar- nefnd frá SÞ. Einnig segja fréttamennirnir að Hammar- skjöld hafi boðið Horvath, ut- anríkisráðherra Ungverja’ands, sem kominn er til New York, að fara sjálfur til Búdapest til að ræða við stjórnina þar um hjálparsarfsemi í Ungverja- landi á vegum SÞ. Fulltrúar frá Rauðakrossi Ungverjalands komu til Vínar- borgar í gær til viðræðu við fulltrúa frá Alþjóða Rauða- krossinum um aðstoð við Ung- verjaland. Krefjast brottfar- ar erlendra herja Lokið er fundi forsætisráð- herra Indlands, Indónesíu, Burma og Ceylon í Nýju Delhi. í fundarlok var birt samþykkt, þar sem forsætisráðherramir lýsa yfir óánægju sinni yfir því að herir Bretlands, Frakklands og ísraels skuli ekki vera farnir á brott úr Egyptalandi. Krefjast þeir þess að herirnir verði flutt- ir þaðan hið skjótasta. Ráðherr- arnir lýsa yfir að sovétstjóm- inni beri að kalla her sinn heim frá Ungverjalandi svo að Ung- verjar geti sjálfir ákveðið fram- tíð sína. Fyrirheit rildsstjórnarinn- ar um stækkun íslenzkrar landhelgi standa óhögguð, þráfct fyrir þetta pukur, og er í undirbúningi og verður framkvæmd á sínum tíma, algerlega án tillits til þess sem þessir umboðslausu að- ilar hafa gert í málinu. Að sjálfsögðu liafa Is- lendingar eltki nema gott um það að segja að Bretar af- létti hinu ólöglega löndunar- hanni sínu, hinsvegar neita íslendingar algerlega að semja af sér nokkurn rétt í landhelgismálinu. Tilkynninv Guð- mundar I. Guð- mundssonar „Efnahagssamvinnustofnunin í París — OEEC — gaf í dag út svohljóðandi fréttatilkynningu: Tekizt hefur að leysa fisklönd- Færeyingabiíð á horni Frakkastígs og Skálagötu Bæjarráð samþykkti í fyrra- dag að samkomuskála fyrir Færeyinga verði ætlaður stað- ur á lóð á aUsturhorni Frakka- stígs og Skúlagötu, eftir nánari ákvörðun bæjarverkfræðings.— Eins og áður hefur verið frá sagt óskuðu Færeyingar eftir því í sumar að fá að reisa skála, einlivers staðar í grennd við höfnina, sem gæti verið samkomustaður og athvarf fyr- ir færeyska sjómenn er hingað koma. Togarinn Fylkir fórst á tundurdufli við Vestfirði Togarinn Hafliði bjargaði allri skipshöfninni ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarinn Fylkir sökk snemma 1 gærmorgun úti af Horni er tundurdufl er hann hafði fengiö í vörpuna sprakk. Skipverjar björguöust allir í annan bátinn og togarinn Hafliði flutti þá hingaö til ísafjaröar. Eru þeir væntan- legir meö skipi til Reykjavíkur meö morgninum. Fylkir var að toga í svoköll- uðum Þverál um 30 mílur úti af Horni, eða nánar tiltekið 66° 59' norður breiddar og 23° vesturlengdar og var að taka inn trollið þegar sprengingin varð, hafði togarinn fengið tundurdufl í vörpuna. Við sprenginguna kom gat á skipið og fleira fór úr lagi, m.a. féll loftnetið niður. Myrkur var á og töluverður sjór. Nokkrir skipverja voru komust í annan bátinn. Loft- skeytamaðurinn sendi út neyð- arkall og heyrði togarinn Haf- liði það, en hann var á næstu grösum og kom fljótlega skip- verjum til aðstoðar og tók þá um borð. Fylkir mun hafa ver- ið sokkinn 20 mín., eftir að tundurduflið sprakk. Aðeins einn skipverja á Fylki meiddist á öxl og annar mun hafa drukkið eitthvað af sjó, og má mikil heppni teljast að niðri, en komust allir upp og ekki skyldi ver fara. Hafliði flutti skipverja á Fylki alla til ísafjarðar og komu þeir hingað um kl. 2 e.h. Héðan fóru þeir með skipi og eru væntanlegir til Reykjavíkur með morgnin- PóSverjar fil 1 1 I gær lagði nefnd frá SameÍE-* aða verkamannaflokknum pólskai af stað til Moskva til viðræðna við forustumenn Kommúnista- flokks Sovétríkjanna. Fyrír nefndinni er Gomulka, fram— kvæmdastjóri pólska flokksins, Ponomarenko, sendiherra Sové{- ■ ríkjanna í Varsjá, er Pólverjun- um samferða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.