Þjóðviljinn - 15.11.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.11.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. nóvember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Skorfur á olíu og hráefnum, hækkað vöcuverð og hærri flufningsgJöEd mmnu M§étast ai árásinni á Egyptaland og Mtma hmrðast á Mretum og Fröhhum sjáiíum Undanfarna daga hafa ýmsar takmarkanir veiið' sett- ar á sölu benzíns og olíu í Bretlandi, Frakklandi og Dan- mörku, sökurn olíuskorts sem hlýzt af lokun Súezskuröar. Fróðir menn segja, að olíuskorturinn sé þó aöeins upp- hafið á þeim þrengingum sem Vestur-Evrópa muni veröa fyrir af völdumi árásarstyrjaldar Bretlands og Frakklands gegn Egyptum. Eins og kunnugt er halda stjórnir Bretlands og Frakk- lands því fram að þær hafi ráðizt á Egyptaland til að tryggja frjálsar og óhindraðar siglingar um Súezskurð. líálfs árs Iokum Ein afleiðing árásarinnar er hinsvegar sú að skurðurinn er gersamlega tepptúr. Vitað er um 32 skip sem sökkt hefur verið í skurðinum sjálfum og á siglingaleiðum að honum og þar að auki hefur fallið í hann jámbraútarbrú. Talið er að það muni taka um hálft ár að ná ölium þessum tálmunum úr skurð- inum og þar að auki verður að dæla úr homun miklum sandi áður en hann verður skipgengur á ný. Egyptar þvertaka fyrir að leyfa árásaraðilunum að vinna að því að hreinsa skurðinn. Hefur verið leitað til danskra og hollenzkra fyrirtækja og lllbnfði sem sóithreinsunarlyi vinna á alvarlegi vandamál Ein afleiöing mikillar notkunar sterkra sótthreinsun- arlyfja er aö mörg sjúkrahús eru oröin gróörarstíur sýkla- afbrigða sem faeita mega ódrepandi. Að þessari niðurstöðu kemst danski læknirinn Flemming Lund í doktorsritgerð um sýk- ingarhæítu í sjúkrahúsum. Vamár sýklanma Frá því ungverski læknirinn Semmelweis sýndi fram á að sýkl'-ar á höndum • lækna og læknanema áttu sök á því að sængurkonur á sjúkraliúsum í Búdapest hrundu niður af barns- fararsótt hefur sótthreinsun í sjúkrahúsum verið eitt æðsta boðorð læknavísindanna. Þegar penisillín og önnur myglulyf komu til söguxmar von- uðu ýmsir að sýklamir myndu aldrei.bera sitt barr, en það fór á anran veg. í Ijós kom að sumir sýklarnir s.tóðust lyfin og af þeim spruttu svo sýklastofnar sem ónæmir voru fyrir þeim. Þelta á meðai antiars við um svoneínda klasasýkla, sem valdið geta ígerðum,, mergbólgu og fleiri kvillum. Meiiriltluti hjúkruiiarliðs smittoerar Mönnum hefur verið ljóst í nokkur ár að lífseigu klasasýkl- arnir þrífast sérstaklega vel í sjúkrahúsum. Lund læknir tók sér fyrir hendur að ganga úr skugga um, hve mikil hætta sjúklmgum stafaði af þeim. Hann komst að þeirri niður- stöðu að í inörgum dönskum sjúkrahúsum væru klasasýkl- arnir svo útbreiddir að sjúkling- um stafaði yeruleg hætta af þeim. Ktasasýklarnir eru nefnilega hvarvetna, í ioftinu, rúmfötum, ígangsklæðum, ryki og á líkama manna. Ramisóknir Lunds leiddu í ljós. að í sjúkrahúsunum sem Finnland og Island, sem fá olíu og benzín frá Sovétríkjunum. 11% verðhækkun Ekki er nóg með það að Framhald á 10. síðu -<$> rannsökuð voru báru að meðal- tali 54% hjúkrunarkvennanna klasasýkla. í sumum deildum komst tala smitberanna upp í 75%. Því meiri sótthreinsuu, því magnaðri sýklar Hinn danski læknir hefur kom- izt að þeirri niðurstöðu, að því sterkari sótthreinsunarefni sem notuð séu í sjúkrahúsum þeim mun lífseigari stofnar klasasýkla hafist þar við. Hann rakst á sýklastofna sem ekki varð unnið á með neinu sótthreinsunarefni. Lund getur bandarískrar rann- sóknar á því hvernig sýkar öðl- ast ónæmi fyrir lyfjum. Þar kom í ljós að árið 1942 varð klasa- sýklalungnabólga banvæn fyrir 4,2 % bama sem sýktust ;af henni, árið 1945 var dánartalan komin niður í 1,7% en árið 1951 hafði hún hækkað aftur upp í 11,9%. Komið höfðu fram sýklastofnar, sem lyfin, sem lækkað höfðu dánartöluna í bili, unnu ekki á. Lokun eina ráðið Lund warar lækna við að reyna að vinna á klasasýklunum í sjúkrahúsunum með nýjum og nýjum sótthreinsunarlyfjum, við það komi aðeins fram æ lífseig- ari sýklastofnar, Vinna verði á þeim með útfjólubláu ljósi, loft- hreinsun og með þvi að olíubera fatnað. Hægt er að hans dómi að útrýma klasasýklum úr sýktum sjúkrahúsum með því að senda allt starfsliðið í nokkurra vikna frí og nota tímann til að hreinsa þar allt og viðra. Eftir lokunina verði svo að gæta sömu sótt- vama í sjúkrastofunum og við- hafðar eru í skurðstofum ef ekki eigi að sækja í sama horfið á ný. þau beðin að taka að sér að ná upp skipaflökunum. Olíuleiðslur sprengdar. Enn afdrifaríkara er lokun Súezskurðar er að ýmsar helztu olíuleiðslur frá olíulindasvæð- unum við Persaflóa til hafna við Miðjarðarhafsbotn eru stór- skemmdar. Tvær dælustöðvar á leiðslum brezka olíufélagsins frá Irak hafa verið sprengdar í loft upp í Sýrlandi og mun taka hálft ár að reisa nýjar. Þar að auki hefur stjórn Saudi Arabíu lagt bann við því að olíu þar í landi sé skip- að út í skip sem fara eiga til hafna í Bretlandi og Frakk- landi. Siglingaleið olíuskipa frá olíuhöfnunum til V-Evrópu lengist um helming, því að þau verða nú að sigla suður fyrir Góðrarvonarhöfða, suður odda Afríku. Mikið mun skorta á að unnt verði að bæta að fullu úr dræmari olíuflutningum frá löndunum við Persaflóa með auknum olíuflutningum frá Bandaríkjunum og Venezuela. Olíunotkun takmörkuð í Bretlandi hefur ríkisstjóm- in gripið til þess ráðs að draga úr olíuflutningum til útsölu- j reyk leggja út úr klettunum. staða um 10% til þess að Honum tókst að troða sér þar drýgja birgðirnar sem til em.: inn um smugu og sá þá mann, sem hann taldi vera ræningja, sitja og telja hrúgu af glitr- andi silfurpeningum. Það sem kom í ljós innan við hleðsluna í 'hellismunnan- um bendir til að saga þessi sé sönn. Peningafalsararnir hafa not- að þennan hola bút af trjá- bol fyrir ilát unciir úr- gang. 500 ára gamalt verkstæði peningafalsara í lielli Einstæðar fornminjar fundust fyrir nokkru af tilviljun í helli skammt frá Prag, höfuðborg Tékkóslóvakíu. Þrjátíu og fimm kílómetra frá borginni er kalksteinsfjall sem nefist Gullni hesturinn. Þar er unnið að grjótnámi og við það starf rákust menn á hleðslu. Fornminjafræðingar voru kallaðir á vettvang og gengu brátt úr skugga um að þama var fundið verkstæði peningafalsara frá miðhiki 15. aldar. Smalinn sá ræningja telja silfur Öldum saman hafa sagnir farið af því í grennd við Gullna hestinn, að í fjallinu væra leynihellar. Ein sagan sagði, að í fymdinni hefði smali séð I Danmörku fá olíusalar ekki nema 75% af fyrra árs sölu. I báðum löndum hefur verið bannað að selja benzín á önnur ílát en geyma bíla. I Danmörku er bannað að selja oliu á geyma húsa sem kynt em með olíu oftar en einu sinni í mán- uði. I Frakklandi hefur eigend- um einkabíla verið bannað að aka í þeim út fyrir endimörk sýslunnar þar sem þeir eru bú- settir. 1 öllum þrem löndunum hefur iðnfyrirtækjum verið skipað að draga úr olíunotkun og er talið að það muni verða til þess að framleiðsla dragist saman í ýmsum greinum. Einu löndin í V-Evrópu sem ekki ættu að verða fyrir óþæg- HúSaður kopar Það kom á daginn að pen- ingafalsararnir, sem hafzt hafa við í hellinum fyrir um 500 árum, hafa notað við iðju sína koparþynnur af því tagi sem notaðar voru til að þekja með hús. Kopamámur eru þarna nærri og málmurinn var því, um og tækjum og þykir fræði eftir. Síðan hafa koparkringl- urnar verið húðaðar með silfri og loks hafa þær verið mótað- ar, þó ekki nema á anr.ani hliðinni. Af því verðnr ráðið, að ekki hafi verið erfitt að leika á fólk í peningasökum í þá daga. Skjótfengin auðlegð Ekki verður sagt með vissu, hve lengi unnið hefur verið að peningafölsun í hellinum, en úrgangurinn á hellisgólfinu bendir til að verulegar fjárhæð- ir hafi verið falsaðar þar. Ekki er heldur vitað, hverjir voru þarna að verki, en hönd- in berast að tveim bændum, sem bjuggu þarna í grenndinni á fimmtándu öld. Samtíma- heimildir skýra frá að þeir hafi með skjótum og óskiljan- legum hætti hafizt úr fátækt til mikilla efna. Svo ríkir vom þeir að þeir gátu leyft sér að ganga í leðurstígvélum og £ silfurhnepptum flíkum, segja annálaritararnir. Sætir tíðindum Rannsókn á falsaraheliinuiii er nú svo langt komið að brátt verður farið að hafa liann til sýnis fyrir almenning. Þetta er í fyrsta skipti sem verkstæði peningafalsara frá miðöldum finnst með öllum tól- auðfenginn þar þegar á mið- öldum. Með frumstæðum verkfærum indum af lokun Súezskurðar og; hafa falsararnir skorið úr plöt- olíuleiðslanna em Austurríki, j unum koparkringlur á stærð sem á sínar eigin olíulindir, og við peningana sem þeir líktu mönnum fundurinn miklum tíð- indum sæta. Aðrar minjar henda til acS hellirinn, sem er 45 metra djúp- ur og allt að 20 metra breið- ur, hafi verið byggður frá því löngu áður en sögur hófust. Þar hafa fundizt verkfæri úl* steini, hrot af frumstæðum leirkeram og brotin bein dýra sem útdauð voru á þessuní slóðum fyrir tveim þúsundumt ára. Af skiljanlegum ástæðum hafa ekki fundizt nema örfá fullgerð eintök af framleiðsltt peningafalsaranna. TIL Hellisgólfið var þakið litlum koparkringlum, hráefni pen- ingafalsaranna, og afgöngum af þynnum sem þœr voru skornar úr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.