Þjóðviljinn - 15.11.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.11.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. nóvember 1956 í dag er fimmtudagrurinn 15. nóvcmber. Macutus. — 311. ilagur ársins. — Tungl i hásuðri kl. 22.14 — Ár- degisháflæði kl. 3.11. Síð- .degisháflæði kl. 15.30. Fímmtudagur 15. nóvember ,V/K Fastir liðir eins og venjulega. Kl. /“\\\*^ 12.50—14.00 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Guðrún Erlendsdóttir). 18.30 Framburðarkennsla i dönsku, ensku og esperanto. 19:00 Harm- onikulög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Frásögn: Á sögu- slóðum Gamla testamentisins; þriðji hluti (Þórir Þórðarson dósent). 20.25 íslenzk tónlistar- kynning: Tónverk eftir Bjarna Böðvarsson. — Flytjendur: Guð- rún Á. Símonar, Þuríður Páls- dóttir, Kristinn Hallsson, Sigurð- ur Óiafsson, Þorsteinn Hannes- son og strengjahljómsveit undir stjórn Olavs Kielland. — Fritz Weisshappel ieikur undir söngn- urn og undirbýr þennan dag- skrárlið. 21.30 Útvarpssagan: ,,Gerpla“ eftir Halldór Kiljan Laxness; 2. lestur. (Höfundur les). 22.10 Þýtt og endursagt: Ástir og landráð. — Frá Erlendi Nikulássyni (Helgi Hjörvar). 22.35 Sinfónískir tónleikar: Frá tónieikum Sinfóníuhljómsveitar ísiands í Þjóðleikhúsinu 23. okt. Stjórnandi: Olav Kielland. Sin- fónía nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Beethoven. 23.10 Dagskrárlok. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8 i Borg- artúni 7. ABCDEFGH ■ ■ ■ wé m m A 3 'tk m m m m í WÆ ýífíÆ W, WíWzW') ABCDEFGH Við birtum í dag þessa skemmti- )egu skákþraut. Hvítur leikur og mátar í 3. leik. — Ráðningin á morgun. DAGSKRÁ Alþingis fimmtudaginn 15. nóv. kl. 13.30. Efrideild Vegalög, frv. 1. umr. Ef Ieyft verður. Neðrideild 1. Skipakaup og fleira, frv. 2. umr. (Atkvæðagreiðsla). 2. Togarakaup fyrir Bæjarút- gerð Reykjavíkur, frv. 3. umr. 3. Gjald af innlendum toilvöru- tegundum, frv. 1. umr. 4. Bifreiðaskattur o.fl. frv. 1. umræða. Breiðfirðingafélágið heldur skömmtifund í Breiðfirð- ingabúð í kVöld kl. 8.30. Spila- keppninni verður haldið áfram. Ennfremur verður mælskukeppni hin fyrsta á haustinu, og er bú- izt við skemmtilegri þátttöku. Að henni lokinni verður gamanþátt- ur er Karl Guðmundsson leikari flytur. Nauðsynlegt er að félags- menn mæti stundvislega. Fjöl- mennið. Frans rotta og kennari hans — Dick van der Velde og Kees Brusse. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilandaflug: Millilandaflugvél- in Sólfaxi er vænt- anleg til Reykj,a- víkur kl. 8.00 í kvöld frá Hamborg. Kaupmanna- höfn og Ósló. Flugvéiin fer til Glasgow ki. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Bíldudais, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskprs,. Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, fsa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Hinn 27. október opinberuðu trú- lofun sína á ísa- firði ungfrú Jakobína V. Jakobsdóttir og Rúnar Steindórsson prentari. Ennfremur hafa nýiega opinber- að trúlofun sína ungfrú Ása Ásbergsdóttir hjúkrunarnemi á ísafirði og Pétur Heigason frá Akureyri. Félag áhugaljósmyndara heldur fund í Kaffi Höll (uppi) í kvöld kl. 8,15. Sýndar verða litskuggamyndir, Harald Bjöms- son flytur erindi um ýmsar nýj- ungar og Björn Th. Björnsson listfræðingur nokkur orð um myndbyggingu (komposition). Loks verða skoðaðar svart-hvít- ar myndir félagsmanna. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki í Fischer- sundi, sími 1330. Nauðungarupphoð NauðungaruppboÖ verður haldiö í Netagerö- inni Höfðavík, hér í bænum, eftir kröfu Baldvins Jónssonar, hrl., föstudaginn 16. nóvember n.k. kl. 2 e.h. Seld veröa 28 nælon þorskanet, tilheyrandi Enok Ingimundar- syni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík •Tfá hóíninni* Eimskip Brúarfoss kom til Rostokk í fyrradag; fer þaðan til Hamborg- ar. Dettifoss fór frá Gdynia í fyrradag áleiðis til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Vest- mannaeyja; fer þaðan til .Rotter- dam og Hamborgar. Goðafoss er væntanlegur til Reykjavíkur síð- degis í dag frá Kotka. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á laug- ardaginn áleiðis til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja; fer þaðan austur um land til Reykjavíkur. Reykja- foss er væntanlegur til Reykja- víkur á morgun frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Reykjavík 7. þm áleiðis til New York. Tungu- foss fór frá Akureyri í gærkvöid til Svalbarðseyrar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Raufarhafnar, Seyð- isfjarðar. Norðfjarðar og Eski- fjarðar; fer þaðan til Svíþjóðar. Straumey lestaði í Hull í gær til Reykjavíkur. Vatnajökull lestaði í Hamborg í gær til Reykjavíkur Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er í Reykjavík. Jöklufell er í Reykjavík. Dísarfell er á Sigiu- firði. Litlafeil kemur til Reykja- víkur í dag. Helgafell er i Cork. fer þaðan til Avonmouth, Ham- borgar og Stettin. Hamrafell er væntanlegt til Batoum 19. þm. Firiíiakoppni í iiridge (iKngftyec 34 — Sími 8220» FJöIbreytt árval af ctelnbringmn. — Fóstsendai& Firmakeppni Bridge&ambandsins hófst í Skátaheimilinu sunnudag- inn 11. nóv. Að þessu sinni taka 120 fyrirtæki þátt í keppninni, en eftir fyrstu umferðina er Eggert Kristjánsson & Co h.f.' efst með 57 stig. Fyrir Eggert Kristjánsson & Co. h.f, spiiar Kristinn Bergþórsson. Staða ann- arra fyrirtækja er sem hér seg- ir: 2. G. Helgason & Melsted 56.0 3. Siippfélagið h.f. 55.5 4. Ó. V. Jóhannsson & Co. 55.0 5. Ópal h.f. 54.5 6. Trygging h.f. 54.5 7. Northern Trading Comp. 54.0 8. Leðurv. Jóns Brynjólfs. 53.0 9. Olíuverzlun íslands h.f. 53.0 10. Sigfús Sighvatsson, tryggingarst. 53.0 11. Árni Jónsson, timburv. 52.0 12. Egill Skallagrímss, ölg. 52.0 13. Helgi Magnússon & Co 52.0 14. Vélar og skip h.f. 52.0 15. Einar B. Guðm. og Guðl. Þoriáksson 51.5 16. Fálkinn h.f. reiðhjólav. 51.5 17. J. Þorlákss. & Norðm. 51.0 18. Prentsm. Edda h.f. 51.0 19. Kiddabúð 50.5 20. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. 50.0 21. Haraldarbúð h.f. 50.0 22. National Cash Reg. Company 50.0 23. Afgr. smjörl.gerðanna 49.0 24. Alþýðublaðið 49.0 25. Ásbj. Ólafss þeildv. 49.0 26. Síld og fiskur 49.0 27. Þjóðviljinn 49.0 28. Áburðarverksmiðjan 48.5 29. Alm. tryggingar h.f. 48.0 30. Leiftur h.f. 48.0 31. Lýsi h.f. 48.0 32. Sjóvátryggingaf. ísl. h.f. 48.0 33. Edda hT., umboðs- og heildverzlun 47.5 34. Eimskipafél. Reykjav. 47.5 35. Hamar h.f. 47.5 35. Helgafeii, bókaútg. 47.5 37. íslenzk endurtrygging 47.5 38. Kr. Þorvaldsson & Co 47.5 39. Bernhard Petersen 47.0 BY GGINGARFELAG VERKAMANNA Til sölu 2ja herfaergja lúi í fyrsta byggingarflokki. Umsóknir er tilgreini félagsnúmer skulu sendar skrifstofunni Stórholti 16 fyrir 20. þ.m. Stjórnin þýzkar regnkápur Mjög fjölbreytt úrval MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. 40. Feldur b.f. 47,0 41. Ljómi h.f. 47 Ó 42. Útvegsbanki íslands h.f. 47.0 43. Vísir, verziunin 47.0 44. Árni Pálsson, verzl. 46.5 45. Esja h.f. . 46.5 46. Fiskhöllin 46.5 47. Alliance h.f. 46.0 48. Berg, beiidverzlun 46.0 49. Lárus Arnórsson.heildv. 46.0 50. Ræsir h.f. 46.0 51. Smári h.f. .46.0 52. Alm. byggingafél. h.f. 45.5 53. Ásgarður h.f. 45.5 54. Bókab. Braga Brynjólfs. 45.5 55. fsl,- erl. verzlunarféi. 45.5 56. Sindri h.f. 45.5 57. Vátryggingarfélagið h.f. 45.5 58. S. Stefánsson & Co, 45.5 59. Kr. Kristjánsson h.f. 45.0 60. Lárus G. Lúðv. skóv. 45.0 61. Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis 45.0 62. Geir Stefánsson & Co. 45.0 63. Prentmyndir h.f. 45.0 64. S. Árnason & Co. 45.0 65. Tíminn 45:0 66. Veiðimaðurinn 45.0 67. Versl. Björn Kristjánss. 45.0 68 Silli & Valdi 45.0 69. Sjálfstæðishúsið 45.0 ■ 70. Árni Jónss. h.f., heildv. 44.5 71. Eimskipafél. fslands h.f. 44.5 72. Tjarnarbíó h.f. 44.5 73. Morgunbiaðið 44.0 74. Agnar Ludvigss., heildv. 43.5 75. Bílaiðjan 43.5 76. Þóroddur E. Jónsson 43.5 77. Champion bifreiðakerti 43.5 78. Har. Árnason, heildv. 43.0 79. Landssmiðjan 43.0 80. Ása-klúbburinn 42.5 81. Harpa h.f. 42.5 82. Svanur h.f. 42.5 83. Akur h.f. 42.0 84. Fossberg G. J. 42,0 85. Freyja h.f. 42.0 86. H. Benediktsson & Co. 42.0 87. Kristj. Siggeirsson h.f. 42.8 88. Hekla h.f., heildv. 41.5 89. Pétur Snæland h.f. 41.5 90. Björninn, smurbrauðst. 41.0 91. Crystal, sælgætisg. 41.0 92. ísafoidarprentsm. h.f. 41.0 93. Markaðurinn, Hafnar- stræti 5 41.0. 94. Ásm. Sigurðss., málmst. 40.5 95. Festi, verzlunarfél. 40.5 96. Kristj. G. Gisias. & Co. 40.5 97. Sveinn Egiisson h.f. 40.5 98. Búnaðarbanki fslands 40.0 99. Gotfred Bernhöft & Cómpany 40,0 100. Herrabúðin 40.0 101. S. f. S. 40.0 102. Vísir, dagbi. 40.0 103. Álafoss 39.5 104. Alþýðubrauðgerðin h.f. 39.5 105. Kol & Salt h.f. 39.5 106. Samtr. ísi. botnvörpunga 39.5 107. S. f. F. 39.5 108. Elding Trading Comp. 39.0 109. Víkingsprent h.f. 39.0 110. Vinnufatag. ísiands h.f. 38.0 111. O. Johnson & Kaaber 38.0 112. Leðurverzlun Magnús- ar Víglundssonar 38.0 113. Rúllu og hleragerðin 37.5 114. Áburðarsala rikisins 37.0 115. Frón h.f., kexverksm. 36.5 116. Oiíufélagið h.f. 36.5 117. Liverpool 36.0 118. Edinborg 34.0 119. Miðstöðin h.f. 30.0 120. Ragnar Þórðarson & Co. h.f. 30.O Næsta umferð verður tefld í Skátaheimilinu sunnudaginn 18. þ.m., en ekki þriðjudag, eins og, áður hefur verið tilkynnt. Óháði söfnuðurinn Safnaðarkvöldvaka verður í Breiðfirðingabúð annaðkvöld og hefst kl. 8.30. Þar verða ýms skemmtiatriði, og ennfremur verður rætt um kirkjubyggingar- málið. — Safnaðarprestur. Snæfellingafélagið heldur skemmtifund í Siifur- tunglinu í kvöld kl. 8.30. Góð skemmtiatriði. Fjölmennið og takið með ykkUr gesti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.