Þjóðviljinn - 15.11.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.11.1956, Blaðsíða 8
Xíi .itHfa t*tí. ms <2$— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. nóvember 1956 ru>._ ÞJÓÐLEIKHÚSID Tondeleyo eftir Leon Gordon þýðandi Sverrir Thoroddsen leikstjóri Indriði Waage Frumsýning í kvöld kl. 20.00 Sýningjn er í tilefni 25 ára leikafmælis Jóns Aðils FRUMSÝNINGARVERÐ Næsta sýning laugardag kl. 20.00 Tehús ágústmánans sýningar föstudag og sunnu- dag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á-móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær linur. Fantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. IStml 1471 1906 — 2. nóv. — 1956 CingfóAScoPli „0scar‘‘-verðlaunamyndin Sceíarinn (20.000 Leagues Under the Sea) gerð eftir hinni frægu sögu Jules Verne Kirk Douglas James Mason Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Sala hefst kl. 2. Síml 1544 Ruby Gentry Áhrifamikil og viðburðarík ný amerísk mynd, um fagra konu og flókimi örlagavef. Jennifer Jones Charton Heston Karl Malden Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. ,,Gög og Gokke“ í Oxford Sprellfjörug grínmynd með hihum frægu grínleikurum: Stan Laurel og Pliver Hardy. Sýnd kl. 5 og 7. ,,Sofðu, ástin mín“ Afbragðs vel leikin ame- rísk stórmynd gerð eftir skáldsögu Leo Rosten. Claudette Colbert Robert Cummings Don Ameche Hazel Brooks Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danslcur skýringartexti Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn LGI REYKJAYÍKDg Kjarnorka og kvenhyiii Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Inpolibio Sími 1182 Hvar sem mig ber að garði Frábær, ný, amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri nietsölubók eftir Morthon Thompson, er kom út á ís- lenzku á s.l. ári. Bókin var um tveggja ára skeið efst á lista metsölubóka í Bandaríkjun- um. Leikstjóri Stanley Kramar. Olivia De Havilland, Robert Mitchum, Frank Sinatra, Sjmd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíé Sími 9249 Hæð 24 svarar ekki Ný stór mynd, tekin í Jerú- salem. Fyrsta ísraelska mynd- in sem sýnd er hér á landi. Edward Mulhaíne Haya Hararit. sem verðlaunuð var sem bezta leikkonan á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. Enskt tal — Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Slml 6444 Rödd hjartans (All that heaven allows) Jane Wyman Rock Hudson Sýnd kl. 7 og 9. Oræfaherdeildin (Desert legion) Hin afar spennandi litmynd með Alan Ladd Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. £1«* im Skytturnar Mjög spennándi og skemmti- leg, ný frönsk-ítölsk stór- mynd í litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Alex- andre Dumas, en hún hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Georges Marehal, Yvonne Sansón Sýnd kl. 5. Síðasta sinn O P E R A N I L TROVATORE Kl. 9. gíml 3485 Erkel Ungversk óperukvikmynd flutt af tónlistarmönnum og ballett ungversku ríkisóper- unnar. Myndin fjallar um frelsisbar- áttu hinnar hugprúðu ung- versku þjóðar, byggð á ævi- sögu tónskáidsins og frelsis- hetjunnár Erkel Sýnd kl. 7 og 9. Utlagarnir í Astralíu (Botany Bay) Hin viðburðaríka ameríska mynd um flutninga á brezk- uni sakamönnum til Ástral- iu. Alan Ladd James Mason Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. Sími 9114 Frans Rotta Mynd sem allur heímurinn talar um, eftir metsölúbók Piet Bakkers, sem komið hef- ur út á íslenzku í þýðingu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjóri: Wolfgang Staudte Dick van Der Velde Sýnd kl. 9. La Strada ítalska stórmyndin sýnd kl. 7 vegna stöðugra eftirspurna. SínA 81936 Aðeins einu sinni Stórbrotin og áhrifamikil ný frönsk-ítölsk mynd, um ástir og öi'lög ungra elskenda. Alida Valli, Jean Marals. Sýnd kl. 7 og 9. Norskur skýringatexti E1 Alamein Myndin er byggð á hinni frægu orustu um E1 Alamein og gerist í síðustu heimsstyrj- öld. Scott Brady Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum Hðdlimdur í Samlagi skreiðarframleiðenda verður haldinu í Reykjavík fimmtudaginn 29. þ.m. Dagslcrá samkvœmt samþykktum samlagsins. Fundarstaður ver&ur auglýstur síðar. Stjóm Samiags skreiðariramlelðerJa I■■■(■■■■■■■■■■■•■•■■»■*! • ■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■-■■■*■ ■■■■■■«■■■■■ nn ■■■■■■■■■■•■■■■■■■■? ■■'■.■ iii'iii' ■!■■•■■■■ | „Systrafélagið Alfa“ V Sunnudaginn 18. nóvember heldur Systrafélagið Alfá sinn árlega bazar í Vonarstræti 4 — Félags- ■ heimili verzlunarmanna. Verður bazarinn opnaður ■ 8 stundvíslega kl. 2 e.h. Þar verður á boðstólum mikið af hlýjum ullarfatnaði harna og margt annað nytsamt og hentugt 3 til jólagjafa og annarra tækifærisgjafa. ALLIR ERU VELKOMNIR í Stjórnin ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■•■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* ■ ■ ■ » 1 ■■■■■■ ■ÍT «■■■■-■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■-■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ imia i i ■ ■■■■■•'■■■ n • » ■ ■ ■ II ■ ■ j Húsmæðrafélag Reykjavíkur j 5 * heldur fund í Borgartúni 7, í dag fimmtudagmn 15. nóv, [ klukkan 8 e.h. DAGSKIÍÁ: j ■ n 1. Heimsending mjólkur. 2. Fréttir frá K. 1. þingiiiu. 3. Fréttir frá móti norræitmr Jmiismaiðra - £ i sumar. 4. Alveg ný skemmtiatriði. I ALLAR KONUR VELKOMNAR. •ijt HAFNARHRÐI v r Framhald af 6. síðu. hann þoli hita og raka lofts- iagsins í Brasiliu. Hér er ekki um eðlilega saltfiskframleiðslu að ræða, heldur mislukkaðan fisk, einskonar millistig á milli saltfisks og harðfisks. En því miður er of mikið af slíkum fiski hér í saltfisk- framleiðslunni og veldur það framleiðendum stórum skaða árlega. Það er saltið sem bindur eðlilegt vatnsinnihald í fiskinum á öllum stigum saltfiskverkunarinnar, jafnt í honum óverkuðum sem full- þurrkuðum. Þegar saltfiskur lendir í þriðja eða fjórða gæðaflokki vegna þess að i Þjóðviljann vantar ungling eða roskinn mann til að bera blaðið út við HHSarveg S l Prióna Iianzkar ! s • á karlmeim 1 T0LED0 i I ■ : Fischersundi. hann er vansaltaður,, þ.e. hefur ekki haít skilyrði til þess að fullmettast af salti i upphafi söltunarinnar, þá er það ekki aðeins verðmismun- urinn á milii fiokka, er veldur hinu fjárhagslega tjóni, held- ur líka sú staðreynd að hinn mislukkaði fiskxir er sfcórum léttari en hann ætti að vera, ef til vill vantar hann x þessu tilfelli 20% upp á eðlilega þyngd. Þó framleiðandí láti rannsaka vatrisihnihald í slík- um saltfiski, þá er harin litlu nær, ef saltnmgnið er ekki jafnhliða ra.nnsakað, því eðli- legt vatnsinnihald byggist á eðlilega mikiu saltmagni í fiskinum. Ráðið gegn þessu er ekki að slaka á þurrkstiginu, sé um Brasilíu-fisk að ræða, því slikt væri vísasta ráðið til þess að eyðileggja þann mark- að, sem vér megum sízt af öllu missa, eins og bent er á í upphafi þessa máls. Ráðið til. þess að losna við þennan skaða er að eins eitt, og það er: að vinna. gegn mistökun- um í framleiðslunni, svo á, þessu sviði sem öðrum svið- um. En svo lengi sem místök- in eiga sér stað, þá verða ekki aðeins framleiðendúr að bera þann skaða, heldur þjóð- in öll. Það leysir enginn vand- ann með þvi að flýja frá hon- um. Það er hægt að gera út- flutningsframleiðsluna verð- meiri ef gengið verður að því með manndómi að draga úr mis'tökunum í framleiðsluhfti og það er leíðin sem á að velja. 14/11 1956

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.