Þjóðviljinn - 20.11.1956, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 20.11.1956, Qupperneq 1
Þriðjudagiuir 20. nóvember 1956 — 21. árg. — 264. tölublað íhaldið gerir sér vonir um að geta heft sókn íslendinga gegn hernáminu Sú stefna Aiþingis og rikisst]6rnar stendur óhögguB að endurskoÖun hernámssamningsins verSi viS jbað miSuS að herinn hverfi ur landi „Ríkisstjórnin mun í utanríkis- málum fyigrja fram ályktun Al- þingis 28. marz s.l. „um stefnu Islands i utanríkismálum og meðferð vamarsamningsins við Bandaríkin." einstakra manna, einkum Alþýðuflokksmanna, sem blaö- ið túlkar á þá lund að þeir muni ætla sér að bregöast stj ómarstef nunni. Af þessu tilefni þykir Þjóðvilj- svo að orði um þetta mál: anurr) rétt að rifj.a upp hvernT íg málin standa. Ályktun Al- þingis um hernámsmálin frá 28. marz s.l. stendur enn ó- breytt og óhögguð, en þar var komizt svo að orði: „Með liliðsjón af breyttum við- borfum síðan varnarsamningur- inn fra 1951 var gerður og með tilliti til yfirlýsinga um, að eigi skuli vei-a erlendur her á íslandi á friðartímum, verði þegar hafin endurskoðun á þeirri skipan, sem þá var tekin upp, með það fyr ir augum, að fslendingar annist sjálfir gæzlu og viðhald varnar- mannvirkja — þó ekki hernaðar- störf — og að herinn hverfi úr landi. Fáist ekki samkomulag um haldið gerir sér um það að unnt sé að koma í veg fyrir að rík- isstjórnin standi við fyrirheit íhalöið gerir sér nú hinar áköfustu vonir um að bar- áttu þjóðarinnar gegn hernáminu hafi verið stefnt í voða, að ríkisstjórnin muni ekki standa við fyrirheit sín um brottflutning Bandaríkjahers. Rökstyður Morgunblaöið sin- Eru þessar vonir lhaldsms þessar vonir hernámssinna með tilvitnunum í ummæli einkum i'okstuddar með tiivitn unum í tvo þingmenn Alþj>ðu- flokksins, Áka Jakobsson og Guðmund í. Guðmundsson. Áki Jakobsson hélt fyrir nokkrum dögum ræðu í Alþýðuflokksfé- lagi Reykjavíkur og þaðan hefur Morgunblaðið eftir honum svo- hljóðandi ummæli með mikilli velþóknun: „f væntanlegum samningum við Bandaríkin tel ég óhjá- iveiíi : í New York í Lcgreglan í New York hand- tók í síðustu viku þrjá drengi, 12 ára, 13 ára og '14 óra, sem höfðu sett sér að sprengja borgarhlutann Bronx í loft upp. Þeir voru búnir að koma fyrir að minnsta kosti 6JD dyna- mithleðslum við hús, í skolp- ræsum og undir bílum. Það voru vegfarendur sem sátl drengina vera að undirbúa eina sprenginguna sem gerðu lög- reglunni aðvart. Yfirheyra varð á annað hundrað börn áður eiB sökudólgarnir fundust. Sjálfstæðisflokkurinn hefur kvæmilegt að af Islands liálfu Gomulka fagnað mjöf M heimkomuna frá Hoslva Segir sambúð við Sovétríkin komna í ákjósanlegt horf Mikil fagnaðarlæti voru 1 Varsjá í gær, þegar pólsls samninganefnd kom heim frá Moskva. þessa breytingu verði málinu fylgt eftir með uppsögn sam- kvæmt 7. grein samningsins.“ Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð var það eitt af fyr- irheitum hennar að þessi ályktun Alþingis yrði framkvæmd, og hefur engin breyting verið gerð á þeirri afstöðu. í stefnuyfirlýs- ingu stjómarinnar er komizt þegar kannað það með tillögum á Alþingi hvort viðhorf stjórnar- innar og stuðningsflokka hennar séu breytt og fékk það einróma svar að viðhorfin væru óbreytt. Tillögu Sjálfstæðisflokksins um áframhaldandi hernám vaf vísað til ríkisstjórnarinnar, en sam- kvæmt stjómarskránni jafngildir slík málsmeðferð þvi að Al- þingi sjái ekki ástæðu til að gera nýja ályktun um mál. Fyrri ályktunin er sú sem til var vitn- að áðan frá 28. marz i vor, og stendur hún því algerlega óhögg- uð sem stefna Alþingis og ríkis- stjórnar og forsenda samning- anna við Bandaríkin. 'k Vonir íhaldsins Hins vegar er athyglisvert að fylgjast með því hvaða vonir í- Vinna að hefjast á ný í Ungverjalandi Rætt um myndun samsteypustjórnar í fyrsta skipti í fjórar vikur mættu menn almennt til vinnu í gær í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. sé höfð í huga sú stórfelda hætta sem sjálfstæðum smárikj- um stafar af Sovétríkjunum“. Ennfremur vitnar blaðið í svo hljóðandi ummæli Guðmundar í- Gnðmundssonar á þingi s.l. föstudag: „Eg segi það sem mina skoðun, að ef við stæðiun fyrir þeirri spurningu í dag, hvort við vild- Fmmhald á 11. síðu Gomulka. framkvæmdastjóri Sameinaða verkamannaflokksins og formaður pólsku nefndarinn- ar, ávarpaði mannfjöldann. Sagði hann, að öllu því sem óeðlilegt hefði verið í samskiptum Sovét- ríkjanna og Póllands hefði verið rutt úr vegi í viðræðunum i Moskva og grundvöllur lagður að traustri vináttu ríkjanna. í til- i kynningu um viðræður Pólverj- ■anna og forustumanna Sovétríkj- anna segir, að stjórnir ríkjanna séu staðráðnar í að hafa sín í rnilli vinsamlegt samstarf $ grundvelli fulls jafnréttis og forðast íhlutun um innri mál hvors annars. Lýst er yfir að meðan viðsját séu í Evrópu og meðan land- vinningasinnuð hernaðarstefpa vaði uppi í Vestur—Þýzkalandi telji báðar ríkisstjórnir öryggi landa sinna nauðsynlegt að sov- ézkar hersveitir hafi tímabundna setu í Póllandi. Pólska stjórnin skal hafa rétt til að kveða á Framhald á 11. síðu 25. þing Alþýðusambands Islands verð- ur sett kl. 4 í dag í KR- skálanum 40 ára af mælis sambandsins verður minnzt með há tíðarsamkomu í Austurbæjarbíói n.k. fimmtudag ?i r I »J Fréttamaður Reuters, sem heimsótti fimm stórverksmiðj- ur í borginni, segir að um helmingur verkamanna hafi verið mættur til vinnu. Ekki hafi nema ein af verksmiðjun- um verið starfandi, í hinum hafi skortur á hráefnum og raforku hindrað að vinna gæti hafizt. Verkamenn hafi álitið að framleiðsla myndi geta haf- izt síðar í vikunni. Strætis- vagnaferðir eru hafnar á ný í Búdaþest óg unnið að viðgerð á leiðslum og teinum á leiðum sporvagna. Fréttamenn fuliyrða að við- ræður um myndun samsteypu- stjórnar standi yfir milli stjórn ar Kadars og flokka smá- bænda og sósíaldemókrata. Nagy, fyrrverandi forsætisráð- herra, kvað hafa hafnað þátt- töku í viðræðunum. Brottnám rætt f umræðum á þingi SÞ i gær sagði Imre Horvath, utanríkis- ráðherra Ungverjalands, að til- hæfulaust væri að Ungverjar hefðu verið fluttir í fangavist til Sovétríkjanna. Handtökur hefðu átt sér stað en enginn verið fluttur úr landi. Lodge, fulltrúi Bandaríkj- anna hjá SÞ, kvað stjórn sína hafa góðar heimildir fyrir að 16.000 Ungverjar hefðu verið fluttir til Sovétríkjanna í lok- uðum járnbrautarvögnum. Sépiloff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, lýsti yfir að sovézkt herlið myndi yfirgefa Framhald á 3. síðu. Islands hefur sérstaklega verið - ' "mw » 25. þing Alþýðusambands íslands verður sett klukkan 4 í dag í KR-skálanum við Kaplaskjólsveg og verður þingið háð þar allan tímann. Þingið munu sitja um* 330 íulltrúar frá 150 sambandsfélögum víðsvegar að af landinu. Verkafólk sem skipulagt er hreyfingarinnar hér á landi og innan Alþýðusambands íslands fyrsta forseta Alþýðusambands er nú 28.500 í 160 sambands- félögum. Um 10 félög munu því ekki hafa kjörið fulltrúa þingsins. Alþýðusambandið hafði boðið öllum verkalýðssamböndunum á Norðurlöndum að senda fulltrúa á þingið í tilefni af 40 ára af- mæli sambandsins. Voru horfur á því lengi vel að gestir kæmu frá öllum samböndunum en úr því gat ekki orðið vegna ýmissa anna heima fyrir hjá sambönd- unum í Noregi, Svíþjóð og Finn- landi. Frá Alþýðusambandi Dan- merkur mætir á þinginu Kaj Nissen og frá Fiskimannafélagi Færeyja formaður þess, Erlendur Patursson. Ottó N. Þorlákssyni, hinum Iiannibal Valdimarsson aldna brautryðjenda verkalýðs- forseti A.S.Í. boðið að vera viðstaddur setii* ingu þingsins. Ennfremur verðal þar viðstaddir fulltrúar frá ýms- um öðrum stéttarsamtökum og munu þeir flytja þinginu ávörp. í sambandi við þingið verður minnzt 40 ára afmælis sam- bandsins. Var það sem kunnugtl er stofnað 12. mar2 1916. Rétt þótti að fresta hátíðahöldumt af því tilefni til sambandsþingS- ins þar sem vitað var að þá yrðu hér samankomnir margír helztu forustumenn verkalýðs- hreyfingarinnar. Verður hátíðar- samkoma tileinkuð 40 ára afmæl- inu í Austui’bæjarbiói n.K, fimmtudagskvöld og þar fjöl-* breytt dagskrá. Aðalmál þessa þings verða afc- \iim u- og efnahagsmálin eiuM várðar lausn þeirra alla meðlima samtakanna og raunar alla isÞ lenzka alþýðu. Þjóðviljinn býðmt alla fulltrúa er þingið sitja veí- komna til þeirra mikilvægu starfa er bíða þeirra í þágu ÍS- lenzkrar alþýðu. Megi gifta, fylgja störfum þess 25. þings Alþýðusambands íslands er se*tí á rökstóla i dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.