Þjóðviljinn - 07.02.1957, Síða 3

Þjóðviljinn - 07.02.1957, Síða 3
Fimmtudagur 7. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 RéHrar hofust strax á áramótum — fiæftaleysi og lltill afli Róðrar hófust í flestum verstöðvum hér sunnanlands strax upp úr áramótunum, en gæftaleysi hefur verið óvenjumikið og afli því orðiö eftir því. í nýútkomnum Ægir er birt eftirfarandi skýrsla Fiski- félagsins um aflann 1.—15. f.m. Hornafjörður Á Hornafirði hófst vertíð 7. janúar og voru 5 bátar byrjaðir veiðar með línu. Gæftir voru afleitar; voru fle3t famir 6 róðrar. Aflahæsti báturinn fékk 38 lestir í 6 róðrum. Afli bát- anna á tímabilinu var 133 lest- ir í 26 róðrum. Vestmannaeyjar Vertíð hófst í Vestmannaeyj- um 4. jaúnar og höfðu 36 bátar hafið veiðar með línu um miðj- an mánuðinn. Gæftir voru mjög slæmar, flest farnir 4—5 róðrar. Afli var frá 1—8 lestir, aðal- lega ýsa og langa. afiinn á þessu tímabili var urn 200 lestir í 60 róðrum. Á Stokkseyri, Eyrarbakka og Þorlákshöfn var vertíð ekki byrj- uð, og í Grindavík stóð yfir róðrabann og gat vertíðin ekki hafist þar af þeim ástæðum. Sandgerði í Sandgerði hófst vertíðin 3. janúar. Gæftir voru slæmar og .afli fremur rýr. Aflahæsti bát- ■ ur fékk 39 lestir í 6 róðrum. I Afli 16 báta var 434 lestir í 78. róðrum. Keflavík. í Keflavík hófst vertíðin 2.1 janúar og voru 46 bátar byrj- aðir veiðar. Gæftir hafa verið mjög stirðar; flest voru farnir 10 róðrar; afli var rýr. Afla- hæsti bátur var með 54 lestir í 10 róðrum. Afli bátanna á tímabilinu var 937 lestir í 238 róðrum. 5 bátar voru með ýsu- lóð, öfluðu 150 lestir i 45 róðr- um. Hafnarfjörður 1 Hafnarfirði hófst vertíðin 3. janúar og voru 10 bátar byrj.að- ir veiðar með línu. Gæftir voru mjög stirðar og afli rýr. Afla- hæsti báturinn fékk 33 lestir í 6 róðrum. Afli bátanna á tíma- bilinu var 173 lestir í 49 róðr- mu. Reykjavík í Reykjavík hófst vertíðin 4. janúar; voru 20 bátar byrjaðir veiðar, þar af voru 4 bátar á útiiegu og 10 bátar með ýsulóð og 2 með ýsunet. Gæftir voru slæmar og afli rýr nema hjá þeim bátum sem voru með ýsu- netin; öfluðu þeir allt að 7 lestum í róðri í 36 net. Afli bát- anna á tímabilinu var um 360 lestir í 110 róðrum og lögnum. Aflahæstu bátar fengu frá 40 —50 lestir. Akranes Á Akranesi hófst vertíðin 5. janúar og voru 12 bátar byrjað- ir róðra þaðan. Gæftir voru mjög slæmar og afli rýr, Afl.a- hæsti báturinn hafði 25 lestir í 5 róðrum. Afli bátanna á tíma- bilinu var 151 smálest í 35 róðr- um, Rif Á Rifi hófst vertíð 3. janúari og voru 4 bátar byrjaðir veiðar þaðan með línu; gæftir voru stirðar. Afli bátanna á þessu tímabili var 106 lestir í 20 róðr- um. Aflahæsti bátur fékk 49 lestir í 8 róðrum. Ólafsvík í Ólafsvík hófst vertíðin 3. janúar. Gæftir voru slæmar; voru flest farnir 9 róðrar. Afla- hæsti bátur fékk 49 lestir í 8 róðrum. Afli 8 báta á þessu tímabili var 282 lestir í 52 róðr- um. Grundarfjörður Vertíðin hófst í Grundarfirði 3. janúar og voru 5 bátar byrj- aðir róðra þaðan með línu. Gæft- ir voru slæmar, flest þó farnir 10 róðrar. Aflahæsti báturinn hefur 50 lestir í 10 róðrum. Heildaraflinn var 220 lestir í 48 róðrum. Stykkishólmur Frá Stykkishólmi hófust róðr- ar 3. janúar, voru 5 bátar byrj- aðir róðra og öfluðu 110 lestir í 26 róðrum. Aflahæsti báturinn fékk 33 lestir í 6 róðrum. Gæft- ir voru mjög slæmar. Sjikrahús og hjúkrusaarkonur Framhald af 12, síðu öll sjúkrahús og hæli í landinu eiga við að etja vegna skorts á vel menntu starfsliði — heldur einungis gert ráð fyrir að rík- isstjórnin feli hinum færustu og kunnugustu mönnum að bera saman ráð sín og gera til- lögur um breytingar á lögun- um að athugun lokinni. 1 greinargóðri og ýtarlegri framsöguræðu um þál. þessa í H. 1. í 3 ár auk 8—12 vikna forskóla. Að sjálfsögðu verður að telj- ast vafasamt hvort unnt sé að fullu og öllu að ráða bót á hjúkrunarkvennaskortinum í landinu að þeirri leið einni að breyta gildandi lögum sem hér skipta máli, enda þótt athygis- verðar ábendingar hafi komið fram um það efni, m. a. frá háttvirtum flutningsmanni gerði flutningsmaður háttvirtur þessarar þingsályktunartill. svo 1. landkjörinn svo skilmerkilega sem að lög^ilt verði tvennskon- og rækilega grein fyrir því vandamáli sem hér um ræðir að ég tel litla þörf að bæta þar við. Hann sýndi þar fram á að þau stórvirki, sem unnin hafa verið og verið er að vinna í heilbrigðismálum þjóðarinnar, m. a. með byggingum fullkom- inna sjúkrahúsa og hæla — eru raunverulega sett í hættu og geta ekki svarað tilgangi sín- um ef okkur tekst ekki jafn- framt að leysa það verkefni að skipa allar stofnanir heilbrigð- isþjónustunnar starfhæfu hjúkr ar nám annað skemmra fyrir aðstoðarhjúkrunarkonur en hitt lengra fyrir þær sem meiri á- byrgð og yfirstjóm ættu að hafa — og fleira sem á hefur verið minnst, en sjálfsagt virð- ist að ýtarleg rannsókn og at- hugun hinna hæfustu manna verði látin fram fara í.því efni, svo sem þingsályktunartill. á- kveður, ef samþykkt verður. Eðlilegt verðist að athugað sé hvort ekki væri æskilegt eða nauðsynlegt að stofnsetja ann- an hjúkrunarkvennaskóla við unarliði. — Hann benti á að j eitthvert hinna fullkomnu legið hefði við borð að loka | sjúkrahúsa úti á landsbyggð- yrði hælum vegna skorts á| inni, ef verða mætti til þess að starfsliði, en annars staðar væri, örfa aðsókn að þessum starfa ástandið slíkt að starfseminni ^ eða til að fullnægja eftirspurn væri haldið gangandi með eftir skólavist, ef hún verður hreinum vandræðaúrræðum svo meiri en unnt er að fullnægja, sem þeim að ráða jafnvel að en svo mun hafa verið nú um meirihluta erlendar hjúkrunar- skeið. konur og að verulegu leyti ó- faglærðar konur til starfa. Mega víst allir sjá að slíkt á- | stand skapar ótrúlega erfið- leika og það sem verst er kem- ur harðast niður á þeim sem sízt skyldi: Þ. e. a. s. hinum sjúku og hjálparvana, sem eiga líf sitt og heilsu undir þekk- ingu, hæfni og alúð hjúkrunar- liðsins. Þetta leiðir einnig af sér að gildandi lög frá 19. júní 1933 — hjúkrunarkvennalög — eru í reyndinni aðeins pappírslög orðin, en þar er svo fyrir mælt að ekki megi ráða til sjálf- stæðra hjúkrunarstarfa við sjúkrahús, elliheimili, bama- hæli, skólahjúkmnarkonur o. þ. 1. aðrar en fullnuma hjúkrun Enskar vetrarkápur Tekið íram í dag MARKAÐURI N N LAUGAVEG 100 Þorrahlét heldur Rangæingafélagið í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 9. þ.m. Dagskrá: Hlaðborð, hangikjöt, svið o.fl. Dr. Guðni Jónsson segir draugasögur Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari flytur erindi, Stutt íslenzk kvikmynd Dans Þátttökugjald 65 kr. greiðist í Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar fyrir fimmtudagskvöld. Ungur maður óskast til afgreiðslu- og fleiri starfa. Algjör reglusemi og góð framkoma nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum um aidur og fyrri störf sendist afgreiðslu Þjóðviljans fyrir n.k. sunnu- dag, merkt: „framtíð — 57“. Eitt höfuðvandamál í þessu sambandi virðist nú vera það með hvaða hætti unnt sé að sporna við því að mikill hluti hjúkrunarkvenna hverfi frá starfi þegar að námi loknu. Vafalaust kemur þar margt til, þótt trúað gæti ég að léleg launakjör ættu þar sinn stóra þátt. Gefur það auga leið að starf hjúkrunarkvenna muni ekki sérlega eftirsóknarvert frá efnalegu sjónarmiði séð a. m. k. en þær verða að loknu meira en 3ja ára námi að lúta lélegri launakjörum en tíðkanleg eru við stöijf, sem krefjast engrar sérmenntunar. Þetta hlýtur og að leiða til þess að lærðar hjúkrunarkonur, sem giftast og stofna heimili ,en þær eru að arkonur sem stundað hafa nám | sjálfsögðu margar, sjá sér eng- 40 ára afmælisfagnaður Murarafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 8. febrúar 1957. Hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. (stundvíslega). Aðgöngumiðar seldir í skrifstoíu félagsins Fimmtudag 7. febrúar klukkan 5—7 e.h. — Ðökk föt. Skemmtinefndin an hag í. eða möguleiga á að stunda hjúkrunarstörf jafn- framt heimilisforsjá. Til alls þessa og margs ann- ars ber að taka tillit við endur- skoðun lijúkrunarkvennalaga og laga um Hjúkrunarkvenna- skóla Islands, en sú endurskoð- un krefst viðtækari sérfræði- legrar þekkingar á aðstæðum öllum en unnt er að ætla að þingnefnd hafi til að bera. Því er rétt að hefja undirbúninginn að lausn vandans með þeim hætti sem þingsályktunartill. gerir ráð fyrir. Allsherjarnefnd hefur rætt þdngsályktunartillöguna á tveim fundum. Hún hefur leitað um hana umsagnar landlæknis og hefur hann upplýst að skóla- nefnd H.í. vinni nú að endur- skoðun löggjafar um þann skóla og kynni það að flýta lausn málsins. Að athugun sinni lokinni leggur allsherjarnefnd einróma til að þingsályktunar— til. verði samþykkt óbreýtt. KHAK1 ............................................................................II

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.