Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 6
J5) -4- ÞJÓÐVILJINN — Fimantudagur 21. marz 1&57 Þióðviuinn Útgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkurinn Alþýðublaðið þegir ótt leitað væri með logandi ljósi um allt Alþýðublaðið i gær fannst ekki nokkurt orð Uil málsvarnar Áka Jakobssjmi, en þessi miðstjómarmaður og t>ingmaður Alþýðuflokksins Sýsti sem kunnugt er yfir því 'é sunnudaginn var að ákvörð- nn Alþingis um endurskoðun ijemámssamningsins og brott- JEör hersins sé „endanlega og í&afturkallanlega úr sögunni“ jt»g að Bandaríkjunum væri „skylt“ að hefja nýjar her- fnámsframkvæmdir, m a. hafn- jorgerð þá í Njarðvík sem Áki Jhafði bundið mestar vonir við. WTins vegar hafa miðstjórnar- fundur Framsóknarflokks- Sns og Tíminn svarað Áka. Týsti miðstjómarfundurinn yf- Jir þeirri stefnu „að ekki sé er- jlendur her hér í landi þegar lEriðartímar eru að dómi Is- Sendinga". Og Tíminn áréttir Jþessa ályktun í forustugrein jEirini og segir: „Aðalfundurinn Jminntist nokkuð á varnarmálin i ályktun sinni. Eru þar árétt- tuð þau meginsjónarmið, sem Jkomu fram í ályktun flokks- l>ings í fyrra og ályktun Al- l>ingis frá 28. marz, þ. e. að jfslendingár vilja hafa sam- ■yinnu við nágrannaþjóðirnar ■tirri varnarmálin, en þó ekki íbafa her í landinu á friðar- Íímum. Frekari árétting var iekki nauðsynleg, þar sem á- lykíuniri frá 28. marz stendur aswrttt enn í fullu gildi,! þótt fram- kvæmdum hafi verið frestað að sinni." Þessum ummælum er -beint sérstaklega til Áka Jakobssonar, enda er Áki að nokkru leyti fulltrúi Fram- sóknarflokksins og því aðeins þingmaður að hann naut stuðn- ings hans og atkvæða. |7n Alþýðublaðið þegir sem sagt. Ekki er því þó stætt á þögninni. í núverandi stjóm- arsamstarfi var Alþýðuflokkn- um sérstaklega falið að fara með utanríkismál. Honum ber skylda til að framfylgja þar yfirlýstri stefnu stjómarinnar, ályktun meirihluta Alþingis og vilja meirihluta þjóðarinnar. Grein Áka Jakobssonar, mið- stjórnarmanns og þingmanns, gekk í berhögg við þessa stefnu, og þjóðin á heimtingu á að vita hvort birting hennar var einstæð glópska af hálfu Alþýðublaðsins — eða hvort Alþýðuflokkurinn er í raun og veru búinn að gera það upp við sig að svíkja (yfirlýsta stefnu sína og ákvarðanir þjóðar, þings og stjórnar. Sé um flónsku að ræða er vand- inn sá einn að biðjast afsök- unar á því eins og öðrum Lús- oddaskrifum blaðsins, en sé Áki að marka hina nýju stefnu flokksins með grein sinni hlýt- ur hún að hafa margfalt al- varlegri og afdrifaríkari afleið- ingar. Flokkur olíukónganna JlTorgunblaðið heldur enn á- '*** fram að kenna Lúðvík Jós- iepssyni viðskiptamálaráðherra liœ það að Brétar og Frakkar méðust á Egyptaland, að farm- féjöld hækkuðu um allan helm- Mng. af þeim sökum og verð á toenzíni og olíum hækkaði einn- Sg mjög um heim allan. Virð- 4st blaðið hafa einstaklega lít- Sð álit á dómgreind og vits- ,«nunum lesenda sinna, og er • 3>að í samræmi við stór- •*nennskusýki þá sem aðalrit- '®tjórinn er haldinn af. B7n það er misskilningur hjá Bjama Benediktssyni að 'Siann geti fengið lesendur sína Til að trúa hverju sem er. Öll Jjjóðin veit að Lúðvík Jóseps- Æon og núverandi stjórn hafa Sparað öllum almenningi háar ^járhæðir með stjóm sinni á 'olíumálunum. Verðhækkanir lomu hér mörgum mánuðum Æeinna til framkvæmda en í , Sjtldm öðrum nálægum lönd- nm, óg olíufélögin voru látin ' toera hallann af því. Samið var 1 viS Hamrafell um olíuflutning- ana fyrir 160 shillinga á tonn sft sama tíma og olíufélög í- iialdsins gátu ekki útvegað TBkip fyrir minna en 220 shill- Snga, þótt Hamrafell hefði stór- •elldan gróða af leigu sinni. Verðhækkunin hér varð miklu minni en olíufélögin töldu ó- hjákvæmilegt og nemur mun- urinn sem svarar 30 millj. kr. á ári. Nú fara farmgjöld aftur lækkandi og standa því vonir til þess að íslendingar beri á- hrif hinna erlendu verðhækk- ana miklu skemmri tíma en nokkur önnur þjóð. Almenningur veit einnig af •*“■ reynslu að öðru vísi hefði verið á málum haldið, ef íhald- ið hefði verið við stjórn, en það hafði þann hátt á að samþykkja umsvifalaust og at- hugunarlaust hverja kröfu olíufélaganna. Þá hefðu olíur og benzín hækkað á sama tíma hér og annars staðar. Þá hefði ekkert verið skeytt um að draga úr farmgjaldaokrinu. Og þá hefðu olíufélögin fengið það verð sem þau heimtuðu; 30 millj. kr. hærra ársverð en nú er greitt. Olíukóngamir, Hall- grímur í Shell og Björn Ól- afsson í Olíufélaginu h.f., hafa ævinlega ráðið því sem þeir vilja innan Sjálfstæðisflokks- ins, og heift þeirra í garð Lúðvíks Jósepssonar stafar af því einu að þeir horfa soltnum augum á eftir þeim milljóna- tugum sem almenningi hafa verið sparaðir. Hryðjuverkin í Alsír Franska stjórnín hótar blaSamönnum oq rithófundum málssókn fyrir uppl]ósfranir 'VTetsölubókin í Frakklandi þessa dagana er ekki ný frásögn af lífsleiða nautna- sjúkra unglingsstelpna eftir ungfrú Sagan. Hún er ekki einu sinni skáldsaga, þótt nafn um, pyndingum, eyðingu þorpa og öðrum illvirkjum, sem stjórnarvöld þeirra láta vinna í Alsír, eru undir sömu sök seldir og Þjóðverjarnir, sem létu Hitler teyma sig blind- pyndingum og hryðjuverkunv sem framin voru með vitund og vilja yíirmanna hers og lög- reglu í Alsír. Franska ríkis- stjórnin hefur hvað eftir ann- að látið gera rHumanité, mál- gagn Kommúnistaflokks Frakk- lands, upptækt fyrir að birta frásagnir franskra hermanna í Alsír af hernaðaraðgerðum, sem eru fólgnar í því að brytja. niður óvopnaða, óbreytta borg- ara án manngreinarálits. T fyrrasumar ákvað ríkisstjóm •*• Guy Mollets að kalla ainn kunnasta blaðamann Frakk- lands í herinn og senda hanm til Alsír. Engum blandaðist. hugur um, að þetta var gert til að ná sér niðri á mannin- um, Jean-Jaques Servan-Schr- eiber, og blaði hans l’Exmress, Servan-Schreiber er mikill stuðningsmaður Mendés-France- fyrrverandi forsætisráðherra og tók ósleitilega í blaði sinu undir gagnrýni hans á stefnu Mollets forsætisráðherra í Alsír. Nú er Servan-Schreiber laus úr herþjónustunni og lýs- ir reynslu sinni í löngum og snjöllum greinum í J’Express. Honum ér umhugað um að Frakkar missi ekki öll ítök í Alsír, en að því hljóti að reka ef ekki verði breytt um stefnu. Hrottalegar aðfarir frönsku herstjórnarinnar og borg'ara- legra yfirvalda hafá að dómi Servan-Schréibers orðið til þess að þjappa Serkjum saman til stuðnings við sjálfstæðishreyf- inguna og skæruher hennar. Hann . lýsir af. eigin reynd mannaveiðum, þar sem blóð- þyrstir fantar í franska hern- um gera sér það til gamans að elta uppi vopnlausa Serki á vegum úti og skjóta þá nið- ur. Eitt sinn var herflokkur Servan-Schreibers á leið til Serkjaþorps til að handtaka grunaða skæruliða. Hershöfð- ingja bar þá að í helikopter. Þegar hann vissí. hvað um var að vera, skipaði hann hermörin- unum að vera ekki að hætta lífi sínu í atlögu að húsinu. þar sem vitað var að skærulíðarn- ir héldu sig, hann kvaðstrr.yndi kalla á stórskotalið og látaþað skjóta allt þorpið í rúst. Og það var gert. Framhald é 10. síðu. Lík serknesJcra fanga sem franskar aftökusveitir brytj- uöu niður með vélbyssum á skeiðvelli í Philipville í Alsír. Nú er svo komið, að Simon telur sér skylt. að gera löndum sínum ljóst, að dag hvem eru í þeirra nafni unnin í Alsír illvirki, hliðstæð þeim sem nazistar frömdu í Frakk- landi og öðrum hemumdum löndum Evrópu. Frönsku sósí- aldemókrataforingjamir Mollet og Lacoste koma fram eins og lærifeður þeirra hafi verið Himmler og Heydrich. Frakkar sem láta sig engu skipta vott- festar frásagnir af gislamorð- vart Serkjum. Meðal frönsku hermannanna, sem fallið hafa í Alsír, er Jean nokkur Mull- er. Bréf sem hann skrifaði heim til sín úr herþjónustunni hafa birzt í vikublaðinu Témo- ignage Chrétlen, málgagni kaþ- ólskra, vinstrisinnaðra mennta- mánna, og verið géfin út sér- prentuð. Þar skýrir Muller frá skáldsagnahöfundar standi á titilblaðinu. Bökin heitir Contre la Torture (Gegn pyndingum) og höfundur hennar er Pierré- Henri Simon, ungt skáld úr hópi þeirra serri halda uppi merki Bernanos og Péguy með þjóðfélagsádeilu, þar sem jöfn- um höndum gætir áhrifa frá sósíalistiskum kenningum og kaþólskri trú. Simon segist ekki geta orða bundizt, „ýmsar staðreyndir hvíla þungt á sam- vizku minni, vegna þess að ég er Frakki". ýzkir nazistar handtóku Sim- on í heimsstyrjöldinni og sendu hann í fangabúðir í Þýzkalandi fyrir þátttöku í andspymuhreyfingu Frakka gegn þýzka hemáminu. í fanga- búðunum fékk hann að reyna pyndingár og andlega og lík- ámlega niðurlægingu í sinni sárustu mynd. Þegar Simon losnaði úr halði 1945 kom hon- um mjög á óvart, að þorri ó- breyttra, þýzkra • borgara kvaðst ekki hafa haft hugmynd um ógnir fangabúðanna. Frakk- anum íárinst, að með þögn sínni og afskiptaleysi hefði þetta fólk, dagfarsprútt og vant að virðingu sinni, gerzt sam- sekt hinum nazistísku böðlum. Simon óskaði þess með sjálfum sér, að til þess kæmi aldrei, að sama sekt félli á landa hans, að þeir létu afskiptalaus hryðjuverk siðlausra grimmd- arseggja í valdastöðum. andi út í ófæru og glötun, segir Simon. Bók hans hefur vakið mikla athygli í Frakk- landi. Nóbelsverðlaunaskáldið Francois Mauriac, hinn áhrifa- mesti í hóþi kaþólskra rithöf- unda í Frakklandi, kemst svo að orði að það gleðji sig, að „kristinn Frakki“ skuli hafa órðið til að rita hana. Erlend íídindi -_____________— Vitriisburður tveggja manna, sem tekið hafa þátt í ný- lendustyrjöld Frakka í Alsír, hefur nýlega birzt í Frakk- landi og stuðlað að því að beina athygli manna að að- förum hers og lögreglu gagn- Serkneslcur fangi liggur í dauðateygjun- um. Böðull hans sem ber einkennis- búning útlenci- ingasveitar- innar, lileður byssu sína á ný

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.