Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 8
Vr~> S) — ÞJÓÐVILJINN — Fimjntudagur 21. marz 1957 <1 HAFNARFIRÐ! T V ÞJÓDLEIKHÚSID Brosið dularfulla sýning i kvöld kl. 20.00 Don Camillo og Peppone sýning föstudag kl. 20.00 Tehús ágústmánnd- sýning íau.gardag k'l.. 20.00 44 sýning. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Fantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1475 Sverðið og rósin (The Svvord and the Rose) Skemmtileg og spennandi ensk-bandarísk kvikmjmd í litum; gerist á dögum Hin- riks 8. Aðalh’.utverk; Itiehard Todd Glynis Johns James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Undir Suðurkross- inum (Únder the southern cross) Bráðskemmtileg og fræðandi brezk mynd í eðlilegum lit- um, er fjallar um náttúru og dýralíf Ástralíu. Myndin er gerð af Armand og Michaela Dennis. Þetta er mynd, sem allir þurfa að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Rock Around The Clock Hin heimsfræga Rock dansa og söngvamynd, sem allsstað- ar hefur vakið heimsathygli, með Bill Haley konung Rocksins. Lögin í myndinni eru aðallega leikin af hljóm- sveit Bill Haleys ásamt fleiri frægum Rock hljómsveitum. Fjöldi laga eru leikin í mynd- inni og m.a. Rock Around The Clock. Razzle Dazzle Rock-a-Beatin’Boogie See you later Aligator The Great Fretender o.fl. Sýnd kL 5, 7 og 9. Sími 9184 Æsirrétt da-gsins (The Front page story) Bláðamánnámyndin fræga sem allsstaðar hefur vakið geysiuintal, þar sem hún hef- ur verið sýnd. Jack Hawkins Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti Sýnd kl. 9. Rock, Rock Amerísk Roek-mynd Sýnd kl. 7. AHra síðasta sinn GILITRUTT islcnzka ævintýraniyndin eft'ir Valgarð Runólfsson og Ásgeir Long. Aðalhlutverk; Ágústa Guðmundsdóttir. Martha Ingimarsdóttir og Valgarð Runólfsson. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Mynd fyrir alia fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Sími 1544 Saga Borgarættar- innár Sýnd kl. 9 Næst síðasta sinn Marsakóngurinn Hin bráðskemmtilega músík- mynd um ævi og störf tón- skáldsins J P. Sousa. Aðalhlutverk: Clifton Wcbb. Sýnd kl. 5 og 7. Hðfnarfiarðarbíé Sími 9249 Svarti svanurinn (The black Swan) Æsispennandi, viðburðahröð, amerísk mynd, byggð á hinni frægu sjóræníngjasögu með sama nafni eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk: Tyrone Power Maurean O’Hara Georg Sanders Sýnd kl. 7 og 9. Sími 6444 5. vika Dýrkeyptur sigur (The Square Jungle) Afar spennandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd, um hina mjög svo umdeildu í- þrótt hnefaleika. Tony Curtis Pat. Crowley Emest Borgnine Sýnd kl. 5, 7 og 9. SLEIKEEIAGi ^EYKJAVÍKUlO Sími 3191 Tannhvóss Gamanleikur eftir P. King og F. Cary. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. rCi kjícíacj iHflFNflRFJflRÐflR Svefnlausi brúðgum- inn. Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Arnold og Bach Sýning ahnað kvöld kl. 8.30. r|j > ' l'L'' Inpoiibio Sími 1182 Flagð undir fögru skinni (Wicked Woman) Afar spennandi, ný, amerisk mynd, er fjallar um fláræði kvenna. Richard Egan Beverley Michaels Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börriúm Sími 82075 FRAKKINN Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæstu kvikmyndaverðlaunin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáldsögu Gogol’s. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti, Sala hefst kl. 2. Sími 1384 Engin kvikmynda- sýning í dag Hljómleikar kl. 7 ÚTBREIÐIÐ ÞJÖÐVILJANN Svalbakisr landar a Siglutiroi Siglufirði 18. marz. Fr.á ffóttaritara Þjóðviljans. í morgun kom togarinn Sval- bakur hingað með á að gizka 240 tonn af fiski, sem hann léggúr hér á land til frystingar og herzlu. Það var Svalbakur, sem til stóð í síðustú viku að kæmi hingað með afla sinn, en þá var talið ógerlegt að moka götur til hafnarinhar. Síðan hefur litla ýtan unnið eins og frekast hefur verið hægt, bæði að mokstri á nauðsynlegustu götunurrí, þ. e. að höfninní, og við að draga eldsneytí, mjólk og ýmsar nauð- synjar um bæinh. Nú eru í þanh veg að hefjast hér skíðanámskeið í mörgum flokkum. Vérður krénnt svig og KAPUE frá kr. 860.00 miM Rifskjólar Flauelskjólar Taftkjólar Jerséykjólar' PILS Dragta-piís Pils með felling- um að neðari Hringskoriini píls BLÚSSUE Hvítar blúndublússur Mislitar poplin- blússur. Nínon hf. Bankastræti 7 HVERNIG ER RITSTJÓRNIN SKIPUÐ? HVE OFT KEMUR BIRT- INGUR ÚT? í ritstjóm Birtings eru rithöfúndarnir F.indr Bragi. Éjarðarhaga 38, Jón ÓsUar, Blönduhlíð d, Thair Vilhjdlmsson, Karfaiiogi -10 — og HörSuÝ Águstsson, listmálari, Laugavegi 133. Efni i ritið tná senda einhverjum úr ritstjórninni, en ritstj. öll tekur sameiginlcga ákvörð'un um hvað í rilinu bírtist. Hörðui' Ágústsson hefur ráðið mestU'um ytri frágang ritsins, en í fjarveru lians hefur Hjörleifur Sigurðsson listmálari vcrið ritstjóm- inni til aðstoðar við val á kápulit, myndaskipan og þéss háttar. Birtingur kemur ut fjórum sinnum á dri. Ár- gangurinn er um tvö hundruð blaðsíður i all- stóru bfoti. Pappír er vandaður, og kostað ér kapps um að hafa frágang allan sem fegurstán. Myndaefni er mjög mikið, til dæmis vovu yfir 60 myndir í síðasta árgangi, fleslar af listaverk- um, byggingum og öðru er varpar ljósi á efni sem um er fjallað í ritinu. Ásfcriítasími 5597 H s > x a ©■' 35 s m z z H X o o tfi H X Enskir kvenhattar Gott úrval MARKAÐURINN LAUGAVEG 100 — HAFNARSTRÆTI 5 t t t t t t t t t t t t t t * VALBORG, Austurstræti 12 4 - J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.